Kynningar

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Alvotech leitar að hundrað vísindamönnum

Lyfjafyrirtækið Alvotech tilkynnti nýlega að það hyggðist ráða 100 vísindamenn og sérfræðinga til starfa á Íslandi. Störfin hafa nú verið auglýst til umsóknar og er um að ræða fjölbreytt störf hjá fyrirtækinu sem hefur verið í miklum vexti undanfarin ár.

Kynningar
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.