Viðskipti innlent Sensex í nýjum methæðum Indverska hlutabréfavísitalan Sensex náði nýjum methæðum í dag þegar hún rauf 14.000 stiga múrinn við upphaf viðskipta. Um sögulegt met er að ræða. Vísitalan seig nokkuð og fór niður fyrir 14.000 stig eftir því sem leið á daginn. Viðskipti innlent 5.12.2006 13:52 Landsbankinn mælir með kaupum í Icelandair Greiningardeild Landsbankans mælir með þátttöku í hlutafjárútboði Icelandair Group Holding, sem lýkur í kvöld. Deildin telur virði félagsins standa undir útboðsgengi og mælir með að langtímafjárfestar taki þátt í útboðinu. Viðskipti innlent 4.12.2006 13:40 Actavis hækkar hlutafé vegna kaupréttarsamninga Stjórn Actavis Group hf. ákvað á föstudag í síðustu viku, 1. desember síðastliðinn, að nýta heimild sína til hækkunar hlutafjár til að mæta skuldbindingum félagsins vegna kaupréttarsamninga við starfsmenn. Viðskipti innlent 4.12.2006 13:35 Vogun ver sig Viðskipti innlent 2.12.2006 00:01 Landsbankinn sölutryggir hlut 365 í Wyndeham Gengið hefur verið frá samkomulagi við Landsbanka Íslands um að sölutryggja 64% eignarhlut 365 hf. í Daybreak Acquisitions Ltd, sem á allan eignarhlut í bresku prentsmiðjunni Wyndeham Press Group. Félagið mun ráðstafa söluandvirði eignanna til lækkunar skulda. Viðskipti innlent 1.12.2006 09:39 Teymi semur um endurfjármögnun Teymi hf. hefur gengið frá samkomulagi um sölu á fasteignum fyrirtækisins fyrir tæpa 2 milljarða krónur. Andvirðinu verður varið til niðurgreiðslu skulda. Félagið hefur ennfremur samið við Landsbankann um endurfjármögnun og stefnir að hlutafjárútboði á fyrsta fjórðungi næsta árs þar sem hlutafé verður aukið um 6 milljarða krónur. Viðskipti innlent 1.12.2006 09:28 Lánshæfi staðfest Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur staðfest lánshæfiseinkunnir Straums-Burðaráss Fjárfestingabanka. Bankinn er með langtímaeinkunn BBB-, skammtímaeinkunnina F3, óháða einkunn C/D, og svokölluð stuðningseinkunn er 3. Viðskipti innlent 1.12.2006 06:45 Fólki fjölgar í fjármálageira Í árslok 2005 voru stöðugildi hjá fjármálafyrirtækjum (móðurfélög) 4.548 talsins og fjölgaði þeim um 359 eða um tæp níu prósent á milli ára samkvæmt tölum sem Fjármálaeftirlitið hefur birt. Viðskipti innlent 1.12.2006 06:30 Föroya Sparikassi á Euroland Föroya Sparikassi Group, sem verður skráður í Kauphöll Íslands á næsta ári, er fyrsta óskráða fyrirtækið sem fær aðild að sænsku fjármálaveitunni Euroland.com. Viðskipti innlent 1.12.2006 06:30 OMX tekur við rekstri Kauphallar Íslands í dag OMX kauphallarsamstæðan tekur í dag formlega við rekstri Kauphallar Íslands. Um leið verður OMX skráð með öðrum fyrirtækjum kauphallarinnar. Um áramót hefst samþætting við aðrar kauphallir OMX. Viðskipti innlent 1.12.2006 06:30 Farice með nýjan vef Farice, sem rekur ljósleiðarastreng héðan til Skotlands með viðkomu í Færeyjum, hefur opnað nýjan vef á slóðinni www.farice.is. Viðskipti innlent 1.12.2006 06:15 Peningaskápurinn ... Fjölgun fyrirtækja í Kauphöllinni verður að teljast fagnaðarefni í ljósi þeirrar þróunar sem orðið hefur á innlendum hlutabréfamarkaði á liðnum árum. Viðskipti innlent 1.12.2006 06:00 Bakkavör Group hækkar hlutafé Hlutafé Bakkavarar Group hefur verið aukið um 23.979.203 hluti í samræmi við 3. gr. samþykkta félagsins, til að efna skuldbindingar félagsins samkvæmt breytanlegum skuldabréfum í eigu Kaupþings banka hf. Viðskipti innlent 30.11.2006 15:05 Fitch segir lánshæfishorfur Straums stöðugar Matsfyrirtækið Fitch Ratings staðfesti í dag lánshæfiseinkunnir Straums-Burðaráss Fjárfestingabanka hf. Matsfyrirtækið gaf bankanum langtímaeinkunnina BBB-, skammtímaeinkunn F3, óháða einkunn C/D og stuðningseinkunnina 3. Horfur lánshæfiseinkunnanna eru stöðugar, að mati Fitch. Viðskipti innlent 30.11.2006 14:33 Eigum ekki að bera okkur saman við Nýsjálendinga Landbúnaður á Nýja-Sjálandi og Íslandi er svo ólíkur að ekki er hægt að bera löndin saman. Þar var ríkisstuðningur afnuminn fyrir um aldarfjórðungi. Valdimar Einarsson, sérfræðingur frá Nýja-Sjálandi, gagnrýnir framseljanlegan ríkisstuðning. Viðskipti innlent 30.11.2006 07:15 Ekki minni halli í tólf mánuði Halli á vöruskiptum við útlönd hefur ekki mælst minni en nú síðastliðna tólf mánuði. Sjö milljarða halli var á vöruskiptum í október miðað við 6,4 milljarða í október 2005 á föstu gengi. Nýjar tölur sem Hagstofan birti í gær sýna að í október voru fluttar út vörur fyrir 20 milljarða króna og inn fyrir 27 milljarða. Viðskipti innlent 30.11.2006 07:00 Eigendur Magasin kaupa í tískuhúsi M-Invest, félag í eigu Baugs og Birgis Þórs Bieltvedt, hefur eignast helmingshlut í Day Birger et Mikkelsen, einu frægasta tískuhúsi Danmerkur. Viðskipti innlent 30.11.2006 06:45 Krónan kom mikið við sögu Hagnaður HB Granda var rúmur 1,5 milljarðar króna á þriðja ársfjórðungi og jókst um 160 prósent frá sama tímabili í fyrra. Uppgjörið er gott að mati Greiningar Glitnis. Viðskipti innlent 30.11.2006 06:45 Fons nærri yfirtöku Fons, eignarhaldsfélag Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, á orðið 29,2 prósent í norrænu ferðaskrifstofukeðjunni Ticket og stendur því nærri þrjátíu prósenta yfirtökumörkum sem gilda fyrir skráð félög á sænska markaðnum. Viðskipti innlent 30.11.2006 06:30 Peningaskápurinn ... Ekki er víst að fullur einhugur sé í ríkisstjórn um fyrirhugaðar tollalækkanir og afnám innflutningshafta í mars næstkomandi ef marka má orð Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra þegar hann kvaddi sér hljóðs á morgunverðarfundi Bændasamtakanna um framtíð íslensks landbúnaðar í gær. „Við skulum halda þessari umræðu áfram. Viðskipti innlent 30.11.2006 06:00 Bogi hættir hjá Icelandic Group Bogi Nils Bogason, framkvæmdastjóri fjármála hjá Icelandic Group hf., hefur ákveðið að láta af störfum. Starfslok hans verða um miðjan desember.Bogi hefur gegnt starfinu frá því í júní 2004. Viðskipti innlent 29.11.2006 13:58 Erfitt að stjórna verðbólgu í litlum hagkerfum Það er erfiðara er að hafa stjórn á verðbólgu í litlum hagkerfum líkt og á Íslandi en í stórum hagkerfum. Þetta segir í nýrri vinnuskjali sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn birti í dag. Viðskipti innlent 29.11.2006 11:37 HB Grandi tapaði 1 milljarði króna Útgerðarfélagið HB Grandi tapaði rúmum einum milljarði króna á fyrstu níu mánuðum ársins. Hagnaður félagsins á þriðja fjórðunig ársins nam hins vegar rúmum 1,5 milljörðum króna samanborið við 585 milljóna króna hagnað á sama tíma í fyrra. Viðskipti innlent 29.11.2006 10:25 Botninum náð á fasteignamarkaði Vísbendingar eru um að fasteignamarkaður á höfuðborgarsvæðinu sé að taka við sér á ný með aukinni veltu. Viðskipti innlent 29.11.2006 08:15 Fitch staðfestir lánshæfi LÍ Lánshæfimatsfyrirtækið Fitch hefur í kjölfar árvissrar skoðunar staðfest óbreyttar lánshæfimatseinkunnir Landsbankans. Viðskipti innlent 29.11.2006 08:00 Finna fyrir erlendum áhuga á Icelandair Útboði á hlutafé í eignarhaldsfélagi Icelandair lýkur á mánudag. Starfsmönnum, almenningi og fagfjárfestum býðst að kaupa fyrir tæpa fimm milljarða króna. Viðskipti innlent 29.11.2006 07:30 Exista undir útboðsgengi Gengi hlutabréfa í Existu hefur verið að lækka að undanförnu. Nú er svo komið að gengið er komið undir 21,5 sem var útboðsgengi við sölu á hlutafé í eigu Kaupþings. Hluturinn stóð í 21 krónu í gær. Helsta sýnilega ástæðan fyrir þessari lækkun er lækkandi virði eignarhlutar Existu í Kaupþingi. Viðskipti innlent 29.11.2006 07:15 Framkvæmdastjórinn er hættur að fara heim klukkan fjögur Á nokkrum mánuðum hafa stjórnendur Fons umbylt rekstri sænsku ferðaskrifstofukeðjunnar Ticket og skilaði félagið nýverið mesta hagnaði í sextán ára sögu þess. Stjórnendur félagsins ætla sér að búa til stærsta fyrirtæki sinnar tegundar í Skandinavíu með Viðskipti innlent 29.11.2006 07:00 Minni vöxtur í jólaverslun í ár Gert er ráð fyrir minni vexti í smásöluverslun um jólin en í fyrra og árið á undan. Rannsóknasetur verslunarinnar við háskólann á Bifröst segir um metár að ræða bæði árin á undan en líkur séu á að metið verði ekki slegið nú um jólin. Vöxturinn er sambærilegur og í Svíþjóð. Viðskipti innlent 29.11.2006 07:00 Minnkandi væntingar Brúnin hefur þyngst á neytendum undanfarnar vikur ef marka má væntingavísitölu Gallup fyrir nóvember. Væntingavísitala Gallup mælist nú 118,6 stig og lækkar úr 136,2 stigum frá því í október. Um 44 prósent neytenda telja efnahagsástandið gott en 17 prósent þeirra telja það hins vegar slæmt. Viðskipti innlent 29.11.2006 06:45 « ‹ ›
Sensex í nýjum methæðum Indverska hlutabréfavísitalan Sensex náði nýjum methæðum í dag þegar hún rauf 14.000 stiga múrinn við upphaf viðskipta. Um sögulegt met er að ræða. Vísitalan seig nokkuð og fór niður fyrir 14.000 stig eftir því sem leið á daginn. Viðskipti innlent 5.12.2006 13:52
Landsbankinn mælir með kaupum í Icelandair Greiningardeild Landsbankans mælir með þátttöku í hlutafjárútboði Icelandair Group Holding, sem lýkur í kvöld. Deildin telur virði félagsins standa undir útboðsgengi og mælir með að langtímafjárfestar taki þátt í útboðinu. Viðskipti innlent 4.12.2006 13:40
Actavis hækkar hlutafé vegna kaupréttarsamninga Stjórn Actavis Group hf. ákvað á föstudag í síðustu viku, 1. desember síðastliðinn, að nýta heimild sína til hækkunar hlutafjár til að mæta skuldbindingum félagsins vegna kaupréttarsamninga við starfsmenn. Viðskipti innlent 4.12.2006 13:35
Landsbankinn sölutryggir hlut 365 í Wyndeham Gengið hefur verið frá samkomulagi við Landsbanka Íslands um að sölutryggja 64% eignarhlut 365 hf. í Daybreak Acquisitions Ltd, sem á allan eignarhlut í bresku prentsmiðjunni Wyndeham Press Group. Félagið mun ráðstafa söluandvirði eignanna til lækkunar skulda. Viðskipti innlent 1.12.2006 09:39
Teymi semur um endurfjármögnun Teymi hf. hefur gengið frá samkomulagi um sölu á fasteignum fyrirtækisins fyrir tæpa 2 milljarða krónur. Andvirðinu verður varið til niðurgreiðslu skulda. Félagið hefur ennfremur samið við Landsbankann um endurfjármögnun og stefnir að hlutafjárútboði á fyrsta fjórðungi næsta árs þar sem hlutafé verður aukið um 6 milljarða krónur. Viðskipti innlent 1.12.2006 09:28
Lánshæfi staðfest Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur staðfest lánshæfiseinkunnir Straums-Burðaráss Fjárfestingabanka. Bankinn er með langtímaeinkunn BBB-, skammtímaeinkunnina F3, óháða einkunn C/D, og svokölluð stuðningseinkunn er 3. Viðskipti innlent 1.12.2006 06:45
Fólki fjölgar í fjármálageira Í árslok 2005 voru stöðugildi hjá fjármálafyrirtækjum (móðurfélög) 4.548 talsins og fjölgaði þeim um 359 eða um tæp níu prósent á milli ára samkvæmt tölum sem Fjármálaeftirlitið hefur birt. Viðskipti innlent 1.12.2006 06:30
Föroya Sparikassi á Euroland Föroya Sparikassi Group, sem verður skráður í Kauphöll Íslands á næsta ári, er fyrsta óskráða fyrirtækið sem fær aðild að sænsku fjármálaveitunni Euroland.com. Viðskipti innlent 1.12.2006 06:30
OMX tekur við rekstri Kauphallar Íslands í dag OMX kauphallarsamstæðan tekur í dag formlega við rekstri Kauphallar Íslands. Um leið verður OMX skráð með öðrum fyrirtækjum kauphallarinnar. Um áramót hefst samþætting við aðrar kauphallir OMX. Viðskipti innlent 1.12.2006 06:30
Farice með nýjan vef Farice, sem rekur ljósleiðarastreng héðan til Skotlands með viðkomu í Færeyjum, hefur opnað nýjan vef á slóðinni www.farice.is. Viðskipti innlent 1.12.2006 06:15
Peningaskápurinn ... Fjölgun fyrirtækja í Kauphöllinni verður að teljast fagnaðarefni í ljósi þeirrar þróunar sem orðið hefur á innlendum hlutabréfamarkaði á liðnum árum. Viðskipti innlent 1.12.2006 06:00
Bakkavör Group hækkar hlutafé Hlutafé Bakkavarar Group hefur verið aukið um 23.979.203 hluti í samræmi við 3. gr. samþykkta félagsins, til að efna skuldbindingar félagsins samkvæmt breytanlegum skuldabréfum í eigu Kaupþings banka hf. Viðskipti innlent 30.11.2006 15:05
Fitch segir lánshæfishorfur Straums stöðugar Matsfyrirtækið Fitch Ratings staðfesti í dag lánshæfiseinkunnir Straums-Burðaráss Fjárfestingabanka hf. Matsfyrirtækið gaf bankanum langtímaeinkunnina BBB-, skammtímaeinkunn F3, óháða einkunn C/D og stuðningseinkunnina 3. Horfur lánshæfiseinkunnanna eru stöðugar, að mati Fitch. Viðskipti innlent 30.11.2006 14:33
Eigum ekki að bera okkur saman við Nýsjálendinga Landbúnaður á Nýja-Sjálandi og Íslandi er svo ólíkur að ekki er hægt að bera löndin saman. Þar var ríkisstuðningur afnuminn fyrir um aldarfjórðungi. Valdimar Einarsson, sérfræðingur frá Nýja-Sjálandi, gagnrýnir framseljanlegan ríkisstuðning. Viðskipti innlent 30.11.2006 07:15
Ekki minni halli í tólf mánuði Halli á vöruskiptum við útlönd hefur ekki mælst minni en nú síðastliðna tólf mánuði. Sjö milljarða halli var á vöruskiptum í október miðað við 6,4 milljarða í október 2005 á föstu gengi. Nýjar tölur sem Hagstofan birti í gær sýna að í október voru fluttar út vörur fyrir 20 milljarða króna og inn fyrir 27 milljarða. Viðskipti innlent 30.11.2006 07:00
Eigendur Magasin kaupa í tískuhúsi M-Invest, félag í eigu Baugs og Birgis Þórs Bieltvedt, hefur eignast helmingshlut í Day Birger et Mikkelsen, einu frægasta tískuhúsi Danmerkur. Viðskipti innlent 30.11.2006 06:45
Krónan kom mikið við sögu Hagnaður HB Granda var rúmur 1,5 milljarðar króna á þriðja ársfjórðungi og jókst um 160 prósent frá sama tímabili í fyrra. Uppgjörið er gott að mati Greiningar Glitnis. Viðskipti innlent 30.11.2006 06:45
Fons nærri yfirtöku Fons, eignarhaldsfélag Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, á orðið 29,2 prósent í norrænu ferðaskrifstofukeðjunni Ticket og stendur því nærri þrjátíu prósenta yfirtökumörkum sem gilda fyrir skráð félög á sænska markaðnum. Viðskipti innlent 30.11.2006 06:30
Peningaskápurinn ... Ekki er víst að fullur einhugur sé í ríkisstjórn um fyrirhugaðar tollalækkanir og afnám innflutningshafta í mars næstkomandi ef marka má orð Guðna Ágústssonar landbúnaðarráðherra þegar hann kvaddi sér hljóðs á morgunverðarfundi Bændasamtakanna um framtíð íslensks landbúnaðar í gær. „Við skulum halda þessari umræðu áfram. Viðskipti innlent 30.11.2006 06:00
Bogi hættir hjá Icelandic Group Bogi Nils Bogason, framkvæmdastjóri fjármála hjá Icelandic Group hf., hefur ákveðið að láta af störfum. Starfslok hans verða um miðjan desember.Bogi hefur gegnt starfinu frá því í júní 2004. Viðskipti innlent 29.11.2006 13:58
Erfitt að stjórna verðbólgu í litlum hagkerfum Það er erfiðara er að hafa stjórn á verðbólgu í litlum hagkerfum líkt og á Íslandi en í stórum hagkerfum. Þetta segir í nýrri vinnuskjali sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn birti í dag. Viðskipti innlent 29.11.2006 11:37
HB Grandi tapaði 1 milljarði króna Útgerðarfélagið HB Grandi tapaði rúmum einum milljarði króna á fyrstu níu mánuðum ársins. Hagnaður félagsins á þriðja fjórðunig ársins nam hins vegar rúmum 1,5 milljörðum króna samanborið við 585 milljóna króna hagnað á sama tíma í fyrra. Viðskipti innlent 29.11.2006 10:25
Botninum náð á fasteignamarkaði Vísbendingar eru um að fasteignamarkaður á höfuðborgarsvæðinu sé að taka við sér á ný með aukinni veltu. Viðskipti innlent 29.11.2006 08:15
Fitch staðfestir lánshæfi LÍ Lánshæfimatsfyrirtækið Fitch hefur í kjölfar árvissrar skoðunar staðfest óbreyttar lánshæfimatseinkunnir Landsbankans. Viðskipti innlent 29.11.2006 08:00
Finna fyrir erlendum áhuga á Icelandair Útboði á hlutafé í eignarhaldsfélagi Icelandair lýkur á mánudag. Starfsmönnum, almenningi og fagfjárfestum býðst að kaupa fyrir tæpa fimm milljarða króna. Viðskipti innlent 29.11.2006 07:30
Exista undir útboðsgengi Gengi hlutabréfa í Existu hefur verið að lækka að undanförnu. Nú er svo komið að gengið er komið undir 21,5 sem var útboðsgengi við sölu á hlutafé í eigu Kaupþings. Hluturinn stóð í 21 krónu í gær. Helsta sýnilega ástæðan fyrir þessari lækkun er lækkandi virði eignarhlutar Existu í Kaupþingi. Viðskipti innlent 29.11.2006 07:15
Framkvæmdastjórinn er hættur að fara heim klukkan fjögur Á nokkrum mánuðum hafa stjórnendur Fons umbylt rekstri sænsku ferðaskrifstofukeðjunnar Ticket og skilaði félagið nýverið mesta hagnaði í sextán ára sögu þess. Stjórnendur félagsins ætla sér að búa til stærsta fyrirtæki sinnar tegundar í Skandinavíu með Viðskipti innlent 29.11.2006 07:00
Minni vöxtur í jólaverslun í ár Gert er ráð fyrir minni vexti í smásöluverslun um jólin en í fyrra og árið á undan. Rannsóknasetur verslunarinnar við háskólann á Bifröst segir um metár að ræða bæði árin á undan en líkur séu á að metið verði ekki slegið nú um jólin. Vöxturinn er sambærilegur og í Svíþjóð. Viðskipti innlent 29.11.2006 07:00
Minnkandi væntingar Brúnin hefur þyngst á neytendum undanfarnar vikur ef marka má væntingavísitölu Gallup fyrir nóvember. Væntingavísitala Gallup mælist nú 118,6 stig og lækkar úr 136,2 stigum frá því í október. Um 44 prósent neytenda telja efnahagsástandið gott en 17 prósent þeirra telja það hins vegar slæmt. Viðskipti innlent 29.11.2006 06:45
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent