Viðskipti innlent Skin og skúrir, en bjart framundan Þetta var ár andstæðna þar sem skiptust á skin og skúrir. Reksturinn gekk mjög vel og bankinn óx og dafnaði. Starfsemin hér á landi gengur prýðilega um þessar mundir og í heild verður þetta gott ár fyrir okkur. Viðskipti innlent 28.12.2006 06:00 Samrunar og sókn framundan Árið 2006 var áhugavert fyrir marga hluta sakir en það sem bar hæst að mínum dómi var sá mótbyr sem íslensku viðskiptabankarnir fengu á sig á árinu og neikvæð umfjöllun erlendra fagaðila og fjölmiðla um þá. Þetta setti svip sinn á sókn bankanna erlendis og hægði á henni sem ég tel að mörgu leyti hafa verið jákvætt fyrir þá. Viðskipti innlent 28.12.2006 06:00 Flugtak Hannesar og FL Group Hannes Smárason er maður ársins 2006 að mati dómnefndar Markaðarins. Hann fór inn í þetta ár með ýmsar hrakspár á bakinu og efasemdir um stefnu, en kemur út úr því með innleystan hagnað fyrir á fimmta tug milljarða og með eitt öflugasta fjárfestingarfélagið. Viðskipti innlent 28.12.2006 00:01 Salan á Sterling kom ekki á óvart Greiningardeild Landsbankans segir enga lognmollu í kringum FL Group á síðustu dögum ársins. Greiningardeildin segir sölu félagsins á danska lággjaldafélaginu Sterling ekki koma á óvart enda hafi komið fram á við uppgjör þriðja ársfjórðungs að stjórnendur FL Group ætluðu að selja Sterling að hluta eða félagið allt fyrir lok árs. Viðskipti innlent 27.12.2006 16:27 Baugur orðaður við kaup á Moss Bros Gengi hlutabréfa í bresku herrafataverslanakeðjunni Moss Bros hefur hækkað um rúm 13,6 prósent í kauphöll Lundúna í dag vegna orðróms um að Baugur ætli að kaupa verslanakeðjuna. Baugur er einn af stærstu hluthöfum Moss Bros í gegnum fjárfestingafélagið Unity. Moss Bros reka meðal annars Hugo Boss búðir í Bretlandi. Viðskipti innlent 27.12.2006 13:25 FL Group selur Sterling fyrir 20 milljarða FL Group hefur selt danska flugfélagið Sterling fyrir 20 milljarða króna. Kaupandinn er nýstofnað fyrirtæki í ferðaþjónustu, Northern Travel Holding, sem er í eigu íslensku fjárfestingafélanna Fons, FL Group og Sund. Hannes Smárason segir söluna á Sterling mikilvægt skref og að spennandi afl verði til á ferðamarkaði á Norðurlöndunum með stofnun Northern Travel Holding. Viðskipti innlent 27.12.2006 09:56 Minnka hlutinn í Daybreak Daybreak Holdco Ltd., dótturfyrirtæki 365 hf., hefur gefið út nýtt hlutafé. Vaxtaberandi skuldir 365 hf. lækka við það í um 8,1 milljarð króna. Viðskipti innlent 27.12.2006 09:30 FL Group kaupir í móðurfélagi American Airlines FL Group tilkynnti í dag að það hefði keypt 5,98% hlut í AMR sem er móðurfélag bandaríska flugfélagsins American Airlines. Sagði í tilkynningunni að þeir hefðu stefnt að þessu í talsverðan tíma og hefðu eytt um 400 milljónum dollara í það, eða um 29 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti innlent 26.12.2006 17:45 Glitnir heldur einkunn Lánshæfi Glitnis er óbreytt að mati Standard & Poor's sem staðfesti mat sitt þrátt fyrir að matsfyrirtækið hafi lækkað lánshæfiseinkunn íslenska ríkisins. Viðskipti innlent 23.12.2006 06:00 Peningaskápurinn ... Fjármálaeftirlitið birti á vef sínum í gær breytingu á skilgreiningu í leiðbeinandi tilmælum um efni starfsreglna stjórna fjármálafyrirtækja um hverjir teljist venslaðir fjármálafyrirtækjum. Hluti var þar undanskilinn skýrslugjöf um fyrirgreiðslur sem áður þurfti að skila reglulegum skýrslum um. Viðskipti innlent 23.12.2006 00:13 Actavis dregur úr framleiðslu í Evrópu Actavis hefur tilkynnt um sölu á lyfjaverksmiðju sinni í Lier í Noregi til norska tryggingarfélagsins Storebrand. Félagið greiðir sem samsvarar 900 milljónum króna fyrir verksmiðjuna. Viðskipti innlent 23.12.2006 00:13 Kosningaslaki rýrir lánshæfismat íslenska ríkisins Mikill viðsnúningur varð til hins verra á gjaldeyris- og hlutabréfamarkaði í gær eftir að matsfyrirtækið Standard & Poor"s greindi frá því að það hefði lækkað lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs fyrir langtímaskuldbindingar í erlendri mynt úr AA- í A+ og fyrir skammtímaskuldbindingar í erlendri mynt í A-1 úr A-1+. S&P lækkaði einnig lánshæfiseinkunnir Íbúðalánasjóðs og Landsvirkjunar. Viðskipti innlent 23.12.2006 00:01 Gengið frá viðskiptum Straums og FL Group Gengið hefur verið frá viðskiptum á 22,6% heildarhlutafjár í Straumi-Burðarási Fjárfestingabanka hf., á milli bankans og fjárfesta annars vegar og FL Group hf. hins vegar. Heildarkaupverð nemur 42,1 milljarði króna og greiðast um 28,3 milljarðar króna í reiðufé, um 10,2 milljarðar króna með hlutum í finnska flugfélaginu Finnair og um 3,5 milljarðar króna með hlutum í skráðum íslenskum félögum. Viðskipti innlent 22.12.2006 16:20 Lánshæfismat Landsvirkjunar lækkar Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's hefur lækkað lánshæfismat Landsvirkjunar. Ástæðan er lækkun lánshæfis ríkissjóðs. Viðskipti innlent 22.12.2006 15:58 Krónan fellur eftir lækkað lánshæfismat ríkissjóðs Krónan hefur fallið um tæp þrjú prósent eftir að matsfyrirtækið Standard & Poor’s greindi frá því í dag að það hefði lækkað lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands. Matsfyrirtækið segir lækkanirnar endurspegla minnkandi aðhald í ríkisfjármálum í aðdraganda þingkosninga á næsta ári og líkur hafi aukist á harðri lendingu í efnahagslífinu. Moody´s matsfyrirtækið staðfestir hinsvegar gildandi mat. Fjárlög fyrir næsta ár sögð þensluhvetjandi og á skjön við peningamálastefnu Seðlabankans. Viðskipti innlent 22.12.2006 14:29 Icelandic Group selur VGI Icelandic Group hefur gert samning um sölu á öllum hlutabréfum í VGI ehf, sem framleiðir umbúðir og rekstrarvörur til matvælafyrirtækja. Söluverð nemur 270 milljónum króna. Samningurinn tekur gildi á Nýársdag og taka nýir stjórnendur við rekstri félagsins frá þeim tíma. Viðskipti innlent 22.12.2006 14:18 Össur hf. kaupir annað stærsta stoðtækjafyrirtæki Frakklands Össur hf. hefur keypt annað stærsta stoðtækjafyrirtæki Frakklands, Gibaud Group, fyrir um 101 milljón evrur eða tæplega 9,2 milljarða króna. Kaupin á Gibaud Group eru önnur stærstu fyrirtækjakaup Össurar. Viðskipti innlent 22.12.2006 14:10 Kaupþing spáir lægri verðbólgu Greiningardeild Kaupþings segir flest benda til að verðbólga hafi náð hámarki. Vegna vísbendinga um að draga muni úr eftirspurn í hagkerfinu á næstu mánuðum muni draga úr verðbólguþrýstingi. Muni verðbólgumarkmiðið Seðlabankans verða náð á þriðja fjórðungi næsta árs. Greininardeildin spáir því sömuleiðis, að fasteignaverð muni lækka um 4 prósent á næsta ári. Viðskipti innlent 22.12.2006 13:12 Össur kaupir franskt stoðtækjafyrirtæki Stoðtækjafyrirtækið Össur hefur keypt franska fyrirtækið Gibaud Group fyrir um 132 milljónir Bandaríkjadala eða rúma 9,2 milljarða íslenskra króna. Gibaud Group er forystufyrirtæki í Frakklandi á sviði þróunar og framleiðslu á stuðningstækjum með sérstakri áherslu á spelkur og vörur til notkunar við blóðrásarmeðferðir (phlebology). Viðskipti innlent 22.12.2006 09:50 Peningaskápurinn Markaðsvirði FL Group er komið yfir 200 milljarða króna í fyrsta skipti. Félagið hefur hækkað á undanförnum dögum sem rekja má til væntinga um að ráðist verði í stór verkefni. Geta FL til að ráðast í nýjar fjárfestingar nemur um 200 milljörðum króna. Viðskipti innlent 22.12.2006 09:27 Neytendur fá kartöflu í skóinn frá Seðlabankanum Íslenskir neytendur hafa aldrei verið bjartýsnni en nú ef marka má Væntingavísitölu Gallup sem birt var í dag. Gildi vísitölunnar hækkaði um 17,3 prósent á milli mánaða og 8,5 prósent á milli ára og hefur aldrei verið hærri. Greiningardeild Kaupþings segir bjartsýnina skjóta skökku við á sama tíma og peningalegt aðhald Seðlabankans sé í hæstu hæðum. Sé bjartsýnin vísbending um þróun einkaneyslu veitir neytendum ekki af kartöflu í skóinn frá Seðlabankanum, að sögn deildarinnar. Viðskipti innlent 21.12.2006 16:27 TM Software selur sjávarútvegshluta Maritech TM Software ákveðið að selja hugbúnaðarfyrirtækið Maritech International AS, dótturfyrirtæki þess, til AKVA Group ASA. Kaupverð nemur 80 milljónum norskra króna eða um 903 milljónum íslenskra króna og verður það greitt með peningum við fullnustu samningsins. Viðskipti innlent 21.12.2006 16:09 Actavis selur lyfjaverksmiðju í Noregi Actavis hefur selt lyfjaverksmiðju sína í Lier í Noregi til norska tryggingafélagsins Storebrand fyrir 10 milljónir evra eða 900 milljónir íslenskra króna. Actavis hefur jafnframt gert fimm ára framleiðslusamning við sænska framleiðslufyrirtækið Inpac, sem leigir verksmiðuna af Storebrand. Viðskipti innlent 21.12.2006 11:51 Tillaga um stofnun móðurfélags innan Símastæðunnar Stjórn Símans hf. hefur samþykkt að leggja fram tillögu um stofnun sérstaks móðurfélags innan Símasamstæðunnar Skipti hf. á hluthafafundi í mars á næsta ári. Gert er ráð fyrir að móðurfélagið verði skráð á markað fyrir árslok 2007. Viðskipti innlent 21.12.2006 11:08 Glitnir segir hækkun vaxta í takt við verðbólguspá Gengi krónunnar hefur lækkað um 0,28 prósent í kjölfar 25 punkta hækkun stýrivaxta Seðlabanka Íslands í morgun. Greiningardeild Glitnis segir hækkunina í takti við það sem Seðlabankinn boðaði í verðbólguspá sinni í byrjun nóvember. Viðskipti innlent 21.12.2006 10:55 Actavis kaupir lyfjaverksmiðju á Indlandi Actavis hefur keypt verksmiðju indverska lyfjafyrirtækisins Grandix Pharmaceuticals, sem sérhæfir sig í framleiðslu og þróun samheitalyfja. auk þess sem Actavis hefur opnað nýja þróunareiningu á Indlandi sem mun sérhæfa sig í þróun virkra lyfjaefna. Kaupverð er ekki gefið upp. Viðskipti innlent 20.12.2006 13:38 Moody's staðfestir lánshæfismat bankanna Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody´s Investors Service staðfestir lánshæfiseinkunnir viðskiptabankanna þriggja í nýrri skýrslu þar sem fjallað er um bankakerfið á Íslandi. Matsfyrirtækið segir lánshæfishorfur bankanna stöðugar en hvað varðar einkunn fyrir fjárhagslegan styrkleika þá eru horfur neikvæðar fyrir Glitni og Landsbankann. Viðskipti innlent 20.12.2006 12:05 Taka þarf upp evru lagist ekki hagstjórnin Hysji stjórnvöld ekki upp um sig buxurnar í stjórn efnhagsmála er upptaka evru eina leiðin til að hér náist stöðugleiki í efnahagsmálum, sagði Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, þegar hann kynnti nýja skýrslu um hagstjórnarumhverfið á Íslandi í morgun. Skýrslan er áfellisdómur yfir hagstjórn bæði ríkis og sveitarfélaga auk þess sem Seðlabankinn er sagður hafa gert mistök í stjórn peningamála. Viðskipti innlent 20.12.2006 11:02 Tímaspursmál hvaða banki yrði fyrstur Ekki virðast í bráð uppi ráðagerðir hjá stóru viðskiptabönkunum að færa bókhald sitt yfir í evrur líkt og Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hefur upplýst um að hann ætli að gera um áramót. Málið hefur þó verið rætt og er til stöðugrar endurskoðunar bæði í Landsbankanum og Glitni. Kaupþing kýs hins vegar að tjá sig ekki um málið. Viðskipti innlent 20.12.2006 07:30 VÍS styrkir Einstök börn Í stað þess að senda jólakort tóku stjórnendur VÍS þá ákvörðun að styrkja Einstök börn um andvirði þeirra fjárhæðar sem varið hefur verið til slíks. Verður styrknum varið í stuðning við börn og barnafjölskyldur sem vegna sérstakra aðstæðna þurfa á stuðningi að halda. Viðskipti innlent 20.12.2006 00:01 « ‹ ›
Skin og skúrir, en bjart framundan Þetta var ár andstæðna þar sem skiptust á skin og skúrir. Reksturinn gekk mjög vel og bankinn óx og dafnaði. Starfsemin hér á landi gengur prýðilega um þessar mundir og í heild verður þetta gott ár fyrir okkur. Viðskipti innlent 28.12.2006 06:00
Samrunar og sókn framundan Árið 2006 var áhugavert fyrir marga hluta sakir en það sem bar hæst að mínum dómi var sá mótbyr sem íslensku viðskiptabankarnir fengu á sig á árinu og neikvæð umfjöllun erlendra fagaðila og fjölmiðla um þá. Þetta setti svip sinn á sókn bankanna erlendis og hægði á henni sem ég tel að mörgu leyti hafa verið jákvætt fyrir þá. Viðskipti innlent 28.12.2006 06:00
Flugtak Hannesar og FL Group Hannes Smárason er maður ársins 2006 að mati dómnefndar Markaðarins. Hann fór inn í þetta ár með ýmsar hrakspár á bakinu og efasemdir um stefnu, en kemur út úr því með innleystan hagnað fyrir á fimmta tug milljarða og með eitt öflugasta fjárfestingarfélagið. Viðskipti innlent 28.12.2006 00:01
Salan á Sterling kom ekki á óvart Greiningardeild Landsbankans segir enga lognmollu í kringum FL Group á síðustu dögum ársins. Greiningardeildin segir sölu félagsins á danska lággjaldafélaginu Sterling ekki koma á óvart enda hafi komið fram á við uppgjör þriðja ársfjórðungs að stjórnendur FL Group ætluðu að selja Sterling að hluta eða félagið allt fyrir lok árs. Viðskipti innlent 27.12.2006 16:27
Baugur orðaður við kaup á Moss Bros Gengi hlutabréfa í bresku herrafataverslanakeðjunni Moss Bros hefur hækkað um rúm 13,6 prósent í kauphöll Lundúna í dag vegna orðróms um að Baugur ætli að kaupa verslanakeðjuna. Baugur er einn af stærstu hluthöfum Moss Bros í gegnum fjárfestingafélagið Unity. Moss Bros reka meðal annars Hugo Boss búðir í Bretlandi. Viðskipti innlent 27.12.2006 13:25
FL Group selur Sterling fyrir 20 milljarða FL Group hefur selt danska flugfélagið Sterling fyrir 20 milljarða króna. Kaupandinn er nýstofnað fyrirtæki í ferðaþjónustu, Northern Travel Holding, sem er í eigu íslensku fjárfestingafélanna Fons, FL Group og Sund. Hannes Smárason segir söluna á Sterling mikilvægt skref og að spennandi afl verði til á ferðamarkaði á Norðurlöndunum með stofnun Northern Travel Holding. Viðskipti innlent 27.12.2006 09:56
Minnka hlutinn í Daybreak Daybreak Holdco Ltd., dótturfyrirtæki 365 hf., hefur gefið út nýtt hlutafé. Vaxtaberandi skuldir 365 hf. lækka við það í um 8,1 milljarð króna. Viðskipti innlent 27.12.2006 09:30
FL Group kaupir í móðurfélagi American Airlines FL Group tilkynnti í dag að það hefði keypt 5,98% hlut í AMR sem er móðurfélag bandaríska flugfélagsins American Airlines. Sagði í tilkynningunni að þeir hefðu stefnt að þessu í talsverðan tíma og hefðu eytt um 400 milljónum dollara í það, eða um 29 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti innlent 26.12.2006 17:45
Glitnir heldur einkunn Lánshæfi Glitnis er óbreytt að mati Standard & Poor's sem staðfesti mat sitt þrátt fyrir að matsfyrirtækið hafi lækkað lánshæfiseinkunn íslenska ríkisins. Viðskipti innlent 23.12.2006 06:00
Peningaskápurinn ... Fjármálaeftirlitið birti á vef sínum í gær breytingu á skilgreiningu í leiðbeinandi tilmælum um efni starfsreglna stjórna fjármálafyrirtækja um hverjir teljist venslaðir fjármálafyrirtækjum. Hluti var þar undanskilinn skýrslugjöf um fyrirgreiðslur sem áður þurfti að skila reglulegum skýrslum um. Viðskipti innlent 23.12.2006 00:13
Actavis dregur úr framleiðslu í Evrópu Actavis hefur tilkynnt um sölu á lyfjaverksmiðju sinni í Lier í Noregi til norska tryggingarfélagsins Storebrand. Félagið greiðir sem samsvarar 900 milljónum króna fyrir verksmiðjuna. Viðskipti innlent 23.12.2006 00:13
Kosningaslaki rýrir lánshæfismat íslenska ríkisins Mikill viðsnúningur varð til hins verra á gjaldeyris- og hlutabréfamarkaði í gær eftir að matsfyrirtækið Standard & Poor"s greindi frá því að það hefði lækkað lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs fyrir langtímaskuldbindingar í erlendri mynt úr AA- í A+ og fyrir skammtímaskuldbindingar í erlendri mynt í A-1 úr A-1+. S&P lækkaði einnig lánshæfiseinkunnir Íbúðalánasjóðs og Landsvirkjunar. Viðskipti innlent 23.12.2006 00:01
Gengið frá viðskiptum Straums og FL Group Gengið hefur verið frá viðskiptum á 22,6% heildarhlutafjár í Straumi-Burðarási Fjárfestingabanka hf., á milli bankans og fjárfesta annars vegar og FL Group hf. hins vegar. Heildarkaupverð nemur 42,1 milljarði króna og greiðast um 28,3 milljarðar króna í reiðufé, um 10,2 milljarðar króna með hlutum í finnska flugfélaginu Finnair og um 3,5 milljarðar króna með hlutum í skráðum íslenskum félögum. Viðskipti innlent 22.12.2006 16:20
Lánshæfismat Landsvirkjunar lækkar Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's hefur lækkað lánshæfismat Landsvirkjunar. Ástæðan er lækkun lánshæfis ríkissjóðs. Viðskipti innlent 22.12.2006 15:58
Krónan fellur eftir lækkað lánshæfismat ríkissjóðs Krónan hefur fallið um tæp þrjú prósent eftir að matsfyrirtækið Standard & Poor’s greindi frá því í dag að það hefði lækkað lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands. Matsfyrirtækið segir lækkanirnar endurspegla minnkandi aðhald í ríkisfjármálum í aðdraganda þingkosninga á næsta ári og líkur hafi aukist á harðri lendingu í efnahagslífinu. Moody´s matsfyrirtækið staðfestir hinsvegar gildandi mat. Fjárlög fyrir næsta ár sögð þensluhvetjandi og á skjön við peningamálastefnu Seðlabankans. Viðskipti innlent 22.12.2006 14:29
Icelandic Group selur VGI Icelandic Group hefur gert samning um sölu á öllum hlutabréfum í VGI ehf, sem framleiðir umbúðir og rekstrarvörur til matvælafyrirtækja. Söluverð nemur 270 milljónum króna. Samningurinn tekur gildi á Nýársdag og taka nýir stjórnendur við rekstri félagsins frá þeim tíma. Viðskipti innlent 22.12.2006 14:18
Össur hf. kaupir annað stærsta stoðtækjafyrirtæki Frakklands Össur hf. hefur keypt annað stærsta stoðtækjafyrirtæki Frakklands, Gibaud Group, fyrir um 101 milljón evrur eða tæplega 9,2 milljarða króna. Kaupin á Gibaud Group eru önnur stærstu fyrirtækjakaup Össurar. Viðskipti innlent 22.12.2006 14:10
Kaupþing spáir lægri verðbólgu Greiningardeild Kaupþings segir flest benda til að verðbólga hafi náð hámarki. Vegna vísbendinga um að draga muni úr eftirspurn í hagkerfinu á næstu mánuðum muni draga úr verðbólguþrýstingi. Muni verðbólgumarkmiðið Seðlabankans verða náð á þriðja fjórðungi næsta árs. Greininardeildin spáir því sömuleiðis, að fasteignaverð muni lækka um 4 prósent á næsta ári. Viðskipti innlent 22.12.2006 13:12
Össur kaupir franskt stoðtækjafyrirtæki Stoðtækjafyrirtækið Össur hefur keypt franska fyrirtækið Gibaud Group fyrir um 132 milljónir Bandaríkjadala eða rúma 9,2 milljarða íslenskra króna. Gibaud Group er forystufyrirtæki í Frakklandi á sviði þróunar og framleiðslu á stuðningstækjum með sérstakri áherslu á spelkur og vörur til notkunar við blóðrásarmeðferðir (phlebology). Viðskipti innlent 22.12.2006 09:50
Peningaskápurinn Markaðsvirði FL Group er komið yfir 200 milljarða króna í fyrsta skipti. Félagið hefur hækkað á undanförnum dögum sem rekja má til væntinga um að ráðist verði í stór verkefni. Geta FL til að ráðast í nýjar fjárfestingar nemur um 200 milljörðum króna. Viðskipti innlent 22.12.2006 09:27
Neytendur fá kartöflu í skóinn frá Seðlabankanum Íslenskir neytendur hafa aldrei verið bjartýsnni en nú ef marka má Væntingavísitölu Gallup sem birt var í dag. Gildi vísitölunnar hækkaði um 17,3 prósent á milli mánaða og 8,5 prósent á milli ára og hefur aldrei verið hærri. Greiningardeild Kaupþings segir bjartsýnina skjóta skökku við á sama tíma og peningalegt aðhald Seðlabankans sé í hæstu hæðum. Sé bjartsýnin vísbending um þróun einkaneyslu veitir neytendum ekki af kartöflu í skóinn frá Seðlabankanum, að sögn deildarinnar. Viðskipti innlent 21.12.2006 16:27
TM Software selur sjávarútvegshluta Maritech TM Software ákveðið að selja hugbúnaðarfyrirtækið Maritech International AS, dótturfyrirtæki þess, til AKVA Group ASA. Kaupverð nemur 80 milljónum norskra króna eða um 903 milljónum íslenskra króna og verður það greitt með peningum við fullnustu samningsins. Viðskipti innlent 21.12.2006 16:09
Actavis selur lyfjaverksmiðju í Noregi Actavis hefur selt lyfjaverksmiðju sína í Lier í Noregi til norska tryggingafélagsins Storebrand fyrir 10 milljónir evra eða 900 milljónir íslenskra króna. Actavis hefur jafnframt gert fimm ára framleiðslusamning við sænska framleiðslufyrirtækið Inpac, sem leigir verksmiðuna af Storebrand. Viðskipti innlent 21.12.2006 11:51
Tillaga um stofnun móðurfélags innan Símastæðunnar Stjórn Símans hf. hefur samþykkt að leggja fram tillögu um stofnun sérstaks móðurfélags innan Símasamstæðunnar Skipti hf. á hluthafafundi í mars á næsta ári. Gert er ráð fyrir að móðurfélagið verði skráð á markað fyrir árslok 2007. Viðskipti innlent 21.12.2006 11:08
Glitnir segir hækkun vaxta í takt við verðbólguspá Gengi krónunnar hefur lækkað um 0,28 prósent í kjölfar 25 punkta hækkun stýrivaxta Seðlabanka Íslands í morgun. Greiningardeild Glitnis segir hækkunina í takti við það sem Seðlabankinn boðaði í verðbólguspá sinni í byrjun nóvember. Viðskipti innlent 21.12.2006 10:55
Actavis kaupir lyfjaverksmiðju á Indlandi Actavis hefur keypt verksmiðju indverska lyfjafyrirtækisins Grandix Pharmaceuticals, sem sérhæfir sig í framleiðslu og þróun samheitalyfja. auk þess sem Actavis hefur opnað nýja þróunareiningu á Indlandi sem mun sérhæfa sig í þróun virkra lyfjaefna. Kaupverð er ekki gefið upp. Viðskipti innlent 20.12.2006 13:38
Moody's staðfestir lánshæfismat bankanna Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody´s Investors Service staðfestir lánshæfiseinkunnir viðskiptabankanna þriggja í nýrri skýrslu þar sem fjallað er um bankakerfið á Íslandi. Matsfyrirtækið segir lánshæfishorfur bankanna stöðugar en hvað varðar einkunn fyrir fjárhagslegan styrkleika þá eru horfur neikvæðar fyrir Glitni og Landsbankann. Viðskipti innlent 20.12.2006 12:05
Taka þarf upp evru lagist ekki hagstjórnin Hysji stjórnvöld ekki upp um sig buxurnar í stjórn efnhagsmála er upptaka evru eina leiðin til að hér náist stöðugleiki í efnahagsmálum, sagði Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, þegar hann kynnti nýja skýrslu um hagstjórnarumhverfið á Íslandi í morgun. Skýrslan er áfellisdómur yfir hagstjórn bæði ríkis og sveitarfélaga auk þess sem Seðlabankinn er sagður hafa gert mistök í stjórn peningamála. Viðskipti innlent 20.12.2006 11:02
Tímaspursmál hvaða banki yrði fyrstur Ekki virðast í bráð uppi ráðagerðir hjá stóru viðskiptabönkunum að færa bókhald sitt yfir í evrur líkt og Straumur-Burðarás Fjárfestingabanki hefur upplýst um að hann ætli að gera um áramót. Málið hefur þó verið rætt og er til stöðugrar endurskoðunar bæði í Landsbankanum og Glitni. Kaupþing kýs hins vegar að tjá sig ekki um málið. Viðskipti innlent 20.12.2006 07:30
VÍS styrkir Einstök börn Í stað þess að senda jólakort tóku stjórnendur VÍS þá ákvörðun að styrkja Einstök börn um andvirði þeirra fjárhæðar sem varið hefur verið til slíks. Verður styrknum varið í stuðning við börn og barnafjölskyldur sem vegna sérstakra aðstæðna þurfa á stuðningi að halda. Viðskipti innlent 20.12.2006 00:01
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent