Körfubolti

Helena: Körfuboltinn er áfram mín atvinna

Helena Sverrisdóttir er komin heim og verður spilandi aðstoðarþjálfari hjá Haukum næsta vetur. Hún lítur enn á sig sem atvinnumann enda körfuboltinn hennar vinna. Hún útilokar ekki að fara aftur út síðar.

Körfubolti

Óvæntur sigur Washington á Atlanta

Washington Wizard og Golden State Warrios eru bæði komin yfir í einvígum sínum í undanúrslitum NBA-körfuboltans, en undanúrslitaviðureignir Austur- og Vesturdeildarinnar hófust í dag.

Körfubolti

Annað tap Unicaja í röð

Unicaja Malaga tapaði öðrum leiknum í röð þegar liðið beið í lægri hlut fyrir Cai Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 90-86.

Körfubolti

Helena í Hauka?

Helena Sverrisdóttir, landsliðskona í körfuknattleik á í viðræðum við uppeldisklúbb sinn Hauka, en þetta staðfesti Helena í samtali við vef Morgunblaðsins fyrr í dag.

Körfubolti

Atlanta í undanúrslit

Atlanta Hawks er komið í undanúrslit Austurdeildarinnar eftir sigur á Brooklyn Nets í sjötta leik liðanna í nótt, 111-87. Atlanta mætir Washington í undanúrslitunum.

Körfubolti

Finnur Freyr: Sætti mig strax við pressuna

Finnur Freyr Stefánsson er fyrsti þjálfari KR í 47 ár sem hlýtur tvo Íslandsmeistaratitla í röð. Hann segist hafa tekið vissa áhættu í undanúrslitunum gegn Njarðvík og kallar Stefan Bonneau martraðamanninn sinn.

Körfubolti