Körfubolti Kristófer verður líklegast ekki með landsliðinu á EM Það virðist vera útilokað að Kristófer Acox verði með íslenska landsliðinu á EM í körfuknattleik sem hefst í Berlín í september en skóli Kristófers er ekki tilbúinn að veita honum þriggja vikna frí til þess að geta tekið þátt. Körfubolti 29.7.2015 09:45 Þetta er mikið hark Ægir Þór Steinarsson, einn leikstjórnenda karlalandsliðsins í körfubolta, er samningslaus og vill helst klára sín mál áður en hann fer á Evrópumótið í Berlín. Körfubolti 29.7.2015 08:00 Dellavedova áfram hjá Cleveland Hin óvænta stjarna Cleveland í NBA-úrslitunum, Matthew Dellavedova, verður áfram í herbúðum félagsins. Körfubolti 28.7.2015 21:45 Stólarnir fá Kana og nýjan aðstoðarþjálfara Darren Townes spilar með Tindastóli í Dominos-deildinni en Kári Marísson aðstoðar ekki nýja danska þjálfarann. Körfubolti 28.7.2015 15:00 Leikurinn sem breytti lífi Magnúsar: Þetta er hrikalegur djöfull að draga Eitt atvik fyrir leik í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar 2012 vakti upp djöfla hjá Magnúsi Þór Gunnarssyni sem hann hefur ekki losnað við síðan. Körfubolti 28.7.2015 10:00 Stórhuga KR-ingar ætla í Evrópukeppni í vetur Íslandsmeistarar KR hafa ákveðið að mæta aftur til leiks í Evrópukeppni eftir átta ára pásu. Michael Craion verður líklega áfram og landsliðsleikstjórnandinn Ægir Þór Steinarsson er í sigtinu hjá Vesturbæjarliðinu. Körfubolti 28.7.2015 07:00 Meiddar NBA-stjörnur mæta í æfingabúðir landsliðsins Þeir sem vilja komast í bandaríska körfuboltalandsliðið fyrir ÓL í Ríó á næsta ári þurfa að standa sina plikt. Körfubolti 27.7.2015 21:30 Fyrrverandi þjálfari Solna Vikings á að stýra Skallagrími upp í Domino's deildina Spánverjinn Manuel A. Rodríguez er tekinn við liði Skallagríms í 1. deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 27.7.2015 13:30 NBA-stjarna ekki með Tyrkjum á EuroBasket vegna meiðsla Miðherjinn Ömer Asik verður ekki með tyrkneska landsliðinu á EuroBasket í september. Körfubolti 27.7.2015 12:00 Stúlknaliðið Evrópumeistari í C-deild U-16 lið Íslands í körfubolta gerði góða ferð til Andorra. Körfubolti 26.7.2015 19:30 Silver: Einn daginn verður kona aðalþjálfari í NBA Beck Hammon braut blað í sögu NBA þegar hún stýrði San Antonio Spurs til sigurs í sumardeild NBA. Körfubolti 24.7.2015 18:15 Orlando Magic mætir Toronto Raptors í London í ár NBA-deildin tilkynnti í dag hvaða leikur færi fram í London í ár en er þetta hluti af tilraun NBA-deildarinnar til útbreiðslu körfuboltans. Körfubolti 24.7.2015 08:00 Þakklátur fyrir þetta tækifæri Hlynur Bæringsson, fyrirliði karlalandsliðsins í körfubolta, segist þakklátur fyrir að fá að spila á EM. Vorkennir þeim í æfingahópnum sem ekki fara til Berlínar. Körfubolti 24.7.2015 07:00 Jakob: Skiptir ekki öllu máli þó að ég hafi tekið mér frí eitt sumar Skotbakvörðurinn öflugi var ekki með landsliðinu þegar það tryggði sér sæti á EM í fyrra en er nú mættur aftur af krafti. Körfubolti 23.7.2015 14:00 Jón Arnór: Reyni að fá einhver leynitrix hjá Óla Besti körfuboltamaður þjóðarinnar leitar í smiðju bróður síns Ólaf Stefánssonar um ráð fyrir EM sem framundan er hjá landsliðinu. Körfubolti 23.7.2015 12:30 Cleveland Cavaliers bætir við sig gömlum ref Hinn 35 árs gamli Richard Jefferson er að ganga frá eins árs samning við Cleveland Cavaliers þar sem honum er ætlað að auka breiddina á bekknum. Körfubolti 22.7.2015 23:15 Leikmennirnir völdu Harden sem verðmætasta leikmanninn James Harden var valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar þegar leikmannasamtök NBA-deildarinnar verðlaunuðu leikmenn deildarinnar í fyrsta sinn í gær. Körfubolti 22.7.2015 16:45 Jón Arnór: Yrði afrek að vinna einn leik á EM Jón Arnór Stefánsson hefur æfingar með körfuboltalandsliðinu nokkrum dögum á eftir hinum strákunum eftir erfitt tímabil á Spáni. Körfubolti 22.7.2015 07:00 Dagbjört samdi við Val | Guðbjörg áfram Valur styrkti liðið sitt fyrir átök næsta vetrar í Domino's-deild kvenna. Körfubolti 21.7.2015 17:30 Pedersen: Við munum spila til að vinna í öllum leikjum í sumar Karlalandsliðið í körfubolta hóf æfingar í gær fyrir stóra verkefnið í Berlín í september þar sem Ísland verður á EM í fyrsta sinn. Körfubolti 21.7.2015 09:15 Fyrsta konan stýrði San Antonio Spurs til sigurs í sumardeildinni Becky Hammon sem á dögunum varð fyrsta konan til að stýra liði í sumardeild NBA-deildarinnar stýrði liði sínu til sigurs í gærkvöldi. Körfubolti 21.7.2015 08:00 Líður ekki dagur sem ég hugsa ekki um EM Karlalandsliðið í körfubolta kom saman í gær og hóf sex vikna æfingatörn fyrir stóru stundina í Berlín. Körfubolti 21.7.2015 06:30 Haldið í vonina með Kristófer | Elvar Már gefur ekki kost á sér Íslenska landsliðið gefst ekki upp á því að fá Kristófer Acox til æfinga sem var búinn að gefa EM upp á bátinn vegna anna í námi. Körfubolti 20.7.2015 17:52 Æfingahópurinn fyrir EM tilkynntur Ísland hefur í dag undirbúning fyrir EM í körfubolta sem hefst í september en æfingahópur landsliðsins var tilkynntur í dag. Körfubolti 20.7.2015 16:35 Lawson á förum eftir meðferð Vandræðagemsinn Ty Lawson er á förum frá Denver Nuggets til Houston Rockets samkvæmt heimildum ESPN. Körfubolti 20.7.2015 10:30 Leikstjórnandi Denver á leið í meðferð Ty Lawson, leikstjórnandi Denver Nuggets í NBA-deildinni, er á leið í áfengismeðferð. Körfubolti 18.7.2015 22:00 Serbneskur tröllkarl til San Antonio San Antonio Spurs hefur samið við serbneska miðherjann Boban Marjanovic. Körfubolti 18.7.2015 12:58 Clippers stórhuga fyrir komandi tímabil Los Angeles Clippers heldur áfram að bæta við sig mannskap en í gær samdi framherjinn Josh Smith við félagið. Körfubolti 17.7.2015 22:45 EM í hættu hjá Helga Má | Sin slitnaði í fætinum Íslenska körfuboltalandsliðið er mögulega að missa annan leikmann á stuttum tíma því KR-ingurinn Helgi Már Magnússon var fyrir því að slíta sin í fæti á æfingu í vikunni. Karfan.is segir frá þessu í kvöld og þar kemur fram að það óvissa um að Helgi Már geti spilað með landsliðinu á EM í september. Körfubolti 17.7.2015 20:32 Barea og Matthews græddu mörg hundruð milljónir á því að Jordan hætti við NBA-körfuboltaliðið Dallas Mavericks hefur gert nýjan samning við leikstjórnandann J.J. Barea en þessi skemmtilegi leikmaður frá Púertó Ríkó græddi mikið á öllu klúðrinu í kringum DeAndre Jordan og hann var ekki sá eini. Körfubolti 17.7.2015 07:00 « ‹ ›
Kristófer verður líklegast ekki með landsliðinu á EM Það virðist vera útilokað að Kristófer Acox verði með íslenska landsliðinu á EM í körfuknattleik sem hefst í Berlín í september en skóli Kristófers er ekki tilbúinn að veita honum þriggja vikna frí til þess að geta tekið þátt. Körfubolti 29.7.2015 09:45
Þetta er mikið hark Ægir Þór Steinarsson, einn leikstjórnenda karlalandsliðsins í körfubolta, er samningslaus og vill helst klára sín mál áður en hann fer á Evrópumótið í Berlín. Körfubolti 29.7.2015 08:00
Dellavedova áfram hjá Cleveland Hin óvænta stjarna Cleveland í NBA-úrslitunum, Matthew Dellavedova, verður áfram í herbúðum félagsins. Körfubolti 28.7.2015 21:45
Stólarnir fá Kana og nýjan aðstoðarþjálfara Darren Townes spilar með Tindastóli í Dominos-deildinni en Kári Marísson aðstoðar ekki nýja danska þjálfarann. Körfubolti 28.7.2015 15:00
Leikurinn sem breytti lífi Magnúsar: Þetta er hrikalegur djöfull að draga Eitt atvik fyrir leik í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar 2012 vakti upp djöfla hjá Magnúsi Þór Gunnarssyni sem hann hefur ekki losnað við síðan. Körfubolti 28.7.2015 10:00
Stórhuga KR-ingar ætla í Evrópukeppni í vetur Íslandsmeistarar KR hafa ákveðið að mæta aftur til leiks í Evrópukeppni eftir átta ára pásu. Michael Craion verður líklega áfram og landsliðsleikstjórnandinn Ægir Þór Steinarsson er í sigtinu hjá Vesturbæjarliðinu. Körfubolti 28.7.2015 07:00
Meiddar NBA-stjörnur mæta í æfingabúðir landsliðsins Þeir sem vilja komast í bandaríska körfuboltalandsliðið fyrir ÓL í Ríó á næsta ári þurfa að standa sina plikt. Körfubolti 27.7.2015 21:30
Fyrrverandi þjálfari Solna Vikings á að stýra Skallagrími upp í Domino's deildina Spánverjinn Manuel A. Rodríguez er tekinn við liði Skallagríms í 1. deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 27.7.2015 13:30
NBA-stjarna ekki með Tyrkjum á EuroBasket vegna meiðsla Miðherjinn Ömer Asik verður ekki með tyrkneska landsliðinu á EuroBasket í september. Körfubolti 27.7.2015 12:00
Stúlknaliðið Evrópumeistari í C-deild U-16 lið Íslands í körfubolta gerði góða ferð til Andorra. Körfubolti 26.7.2015 19:30
Silver: Einn daginn verður kona aðalþjálfari í NBA Beck Hammon braut blað í sögu NBA þegar hún stýrði San Antonio Spurs til sigurs í sumardeild NBA. Körfubolti 24.7.2015 18:15
Orlando Magic mætir Toronto Raptors í London í ár NBA-deildin tilkynnti í dag hvaða leikur færi fram í London í ár en er þetta hluti af tilraun NBA-deildarinnar til útbreiðslu körfuboltans. Körfubolti 24.7.2015 08:00
Þakklátur fyrir þetta tækifæri Hlynur Bæringsson, fyrirliði karlalandsliðsins í körfubolta, segist þakklátur fyrir að fá að spila á EM. Vorkennir þeim í æfingahópnum sem ekki fara til Berlínar. Körfubolti 24.7.2015 07:00
Jakob: Skiptir ekki öllu máli þó að ég hafi tekið mér frí eitt sumar Skotbakvörðurinn öflugi var ekki með landsliðinu þegar það tryggði sér sæti á EM í fyrra en er nú mættur aftur af krafti. Körfubolti 23.7.2015 14:00
Jón Arnór: Reyni að fá einhver leynitrix hjá Óla Besti körfuboltamaður þjóðarinnar leitar í smiðju bróður síns Ólaf Stefánssonar um ráð fyrir EM sem framundan er hjá landsliðinu. Körfubolti 23.7.2015 12:30
Cleveland Cavaliers bætir við sig gömlum ref Hinn 35 árs gamli Richard Jefferson er að ganga frá eins árs samning við Cleveland Cavaliers þar sem honum er ætlað að auka breiddina á bekknum. Körfubolti 22.7.2015 23:15
Leikmennirnir völdu Harden sem verðmætasta leikmanninn James Harden var valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar þegar leikmannasamtök NBA-deildarinnar verðlaunuðu leikmenn deildarinnar í fyrsta sinn í gær. Körfubolti 22.7.2015 16:45
Jón Arnór: Yrði afrek að vinna einn leik á EM Jón Arnór Stefánsson hefur æfingar með körfuboltalandsliðinu nokkrum dögum á eftir hinum strákunum eftir erfitt tímabil á Spáni. Körfubolti 22.7.2015 07:00
Dagbjört samdi við Val | Guðbjörg áfram Valur styrkti liðið sitt fyrir átök næsta vetrar í Domino's-deild kvenna. Körfubolti 21.7.2015 17:30
Pedersen: Við munum spila til að vinna í öllum leikjum í sumar Karlalandsliðið í körfubolta hóf æfingar í gær fyrir stóra verkefnið í Berlín í september þar sem Ísland verður á EM í fyrsta sinn. Körfubolti 21.7.2015 09:15
Fyrsta konan stýrði San Antonio Spurs til sigurs í sumardeildinni Becky Hammon sem á dögunum varð fyrsta konan til að stýra liði í sumardeild NBA-deildarinnar stýrði liði sínu til sigurs í gærkvöldi. Körfubolti 21.7.2015 08:00
Líður ekki dagur sem ég hugsa ekki um EM Karlalandsliðið í körfubolta kom saman í gær og hóf sex vikna æfingatörn fyrir stóru stundina í Berlín. Körfubolti 21.7.2015 06:30
Haldið í vonina með Kristófer | Elvar Már gefur ekki kost á sér Íslenska landsliðið gefst ekki upp á því að fá Kristófer Acox til æfinga sem var búinn að gefa EM upp á bátinn vegna anna í námi. Körfubolti 20.7.2015 17:52
Æfingahópurinn fyrir EM tilkynntur Ísland hefur í dag undirbúning fyrir EM í körfubolta sem hefst í september en æfingahópur landsliðsins var tilkynntur í dag. Körfubolti 20.7.2015 16:35
Lawson á förum eftir meðferð Vandræðagemsinn Ty Lawson er á förum frá Denver Nuggets til Houston Rockets samkvæmt heimildum ESPN. Körfubolti 20.7.2015 10:30
Leikstjórnandi Denver á leið í meðferð Ty Lawson, leikstjórnandi Denver Nuggets í NBA-deildinni, er á leið í áfengismeðferð. Körfubolti 18.7.2015 22:00
Serbneskur tröllkarl til San Antonio San Antonio Spurs hefur samið við serbneska miðherjann Boban Marjanovic. Körfubolti 18.7.2015 12:58
Clippers stórhuga fyrir komandi tímabil Los Angeles Clippers heldur áfram að bæta við sig mannskap en í gær samdi framherjinn Josh Smith við félagið. Körfubolti 17.7.2015 22:45
EM í hættu hjá Helga Má | Sin slitnaði í fætinum Íslenska körfuboltalandsliðið er mögulega að missa annan leikmann á stuttum tíma því KR-ingurinn Helgi Már Magnússon var fyrir því að slíta sin í fæti á æfingu í vikunni. Karfan.is segir frá þessu í kvöld og þar kemur fram að það óvissa um að Helgi Már geti spilað með landsliðinu á EM í september. Körfubolti 17.7.2015 20:32
Barea og Matthews græddu mörg hundruð milljónir á því að Jordan hætti við NBA-körfuboltaliðið Dallas Mavericks hefur gert nýjan samning við leikstjórnandann J.J. Barea en þessi skemmtilegi leikmaður frá Púertó Ríkó græddi mikið á öllu klúðrinu í kringum DeAndre Jordan og hann var ekki sá eini. Körfubolti 17.7.2015 07:00