Körfubolti

Þetta er mikið hark

Ægir Þór Steinarsson, einn leikstjórnenda karlalandsliðsins í körfubolta, er samningslaus og vill helst klára sín mál áður en hann fer á Evrópumótið í Berlín.

Körfubolti

EM í hættu hjá Helga Má | Sin slitnaði í fætinum

Íslenska körfuboltalandsliðið er mögulega að missa annan leikmann á stuttum tíma því KR-ingurinn Helgi Már Magnússon var fyrir því að slíta sin í fæti á æfingu í vikunni. Karfan.is segir frá þessu í kvöld og þar kemur fram að það óvissa um að Helgi Már geti spilað með landsliðinu á EM í september.

Körfubolti