Handbolti

Dyrnar eru ekki lokaðar á neinn

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi í gær æfingahóp fyrir sterkt æfingamót í Noregi. Það er nóg að gera hjá landsliðsþjálfaranum eftir að hann byrjaði aftur í fullu starfi.

Handbolti

Fyrsti sigur FH

FH vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild kvenna í handbolta þegar liðið sótti HK heim í dag. Lokatölur 18-23, FH í vil.

Handbolti

Holstebro slapp áfram í EHF-bikarnum

Sigurbergur Sveinsson, Egill Magnússon og félagar í danska liðinu Team Tvis Holstebro eru komnir í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir eins marks samanlagðan sigur á portúgalska liðinu Sporting, 64-63.

Handbolti

Ragnheiður hetja Fram

Fram er komið í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta eftir 17 marka samanlagðan sigur, 66-49, á bosníska liðinu Grude Autherc.

Handbolti

Slæmt tap hjá Bergischer

Bergischer, lið landsliðsmannanna Björgvins Páls Gústavssonar og Arnórs Þórs Gunnarssonar, steinlá fyrir Wetzlar, 28-19, á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti