Handbolti Berge: Kominn tími á að vinna Ísland Landsliðsþjálfari Noregs, Christian Berge, býst við miklum baráttuleik gegn Íslandi í kvöld. Handbolti 15.1.2016 14:00 Aron: Verðum að setja markið hátt "Við erum flestir í mjög góðu formi og þessi síðasta æfing fyrir leik var mjög góð. Við erum klárir í þennan leik,“ segir Aron Pálmarsson en Ísland var þá nýbúið með 90 mínútna æfingu í Spodek-höllinni í Katowice. Handbolti 15.1.2016 13:00 Með stjörnur í augunum er hann borðaði með Balic Akureyringinn Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður Vals, er nýliðinn í íslenska landsliðinu og er mættur á sitt fyrsta stórmót. Handbolti 15.1.2016 12:00 Gaupi: Hef ekki enn séð græna ljósið hjá íslenska liðinu Guðjón Guðmunsson segir álit sitt á íslenska liðinu fyrir EM í handbolta. Hann segir ábyrgð Arons Pálmarssonar mikla. Handbolti 15.1.2016 11:00 Veglegt aukablað um EM í handbolta Sérstakt aukablað um Evrópumeistaramótið í handbolta fylgir Fréttablaðinu í dag. Handbolti 15.1.2016 09:59 Markvarslan veiki punktur íslenska liðsins Norskur sérfræðingur segir að norska liðið muni loksins vinna það íslenska. Handbolti 15.1.2016 08:15 Ísland er sigurstranglegra liðið Hinn leikreyndi Erlend Mamelund var yfirvegaður og með báða fætur á jörðinni er Fréttablaðið hitti hann á blaðamannafundi norska landsliðsins í gær. Handbolti 15.1.2016 06:30 Aron: Við vitum að þeir eru góðir en við erum líka góðir Strákarnir okkar hefja leik á EM í kvöld er þeir mæta Norðmönnum. Ísland hefur ekki tapað fyrir Noregi í átta ár. Landsliðsþjálfarinn er ánægður með liðið sitt. Handbolti 15.1.2016 06:00 Eyjakonur á toppinn eftir sigur í Mosfellsbænum | Myndir ÍBV komst í kvöld á toppinn í Olís-deild kvenna eftir öruggan 17 marka sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ en þetta var fyrsti leikurinn í fimmtándu umferðinni. Handbolti 14.1.2016 22:31 Sænsk EM-stjarna skiptir um Íslendingalið Sænski landsliðsmaðurinn Viktor Östlund er í EM-hópi sænska handboltalandsliðsins sem spilar sinn fyrsta leik á EM í Póllandi á laugardaginn kemur. Það er samt nóg annað í gangi hjá kappanum í aðdraganda keppninnar. Handbolti 14.1.2016 21:30 Ólafur Guðmundsson verður upp í stúku á morgun | 16 manna hópurinn klár Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur ákveðið hvaða sextán leikmenn muni skipa hóp íslenska liðsins í fyrsta leik á EM í Póllandi sem er á móti Noregi á morgun. Handbolti 14.1.2016 19:19 Strákarnir hans Patreks töpuðu í Rúmeníu en náðu inn dýrmætu marki í lokin Austurríska handboltalandsliðið tapaði í kvöld með þriggja marka mun á móti Rúmenum, 32-29, í undankeppni HM 2017 en þjóðirnar eru í keppni um laust sæti í umspilinu í sumar. Handbolti 14.1.2016 17:44 Spá íslenska liðinu áttunda sætinu á EM í Póllandi Blaðamenn EHF á Evrópumótinu í handbolta í Póllandi hafa sett saman í spá um það hvaða þjóðir enda í tíu efstu sætunum á Evrópumótinu sem hefst á morgun. Handbolti 14.1.2016 17:30 Er Aron Pálmarsson orðinn jafn góður og Ólafur Stefánsson? Stórskyttan úr Hafnarfirðinum er lykilmaður strákanna okkar á EM 2016 í Póllandi. Handbolti 14.1.2016 16:00 Bjarki: Ég er orðinn 100 prósent "Ég er allur að koma til og verð í toppstandi á morgun,“ segir varnarjaxlinn Bjarki Már Gunnarsson en hann hefur verið spurningamerki í undirbúningi landsliðsins. Handbolti 14.1.2016 14:23 Norskir sérfræðingar hafa enga trú á strákunum okkar Þrír norskir spekingar spá Noregi allir öðru sætinu í riðlinum á eftir Króatíu. Handbolti 14.1.2016 13:45 Arnór og Vignir saman í einangrun "Við fengum vökva í æð í morgun og ég held að við verðum tilbúnir á morgun,“ segir hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson en hann og línumaðurinn Vignir Svavarsson fengu magakveisu en eru á batavegi. Handbolti 14.1.2016 13:02 Allir komust heilir úr æfingu dagsins | Myndir Strákarnir okkar tók góða 90 mínútna æfingu í Spodek-höllinni í Katowice og komu allir heilir úr henni. Leikmenn hafa verið veikir og einn meiddist. Handbolti 14.1.2016 12:30 Guðjón Valur: Ég vil fá einn allt eða ekkert leik og sjá hvar við stöndum „Mér finnst standið á liðinu vera gott og ég er gríðarlega bjartsýnn,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði í handbolta. Handbolti 14.1.2016 11:30 Strákarnir æfa í geimskipinu Strákarnir okkar komu til Katowice í Póllandi í gærkvöld og taka æfingu í keppnishöllinni í dag. Handbolti 14.1.2016 10:30 Handvarpið: Hitað upp fyrir EM 2016 Farið ítarlega yfir stöðu íslenska liðsins sem hefur leik á EM 2016 í Póllandi á morgun. Handbolti 14.1.2016 10:00 Aron Rafn til Þýskalands Ósáttur við spilatímann í Danmörku og klárar tímabilið í þýsku B-deildinni. Handbolti 14.1.2016 08:12 Hefur hlustað 119 sinnum á íslenska þjóðsönginn á stórmóti Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er á leiðinni á sitt nítjánda stórmót á sextán árum. Guðjón Valur hefur verið með á öllum mótum frá því að hann steig sín fyrstu stórmótaspor í Króatíu í janúar 2000. Handbolti 14.1.2016 06:00 Hætti við að skilja markakóng HM eftir heima Slóvenar urðu að gera breytingu á EM-hópi sínum rétt fyrir Evrópumótið í handbolta í Póllandi og hornamaðurinn Dragan Gajic er því á leiðinni á EM eftir allt saman. Handbolti 13.1.2016 20:00 Slæmt tap á heimavelli hjá Rut og félögum Íslenska landsliðskonan Rut Jónsdóttir og félagar hennar í Randers HK töpuðu með átta mörkum á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld Handbolti 13.1.2016 19:23 Guðjón Valur: Ég vil fá meiri pressu á okkur sem fyrir eru í landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn segir ekki alla vita um hvað þeir eru að tala þegar kallað er eftir að yngja upp hjá strákunum okkar. Handbolti 13.1.2016 11:00 Fyrsti þáttur Handvarpsins 2016: Sest niður með Guðjóni Val Landsliðsfyrirliðinn var sérstakur gestur fyrstu útgáfu Handvarpsins 2016, hlaðvarpi Vísis um stórmótin í handbolta Handbolti 13.1.2016 09:45 Sænski landsliðsfyrirliðinn styður baráttu hinsegin fólks í Póllandi Verður með regnbogalitað fyrirliðaband um arminn í leikjum Svíþjóðar á EM í Póllandi. Handbolti 12.1.2016 22:45 Frakkar fara með sautján leikmenn til Póllands Það er ekki bara Ísland sem fer með sautján leikmenn á EM í Póllandi því Frakkar gera það líka. Handbolti 12.1.2016 21:30 Alfreð nældi í línumann úr þrotabúi Hamburg Tveir línumenn hjá meistaraliði Kiel, sem Alfreð Gíslason þjálfar, hafa meiðst í vetur og Alfreð hefur nú brugðist við því. Handbolti 12.1.2016 20:15 « ‹ ›
Berge: Kominn tími á að vinna Ísland Landsliðsþjálfari Noregs, Christian Berge, býst við miklum baráttuleik gegn Íslandi í kvöld. Handbolti 15.1.2016 14:00
Aron: Verðum að setja markið hátt "Við erum flestir í mjög góðu formi og þessi síðasta æfing fyrir leik var mjög góð. Við erum klárir í þennan leik,“ segir Aron Pálmarsson en Ísland var þá nýbúið með 90 mínútna æfingu í Spodek-höllinni í Katowice. Handbolti 15.1.2016 13:00
Með stjörnur í augunum er hann borðaði með Balic Akureyringinn Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður Vals, er nýliðinn í íslenska landsliðinu og er mættur á sitt fyrsta stórmót. Handbolti 15.1.2016 12:00
Gaupi: Hef ekki enn séð græna ljósið hjá íslenska liðinu Guðjón Guðmunsson segir álit sitt á íslenska liðinu fyrir EM í handbolta. Hann segir ábyrgð Arons Pálmarssonar mikla. Handbolti 15.1.2016 11:00
Veglegt aukablað um EM í handbolta Sérstakt aukablað um Evrópumeistaramótið í handbolta fylgir Fréttablaðinu í dag. Handbolti 15.1.2016 09:59
Markvarslan veiki punktur íslenska liðsins Norskur sérfræðingur segir að norska liðið muni loksins vinna það íslenska. Handbolti 15.1.2016 08:15
Ísland er sigurstranglegra liðið Hinn leikreyndi Erlend Mamelund var yfirvegaður og með báða fætur á jörðinni er Fréttablaðið hitti hann á blaðamannafundi norska landsliðsins í gær. Handbolti 15.1.2016 06:30
Aron: Við vitum að þeir eru góðir en við erum líka góðir Strákarnir okkar hefja leik á EM í kvöld er þeir mæta Norðmönnum. Ísland hefur ekki tapað fyrir Noregi í átta ár. Landsliðsþjálfarinn er ánægður með liðið sitt. Handbolti 15.1.2016 06:00
Eyjakonur á toppinn eftir sigur í Mosfellsbænum | Myndir ÍBV komst í kvöld á toppinn í Olís-deild kvenna eftir öruggan 17 marka sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ en þetta var fyrsti leikurinn í fimmtándu umferðinni. Handbolti 14.1.2016 22:31
Sænsk EM-stjarna skiptir um Íslendingalið Sænski landsliðsmaðurinn Viktor Östlund er í EM-hópi sænska handboltalandsliðsins sem spilar sinn fyrsta leik á EM í Póllandi á laugardaginn kemur. Það er samt nóg annað í gangi hjá kappanum í aðdraganda keppninnar. Handbolti 14.1.2016 21:30
Ólafur Guðmundsson verður upp í stúku á morgun | 16 manna hópurinn klár Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur ákveðið hvaða sextán leikmenn muni skipa hóp íslenska liðsins í fyrsta leik á EM í Póllandi sem er á móti Noregi á morgun. Handbolti 14.1.2016 19:19
Strákarnir hans Patreks töpuðu í Rúmeníu en náðu inn dýrmætu marki í lokin Austurríska handboltalandsliðið tapaði í kvöld með þriggja marka mun á móti Rúmenum, 32-29, í undankeppni HM 2017 en þjóðirnar eru í keppni um laust sæti í umspilinu í sumar. Handbolti 14.1.2016 17:44
Spá íslenska liðinu áttunda sætinu á EM í Póllandi Blaðamenn EHF á Evrópumótinu í handbolta í Póllandi hafa sett saman í spá um það hvaða þjóðir enda í tíu efstu sætunum á Evrópumótinu sem hefst á morgun. Handbolti 14.1.2016 17:30
Er Aron Pálmarsson orðinn jafn góður og Ólafur Stefánsson? Stórskyttan úr Hafnarfirðinum er lykilmaður strákanna okkar á EM 2016 í Póllandi. Handbolti 14.1.2016 16:00
Bjarki: Ég er orðinn 100 prósent "Ég er allur að koma til og verð í toppstandi á morgun,“ segir varnarjaxlinn Bjarki Már Gunnarsson en hann hefur verið spurningamerki í undirbúningi landsliðsins. Handbolti 14.1.2016 14:23
Norskir sérfræðingar hafa enga trú á strákunum okkar Þrír norskir spekingar spá Noregi allir öðru sætinu í riðlinum á eftir Króatíu. Handbolti 14.1.2016 13:45
Arnór og Vignir saman í einangrun "Við fengum vökva í æð í morgun og ég held að við verðum tilbúnir á morgun,“ segir hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson en hann og línumaðurinn Vignir Svavarsson fengu magakveisu en eru á batavegi. Handbolti 14.1.2016 13:02
Allir komust heilir úr æfingu dagsins | Myndir Strákarnir okkar tók góða 90 mínútna æfingu í Spodek-höllinni í Katowice og komu allir heilir úr henni. Leikmenn hafa verið veikir og einn meiddist. Handbolti 14.1.2016 12:30
Guðjón Valur: Ég vil fá einn allt eða ekkert leik og sjá hvar við stöndum „Mér finnst standið á liðinu vera gott og ég er gríðarlega bjartsýnn,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði í handbolta. Handbolti 14.1.2016 11:30
Strákarnir æfa í geimskipinu Strákarnir okkar komu til Katowice í Póllandi í gærkvöld og taka æfingu í keppnishöllinni í dag. Handbolti 14.1.2016 10:30
Handvarpið: Hitað upp fyrir EM 2016 Farið ítarlega yfir stöðu íslenska liðsins sem hefur leik á EM 2016 í Póllandi á morgun. Handbolti 14.1.2016 10:00
Aron Rafn til Þýskalands Ósáttur við spilatímann í Danmörku og klárar tímabilið í þýsku B-deildinni. Handbolti 14.1.2016 08:12
Hefur hlustað 119 sinnum á íslenska þjóðsönginn á stórmóti Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er á leiðinni á sitt nítjánda stórmót á sextán árum. Guðjón Valur hefur verið með á öllum mótum frá því að hann steig sín fyrstu stórmótaspor í Króatíu í janúar 2000. Handbolti 14.1.2016 06:00
Hætti við að skilja markakóng HM eftir heima Slóvenar urðu að gera breytingu á EM-hópi sínum rétt fyrir Evrópumótið í handbolta í Póllandi og hornamaðurinn Dragan Gajic er því á leiðinni á EM eftir allt saman. Handbolti 13.1.2016 20:00
Slæmt tap á heimavelli hjá Rut og félögum Íslenska landsliðskonan Rut Jónsdóttir og félagar hennar í Randers HK töpuðu með átta mörkum á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld Handbolti 13.1.2016 19:23
Guðjón Valur: Ég vil fá meiri pressu á okkur sem fyrir eru í landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn segir ekki alla vita um hvað þeir eru að tala þegar kallað er eftir að yngja upp hjá strákunum okkar. Handbolti 13.1.2016 11:00
Fyrsti þáttur Handvarpsins 2016: Sest niður með Guðjóni Val Landsliðsfyrirliðinn var sérstakur gestur fyrstu útgáfu Handvarpsins 2016, hlaðvarpi Vísis um stórmótin í handbolta Handbolti 13.1.2016 09:45
Sænski landsliðsfyrirliðinn styður baráttu hinsegin fólks í Póllandi Verður með regnbogalitað fyrirliðaband um arminn í leikjum Svíþjóðar á EM í Póllandi. Handbolti 12.1.2016 22:45
Frakkar fara með sautján leikmenn til Póllands Það er ekki bara Ísland sem fer með sautján leikmenn á EM í Póllandi því Frakkar gera það líka. Handbolti 12.1.2016 21:30
Alfreð nældi í línumann úr þrotabúi Hamburg Tveir línumenn hjá meistaraliði Kiel, sem Alfreð Gíslason þjálfar, hafa meiðst í vetur og Alfreð hefur nú brugðist við því. Handbolti 12.1.2016 20:15