Handbolti

Ólafur sterkur í góðu jafntefli

Landsliðsmaðurinn Ólafur Andrés Guðmundsson átti magnaðan leik er lið hans, Kristianstad, nældi í sterkt jafntefli gegn pólska stórliðinu Kielce í Meistaradeildinni.

Handbolti

Canellas á förum frá Kiel

Spænski handboltamaðurinn Joan Canellas yfirgefur Þýskalandsmeistara Kiel eftir tímabilið og gengur í raðir makedónska stórliðsins Vardar Skopje.

Handbolti

Einbeiti mér að sókninni

Karen Knútsdóttir, leikmaður kvennalandsliðsins í handbolta, fer hamförum þessar vikurnar með liði sínu Nice í Frakklandi. Hún raðar inn mörkum fyrir liðið sem er komið í undanúrslit í tveimur bikarkeppnum.

Handbolti