Handbolti Rakel: Leiðinlegt að hætta þegar þú gerir það ekki á þínum eigin forsendum "Tilfinningin er mjög góð fyrir utan þetta tap. Það er samt sem áður mjög gaman að vera komin aftur,” sagði Rakel Dögg Bragadóttir, leikmaður Stjörnunnar, sem snéri aftur á handboltavöllinn í dag eftir langa fjarveru vegna höfuðmeiðsla. Handbolti 12.2.2016 21:56 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 16-25 | Haukar burstuðu Stjörnuna Haukar unnu stórsigur á Stjörnunni í stórleik nítjándu umferð Olís-deildar kvenna, en lokatölur urðu 25-16. Sigurinn var aldrei í hættu eftir að Stjarnan skoraði einungis fjögur mörk í fyrri hálfleik. Handbolti 12.2.2016 21:30 Karen öflug í jafntefli gegn toppliðinu Íslendingaliðið Nice kom skemmtilega á óvart í franska kvennaboltanum í kvöld. Handbolti 12.2.2016 21:11 Er Afturelding búin að finna annan Gintaras? Eistneski leikstjórnandinn Mikk Pinnonen átti stórleik þegar Afturelding vann fimm marka sigur, 29-24, á Fram í N1-höllinni í Mosfellsbæ í gær. Handbolti 12.2.2016 11:30 Ísland er fimmtánda besta handboltaþjóð Evrópu Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur gefið út styrkleikalista sinn fyrir árið 2015. Handbolti 11.2.2016 22:15 Sigurmark frá miðju | Myndband Arnór Atlason og félagar í St. Raphael unnu ótrúlegan sigur með marki frá miðju á lokasekúndu leiksins. Handbolti 11.2.2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fram 29-24 | Sanngjarn sigur Mosfellinga Afturelding vann mikilvægan sigur á Fram, 29-24, í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 11.2.2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 22-21 | Enn eitt tapið hjá ÍR ÍR hefur aðeins unnið einn af síðustu 15 leikjum sínum en liðið tapaði í spennuleik á Akureyri í kvöld. Handbolti 11.2.2016 21:45 Haukar lengi að hrista af sér Víkinga Botnlið Víkings náði að standa hraustlega í toppliði Hauka í Víkinni í kvöld. Handbolti 11.2.2016 21:39 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 20-19 | Naumur sigur ÍBV Eyjamenn unnu eins marks sigur í hásepnnuleik á móti FH-ingum úti í Eyjum. Eyjamenn komust yfir á síðustu mínútunni en umdeildur dómur gerði úti um vonir FH-inga til þess að jafna. Handbolti 11.2.2016 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grótta 23-24 | Sjóðheitir Gróttumenn tóku Valsmenn Grótta vann magnaðan sigur, 24-23, á Valsmönnum í Valshöllinni í kvöld. Frábær sigur hjá baráttuglöðum Gróttumönnum. Handbolti 11.2.2016 20:45 Appelgren hetja Löwen Rhein-Neckar Löwen vann nauman sigur gegn Vardar í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 11.2.2016 20:03 Ólafur sterkur í góðu jafntefli Landsliðsmaðurinn Ólafur Andrés Guðmundsson átti magnaðan leik er lið hans, Kristianstad, nældi í sterkt jafntefli gegn pólska stórliðinu Kielce í Meistaradeildinni. Handbolti 11.2.2016 19:45 Þrjú félög eiga bæði karla- og kvennalið í Höllinni Átta-liða úrslitum Coca-Cola bikars kvenna í handbolta lauk í gær þegar Grótta bar sigurorð af Selfossi á útivelli, 22-26. Handbolti 11.2.2016 00:00 Draumabyrjun hjá Tvis Holstebro í EHF-bikarnum Íslendingaliðið Team Tvis Holstebro fór vel af stað í riðlakeppni EHF-bikarsins í kvöld. Handbolti 10.2.2016 21:48 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Grótta 22-26 | Gróttukonur síðastar í Höllina Grótta lagði Selfoss í hörkuleik í kvöld en með sigrinum bókaði Grótta sæti sitt í undanúrslitum bikarsins. Handbolti 10.2.2016 21:30 Enn einn risasigurinn hjá Barcelona Guðjón Valur Sigurðsson var með 100 prósent skotnýtingu í kvöld er Barcelona vann einn sigurinn í spænsku deildinni. Handbolti 10.2.2016 21:06 Snorri og Ásgeir töpuðu gegn botnliðinu Íslendingaliðið Nimes fékk á baukinn í franska handboltanum í kvöld. Handbolti 10.2.2016 20:43 Vignir sá rautt í dramatísku jafntefli Lið Vignis Svavarssonar, Midtjylland, kastaði frá sér sigrinum í leik gegn Álaborg í kvöld. Handbolti 10.2.2016 20:23 Kiel upp að hlið Löwen Kapphlaup Kiel og Rhein-Neckar Löwen um meistaratitilinn í Þýskalandi heldur áfram en liðin eru jöfn á toppnum. Handbolti 10.2.2016 19:42 Rúnar missir strákinn sinn í marga mánuði Íslenski handboltamaðurinn Sigtryggur Daði Rúnarsson verður frá keppni í nokkra mánuði vegna hnémeiðsla og er þetta missir fyrir þýska liðið EHV Aue. Handbolti 10.2.2016 16:00 Róbert endurnýjar kynnin við Árósa Landsliðsmaðurinn Róbert Gunnarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska handboltaliðið Århus Håndbold. Handbolti 10.2.2016 12:25 Haukar og Fylkir í Höllina | Myndir Fjórir leikmenn Fylkis afgreiddu Fram frekar óvænt á meðan Haukar völtuðu yfir HK. Handbolti 9.2.2016 21:25 Tvö íslensk mörk í tapi Mors-Thy Íslendingaliðið Mors-Thy varð að sætta sig við enn eitt tapið í danska handboltanum í kvöld. Handbolti 9.2.2016 21:16 Stjarnan fyrst í undanúrslit | Myndir Stjörnustúlkur tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, er liðið lagði ÍR. Handbolti 9.2.2016 19:51 Kristján hættir hjá Guif í vor Kristján Andrésson hættir störfum hjá sænska handboltaliðinu Guif eftir þetta tímabil. Handbolti 9.2.2016 15:12 Canellas á förum frá Kiel Spænski handboltamaðurinn Joan Canellas yfirgefur Þýskalandsmeistara Kiel eftir tímabilið og gengur í raðir makedónska stórliðsins Vardar Skopje. Handbolti 9.2.2016 14:30 Bestu handboltaliðum heims gæti verið rænt úr Meistaradeildinni Ofur umboðsmaður sem er með nokkra íslenskra landsliðsmenn á sínum snærum er einn stofnanda úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 9.2.2016 10:45 Dagur myndi velja Müller í vinstri skyttuna og Özil á miðjuna Dagur Sigurðsson stillti upp handboltaliði úr landsliðsmönnum Þýskalands í fótbolta. Handbolti 9.2.2016 09:45 Einbeiti mér að sókninni Karen Knútsdóttir, leikmaður kvennalandsliðsins í handbolta, fer hamförum þessar vikurnar með liði sínu Nice í Frakklandi. Hún raðar inn mörkum fyrir liðið sem er komið í undanúrslit í tveimur bikarkeppnum. Handbolti 9.2.2016 06:00 « ‹ ›
Rakel: Leiðinlegt að hætta þegar þú gerir það ekki á þínum eigin forsendum "Tilfinningin er mjög góð fyrir utan þetta tap. Það er samt sem áður mjög gaman að vera komin aftur,” sagði Rakel Dögg Bragadóttir, leikmaður Stjörnunnar, sem snéri aftur á handboltavöllinn í dag eftir langa fjarveru vegna höfuðmeiðsla. Handbolti 12.2.2016 21:56
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 16-25 | Haukar burstuðu Stjörnuna Haukar unnu stórsigur á Stjörnunni í stórleik nítjándu umferð Olís-deildar kvenna, en lokatölur urðu 25-16. Sigurinn var aldrei í hættu eftir að Stjarnan skoraði einungis fjögur mörk í fyrri hálfleik. Handbolti 12.2.2016 21:30
Karen öflug í jafntefli gegn toppliðinu Íslendingaliðið Nice kom skemmtilega á óvart í franska kvennaboltanum í kvöld. Handbolti 12.2.2016 21:11
Er Afturelding búin að finna annan Gintaras? Eistneski leikstjórnandinn Mikk Pinnonen átti stórleik þegar Afturelding vann fimm marka sigur, 29-24, á Fram í N1-höllinni í Mosfellsbæ í gær. Handbolti 12.2.2016 11:30
Ísland er fimmtánda besta handboltaþjóð Evrópu Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur gefið út styrkleikalista sinn fyrir árið 2015. Handbolti 11.2.2016 22:15
Sigurmark frá miðju | Myndband Arnór Atlason og félagar í St. Raphael unnu ótrúlegan sigur með marki frá miðju á lokasekúndu leiksins. Handbolti 11.2.2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fram 29-24 | Sanngjarn sigur Mosfellinga Afturelding vann mikilvægan sigur á Fram, 29-24, í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 11.2.2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 22-21 | Enn eitt tapið hjá ÍR ÍR hefur aðeins unnið einn af síðustu 15 leikjum sínum en liðið tapaði í spennuleik á Akureyri í kvöld. Handbolti 11.2.2016 21:45
Haukar lengi að hrista af sér Víkinga Botnlið Víkings náði að standa hraustlega í toppliði Hauka í Víkinni í kvöld. Handbolti 11.2.2016 21:39
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 20-19 | Naumur sigur ÍBV Eyjamenn unnu eins marks sigur í hásepnnuleik á móti FH-ingum úti í Eyjum. Eyjamenn komust yfir á síðustu mínútunni en umdeildur dómur gerði úti um vonir FH-inga til þess að jafna. Handbolti 11.2.2016 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grótta 23-24 | Sjóðheitir Gróttumenn tóku Valsmenn Grótta vann magnaðan sigur, 24-23, á Valsmönnum í Valshöllinni í kvöld. Frábær sigur hjá baráttuglöðum Gróttumönnum. Handbolti 11.2.2016 20:45
Appelgren hetja Löwen Rhein-Neckar Löwen vann nauman sigur gegn Vardar í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 11.2.2016 20:03
Ólafur sterkur í góðu jafntefli Landsliðsmaðurinn Ólafur Andrés Guðmundsson átti magnaðan leik er lið hans, Kristianstad, nældi í sterkt jafntefli gegn pólska stórliðinu Kielce í Meistaradeildinni. Handbolti 11.2.2016 19:45
Þrjú félög eiga bæði karla- og kvennalið í Höllinni Átta-liða úrslitum Coca-Cola bikars kvenna í handbolta lauk í gær þegar Grótta bar sigurorð af Selfossi á útivelli, 22-26. Handbolti 11.2.2016 00:00
Draumabyrjun hjá Tvis Holstebro í EHF-bikarnum Íslendingaliðið Team Tvis Holstebro fór vel af stað í riðlakeppni EHF-bikarsins í kvöld. Handbolti 10.2.2016 21:48
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Grótta 22-26 | Gróttukonur síðastar í Höllina Grótta lagði Selfoss í hörkuleik í kvöld en með sigrinum bókaði Grótta sæti sitt í undanúrslitum bikarsins. Handbolti 10.2.2016 21:30
Enn einn risasigurinn hjá Barcelona Guðjón Valur Sigurðsson var með 100 prósent skotnýtingu í kvöld er Barcelona vann einn sigurinn í spænsku deildinni. Handbolti 10.2.2016 21:06
Snorri og Ásgeir töpuðu gegn botnliðinu Íslendingaliðið Nimes fékk á baukinn í franska handboltanum í kvöld. Handbolti 10.2.2016 20:43
Vignir sá rautt í dramatísku jafntefli Lið Vignis Svavarssonar, Midtjylland, kastaði frá sér sigrinum í leik gegn Álaborg í kvöld. Handbolti 10.2.2016 20:23
Kiel upp að hlið Löwen Kapphlaup Kiel og Rhein-Neckar Löwen um meistaratitilinn í Þýskalandi heldur áfram en liðin eru jöfn á toppnum. Handbolti 10.2.2016 19:42
Rúnar missir strákinn sinn í marga mánuði Íslenski handboltamaðurinn Sigtryggur Daði Rúnarsson verður frá keppni í nokkra mánuði vegna hnémeiðsla og er þetta missir fyrir þýska liðið EHV Aue. Handbolti 10.2.2016 16:00
Róbert endurnýjar kynnin við Árósa Landsliðsmaðurinn Róbert Gunnarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska handboltaliðið Århus Håndbold. Handbolti 10.2.2016 12:25
Haukar og Fylkir í Höllina | Myndir Fjórir leikmenn Fylkis afgreiddu Fram frekar óvænt á meðan Haukar völtuðu yfir HK. Handbolti 9.2.2016 21:25
Tvö íslensk mörk í tapi Mors-Thy Íslendingaliðið Mors-Thy varð að sætta sig við enn eitt tapið í danska handboltanum í kvöld. Handbolti 9.2.2016 21:16
Stjarnan fyrst í undanúrslit | Myndir Stjörnustúlkur tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, er liðið lagði ÍR. Handbolti 9.2.2016 19:51
Kristján hættir hjá Guif í vor Kristján Andrésson hættir störfum hjá sænska handboltaliðinu Guif eftir þetta tímabil. Handbolti 9.2.2016 15:12
Canellas á förum frá Kiel Spænski handboltamaðurinn Joan Canellas yfirgefur Þýskalandsmeistara Kiel eftir tímabilið og gengur í raðir makedónska stórliðsins Vardar Skopje. Handbolti 9.2.2016 14:30
Bestu handboltaliðum heims gæti verið rænt úr Meistaradeildinni Ofur umboðsmaður sem er með nokkra íslenskra landsliðsmenn á sínum snærum er einn stofnanda úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 9.2.2016 10:45
Dagur myndi velja Müller í vinstri skyttuna og Özil á miðjuna Dagur Sigurðsson stillti upp handboltaliði úr landsliðsmönnum Þýskalands í fótbolta. Handbolti 9.2.2016 09:45
Einbeiti mér að sókninni Karen Knútsdóttir, leikmaður kvennalandsliðsins í handbolta, fer hamförum þessar vikurnar með liði sínu Nice í Frakklandi. Hún raðar inn mörkum fyrir liðið sem er komið í undanúrslit í tveimur bikarkeppnum. Handbolti 9.2.2016 06:00