Handbolti

Fjórði sigur norska liðsins í röð

Norska kvennalandsliðið í handbolta undir stjórn Þóris Hergeirssonar vann fjórða leik sinn í röð 28-27 gegn Rúmeníu en Noregur endaði í 2. sæti A-riðilsins á Ólympíuleikunum í Ríó.

Handbolti

Auðvelt hjá Þóri

Noregur átti í litlum vandræðum með Svartfjallaland í handbolta á Ólympíuleikunum í Ríó, en leik liðanna í kvöld lauk með níu marka sigri Noregs, 28-19.

Handbolti

Svíar enn stigalausir

Svíar eru í vondum málum í handboltakeppninni á Ólympíuleikunum í Ríó eftir fimm marka tap, 29-24, fyrir Slóveníu í gær.

Handbolti

Tap í fyrsta leik í Króatíu

Íslenska U18-ára landsliðið í handbolta tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í Króatíu, en liðið tapaði 34-29 fyrir heimamönnum í dag.

Handbolti

Fyrsta tap Danmerkur

Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Danmörku töpuðu með þremur mörkum gegn Króatíu, 27-24, á Ólympíuleikunum í Ríó.

Handbolti

Fyrsti sigur Pólverja

Pólverjar náðu í sín fyrstu stig á Ólympíuleikunum í Ríó þegar þeir unnu átta marka sigur, 33-25, á Egyptum í B-riðli í dag.

Handbolti

Zeitz snýr aftur til Kiel

Skyttan skrautlega Christian Zeitz hefur yfirgefið Aron Pálmarsson og félaga hjá Veszprém og er skriðinn aftur í heitan faðm Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel.

Handbolti