Handbolti Spánverjar komnir með nýjan landsliðsþjálfara Spænska handboltalandsliðið er komið með nýjan þjálfara. Handbolti 20.9.2016 12:30 Grótta á toppnum Grótta er á toppi Olís-deildar karla eftir enn einn sigurinn í kvöld. Grótta er með fullt hús. Handbolti 19.9.2016 21:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Akureyri 25-24 | Agnar Smári hetja Eyjamanna Það var líf og fjör í Íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum þar sem heimamenn tóku á móti Akureyri í Olís-deild karla. Lokatölur 25-24, ÍBV í vil. Handbolti 18.9.2016 18:00 Rúnar kominn á blað í úrvalsdeildinni Balingen-Weilstetten sem leikur undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar gerði 23-23 jafntefli við GWD Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 18.9.2016 14:40 Tvö íslensk mörk í tapi Nice Nice OGC tapaði 26-22 á heimavelli gegn Fleury í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 17.9.2016 19:58 Löwen tapaði fyrsta leiknum | Oddur skoraði 10 Alexander Petersson skoraði 2 mörk og Guðjón valur Sigurðsson ekkert þegar Rhein-Neckar Löwen tapaði fyrsta leiknum sínum á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 17.9.2016 19:32 Grótta vann sín fyrstu stig | Haukar með fullt hús Grótta lagði Selfoss 24-23 og Haukar unnu Fylki 21-15 í annarri umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 17.9.2016 18:29 Valur lagði ÍBV Valur vann ÍBV 26-22 í annarri umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Valur var 15-12 yfir í hálfleik. Handbolti 17.9.2016 17:07 Fram og Stjarnan skildu jöfn Fram og Stjarnan gerðu 21-21 jafntefli í annarri umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag í Safamýrinni. Stjarnan var 12-10 yfir í hálfleik. Handbolti 17.9.2016 16:52 Gunnar Steinn og Ólafur markahæstir í sigri sænsku meistaranna Gunnar Steinn Jónsson skoraði 8 mörk og Ólafur Guðmundsson 7 þegar Kristianstad lagði Ystads 30-25 í annarri umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í gærkvöldi. Handbolti 17.9.2016 11:00 Selfyssingar tóku Valsmenn í kennslustund Selfyssingar byrja Olís-deild karla af gríðarlegum krafti. Í 1. umferðinni unnu þeir öruggan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum og í dag gerðu þeir sér lítið fyrir og slátruðu Val, 23-36, á Hlíðarenda. Handbolti 16.9.2016 21:11 Stephen Nielsen lánaður í frönsku úrvalsdeildina ÍBV hefur lánað markvörðinn Stephen Nielsen til franska úrvalsdeildarliðsins Aix út þetta ár. Handbolti 16.9.2016 16:18 Gautasynir ríða á vaðið í brelluskotskeppni Meistaradeildarinnar Sjáðu ótrúleg handboltaskot íslensku bræðranna sem unnu svipaða keppni í vor. Handbolti 16.9.2016 13:30 Afturelding lagði meistarana | Jafntefli í Krikanum Mosfellingar náðu fram hefndum gegn Íslandsmeisturum Aftureldingar í Olísdeild karla í kvöld. Handbolti 15.9.2016 22:32 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Grótta 20-21 | Akureyri enn án stiga Grótta nærri búið að missa niður sex marka forystu í jafntefli á lokamínútunum. Handbolti 15.9.2016 21:45 Óvænt úrslit í Safamýrinni Sextán ára markvörður átti frábæran dag í marki Fram sem náði óvæntu jafntefli gegn ÍBV í Olísdeildinni. Handbolti 15.9.2016 20:17 Sjö mörk Arnórs Þórs dugðu ekki til Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur í liði Bergischer sem tapaði með tveggja marka mun, 26-24, fyrir Stuttgart á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Arnór skoraði sjö mörk úr 11 skotum í leiknum. Handbolti 14.9.2016 20:03 Gott gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Rhein-Neckar Löwen er áfram með fullt hús stiga í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir fjögurra marka útisigur, 26-30, á Melsungen í kvöld. Handbolti 14.9.2016 19:20 Íslensku línumennirnir í stuði í Árósum Róbert Gunnarsson skoraði átta mörk í sínum fyrsta leik fyrir AGF í 11 ár. Handbolti 14.9.2016 19:05 Ólafur skoraði fimm mörk í fyrsta leiknum sem fyrirliði Ólafur Guðmundsson, nýskipaður fyrirliði Kristianstad, skoraði fimm mörk þegar liðið vann fjögurra marka sigur, 22-26, á Aranäs í 1. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 13.9.2016 19:00 Kristján: Erfitt að hafna þessu starfi Kristján Andrésson var búinn að ákveða að hætta þjálfun fyrir nokkrum mánuðum en nú er hann orðinn þjálfari sænska karlalandsliðsins. Handbolti 13.9.2016 14:01 Kristján tekinn við sænska landsliðinu Kristján Andrésson var í dag ráðinn þjálfari sænska landsliðsins í handbolta til næstu tveggja ára. Handbolti 13.9.2016 11:05 Frábær byrjun Vals | Myndir Valur fer vel af stað í Olís-deild kvenna í handbolta en liðið vann stórsigur, 23-15, á Fylki í síðasta leik 1. umferðar í kvöld. Handbolti 12.9.2016 21:06 Aftonbladet: Kristján kynntur sem næsti þjálfari sænska landsliðsins á morgun Kristján Andrésson verður kynntur sem næsti þjálfari sænska handboltalandsliðsins á morgun. Aftonbladet greinir frá. Handbolti 12.9.2016 18:16 Níu nýliðar í æfingahópi Axels Axel Stefánsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 23 leikmenn til æfinga sunnudaginn 18. september. Handbolti 12.9.2016 16:59 Reyni að njóta þess að spila Ólafur Gústafsson er kominn aftur á ról eftir erfið og langvinn meiðsli. Eftir fjögur ár í atvinnumennsku ákvað hann að koma heim og endurræsa ferilinn. Handbolti 12.9.2016 06:00 FH-ingar reyndust sterkari á lokasprettinum FH-ingar unnu nauman tveggja marka sigur á Val 27-25 í lokaleik fyrstu umferðar Olís-deildar karla en eftir jafnan leik framan af reyndust FH-ingar sterkari á lokasprettinum. Handbolti 11.9.2016 20:59 Rúnar og félagar fengu skell gegn Flensburg | Úrslit dagsins Hannover-Burgdorf með Rúnar Kárason innanborðs fékk fimmtán marka skell gegn Flensburg í annari umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag en Rúnar komst á blað með þrjú mörk í dag. Handbolti 10.9.2016 20:12 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 34-28 | Eyjamenn höfðu betur í stórleik umferðarinnar ÍBV byrjar tímabilið í Olís-deildinni af krafti en liðið vann sannfærandi sigur á Íslandsmeisturunum í Haukum í fyrstu umferð 34-28. Sigurbergur Sveinsson fór á kostum í í fyrsta leik sínum í ÍBV-treyjunni gegn gömlu félögunum. Handbolti 10.9.2016 18:30 Stjarnan hafði betur í frumrauninni Stjarnan byrjaði tímabilið í Olís-deild karla á þriggja marka sigri á Akureyri á heimavelli í dag en eftir jafnan leik framan af voru heimamenn sterkari á lokasprettinum. Handbolti 10.9.2016 17:54 « ‹ ›
Spánverjar komnir með nýjan landsliðsþjálfara Spænska handboltalandsliðið er komið með nýjan þjálfara. Handbolti 20.9.2016 12:30
Grótta á toppnum Grótta er á toppi Olís-deildar karla eftir enn einn sigurinn í kvöld. Grótta er með fullt hús. Handbolti 19.9.2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Akureyri 25-24 | Agnar Smári hetja Eyjamanna Það var líf og fjör í Íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum þar sem heimamenn tóku á móti Akureyri í Olís-deild karla. Lokatölur 25-24, ÍBV í vil. Handbolti 18.9.2016 18:00
Rúnar kominn á blað í úrvalsdeildinni Balingen-Weilstetten sem leikur undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar gerði 23-23 jafntefli við GWD Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 18.9.2016 14:40
Tvö íslensk mörk í tapi Nice Nice OGC tapaði 26-22 á heimavelli gegn Fleury í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 17.9.2016 19:58
Löwen tapaði fyrsta leiknum | Oddur skoraði 10 Alexander Petersson skoraði 2 mörk og Guðjón valur Sigurðsson ekkert þegar Rhein-Neckar Löwen tapaði fyrsta leiknum sínum á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 17.9.2016 19:32
Grótta vann sín fyrstu stig | Haukar með fullt hús Grótta lagði Selfoss 24-23 og Haukar unnu Fylki 21-15 í annarri umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 17.9.2016 18:29
Valur lagði ÍBV Valur vann ÍBV 26-22 í annarri umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Valur var 15-12 yfir í hálfleik. Handbolti 17.9.2016 17:07
Fram og Stjarnan skildu jöfn Fram og Stjarnan gerðu 21-21 jafntefli í annarri umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag í Safamýrinni. Stjarnan var 12-10 yfir í hálfleik. Handbolti 17.9.2016 16:52
Gunnar Steinn og Ólafur markahæstir í sigri sænsku meistaranna Gunnar Steinn Jónsson skoraði 8 mörk og Ólafur Guðmundsson 7 þegar Kristianstad lagði Ystads 30-25 í annarri umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í gærkvöldi. Handbolti 17.9.2016 11:00
Selfyssingar tóku Valsmenn í kennslustund Selfyssingar byrja Olís-deild karla af gríðarlegum krafti. Í 1. umferðinni unnu þeir öruggan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum og í dag gerðu þeir sér lítið fyrir og slátruðu Val, 23-36, á Hlíðarenda. Handbolti 16.9.2016 21:11
Stephen Nielsen lánaður í frönsku úrvalsdeildina ÍBV hefur lánað markvörðinn Stephen Nielsen til franska úrvalsdeildarliðsins Aix út þetta ár. Handbolti 16.9.2016 16:18
Gautasynir ríða á vaðið í brelluskotskeppni Meistaradeildarinnar Sjáðu ótrúleg handboltaskot íslensku bræðranna sem unnu svipaða keppni í vor. Handbolti 16.9.2016 13:30
Afturelding lagði meistarana | Jafntefli í Krikanum Mosfellingar náðu fram hefndum gegn Íslandsmeisturum Aftureldingar í Olísdeild karla í kvöld. Handbolti 15.9.2016 22:32
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Grótta 20-21 | Akureyri enn án stiga Grótta nærri búið að missa niður sex marka forystu í jafntefli á lokamínútunum. Handbolti 15.9.2016 21:45
Óvænt úrslit í Safamýrinni Sextán ára markvörður átti frábæran dag í marki Fram sem náði óvæntu jafntefli gegn ÍBV í Olísdeildinni. Handbolti 15.9.2016 20:17
Sjö mörk Arnórs Þórs dugðu ekki til Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur í liði Bergischer sem tapaði með tveggja marka mun, 26-24, fyrir Stuttgart á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Arnór skoraði sjö mörk úr 11 skotum í leiknum. Handbolti 14.9.2016 20:03
Gott gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Rhein-Neckar Löwen er áfram með fullt hús stiga í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir fjögurra marka útisigur, 26-30, á Melsungen í kvöld. Handbolti 14.9.2016 19:20
Íslensku línumennirnir í stuði í Árósum Róbert Gunnarsson skoraði átta mörk í sínum fyrsta leik fyrir AGF í 11 ár. Handbolti 14.9.2016 19:05
Ólafur skoraði fimm mörk í fyrsta leiknum sem fyrirliði Ólafur Guðmundsson, nýskipaður fyrirliði Kristianstad, skoraði fimm mörk þegar liðið vann fjögurra marka sigur, 22-26, á Aranäs í 1. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 13.9.2016 19:00
Kristján: Erfitt að hafna þessu starfi Kristján Andrésson var búinn að ákveða að hætta þjálfun fyrir nokkrum mánuðum en nú er hann orðinn þjálfari sænska karlalandsliðsins. Handbolti 13.9.2016 14:01
Kristján tekinn við sænska landsliðinu Kristján Andrésson var í dag ráðinn þjálfari sænska landsliðsins í handbolta til næstu tveggja ára. Handbolti 13.9.2016 11:05
Frábær byrjun Vals | Myndir Valur fer vel af stað í Olís-deild kvenna í handbolta en liðið vann stórsigur, 23-15, á Fylki í síðasta leik 1. umferðar í kvöld. Handbolti 12.9.2016 21:06
Aftonbladet: Kristján kynntur sem næsti þjálfari sænska landsliðsins á morgun Kristján Andrésson verður kynntur sem næsti þjálfari sænska handboltalandsliðsins á morgun. Aftonbladet greinir frá. Handbolti 12.9.2016 18:16
Níu nýliðar í æfingahópi Axels Axel Stefánsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 23 leikmenn til æfinga sunnudaginn 18. september. Handbolti 12.9.2016 16:59
Reyni að njóta þess að spila Ólafur Gústafsson er kominn aftur á ról eftir erfið og langvinn meiðsli. Eftir fjögur ár í atvinnumennsku ákvað hann að koma heim og endurræsa ferilinn. Handbolti 12.9.2016 06:00
FH-ingar reyndust sterkari á lokasprettinum FH-ingar unnu nauman tveggja marka sigur á Val 27-25 í lokaleik fyrstu umferðar Olís-deildar karla en eftir jafnan leik framan af reyndust FH-ingar sterkari á lokasprettinum. Handbolti 11.9.2016 20:59
Rúnar og félagar fengu skell gegn Flensburg | Úrslit dagsins Hannover-Burgdorf með Rúnar Kárason innanborðs fékk fimmtán marka skell gegn Flensburg í annari umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag en Rúnar komst á blað með þrjú mörk í dag. Handbolti 10.9.2016 20:12
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 34-28 | Eyjamenn höfðu betur í stórleik umferðarinnar ÍBV byrjar tímabilið í Olís-deildinni af krafti en liðið vann sannfærandi sigur á Íslandsmeisturunum í Haukum í fyrstu umferð 34-28. Sigurbergur Sveinsson fór á kostum í í fyrsta leik sínum í ÍBV-treyjunni gegn gömlu félögunum. Handbolti 10.9.2016 18:30
Stjarnan hafði betur í frumrauninni Stjarnan byrjaði tímabilið í Olís-deild karla á þriggja marka sigri á Akureyri á heimavelli í dag en eftir jafnan leik framan af voru heimamenn sterkari á lokasprettinum. Handbolti 10.9.2016 17:54