Handbolti Alexander og Guðjón Valur þeir fyrstu til að stöðva Kielce Rhein-Neckar Löwen var ekki í neinum vanræðum með Kielce í Meistaradeild Evrópu en liðið vann þægilegan sigur, 34-26, út í Póllandi en leikurinn fór fram á heimavelli Vive Tauron. Kielce vann einmitt þessa keppni á síðustu leiktíð. Handbolti 23.10.2016 19:08 Frábær sigur hjá Fylkisstúlkum | Myndir Fylkir vann í dag sinn fyrsta sigur í Olís-deild kvenna er liðið skellti Íslandsmeisturum Gróttu á Nesinu, 18-21. Handbolti 23.10.2016 18:23 Aron og félagar réðu ekki við Barcelona Barcelona vann góðan sigur á Veszprém, 26-23, í stórleik helgarinnar í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 22.10.2016 19:15 Toppliðin unnu öll Stjarnan vann góðan sigur á Selfyssingum, 29-26, í Olísdeild kvenna í handknattleik en leikurinn fór fram á Selfossi. Handbolti 22.10.2016 18:06 Valsmenn höfðu betur gegn Akureyri Valur vann Akureyri, 24-22, í Olís-deild karla í handknattleik í dag. Handbolti 22.10.2016 17:54 Alfreð og félagar í Kiel með góðan sigur í Meistaradeildinni Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu fínan sigur, 32-29, á Kadetten Schaffhausen í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn fór fram á heimavelli Kiel í Þýskalandi. Handbolti 22.10.2016 17:24 Ísland getur áfram verið í hópi tíu bestu Dagur Sigurðsson hefur fulla trú á því að íslenska landsliðið geti komist í gegnum lægðina sem það er í og verið á meðal tíu bestu þjóða heims. Strákar hér heima þurfa að vera fullmótaðir áður en þeir fara út. Handbolti 22.10.2016 06:00 Dagur: Blundar í mér smá frekjuhundur Dagur segir óvíst hvort hann verði áfram með þýska landsliðið. Það geti farið í allar áttir. Handbolti 21.10.2016 19:11 Kristján búinn að finna sér aðstoðarmann Kristján Andrésson, nýráðinn þjálfari sænska handboltalandsliðsins, er búinn að finna sér aðstoðarmann. Handbolti 21.10.2016 17:45 Logi: Dómararöfl er krabbamein í íslensku deildinni Logi Geirsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta, segir að væl yfir dómurum sé krabbamein í íslenskum handbolta. Handbolti 21.10.2016 13:25 Augnablikið sem aldrei gleymist Alexander Petersson er hættur að spila með íslenska handboltalandsliðinu. Alexander spilaði með landsliðinu í rúman áratug og var lykilmaður á gullaldarskeiði þess. Handbolti 21.10.2016 06:00 Jóhann Ingi: Dómarinn settur í erfiða stöðu Það vakti athygli í kvöld að annar dómaranna sem Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, gagnrýndi og var settur í bann fyrir, Arnar Sigurjónsson, var mættur til þess að dæma leik Stjörnunnar og Hauka í kvöld. Handbolti 20.10.2016 22:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 28-33 | Þriðji sigur Hauka staðreynd Haukar lögðu Stjörnuna 33-28 í áttundu umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld í Garðabæ. Handbolti 20.10.2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 26-27 | Afturelding vann toppslaginn Afturelding hafði betur þegar liðið sótti ÍBV heim í toppslag og eru því komnir með fimm stiga forskot á toppnum. Handbolti 20.10.2016 21:30 Dramatískir sigrar hjá Selfossi og FH Selfoss og FH unnu sína leiki í kvöld með nákvæmlega sömu markatölu, 29-28. Handbolti 20.10.2016 21:22 Snorri Steinn markahæstur í Frakklandi Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, er markahæstur í frönsku 1. deildinni í handbolta. Handbolti 20.10.2016 14:15 Alfreð vill fá Aron aftur og er búinn að gera honum tilboð Aron Pálmarsson er með mörg járn í eldinum en hann á tvö ár eftir af samningnum við Veszprém. Handbolti 20.10.2016 10:15 Alexander hættur með landsliðinu Alexander Petersson hefur leikið sinn síðasta landsleik. Handbolti 20.10.2016 07:16 Guðjón Valur sterkur í auðveldum sigri Löwen Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen vann auðveldan útisigur, 27-35, gegn Stuttgart í kvöld. Handbolti 19.10.2016 19:48 Óvænt tap hjá Álaborg Fjölmargir Íslendingar voru á ferðinni í danska og sænska handboltanum í kvöld. Handbolti 19.10.2016 19:14 Formaður HSÍ tjáir sig um mál Einars Jónssonar Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, var í gær dæmdur í eins leiks bann vegna ummæla á Vísi um dómara leiks síns liðs og Aftureldingar. Handbolti 19.10.2016 19:00 Kiel marði sigur á Hannover-Burgdorf Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel komust í hann krappann á heimavelli gegn Hannover-Burgdorf í þýsku deildinni í kvöld. Handbolti 19.10.2016 18:47 Karl Erlingsson ekki hættur | Hótar framkvæmdarstjóra HSÍ Handboltaþjálfarinn Karl Erlingsson hefur verið áberandi í fjölmiðlum undanfarnar tvær vikur vegna ummæla sinna um fólk innan handboltahreyfingarinnar. Núna hefur hann í hótunum við Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóra HSÍ. Handbolti 19.10.2016 12:26 Öruggt hjá Rut og félögum Rut Jónsdóttir og stöllur hennar í liði FC Midtjylland sóttu góðan útisigur í danska handboltanum í kvöld. Handbolti 18.10.2016 17:59 Enn einn sigurinn hjá Veszprém Ungverska meistaraliðið Veszprém, sem Aron Pálmarsson leikur með, er í sérflokki í heimalandinu. Handbolti 18.10.2016 17:35 Einar í bann vegna ummæla sinna á Vísi Nýbúinn að taka út leikbann fyrir rautt spjald en fékk aftur leikbann fyrir ummæli sín í fjölmiðlum. Handbolti 18.10.2016 14:08 Það rigndi íslenskum mörkum í Árósum Århus hafði betur í Íslendingaslag í danska handboltanum í kvöld. Handbolti 17.10.2016 19:07 Kastaði boltanum að áhorfendum: Var óviljaverk Arnar Birkir Hálfdánsson, leikmaður Fram, var ekki vinsælasti maðurinn hjá stuðningsmönnum Akureyrar um helgina. Handbolti 17.10.2016 14:30 Umfjöllun: ÍBV - Valur 27-30 | Fyrsta tap Eyjamanna á heimavelli Valsmenn unnu góðan sigur á ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 16.10.2016 19:00 Haukarnir úr leik í Evrópukeppninni Íslandsmeistarar Hauka eru úr leik í EHF-bikarnum í handbolta eftir fjögurra marka tap á móti Alingsås í Svíþjóð í dag. Handbolti 16.10.2016 15:44 « ‹ ›
Alexander og Guðjón Valur þeir fyrstu til að stöðva Kielce Rhein-Neckar Löwen var ekki í neinum vanræðum með Kielce í Meistaradeild Evrópu en liðið vann þægilegan sigur, 34-26, út í Póllandi en leikurinn fór fram á heimavelli Vive Tauron. Kielce vann einmitt þessa keppni á síðustu leiktíð. Handbolti 23.10.2016 19:08
Frábær sigur hjá Fylkisstúlkum | Myndir Fylkir vann í dag sinn fyrsta sigur í Olís-deild kvenna er liðið skellti Íslandsmeisturum Gróttu á Nesinu, 18-21. Handbolti 23.10.2016 18:23
Aron og félagar réðu ekki við Barcelona Barcelona vann góðan sigur á Veszprém, 26-23, í stórleik helgarinnar í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 22.10.2016 19:15
Toppliðin unnu öll Stjarnan vann góðan sigur á Selfyssingum, 29-26, í Olísdeild kvenna í handknattleik en leikurinn fór fram á Selfossi. Handbolti 22.10.2016 18:06
Valsmenn höfðu betur gegn Akureyri Valur vann Akureyri, 24-22, í Olís-deild karla í handknattleik í dag. Handbolti 22.10.2016 17:54
Alfreð og félagar í Kiel með góðan sigur í Meistaradeildinni Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu fínan sigur, 32-29, á Kadetten Schaffhausen í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn fór fram á heimavelli Kiel í Þýskalandi. Handbolti 22.10.2016 17:24
Ísland getur áfram verið í hópi tíu bestu Dagur Sigurðsson hefur fulla trú á því að íslenska landsliðið geti komist í gegnum lægðina sem það er í og verið á meðal tíu bestu þjóða heims. Strákar hér heima þurfa að vera fullmótaðir áður en þeir fara út. Handbolti 22.10.2016 06:00
Dagur: Blundar í mér smá frekjuhundur Dagur segir óvíst hvort hann verði áfram með þýska landsliðið. Það geti farið í allar áttir. Handbolti 21.10.2016 19:11
Kristján búinn að finna sér aðstoðarmann Kristján Andrésson, nýráðinn þjálfari sænska handboltalandsliðsins, er búinn að finna sér aðstoðarmann. Handbolti 21.10.2016 17:45
Logi: Dómararöfl er krabbamein í íslensku deildinni Logi Geirsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta, segir að væl yfir dómurum sé krabbamein í íslenskum handbolta. Handbolti 21.10.2016 13:25
Augnablikið sem aldrei gleymist Alexander Petersson er hættur að spila með íslenska handboltalandsliðinu. Alexander spilaði með landsliðinu í rúman áratug og var lykilmaður á gullaldarskeiði þess. Handbolti 21.10.2016 06:00
Jóhann Ingi: Dómarinn settur í erfiða stöðu Það vakti athygli í kvöld að annar dómaranna sem Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, gagnrýndi og var settur í bann fyrir, Arnar Sigurjónsson, var mættur til þess að dæma leik Stjörnunnar og Hauka í kvöld. Handbolti 20.10.2016 22:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 28-33 | Þriðji sigur Hauka staðreynd Haukar lögðu Stjörnuna 33-28 í áttundu umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld í Garðabæ. Handbolti 20.10.2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 26-27 | Afturelding vann toppslaginn Afturelding hafði betur þegar liðið sótti ÍBV heim í toppslag og eru því komnir með fimm stiga forskot á toppnum. Handbolti 20.10.2016 21:30
Dramatískir sigrar hjá Selfossi og FH Selfoss og FH unnu sína leiki í kvöld með nákvæmlega sömu markatölu, 29-28. Handbolti 20.10.2016 21:22
Snorri Steinn markahæstur í Frakklandi Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, er markahæstur í frönsku 1. deildinni í handbolta. Handbolti 20.10.2016 14:15
Alfreð vill fá Aron aftur og er búinn að gera honum tilboð Aron Pálmarsson er með mörg járn í eldinum en hann á tvö ár eftir af samningnum við Veszprém. Handbolti 20.10.2016 10:15
Alexander hættur með landsliðinu Alexander Petersson hefur leikið sinn síðasta landsleik. Handbolti 20.10.2016 07:16
Guðjón Valur sterkur í auðveldum sigri Löwen Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen vann auðveldan útisigur, 27-35, gegn Stuttgart í kvöld. Handbolti 19.10.2016 19:48
Óvænt tap hjá Álaborg Fjölmargir Íslendingar voru á ferðinni í danska og sænska handboltanum í kvöld. Handbolti 19.10.2016 19:14
Formaður HSÍ tjáir sig um mál Einars Jónssonar Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, var í gær dæmdur í eins leiks bann vegna ummæla á Vísi um dómara leiks síns liðs og Aftureldingar. Handbolti 19.10.2016 19:00
Kiel marði sigur á Hannover-Burgdorf Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel komust í hann krappann á heimavelli gegn Hannover-Burgdorf í þýsku deildinni í kvöld. Handbolti 19.10.2016 18:47
Karl Erlingsson ekki hættur | Hótar framkvæmdarstjóra HSÍ Handboltaþjálfarinn Karl Erlingsson hefur verið áberandi í fjölmiðlum undanfarnar tvær vikur vegna ummæla sinna um fólk innan handboltahreyfingarinnar. Núna hefur hann í hótunum við Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóra HSÍ. Handbolti 19.10.2016 12:26
Öruggt hjá Rut og félögum Rut Jónsdóttir og stöllur hennar í liði FC Midtjylland sóttu góðan útisigur í danska handboltanum í kvöld. Handbolti 18.10.2016 17:59
Enn einn sigurinn hjá Veszprém Ungverska meistaraliðið Veszprém, sem Aron Pálmarsson leikur með, er í sérflokki í heimalandinu. Handbolti 18.10.2016 17:35
Einar í bann vegna ummæla sinna á Vísi Nýbúinn að taka út leikbann fyrir rautt spjald en fékk aftur leikbann fyrir ummæli sín í fjölmiðlum. Handbolti 18.10.2016 14:08
Það rigndi íslenskum mörkum í Árósum Århus hafði betur í Íslendingaslag í danska handboltanum í kvöld. Handbolti 17.10.2016 19:07
Kastaði boltanum að áhorfendum: Var óviljaverk Arnar Birkir Hálfdánsson, leikmaður Fram, var ekki vinsælasti maðurinn hjá stuðningsmönnum Akureyrar um helgina. Handbolti 17.10.2016 14:30
Umfjöllun: ÍBV - Valur 27-30 | Fyrsta tap Eyjamanna á heimavelli Valsmenn unnu góðan sigur á ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 16.10.2016 19:00
Haukarnir úr leik í Evrópukeppninni Íslandsmeistarar Hauka eru úr leik í EHF-bikarnum í handbolta eftir fjögurra marka tap á móti Alingsås í Svíþjóð í dag. Handbolti 16.10.2016 15:44
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti