Handbolti

Toppliðin unnu öll

Stjarnan vann góðan sigur á Selfyssingum, 29-26, í Olísdeild kvenna í handknattleik en leikurinn fór fram á Selfossi.

Handbolti

Ísland getur áfram verið í hópi tíu bestu

Dagur Sigurðsson hefur fulla trú á því að íslenska landsliðið geti komist í gegnum lægðina sem það er í og verið á meðal tíu bestu þjóða heims. Strákar hér heima þurfa að vera fullmótaðir áður en þeir fara út.

Handbolti

Augnablikið sem aldrei gleymist

Alexander Petersson er hættur að spila með íslenska handboltalandsliðinu. Alexander spilaði með landsliðinu í rúman áratug og var lykilmaður á gullaldarskeiði þess.

Handbolti

Jóhann Ingi: Dómarinn settur í erfiða stöðu

Það vakti athygli í kvöld að annar dómaranna sem Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, gagnrýndi og var settur í bann fyrir, Arnar Sigurjónsson, var mættur til þess að dæma leik Stjörnunnar og Hauka í kvöld.

Handbolti