Handbolti

Haukarnir í annað sætið

Íslandsmeistarar Hauka komust upp í annað sætið í Olís-deild karla í kvöld er liðið vann góðan útisigur, 21-25, á Gróttu í kvöld.

Handbolti

Tandri danskur bikarmeistari

Tandri Már Konráðsson og félagar hans í Skjern urði í dag danski bikarmeistarar eftir öruggan sigur, 27-20, á Bjerringbro-Silkeborg í úrslitaleiknum en um helgina var svokölluð Final 4 bikarhelgi.

Handbolti

Fer hamingjusamur inn í óvissuna

Einn besti handboltamaður heims ætlar að hætta í íþróttinni í sumar fyrir fullt og allt, aðeins 27 ára gamall. Kim Ekdahl du Rietz ræðir við Fréttablaðið um ákvörðun sína sem er byggð á því að hann nýtur þess ekki að vera handboltamaður og hefur aldrei gert.

Handbolti