Handbolti

Heppni Valsmanna eða óheppni Haukanna

Haukar og Valsmenn eru með karlaliðin sín í undanúrslitum bikarsins í handbolta í Laugardalshöllinni eins og undanfarin ár en enn á ný er lukkan með Val en Haukum þegar kemur að niðurröðun leikjanna.

Handbolti

Annað tap Fram í röð

Fram tapaði öðrum leiknum í röð í Olís-deild kvenna þegar liðið beið lægri hlut fyrir Haukum, 26-23, á útivelli í dag.

Handbolti