Handbolti

Fjörðurinn mun flytja í Höllina

Undanúrslitin í bikarkeppni karla, Coca Cola-bikarnum, fara fram í Laugardalshöllinni í dag. Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, spáir því að það verði í fyrsta skipti Hafnarfjarðarslagur í úrslitaleiknum á morgun.

Handbolti

Vill draumaúrslitaleik

Hrafnhildur Skúladóttir býst við skemmtilegum og spennandi undanúrslitaleikjum í Laugardalshöllinni í dag en er samt sannfærð um að Fram og Stjarnan hafi betur og mætist þar í úrslitaleiknum á sama stað á laugardaginn.

Handbolti