Handbolti

KA dæmdur 10-0 sigur á Akureyri

HSÍ hefur úrskurðað að leikur KA og Akureyrar í Grill 66-deildinni á dögunum verði dæmdur 10-0 fyrir KA þar sem Akureyri tefldi fram ólöglegum leikmanni í leiknum.

Handbolti

FH áfrýjar úrskurði EHF

FH hefur ákveðið að áfrýja úrskurði dómstóls EHF, evrópska handknattleikssambandsins, er varðar seinni leik liðsins gegn St. Petursburg í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta.

Handbolti

3.000 km fyrir þrjár mínútur

FH þarf að fara aftur til St. Pétursborgar í Rússlandi til þess að taka eina vítakastkeppni. Ekki gott mál fyrir íþróttina segir formaður handboltans hjá FH.

Handbolti

Er ekki að kasta inn handklæðinu

Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason færir sig um set til danska félagsins Ribe-Esbjerg eftir tímabilið. Hann hefur fengið fá tækifæri með Hannover-Burgdorf en segir að það sé ekki eina ástæðan fyrir vistaskiptunum.

Handbolti

Einar: Er þetta ekki vanmat?

Það var heldur þungt yfir Einari Jónssyni, þjálfara Stjörnunnar, eftir að hans menn glutruðu unnum leik gegn Víkingi niður í jafntefli í kvöld.

Handbolti