Handbolti Lærisveinar Alfreðs náðu í jafntefli gegn Fuchse Berlin Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel gerðu jafntefli við Fuchse Berlin í eina leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 21.10.2017 13:47 Miklu erfiðara fyrir íslensku liðin að komast í Meistaradeildina í framtíðinni Evrópska handknattleikssambandið hefur ekki verið að vinna sér inn mörg stig hjá íslensku handboltafólki á síðustu misserum sér ber meðferð sambandsins á málum Valsmanna og FH-inga í Evrópukeppnunum. Handbolti 20.10.2017 18:00 KA dæmdur 10-0 sigur á Akureyri HSÍ hefur úrskurðað að leikur KA og Akureyrar í Grill 66-deildinni á dögunum verði dæmdur 10-0 fyrir KA þar sem Akureyri tefldi fram ólöglegum leikmanni í leiknum. Handbolti 20.10.2017 17:37 Viktor Gísli æfði með ofurstjörnum PSG: „Þetta var draumi líkast“ Efnilegasti markvörður landsins fór í heimsókn til Frakklandsmeistaranna. Handbolti 20.10.2017 09:45 Björgvin frá í marga mánuði ÍR-ingar verða án stórskyttunnar Björgvins Hólmgeirssonar næstu mánuðina. Handbolti 19.10.2017 21:54 Fram stökk upp í annað sætið Fram-stúlkur höfðu betur gegn ÍBV, 33-30, í toppslag í Olís-deild kvenna í kvöld. Handbolti 19.10.2017 19:26 Bikarmeistararnir mæta Valskonum Valur og Stjarnan mætast í stórleik 16-liða úrslita Coca-Cola bikars kvenna í handbolta. Dregið var í Ægisgarði í dag. Handbolti 19.10.2017 14:17 Skiptu liðinu í tvennt og unnu tvo leiki sama daginn í sitthvorri keppninni Hvítrússnesku meistararnir í Meshkov Brest þurftu að spila tvo leiki á einum degi. Handbolti 19.10.2017 13:00 FH áfrýjar úrskurði EHF FH hefur ákveðið að áfrýja úrskurði dómstóls EHF, evrópska handknattleikssambandsins, er varðar seinni leik liðsins gegn St. Petursburg í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta. Handbolti 19.10.2017 07:06 3.000 km fyrir þrjár mínútur FH þarf að fara aftur til St. Pétursborgar í Rússlandi til þess að taka eina vítakastkeppni. Ekki gott mál fyrir íþróttina segir formaður handboltans hjá FH. Handbolti 19.10.2017 06:00 Hannover henti Kiel út úr bikarnum Martraðartímabil liðs Alfreðs Gíslasonar, Kiel, heldur áfram en í kvöld lauk liðið keppni í þýsku bikarkeppninni. Handbolti 18.10.2017 19:40 „Heitir pabbi hans Fritur?“ Núverandi leikmaður ÍR vissi ekki hvað pabbi þjálfara síns hét. Handbolti 18.10.2017 13:30 Starfsmaður EHF um vítakastkeppnina: „Svona eru bara reglurnar“ Eftirlitsmaður evrópska handknattleikssambandsins gerði mistök sem urðu til þess að FH þarf að fara aftur til Rússlands. Handbolti 18.10.2017 12:19 Íslendingar á Twitter undra sig á ákvörðun EHF: Þetta eru hálfvitar að störfum Margir furða sig á afar sérstakri ákvörðun EHF, evrópska handknattleikssambandsins, um að knýja þurfi fram úrslit í viðureign FH og St. Petursburg í 2. umferð EHF-bikarsins með vítakastkeppni. Handbolti 18.10.2017 10:58 Formaður FH: „Maður er í hálfgerðu áfalli“ Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, á ekki orð yfir úrskurð EHF í stóra vítakastmálinu. Handbolti 18.10.2017 10:44 FH þarf að ferðast til Rússlands til að fara í vítakeppni FH þarf að fara í vítakastkeppni við St. Petursburg til að knýja fram úrslit í viðureign liðanna í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta. FH-ingar þurfa því að ferðast til St. Pétursborgar til þess eins að fara í vítakeppni. Handbolti 18.10.2017 10:38 Er ekki að kasta inn handklæðinu Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason færir sig um set til danska félagsins Ribe-Esbjerg eftir tímabilið. Hann hefur fengið fá tækifæri með Hannover-Burgdorf en segir að það sé ekki eina ástæðan fyrir vistaskiptunum. Handbolti 18.10.2017 06:00 Seinni bylgjan: Hætt'essu tilþrif vikunnar Strákarnir í Seinni bylgjunni renna alltaf yfir skemmtilegustu mistökin í Olís-deildunum. Handbolti 17.10.2017 23:30 Daði búinn að semja við Gróttu Grótta fékk liðsstyrk í Olís-deild karla í kvöld er Daði Laxdal Gautason samdi við liðið. Handbolti 17.10.2017 22:15 Valskonur fóru á toppinn Tveir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Stjarnan og Valur nældu í góð stig. Handbolti 17.10.2017 21:02 Stórleikur Ómars Inga dugði ekki til Danmerkurmeistarar Århus urðu að sætta sig við tap, 37-32, gegn GOG á útivelli í kvöld í sannkölluðum toppslag í danska handboltanum. Handbolti 17.10.2017 20:05 Ellefu nýliðar fá að sanna sig fyrir þjálfaranum Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik, tilkynnti í dag um val á 20 manna æfngahópi. Handbolti 17.10.2017 17:45 Rúnar til Ribe-Esbjerg eftir tímabilið Rúnar Kárason, landsliðsmaður í handbolta, gengur í raðir Ribe-Esbjerg eftir tímabilið. Hann hefur gert þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið. Handbolti 17.10.2017 16:00 Seinni bylgjan: Best í september Í Seinni bylgjunni í gær var opinberað hver væru leikmenn september-mánaðar í Olís-deildum karla og kvenna. Handbolti 17.10.2017 15:15 Seinni bylgjan: Táningar á toppnum Ungu strákarnir í liði Selfoss hafa heillað marga með góðri frammistöðu á tímabilinu. Handbolti 17.10.2017 13:00 Seinni bylgjan: Frammistaða Arons Rafns hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa Aron Rafn Eðvarðsson náði sér engan veginn á strik þegar ÍBV og Valur gerðu 31-31 jafntefli í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. Handbolti 17.10.2017 11:00 FH-ingar drógust gegn Slóvakíumeisturunum FH mætir Tatran Presov frá Slóvakíu í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta. Handbolti 17.10.2017 09:56 Einar: Er þetta ekki vanmat? Það var heldur þungt yfir Einari Jónssyni, þjálfara Stjörnunnar, eftir að hans menn glutruðu unnum leik gegn Víkingi niður í jafntefli í kvöld. Handbolti 16.10.2017 21:33 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 25-32 | Afturelding enn án sigurs Haukar unnu sannfærandi sigur á Aftureldingu í kvöld. Haukar með 10 stig í deildinni en Afturelding er ekki búið að vinna leik. Handbolti 16.10.2017 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 27-27 | Frábær endurkoma Víkinga Egidijus Mikalonis tryggði Víkingi stig gegn Stjörnunni. Handbolti 16.10.2017 21:30 « ‹ ›
Lærisveinar Alfreðs náðu í jafntefli gegn Fuchse Berlin Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel gerðu jafntefli við Fuchse Berlin í eina leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 21.10.2017 13:47
Miklu erfiðara fyrir íslensku liðin að komast í Meistaradeildina í framtíðinni Evrópska handknattleikssambandið hefur ekki verið að vinna sér inn mörg stig hjá íslensku handboltafólki á síðustu misserum sér ber meðferð sambandsins á málum Valsmanna og FH-inga í Evrópukeppnunum. Handbolti 20.10.2017 18:00
KA dæmdur 10-0 sigur á Akureyri HSÍ hefur úrskurðað að leikur KA og Akureyrar í Grill 66-deildinni á dögunum verði dæmdur 10-0 fyrir KA þar sem Akureyri tefldi fram ólöglegum leikmanni í leiknum. Handbolti 20.10.2017 17:37
Viktor Gísli æfði með ofurstjörnum PSG: „Þetta var draumi líkast“ Efnilegasti markvörður landsins fór í heimsókn til Frakklandsmeistaranna. Handbolti 20.10.2017 09:45
Björgvin frá í marga mánuði ÍR-ingar verða án stórskyttunnar Björgvins Hólmgeirssonar næstu mánuðina. Handbolti 19.10.2017 21:54
Fram stökk upp í annað sætið Fram-stúlkur höfðu betur gegn ÍBV, 33-30, í toppslag í Olís-deild kvenna í kvöld. Handbolti 19.10.2017 19:26
Bikarmeistararnir mæta Valskonum Valur og Stjarnan mætast í stórleik 16-liða úrslita Coca-Cola bikars kvenna í handbolta. Dregið var í Ægisgarði í dag. Handbolti 19.10.2017 14:17
Skiptu liðinu í tvennt og unnu tvo leiki sama daginn í sitthvorri keppninni Hvítrússnesku meistararnir í Meshkov Brest þurftu að spila tvo leiki á einum degi. Handbolti 19.10.2017 13:00
FH áfrýjar úrskurði EHF FH hefur ákveðið að áfrýja úrskurði dómstóls EHF, evrópska handknattleikssambandsins, er varðar seinni leik liðsins gegn St. Petursburg í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta. Handbolti 19.10.2017 07:06
3.000 km fyrir þrjár mínútur FH þarf að fara aftur til St. Pétursborgar í Rússlandi til þess að taka eina vítakastkeppni. Ekki gott mál fyrir íþróttina segir formaður handboltans hjá FH. Handbolti 19.10.2017 06:00
Hannover henti Kiel út úr bikarnum Martraðartímabil liðs Alfreðs Gíslasonar, Kiel, heldur áfram en í kvöld lauk liðið keppni í þýsku bikarkeppninni. Handbolti 18.10.2017 19:40
„Heitir pabbi hans Fritur?“ Núverandi leikmaður ÍR vissi ekki hvað pabbi þjálfara síns hét. Handbolti 18.10.2017 13:30
Starfsmaður EHF um vítakastkeppnina: „Svona eru bara reglurnar“ Eftirlitsmaður evrópska handknattleikssambandsins gerði mistök sem urðu til þess að FH þarf að fara aftur til Rússlands. Handbolti 18.10.2017 12:19
Íslendingar á Twitter undra sig á ákvörðun EHF: Þetta eru hálfvitar að störfum Margir furða sig á afar sérstakri ákvörðun EHF, evrópska handknattleikssambandsins, um að knýja þurfi fram úrslit í viðureign FH og St. Petursburg í 2. umferð EHF-bikarsins með vítakastkeppni. Handbolti 18.10.2017 10:58
Formaður FH: „Maður er í hálfgerðu áfalli“ Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, á ekki orð yfir úrskurð EHF í stóra vítakastmálinu. Handbolti 18.10.2017 10:44
FH þarf að ferðast til Rússlands til að fara í vítakeppni FH þarf að fara í vítakastkeppni við St. Petursburg til að knýja fram úrslit í viðureign liðanna í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta. FH-ingar þurfa því að ferðast til St. Pétursborgar til þess eins að fara í vítakeppni. Handbolti 18.10.2017 10:38
Er ekki að kasta inn handklæðinu Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason færir sig um set til danska félagsins Ribe-Esbjerg eftir tímabilið. Hann hefur fengið fá tækifæri með Hannover-Burgdorf en segir að það sé ekki eina ástæðan fyrir vistaskiptunum. Handbolti 18.10.2017 06:00
Seinni bylgjan: Hætt'essu tilþrif vikunnar Strákarnir í Seinni bylgjunni renna alltaf yfir skemmtilegustu mistökin í Olís-deildunum. Handbolti 17.10.2017 23:30
Daði búinn að semja við Gróttu Grótta fékk liðsstyrk í Olís-deild karla í kvöld er Daði Laxdal Gautason samdi við liðið. Handbolti 17.10.2017 22:15
Valskonur fóru á toppinn Tveir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld. Stjarnan og Valur nældu í góð stig. Handbolti 17.10.2017 21:02
Stórleikur Ómars Inga dugði ekki til Danmerkurmeistarar Århus urðu að sætta sig við tap, 37-32, gegn GOG á útivelli í kvöld í sannkölluðum toppslag í danska handboltanum. Handbolti 17.10.2017 20:05
Ellefu nýliðar fá að sanna sig fyrir þjálfaranum Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik, tilkynnti í dag um val á 20 manna æfngahópi. Handbolti 17.10.2017 17:45
Rúnar til Ribe-Esbjerg eftir tímabilið Rúnar Kárason, landsliðsmaður í handbolta, gengur í raðir Ribe-Esbjerg eftir tímabilið. Hann hefur gert þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið. Handbolti 17.10.2017 16:00
Seinni bylgjan: Best í september Í Seinni bylgjunni í gær var opinberað hver væru leikmenn september-mánaðar í Olís-deildum karla og kvenna. Handbolti 17.10.2017 15:15
Seinni bylgjan: Táningar á toppnum Ungu strákarnir í liði Selfoss hafa heillað marga með góðri frammistöðu á tímabilinu. Handbolti 17.10.2017 13:00
Seinni bylgjan: Frammistaða Arons Rafns hefur verið langt frá því að vera í landsliðsklassa Aron Rafn Eðvarðsson náði sér engan veginn á strik þegar ÍBV og Valur gerðu 31-31 jafntefli í 6. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. Handbolti 17.10.2017 11:00
FH-ingar drógust gegn Slóvakíumeisturunum FH mætir Tatran Presov frá Slóvakíu í 3. umferð EHF-bikarsins í handbolta. Handbolti 17.10.2017 09:56
Einar: Er þetta ekki vanmat? Það var heldur þungt yfir Einari Jónssyni, þjálfara Stjörnunnar, eftir að hans menn glutruðu unnum leik gegn Víkingi niður í jafntefli í kvöld. Handbolti 16.10.2017 21:33
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 25-32 | Afturelding enn án sigurs Haukar unnu sannfærandi sigur á Aftureldingu í kvöld. Haukar með 10 stig í deildinni en Afturelding er ekki búið að vinna leik. Handbolti 16.10.2017 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 27-27 | Frábær endurkoma Víkinga Egidijus Mikalonis tryggði Víkingi stig gegn Stjörnunni. Handbolti 16.10.2017 21:30