Handbolti

Stórt tap í Dresden

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fékk skell gegn því þýska, 32-19, í vináttulandsleik í Dresden í dag. Þjóðverjar voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 17-12.

Handbolti

Leggur metnað í varnarleikinn

Meðal þess sem stendur upp úr í leik Hauks Þrastarsonar, leikmanns Selfoss í Olís deild karla í handbolta, er hversu sterkur varnarmaður hann er.

Handbolti