Handbolti

Gott að heyra hvernig þetta var áður

Valur er jólameistari í Olís-deild kvenna. Mikil breyting hefur orðið á leik Vals frá því í fyrra og Kristín Guðmundsdóttir, reyndasti leikmaður liðsins, segir andrúmsloftið í hópnum léttara.

Handbolti

„Ætlum að vera í topp átta, hvað sem það kostar“

Íslensku handboltalandsliðin kosta Handknattleikssamband Íslands um 100 milljónir á ári, en sambandið var rekið með rúmlega 9 milljóna króna tapi á síðasta ári. Arnar Björnsson ræddi við Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóra HSÍ í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Handbolti

Hætt'essu: Erfitt að hitta í autt markið

Það er alltaf stutt í glensið hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og félögum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Þeir kvöddu fyrir jólafrí í gærkvöldi með vænum skammti af mistökum og hlægilegum atviknum í liðnum "Hætt'essu.“

Handbolti

Dagur: Úrslitakeppnin verður algjör negla

Dagur Sigurðsson hefur fylgst vel með gangi mála í Olís deildunum í vetur og er reglulegur gestur í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Dagur ræddi við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.

Handbolti

„Ég er stoltur af silfrinu“

Þórir Hergeirsson náði ekki að verja heimsmeistaratitilinn með Noregi eftir tap fyrir Frakklandi í úrslitaleiknum á sunnudag. Hann segir erfitt að útskýra af hverju grundvallarþættir í leik liðsins brugðust þegar mest á reyndi.

Handbolti