Handbolti Íslendingarnir óstöðvandi í Svíþjóð Kristianstad vann sinn fjórtánda deildarleik í röð í dag þegar liðið hafði betur gegn Sävehof á útifelli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 26.12.2017 15:37 Bjarki Már sendir jólakveðju frá Bundesligunni Bjarki Már Elísson óskar heimsbyggðinni gleðilegra jóla í skemmtilegu myndbandi frá þýsku Bundesligunni í handbolta. Handbolti 24.12.2017 16:00 Arnór með fjögur mörk og fjórar stoðsendingar í sigri Aalborg Arnór Atlason og Janus Daði Smárason voru drjúgir þegar Aalborg vann sjö marka sigur, 28-35, á SönderjyskE á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 23.12.2017 16:43 Leiðir Díönu og ÍBV skilja Díana Kristín Sigmarsdóttir er hætt hjá ÍBV. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Handbolti 23.12.2017 13:30 Enn einn stórleikurinn hjá Arnóri Arnór Þór Gunnarsson hefur farið á kostum í þýsku B-deildinni í handbolta til þessa og var þar engin breyting á í kvöld. Handbolti 22.12.2017 21:08 Viggó markahæstur í dramatísku jafntefli Viggó Kristjánsson var markahæstur í liði Westwien sem gerði jafntefli við UHK Krems í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 22.12.2017 19:45 Styrkleikalisti HBStatz: Einar Rafn bestur FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson er besti leikmaður Olís-deildar karla samkvæmt einkunnagjöf HBStatz. Handbolti 22.12.2017 15:15 Björgvin Páll: Skjern er félag sem ég hef horft til síðustu ár Björgvin Páll Gústavsson skrifaði undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Skjern í vikunni. Handbolti 22.12.2017 13:45 Einar: Hef ekki tjáð mig um dómgæsluna í vetur en þetta var ekki boðlegt Stjarnan tapaði fyrir ÍBV á heimavelli í síðasta leik ársins í Olís deild karla Handbolti 21.12.2017 22:12 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 26-29 | Laskaðir Eyjamenn unnu síðasta leik ársins Síðasti handboltaleikur ársins á Íslandi fór fram í Mýrinni þar sem Stjörnumenn tóku á móti vængbrotnu liði Eyjamanna. Handbolti 21.12.2017 21:30 Stórleikur Guðjóns Vals hélt Ljónunum á toppnum Guðjón Valur Sigurðsson átti stórleik í liði Rhein-Neckar Löwen sem bar sigurorð af Flensburg í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 21.12.2017 21:26 Guðjón Valur hjá Ljónunum til 2019 Guðjón Valur Sigurðsson framlengdi í kvöld samning sinn við þýska félagið Rhein-Neckar Löwen og er nú skuldbundinn félaginu til 2019. Handbolti 21.12.2017 20:33 Guðjón Valur og Þórey Rósa handboltafólk ársins Þórey Rósa Stefánsdóttir og Guðjón Valur Sigurðsson voru útnefnd handknattleiksfólk ársins af Handknattleikssambandi Íslands. Handbolti 21.12.2017 20:15 Enn sigra Íslendingarnir í Kristianstad Ólafur Guðmundsson átti góðan leik fyrir Kristianstad sem sigraði Savehof í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 21.12.2017 19:33 Patti búinn að velja EM-hópinn sinn Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis, er búinn að velja þá leikmenn sem hann tekur með á EM í Króatíu í janúar. Handbolti 21.12.2017 18:00 Gott að heyra hvernig þetta var áður Valur er jólameistari í Olís-deild kvenna. Mikil breyting hefur orðið á leik Vals frá því í fyrra og Kristín Guðmundsdóttir, reyndasti leikmaður liðsins, segir andrúmsloftið í hópnum léttara. Handbolti 21.12.2017 06:00 „Ætlum að vera í topp átta, hvað sem það kostar“ Íslensku handboltalandsliðin kosta Handknattleikssamband Íslands um 100 milljónir á ári, en sambandið var rekið með rúmlega 9 milljóna króna tapi á síðasta ári. Arnar Björnsson ræddi við Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóra HSÍ í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2. Handbolti 20.12.2017 19:00 Öruggur sigur hjá Stefáni Rafni Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Pick Szeged unnu öruggan sigur á liði Csurgoi í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 20.12.2017 17:30 Björgvin Páll á leið til Danmerkur Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er búinn að semja við danska úrvalsdeildarfélagið Skjern. Handbolti 20.12.2017 16:27 Janus Daði í hópi bestu nýliðanna í Meistaradeildinni | Myndband Janus Daði Smárason er einn af bestu nýliðunum leikmönnunum í Meistaradeild Evrópu í handbolta í vetur. Handbolti 20.12.2017 15:18 Þórir um Noru Mörk: Hefði ekki getað verið á betri stað en hjá okkur í landsliðinu Nora Mörk varð fyrir áfalli þegar nektarmyndir af henni fóru í dreifingu á internetinu. Handbolti 20.12.2017 13:00 Hætt'essu: Erfitt að hitta í autt markið Það er alltaf stutt í glensið hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og félögum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Þeir kvöddu fyrir jólafrí í gærkvöldi með vænum skammti af mistökum og hlægilegum atviknum í liðnum "Hætt'essu.“ Handbolti 20.12.2017 06:45 Seinni bylgjan: Valskonur áberandi í úrvalsliðunum Valskonur hafa farið á kostum í Olís deild kvenna í vetur og hefur það ekkert farið framhjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar, en þeir gerðu upp tvær umferðir úr kvennadeildinni í gærkvöld. Handbolti 19.12.2017 20:00 Dagur: Úrslitakeppnin verður algjör negla Dagur Sigurðsson hefur fylgst vel með gangi mála í Olís deildunum í vetur og er reglulegur gestur í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Dagur ræddi við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Handbolti 19.12.2017 19:00 Seinni bylgjan: Helgi útnefndi sjálfan sig Hörkutól umferðarinnar Helgi Hlynsson, markvörður Selfoss, fór mikinn í sigri liðsins á Fram í 14. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. Helgi var líka í miklu stuði í viðtali eftir leik. Handbolti 19.12.2017 18:15 Jóhann Gunnar með sýnikennslu: „Það er ekki bara Dagur Sigurðsson sem má standa upp í þessum þætti“ Mikk Pinnonen átti mjög góðan leik þegar Afturelding bar sigurorð af Stjörnunni, 27-30, í 14. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. Eistinn lét mikið að sér kveða í leiknum og skoraði sjö mörk. Handbolti 19.12.2017 16:00 Seinni bylgjan: Tveggja íþrótta undur á Selfossi Selfoss fer inn í jólafríið í 4. sæti Olís-deildar karla. Selfyssingar unnu 36-29 sigur á Fram í síðasta leik sínum fyrir áramót. Handbolti 19.12.2017 12:30 Gunnar Berg ósáttur með Hákon Daða: Hann klúðraði þessu stigi fyrir Hauka Óðinn Þór Ríkharðsson tryggði FH sigur á Haukum, 30-29, í Hafnarfjarðarslagnum í gær. Handbolti 19.12.2017 10:34 „Ég er stoltur af silfrinu“ Þórir Hergeirsson náði ekki að verja heimsmeistaratitilinn með Noregi eftir tap fyrir Frakklandi í úrslitaleiknum á sunnudag. Hann segir erfitt að útskýra af hverju grundvallarþættir í leik liðsins brugðust þegar mest á reyndi. Handbolti 19.12.2017 06:00 Andrea á reynslu hjá Kristianstad Andrea Jacobsen, leikmaður Fjölnis í Olís deild kvenna í handbolta, verður næstu daga á reynslu hjá sænska liðinu Kristianstad. Handbolti 18.12.2017 23:00 « ‹ ›
Íslendingarnir óstöðvandi í Svíþjóð Kristianstad vann sinn fjórtánda deildarleik í röð í dag þegar liðið hafði betur gegn Sävehof á útifelli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 26.12.2017 15:37
Bjarki Már sendir jólakveðju frá Bundesligunni Bjarki Már Elísson óskar heimsbyggðinni gleðilegra jóla í skemmtilegu myndbandi frá þýsku Bundesligunni í handbolta. Handbolti 24.12.2017 16:00
Arnór með fjögur mörk og fjórar stoðsendingar í sigri Aalborg Arnór Atlason og Janus Daði Smárason voru drjúgir þegar Aalborg vann sjö marka sigur, 28-35, á SönderjyskE á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 23.12.2017 16:43
Leiðir Díönu og ÍBV skilja Díana Kristín Sigmarsdóttir er hætt hjá ÍBV. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Handbolti 23.12.2017 13:30
Enn einn stórleikurinn hjá Arnóri Arnór Þór Gunnarsson hefur farið á kostum í þýsku B-deildinni í handbolta til þessa og var þar engin breyting á í kvöld. Handbolti 22.12.2017 21:08
Viggó markahæstur í dramatísku jafntefli Viggó Kristjánsson var markahæstur í liði Westwien sem gerði jafntefli við UHK Krems í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 22.12.2017 19:45
Styrkleikalisti HBStatz: Einar Rafn bestur FH-ingurinn Einar Rafn Eiðsson er besti leikmaður Olís-deildar karla samkvæmt einkunnagjöf HBStatz. Handbolti 22.12.2017 15:15
Björgvin Páll: Skjern er félag sem ég hef horft til síðustu ár Björgvin Páll Gústavsson skrifaði undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Skjern í vikunni. Handbolti 22.12.2017 13:45
Einar: Hef ekki tjáð mig um dómgæsluna í vetur en þetta var ekki boðlegt Stjarnan tapaði fyrir ÍBV á heimavelli í síðasta leik ársins í Olís deild karla Handbolti 21.12.2017 22:12
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 26-29 | Laskaðir Eyjamenn unnu síðasta leik ársins Síðasti handboltaleikur ársins á Íslandi fór fram í Mýrinni þar sem Stjörnumenn tóku á móti vængbrotnu liði Eyjamanna. Handbolti 21.12.2017 21:30
Stórleikur Guðjóns Vals hélt Ljónunum á toppnum Guðjón Valur Sigurðsson átti stórleik í liði Rhein-Neckar Löwen sem bar sigurorð af Flensburg í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 21.12.2017 21:26
Guðjón Valur hjá Ljónunum til 2019 Guðjón Valur Sigurðsson framlengdi í kvöld samning sinn við þýska félagið Rhein-Neckar Löwen og er nú skuldbundinn félaginu til 2019. Handbolti 21.12.2017 20:33
Guðjón Valur og Þórey Rósa handboltafólk ársins Þórey Rósa Stefánsdóttir og Guðjón Valur Sigurðsson voru útnefnd handknattleiksfólk ársins af Handknattleikssambandi Íslands. Handbolti 21.12.2017 20:15
Enn sigra Íslendingarnir í Kristianstad Ólafur Guðmundsson átti góðan leik fyrir Kristianstad sem sigraði Savehof í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 21.12.2017 19:33
Patti búinn að velja EM-hópinn sinn Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis, er búinn að velja þá leikmenn sem hann tekur með á EM í Króatíu í janúar. Handbolti 21.12.2017 18:00
Gott að heyra hvernig þetta var áður Valur er jólameistari í Olís-deild kvenna. Mikil breyting hefur orðið á leik Vals frá því í fyrra og Kristín Guðmundsdóttir, reyndasti leikmaður liðsins, segir andrúmsloftið í hópnum léttara. Handbolti 21.12.2017 06:00
„Ætlum að vera í topp átta, hvað sem það kostar“ Íslensku handboltalandsliðin kosta Handknattleikssamband Íslands um 100 milljónir á ári, en sambandið var rekið með rúmlega 9 milljóna króna tapi á síðasta ári. Arnar Björnsson ræddi við Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóra HSÍ í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2. Handbolti 20.12.2017 19:00
Öruggur sigur hjá Stefáni Rafni Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Pick Szeged unnu öruggan sigur á liði Csurgoi í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 20.12.2017 17:30
Björgvin Páll á leið til Danmerkur Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er búinn að semja við danska úrvalsdeildarfélagið Skjern. Handbolti 20.12.2017 16:27
Janus Daði í hópi bestu nýliðanna í Meistaradeildinni | Myndband Janus Daði Smárason er einn af bestu nýliðunum leikmönnunum í Meistaradeild Evrópu í handbolta í vetur. Handbolti 20.12.2017 15:18
Þórir um Noru Mörk: Hefði ekki getað verið á betri stað en hjá okkur í landsliðinu Nora Mörk varð fyrir áfalli þegar nektarmyndir af henni fóru í dreifingu á internetinu. Handbolti 20.12.2017 13:00
Hætt'essu: Erfitt að hitta í autt markið Það er alltaf stutt í glensið hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og félögum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Þeir kvöddu fyrir jólafrí í gærkvöldi með vænum skammti af mistökum og hlægilegum atviknum í liðnum "Hætt'essu.“ Handbolti 20.12.2017 06:45
Seinni bylgjan: Valskonur áberandi í úrvalsliðunum Valskonur hafa farið á kostum í Olís deild kvenna í vetur og hefur það ekkert farið framhjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar, en þeir gerðu upp tvær umferðir úr kvennadeildinni í gærkvöld. Handbolti 19.12.2017 20:00
Dagur: Úrslitakeppnin verður algjör negla Dagur Sigurðsson hefur fylgst vel með gangi mála í Olís deildunum í vetur og er reglulegur gestur í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Dagur ræddi við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Handbolti 19.12.2017 19:00
Seinni bylgjan: Helgi útnefndi sjálfan sig Hörkutól umferðarinnar Helgi Hlynsson, markvörður Selfoss, fór mikinn í sigri liðsins á Fram í 14. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. Helgi var líka í miklu stuði í viðtali eftir leik. Handbolti 19.12.2017 18:15
Jóhann Gunnar með sýnikennslu: „Það er ekki bara Dagur Sigurðsson sem má standa upp í þessum þætti“ Mikk Pinnonen átti mjög góðan leik þegar Afturelding bar sigurorð af Stjörnunni, 27-30, í 14. umferð Olís-deildar karla á sunnudaginn. Eistinn lét mikið að sér kveða í leiknum og skoraði sjö mörk. Handbolti 19.12.2017 16:00
Seinni bylgjan: Tveggja íþrótta undur á Selfossi Selfoss fer inn í jólafríið í 4. sæti Olís-deildar karla. Selfyssingar unnu 36-29 sigur á Fram í síðasta leik sínum fyrir áramót. Handbolti 19.12.2017 12:30
Gunnar Berg ósáttur með Hákon Daða: Hann klúðraði þessu stigi fyrir Hauka Óðinn Þór Ríkharðsson tryggði FH sigur á Haukum, 30-29, í Hafnarfjarðarslagnum í gær. Handbolti 19.12.2017 10:34
„Ég er stoltur af silfrinu“ Þórir Hergeirsson náði ekki að verja heimsmeistaratitilinn með Noregi eftir tap fyrir Frakklandi í úrslitaleiknum á sunnudag. Hann segir erfitt að útskýra af hverju grundvallarþættir í leik liðsins brugðust þegar mest á reyndi. Handbolti 19.12.2017 06:00
Andrea á reynslu hjá Kristianstad Andrea Jacobsen, leikmaður Fjölnis í Olís deild kvenna í handbolta, verður næstu daga á reynslu hjá sænska liðinu Kristianstad. Handbolti 18.12.2017 23:00