Handbolti

Geir: Arnór er einstakur

Það var ekki margt gagnrýnt í landsliðsvali Geirs Sveinssonar fyrir EM en einhverjir settu spurningamerki við valið á Arnóri Atlasyni sem hefur lítið spilað í Danmörku í vetur.

Handbolti

HSÍ vildi ekki framlengja samning Geirs

Handknattleikssamband Íslands vill ekki framlengja samning sinn við Geir Sveinsson, landsliðsþjálfara A-landsliðs karla, fyrr en eftir að þátttöku Íslands á Evrópumótinu í Króatíu er lokið.

Handbolti

Það koma allir flottir til leiks

Strákarnir okkar spila sinn síðasta leik á Íslandi fyrir EM í kvöld er Dagur Sigurðsson mætir með japanska landsliðið í heimsókn. Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að ástandið á leikmönnum íslenska liðsins sé mjög gott.

Handbolti

Staðist allar mínar væntingar og gott betur

Eftir að hafa misst af síðasta stórmóti er Aron Pálmarsson klár í slaginn fyrir EM í Króatíu. Hann er ánægður með að óvissa sumarsins sé að baki og finnur sig vel hjá draumafélaginu. Aron segist vera að nálgast sitt besta form á nýjan leik.

Handbolti