Handbolti

Tap hjá Viggó og Ólafi

Viggó Kristjánsson var meðal markahæstu manna í liði Westwien sem tapaði fyrir Moser Medical í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta.

Handbolti

Bikarmeistararnir töpuðu í spennuleik

Vignir Svavarsson skoraði tvö mörk þegar dönsku bikarmeistararnir í Holstebro töpuðu naumlega, 31-30, gegn á Skjern á útivelli í kvöld. Tandri Már Konráðsson leikur með Skjern en hann skoraði ekki í leiknum í kvöld.

Handbolti