Handbolti Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 30-30 | FH tapaði stigum í Grafarvogi FH gerði sig seka um mistök annan leikinn í röð og töpuðu nú mikilvægum stigum í toppbaráttuni gegn fallbaráttuliði Fjölnis. Leikurinn var dramatískur. Handbolti 12.2.2018 21:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Selfoss 25-37 | Selfoss í stuði í Breiðholtinu Selfoss sótti ÍR heim í Breiðholtið í frestuðum leik í 17. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur urðu 37-25 og afgerandi sigur Selfoss staðreynd. Handbolti 12.2.2018 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 35-21 │ Kjúklingarnir kaffærðir að Ásvöllum Haukar gerðu sér lítið fyrir og rústuðu lömuðu liði Aftureldingar. Eftir að Haukar höfðu leitt 17-14 í hálfleik þá hrukku þeir í gang í síðari hálfleik og unnu síðari hálfleikinn 18-7. Handbolti 12.2.2018 20:45 Níu leikja mánudagskvöld með fjórum leikjum í beinni á Stöð 2 Sport Mánudagskvöldin gerast ekki mikið stærri í íslenskum íþróttum en í dag Bolludag en þá fara fram fjöldi leikja í handbolta og körfubolta. Handbolti 12.2.2018 16:00 Stefán Rafn hafði betur gegn Guðjóni og Alexander Stefán Rafn Sigurmannsson hafði betur í íslendingaslagnum í Meistaradeild Evrópu í dag. Handbolti 11.2.2018 18:00 Ragnar með sex í tapi gegn Kiel Ragnar Jóhannson skoraði sex mörk fyrir Huttenberg í tapi gegn Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í Kiel. Handbolti 11.2.2018 13:30 Bjarki Már og félagar með sigur Bjarki Már Elísson skoraði tvö mörk í sigri Fuchese Berlin á Ludwigshafen í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 10.2.2018 21:15 Ólafur með níu mörk í tapi Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði níu mörk í tapi Kristianstad gegn Nantes í meistaradeildinni í handbolta í dag en leikurinn fór 31-26. Handbolti 10.2.2018 18:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Ramhat Hashron | Evrópuævintýri Eyjamanna heldur áfram Eyjamenn unnu góðan sigur á heimavelli í dag gegn ísraelska liðinu Ramhat Hahron, 32-25. Evrópuævintýri þeirra heldur því áfram. Handbolti 10.2.2018 16:30 Tekur 3-4 ár að komast aftur í fremstu röð Guðmundur Guðmundsson tók í vikunni við íslenska karlalandsliðinu í handbolta í þriðja sinn. Handbolti 10.2.2018 07:30 Tap hjá Viggó og Ólafi Viggó Kristjánsson var meðal markahæstu manna í liði Westwien sem tapaði fyrir Moser Medical í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 9.2.2018 20:41 25 mörk Fram í fyrri hálfleik kláruðu Fjölni Íslandsmeistarar Fram tóku botnlið Fjölnis í kennslustund þegar liðin mættust í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 9.2.2018 20:27 Árni Steinn: Ég hugsaði ekki neitt Árni Steinn Steinþórsson var hetja Selfoss í gær er hann skoraði ævintýralegt sigurmark liðsins í bikarleiknum gegn Þrótti í Laugardalshöllinni í gær. Handbolti 9.2.2018 12:00 Snorri Steinn: Fannst ég ekki umturna leiknum Snorri Steinn Guðjónsson spilandi þjálfari Vals var svekktur eftir að hans lið féll út úr bikarnum gegn Haukum í kvöld. Handbolti 8.2.2018 22:24 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 28-21 | Haukar í undanúrslit eftir stórsigur Félög séra Friðriks mættust í 8-liða úrslitum Coca-Cola bikarsins og þar voru heimamenn mikið sterkari aðilinn. Handbolti 8.2.2018 21:45 Fram skellti FH | Sjáðu lygilegt sigurmark Selfoss Fram gerði sér lítið fyrir og henti toppliði FH út úr Coca-Cola bikarnum þegar liðin mættust í Kaplakrika í kvöld, en lokatölur 35-27 sigur gestana úr Safamýri. Handbolti 8.2.2018 21:32 Ljónin fengu fjögur mörk á sig í fyrri hálfleik gegn Lemgo Rhein-Neckar Löwen lentu í engum vandræðum með Lemgo á heimavelli í kvöld. Ljónin eru á toppi deildarinnar með þriggja stiga forskot á Hannover Burgdorf. Handbolti 8.2.2018 20:10 Geir: Framkoma HSÍ gagnvart mér fyrir neðan allar hellur Fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, Geir Sveinsson, var allt annað en sáttur við HSÍ í löngu spjalli við Hjört Hjartarson í Akraborginni í dag. Handbolti 8.2.2018 17:39 Aron missir af stórleiknum gegn Vardar Aron Pálmarsson meiddist í öðrum leik Barcelona eftir EM og mun missa af næstu leikjum liðsins. Handbolti 8.2.2018 16:00 Kosning: Hver bar af í janúar í Olís-deild kvenna? Taktu þátt í kosningu á leikmanni janúar mánaðar í Olís-deild kvenna Handbolti 8.2.2018 10:30 Guðmundur til í uppgjör við Wilbek sem reyndi að láta reka hann Guðmundur Guðmundsson fór á kostum í Akraborginni á X977 þar sem hann fór yfir tíma sinn í Danmörku. Handbolti 8.2.2018 10:00 Geir: Ég vildi ráða markmannsþjálfara en HSÍ dró bara lappirnar Geir Sveinsson tjáir sig í fyrsta sinn eftir að Guðmundur Guðmundsson var ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í handbolta í stað Geirs. Handbolti 8.2.2018 08:00 Bikarmeistararnir töpuðu í spennuleik Vignir Svavarsson skoraði tvö mörk þegar dönsku bikarmeistararnir í Holstebro töpuðu naumlega, 31-30, gegn á Skjern á útivelli í kvöld. Tandri Már Konráðsson leikur með Skjern en hann skoraði ekki í leiknum í kvöld. Handbolti 7.2.2018 21:30 Mikilvægur sigur hjá lærisveinum Alfreðs Kiel vann mjög mikilvægan sigur á Veszprém í B-riðli, 22-20, en leikið var í Þýskalandi í kvöld. Með sigrinum eru liðin með jafn mörg stig í þriðja og fjórða sæti riðilsins. Handbolti 7.2.2018 20:05 ÍBV í Höllina eftir sigur í Garðabæ ÍBV varð í kvöd fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca-Cola bikar kvenna þegar liðið lagði Stjörnuna, x-x, í TM-höllinni í kvöld. Handbolti 7.2.2018 19:54 Álaborg bjargaði stigi í Hvíta-Rússlandi Aron Kristjánsson og lærisveinar í Álaborg gerðu dramatísk jafntefli, 23-23, við Meshkov Brest í B-riðli Meistaradeildar Evrópu, en leikið var í Hvíta Rússlandi í kvöld. Handbolti 7.2.2018 19:13 Nýkomnir úr löngu fríi en spila nú ekki deildarleik í 16 daga Eyjamenn unnu í gær sannfærandi níu marka sigur á Fjölni í sextándu umferð Olís-deildarinnar en það verður langt þangað til að þeir spila sinn næsta deildarleik. Handbolti 7.2.2018 18:00 Guðmundur: Þið þekkið mig | Sjáðu blaðamannafund HSÍ Guðmundur Guðmundsson sló á létta strengi á löngum blaðamannafundi HSÍ í gær. Handbolti 7.2.2018 09:30 Nora Mörk tilnefnd sem besta handboltakona heims daginn eftir að hún sleit krossband Alþjóðahandknattleiksambandið hefur nú gefið út hvaða handboltakarla og handboltakonur koma til greina í kosningunni á besta handboltafólki heims í ár. Handbolti 7.2.2018 09:00 Tekur við íslenska landsliðinu á tímamótum Guðmundur Guðmundsson er tekinn við íslenska karlalandsliðinu í handbolta í þriðja sinn. Hann átti möguleika á að halda áfram með Barein en valdi íslenska liðið sem hann segir að standi á tímamótum. Handbolti 7.2.2018 08:00 « ‹ ›
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 30-30 | FH tapaði stigum í Grafarvogi FH gerði sig seka um mistök annan leikinn í röð og töpuðu nú mikilvægum stigum í toppbaráttuni gegn fallbaráttuliði Fjölnis. Leikurinn var dramatískur. Handbolti 12.2.2018 21:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Selfoss 25-37 | Selfoss í stuði í Breiðholtinu Selfoss sótti ÍR heim í Breiðholtið í frestuðum leik í 17. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur urðu 37-25 og afgerandi sigur Selfoss staðreynd. Handbolti 12.2.2018 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 35-21 │ Kjúklingarnir kaffærðir að Ásvöllum Haukar gerðu sér lítið fyrir og rústuðu lömuðu liði Aftureldingar. Eftir að Haukar höfðu leitt 17-14 í hálfleik þá hrukku þeir í gang í síðari hálfleik og unnu síðari hálfleikinn 18-7. Handbolti 12.2.2018 20:45
Níu leikja mánudagskvöld með fjórum leikjum í beinni á Stöð 2 Sport Mánudagskvöldin gerast ekki mikið stærri í íslenskum íþróttum en í dag Bolludag en þá fara fram fjöldi leikja í handbolta og körfubolta. Handbolti 12.2.2018 16:00
Stefán Rafn hafði betur gegn Guðjóni og Alexander Stefán Rafn Sigurmannsson hafði betur í íslendingaslagnum í Meistaradeild Evrópu í dag. Handbolti 11.2.2018 18:00
Ragnar með sex í tapi gegn Kiel Ragnar Jóhannson skoraði sex mörk fyrir Huttenberg í tapi gegn Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í Kiel. Handbolti 11.2.2018 13:30
Bjarki Már og félagar með sigur Bjarki Már Elísson skoraði tvö mörk í sigri Fuchese Berlin á Ludwigshafen í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 10.2.2018 21:15
Ólafur með níu mörk í tapi Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði níu mörk í tapi Kristianstad gegn Nantes í meistaradeildinni í handbolta í dag en leikurinn fór 31-26. Handbolti 10.2.2018 18:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Ramhat Hashron | Evrópuævintýri Eyjamanna heldur áfram Eyjamenn unnu góðan sigur á heimavelli í dag gegn ísraelska liðinu Ramhat Hahron, 32-25. Evrópuævintýri þeirra heldur því áfram. Handbolti 10.2.2018 16:30
Tekur 3-4 ár að komast aftur í fremstu röð Guðmundur Guðmundsson tók í vikunni við íslenska karlalandsliðinu í handbolta í þriðja sinn. Handbolti 10.2.2018 07:30
Tap hjá Viggó og Ólafi Viggó Kristjánsson var meðal markahæstu manna í liði Westwien sem tapaði fyrir Moser Medical í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 9.2.2018 20:41
25 mörk Fram í fyrri hálfleik kláruðu Fjölni Íslandsmeistarar Fram tóku botnlið Fjölnis í kennslustund þegar liðin mættust í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 9.2.2018 20:27
Árni Steinn: Ég hugsaði ekki neitt Árni Steinn Steinþórsson var hetja Selfoss í gær er hann skoraði ævintýralegt sigurmark liðsins í bikarleiknum gegn Þrótti í Laugardalshöllinni í gær. Handbolti 9.2.2018 12:00
Snorri Steinn: Fannst ég ekki umturna leiknum Snorri Steinn Guðjónsson spilandi þjálfari Vals var svekktur eftir að hans lið féll út úr bikarnum gegn Haukum í kvöld. Handbolti 8.2.2018 22:24
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 28-21 | Haukar í undanúrslit eftir stórsigur Félög séra Friðriks mættust í 8-liða úrslitum Coca-Cola bikarsins og þar voru heimamenn mikið sterkari aðilinn. Handbolti 8.2.2018 21:45
Fram skellti FH | Sjáðu lygilegt sigurmark Selfoss Fram gerði sér lítið fyrir og henti toppliði FH út úr Coca-Cola bikarnum þegar liðin mættust í Kaplakrika í kvöld, en lokatölur 35-27 sigur gestana úr Safamýri. Handbolti 8.2.2018 21:32
Ljónin fengu fjögur mörk á sig í fyrri hálfleik gegn Lemgo Rhein-Neckar Löwen lentu í engum vandræðum með Lemgo á heimavelli í kvöld. Ljónin eru á toppi deildarinnar með þriggja stiga forskot á Hannover Burgdorf. Handbolti 8.2.2018 20:10
Geir: Framkoma HSÍ gagnvart mér fyrir neðan allar hellur Fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, Geir Sveinsson, var allt annað en sáttur við HSÍ í löngu spjalli við Hjört Hjartarson í Akraborginni í dag. Handbolti 8.2.2018 17:39
Aron missir af stórleiknum gegn Vardar Aron Pálmarsson meiddist í öðrum leik Barcelona eftir EM og mun missa af næstu leikjum liðsins. Handbolti 8.2.2018 16:00
Kosning: Hver bar af í janúar í Olís-deild kvenna? Taktu þátt í kosningu á leikmanni janúar mánaðar í Olís-deild kvenna Handbolti 8.2.2018 10:30
Guðmundur til í uppgjör við Wilbek sem reyndi að láta reka hann Guðmundur Guðmundsson fór á kostum í Akraborginni á X977 þar sem hann fór yfir tíma sinn í Danmörku. Handbolti 8.2.2018 10:00
Geir: Ég vildi ráða markmannsþjálfara en HSÍ dró bara lappirnar Geir Sveinsson tjáir sig í fyrsta sinn eftir að Guðmundur Guðmundsson var ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í handbolta í stað Geirs. Handbolti 8.2.2018 08:00
Bikarmeistararnir töpuðu í spennuleik Vignir Svavarsson skoraði tvö mörk þegar dönsku bikarmeistararnir í Holstebro töpuðu naumlega, 31-30, gegn á Skjern á útivelli í kvöld. Tandri Már Konráðsson leikur með Skjern en hann skoraði ekki í leiknum í kvöld. Handbolti 7.2.2018 21:30
Mikilvægur sigur hjá lærisveinum Alfreðs Kiel vann mjög mikilvægan sigur á Veszprém í B-riðli, 22-20, en leikið var í Þýskalandi í kvöld. Með sigrinum eru liðin með jafn mörg stig í þriðja og fjórða sæti riðilsins. Handbolti 7.2.2018 20:05
ÍBV í Höllina eftir sigur í Garðabæ ÍBV varð í kvöd fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca-Cola bikar kvenna þegar liðið lagði Stjörnuna, x-x, í TM-höllinni í kvöld. Handbolti 7.2.2018 19:54
Álaborg bjargaði stigi í Hvíta-Rússlandi Aron Kristjánsson og lærisveinar í Álaborg gerðu dramatísk jafntefli, 23-23, við Meshkov Brest í B-riðli Meistaradeildar Evrópu, en leikið var í Hvíta Rússlandi í kvöld. Handbolti 7.2.2018 19:13
Nýkomnir úr löngu fríi en spila nú ekki deildarleik í 16 daga Eyjamenn unnu í gær sannfærandi níu marka sigur á Fjölni í sextándu umferð Olís-deildarinnar en það verður langt þangað til að þeir spila sinn næsta deildarleik. Handbolti 7.2.2018 18:00
Guðmundur: Þið þekkið mig | Sjáðu blaðamannafund HSÍ Guðmundur Guðmundsson sló á létta strengi á löngum blaðamannafundi HSÍ í gær. Handbolti 7.2.2018 09:30
Nora Mörk tilnefnd sem besta handboltakona heims daginn eftir að hún sleit krossband Alþjóðahandknattleiksambandið hefur nú gefið út hvaða handboltakarla og handboltakonur koma til greina í kosningunni á besta handboltafólki heims í ár. Handbolti 7.2.2018 09:00
Tekur við íslenska landsliðinu á tímamótum Guðmundur Guðmundsson er tekinn við íslenska karlalandsliðinu í handbolta í þriðja sinn. Hann átti möguleika á að halda áfram með Barein en valdi íslenska liðið sem hann segir að standi á tímamótum. Handbolti 7.2.2018 08:00