Handbolti

Leiðin greið á EM

Ísland hafði heppnina með sér er dregið var í riðla fyrir undankeppni EM í handbolta karla sem fer fram í Noregi, Svíþjóð og Austurríki árið 2020. Dregið var í Noregi í dag, nánar tiltekið í Þrándheimi.

Handbolti

Deildarmeistararnir byrja á sigri

Deildarmeistarar Skjern byrjuðu úrslitakeppnina í Danmörku á sigri, 33-26, gegn öðru Íslendingaliði, Århus. Ómar Ingi Magnússons koraði fimm mörk fyrir Árósar-liðið, Sigvaldi Guðjónsson þrjú og Róbert Gunnarsson eitt.

Handbolti

Frammistaða sem lofar mjög góðu

Guðmundur Guðmundsson stýrði íslenska landsliðinu í fyrsta sinn í sex ár í Gulldeildinni, æfingamóti í Noregi. Leikirnir þrír töpuðust en frammistaðan var stórgóð, sérstaklega gegn heimsmeisturum Frakklands. Sex leikmenn léku sína fyrstu landsleiki.

Handbolti

Frakkar sigruðu Dani

Frakkar unnu nokkuð öruggan sigur á Dönum í Gulldeildinni, fjögurra þjóða æfingamóti sem fram fer í Noregi, í kvöld.

Handbolti

Gerður í tveggja leikja bann

Valskonan Gerður Arinbjarnar hefur verið dæmd í tveggja leikja bann af Aganefnd HSÍ fyrir brot á Bertu Rut Harðardóttur í leik Vals og Hauka á Hlíðarenda í gær.

Handbolti

Þolinmæði er lykilorðið okkar

Guðmundur Guðmundsson stýrir íslenska landsliðinu á ný í fyrsta sinn í kvöld gegn Noregi í Gullmótinu. Guðmundur hlakkar mikið til þess að henda efnilegum leikmönnum íslenska liðsins út í djúpu laugina.

Handbolti