Handbolti Arnór Ingvi tekinn af velli í hálfleik Arnór Ingi Traustason var tekinn af velli í hálfleik er Malmö gerði 2-2 jafntefli við Sundsvall á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 13.4.2018 19:09 Sjáðu hvað Seinni bylgjan sagði um einvígin sem byrja í kvöld Seinni bylgjan fór yfir öll einvígin fjögur í sérstökum þætti um úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta í gærkvöldi og nú má nálgast það inn á Vísi sem sagt var um einvígin sem fara af stað í kvöld. Handbolti 13.4.2018 14:00 Það mun ekki skapast vinnufriður ef Arnar verður áfram Fjölnir sendi frá sér yfirlýsingu í hádeginu þar sem fram kemur að Arnar Gunnarsson muni láta af starfi sem þjálfari karlaliðs félagsins í handknattleik. Handbolti 13.4.2018 13:05 Umfjöllun: Haukar - Valur 22-25 │Valur knúði fram oddaleik Síðasti stundarfjórðungurinn var eign Vals og þær náðu að knúa fram oddaleik. Liðin sem vinnur á laugardaginn er komið í úrslit. Handbolti 12.4.2018 21:15 Leiðin greið á EM Ísland hafði heppnina með sér er dregið var í riðla fyrir undankeppni EM í handbolta karla sem fer fram í Noregi, Svíþjóð og Austurríki árið 2020. Dregið var í Noregi í dag, nánar tiltekið í Þrándheimi. Handbolti 12.4.2018 17:56 Hrafnhildur: Stóru nöfnin fá að taka fleiri skref í deildinni Hrafnhildur Skúladóttir, þjálfari ÍBV, var alls ekki ánægð með dómgæsluna í leik ÍBV og Fram í kvöld. Handbolti 11.4.2018 21:10 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 24-27 | Fram í úrslit Fram tryggði sér sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil Olís-deildar kvenna eftir sigur á ÍBV í kvöld. Handbolti 11.4.2018 19:30 Deildarmeistararnir byrja á sigri Deildarmeistarar Skjern byrjuðu úrslitakeppnina í Danmörku á sigri, 33-26, gegn öðru Íslendingaliði, Århus. Ómar Ingi Magnússons koraði fimm mörk fyrir Árósar-liðið, Sigvaldi Guðjónsson þrjú og Róbert Gunnarsson eitt. Handbolti 11.4.2018 18:50 Þrjú íslensk mörk og Kristianstad komið í 2-1 Íslendingarliðið IFK Kristianstad er komið í 2-1 gegn Eskilstuna GUIF í 8-liða úrslitum sænsku úrslitakeppninnar. Handbolti 11.4.2018 18:03 Aron: Við ætlum okkur verðlaun Úrslitakeppnin í danska handboltanum hefst í kvöld og lærisveinar Arons Kristjánssonar hjá Álaborg eiga titil að verja. Handbolti 11.4.2018 16:00 Air France kemur inn til lendingar Einn besti handknattleiksmaður heims á þessari öld, Daniel Narcisse, ætlar að henda skónum upp í hillu eftir þessa leiktíð. Handbolti 10.4.2018 17:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 22-23 | Haukar með yfirhöndina eftir framlengingu Haukar komust 2-1 yfir í undanúrslitaeinvígi liðsins gegn Val í Olís-deild kvenna eftir eins marks sigur í framlengdum leik. Handbolti 9.4.2018 21:45 Guðmundur: Auðvitað kom mér þetta á óvart Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, segir að frammistaða Íslands á æfingarmóti í Noregi yfir helgina hafi verið framar vonum. Handbolti 9.4.2018 20:00 Svona nýttu strákarnir okkar skotin sín í Gulldeildinni Íslenska handboltalandsliðið endaði í síðasta sæti í Gulldeildinni í Noregi en margir ungir framtíðarmenn stimpluðu sig inn með góðri frammistöðu. Handbolti 9.4.2018 15:00 Frammistaða sem lofar mjög góðu Guðmundur Guðmundsson stýrði íslenska landsliðinu í fyrsta sinn í sex ár í Gulldeildinni, æfingamóti í Noregi. Leikirnir þrír töpuðust en frammistaðan var stórgóð, sérstaklega gegn heimsmeisturum Frakklands. Sex leikmenn léku sína fyrstu landsleiki. Handbolti 9.4.2018 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 27-25 | Fram komið í lykilstöðu eftir sigur Fram er komið í lykilstöðu í einvígi sínu við ÍBV eftir tveggja marka sigur 27-25 en staðan í einvíginu er nú 2-1. Handbolti 8.4.2018 18:45 Umfjöllun: Ísland - Frakkland 26-28 | Strákarnir stóðu vel í heimsmeisturunum Íslenska landsliðið í handbolta tapaði öllum leikjum sínum í Gulldeildinni, sterku fjögurra liða æfingamóti í Noregi. Handbolti 8.4.2018 15:15 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 31-28 | Margt jákvætt þrátt fyrir tap gegn Dönum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði í dag öðrum leik sínum í Gulldeildinni, sterku fjögurra liða æfingamóti sem haldið er í Noregi. Strákarnir okkar mættu Danmörku og þurftu að sætta sig við tap, 31-28. Handbolti 7.4.2018 15:15 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 23-22 | Haukar jöfnuðu metin eftir hörkuleik Haukar höfðu mætt Val þrisvar í vetur og alltaf verið undir. Valskonur mættu í Schenkerhöllina á Ásvöllum með 1-0 forystu í undanúrslitaeinvígi liðanna en Haukar gerðu sér lítið fyrir og unnu með einu marki og jöfnuðu einvígið. Handbolti 6.4.2018 21:45 Íslensku strákarnir unnu Dag og félaga Íslenska B-landsliðið vann Dag Sigurðsson og lærisveina hans í A-landsliði Japans á æfingamóti í Hollandi í kvöld. Handbolti 6.4.2018 21:08 Haukur er eftir allt saman sá yngsti sem hefur skorað fyrir íslenska landsliðið Nýjasta undrabarnið í íslenska handboltanum náði að slá metið yfir yngsta markaskorara Íslands frá upphafi. Handbolti 6.4.2018 16:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 23-20 | Fyrsti sigur Eyjastúlkna á Fram í vetur Fyrir leikinn í kvöld höfðu ÍBV og Fram mæst fimm sinnum í vetur og Fram farið með sigur í öllum leikjunum, þar á meðal fyrsta leik einvígis þeirra í undanúrslitum Olís deildar kvenna. ÍBV sagði hins vegar stopp í kvöld og náði í fyrsta sigurinn og jafnaði undanúrslitaeinvígið í 1-1. Handbolti 5.4.2018 21:00 Logi Geirs býður Hauki hálfa milljón fyrir umboðssamning Selfyssingurinn Haukur Þrastarsson spilaði sinn fyrsta landsleik með A-landsliði Íslands í handbolta í dag þegar Ísland tapaði fyrir Noregi í Gulldeildinni. Handbolti 5.4.2018 21:00 Frakkar sigruðu Dani Frakkar unnu nokkuð öruggan sigur á Dönum í Gulldeildinni, fjögurra þjóða æfingamóti sem fram fer í Noregi, í kvöld. Handbolti 5.4.2018 20:37 Gerður í tveggja leikja bann Valskonan Gerður Arinbjarnar hefur verið dæmd í tveggja leikja bann af Aganefnd HSÍ fyrir brot á Bertu Rut Harðardóttur í leik Vals og Hauka á Hlíðarenda í gær. Handbolti 5.4.2018 19:33 Umfjöllun: Noregur - Ísland 31-29 | Haukur setti þrjú mörk í fyrsta landsleiknum Þriðja frumraun Guðmundar Guðmundssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta endaði með tveggja marka tapi gegn Norðmönnum í Gulldeildinni, fjögurra þjóða æfingamóti sem fram fer í Noregi. Handbolti 5.4.2018 18:00 Draumur að rætast hjá 16 ára nýliða: „Heiður að fá að æfa með þessum mönnum“ Haukur Þrastarson hefur verið einn besti leikmaður Olís-deildarinnar í vetur og í dag spilar hann sinn fyrsta landsleik. Handbolti 5.4.2018 14:00 Aron: Hrikalega ánægðir að fá Gumma sem er einn besti þjálfari heims Aron Pálmarsson verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í Gulldeildinni í dag. Handbolti 5.4.2018 13:00 Berta komin í gifs eftir atvikið skelfilega | Myndband Berta Rut Harðardóttir fékk verðlaun fyrir að vera besti ungi leikmaður tímabilsins en tímabilið gæti svo verið búið. Handbolti 5.4.2018 10:00 Þolinmæði er lykilorðið okkar Guðmundur Guðmundsson stýrir íslenska landsliðinu á ný í fyrsta sinn í kvöld gegn Noregi í Gullmótinu. Guðmundur hlakkar mikið til þess að henda efnilegum leikmönnum íslenska liðsins út í djúpu laugina. Handbolti 5.4.2018 09:00 « ‹ ›
Arnór Ingvi tekinn af velli í hálfleik Arnór Ingi Traustason var tekinn af velli í hálfleik er Malmö gerði 2-2 jafntefli við Sundsvall á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 13.4.2018 19:09
Sjáðu hvað Seinni bylgjan sagði um einvígin sem byrja í kvöld Seinni bylgjan fór yfir öll einvígin fjögur í sérstökum þætti um úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta í gærkvöldi og nú má nálgast það inn á Vísi sem sagt var um einvígin sem fara af stað í kvöld. Handbolti 13.4.2018 14:00
Það mun ekki skapast vinnufriður ef Arnar verður áfram Fjölnir sendi frá sér yfirlýsingu í hádeginu þar sem fram kemur að Arnar Gunnarsson muni láta af starfi sem þjálfari karlaliðs félagsins í handknattleik. Handbolti 13.4.2018 13:05
Umfjöllun: Haukar - Valur 22-25 │Valur knúði fram oddaleik Síðasti stundarfjórðungurinn var eign Vals og þær náðu að knúa fram oddaleik. Liðin sem vinnur á laugardaginn er komið í úrslit. Handbolti 12.4.2018 21:15
Leiðin greið á EM Ísland hafði heppnina með sér er dregið var í riðla fyrir undankeppni EM í handbolta karla sem fer fram í Noregi, Svíþjóð og Austurríki árið 2020. Dregið var í Noregi í dag, nánar tiltekið í Þrándheimi. Handbolti 12.4.2018 17:56
Hrafnhildur: Stóru nöfnin fá að taka fleiri skref í deildinni Hrafnhildur Skúladóttir, þjálfari ÍBV, var alls ekki ánægð með dómgæsluna í leik ÍBV og Fram í kvöld. Handbolti 11.4.2018 21:10
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 24-27 | Fram í úrslit Fram tryggði sér sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil Olís-deildar kvenna eftir sigur á ÍBV í kvöld. Handbolti 11.4.2018 19:30
Deildarmeistararnir byrja á sigri Deildarmeistarar Skjern byrjuðu úrslitakeppnina í Danmörku á sigri, 33-26, gegn öðru Íslendingaliði, Århus. Ómar Ingi Magnússons koraði fimm mörk fyrir Árósar-liðið, Sigvaldi Guðjónsson þrjú og Róbert Gunnarsson eitt. Handbolti 11.4.2018 18:50
Þrjú íslensk mörk og Kristianstad komið í 2-1 Íslendingarliðið IFK Kristianstad er komið í 2-1 gegn Eskilstuna GUIF í 8-liða úrslitum sænsku úrslitakeppninnar. Handbolti 11.4.2018 18:03
Aron: Við ætlum okkur verðlaun Úrslitakeppnin í danska handboltanum hefst í kvöld og lærisveinar Arons Kristjánssonar hjá Álaborg eiga titil að verja. Handbolti 11.4.2018 16:00
Air France kemur inn til lendingar Einn besti handknattleiksmaður heims á þessari öld, Daniel Narcisse, ætlar að henda skónum upp í hillu eftir þessa leiktíð. Handbolti 10.4.2018 17:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 22-23 | Haukar með yfirhöndina eftir framlengingu Haukar komust 2-1 yfir í undanúrslitaeinvígi liðsins gegn Val í Olís-deild kvenna eftir eins marks sigur í framlengdum leik. Handbolti 9.4.2018 21:45
Guðmundur: Auðvitað kom mér þetta á óvart Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, segir að frammistaða Íslands á æfingarmóti í Noregi yfir helgina hafi verið framar vonum. Handbolti 9.4.2018 20:00
Svona nýttu strákarnir okkar skotin sín í Gulldeildinni Íslenska handboltalandsliðið endaði í síðasta sæti í Gulldeildinni í Noregi en margir ungir framtíðarmenn stimpluðu sig inn með góðri frammistöðu. Handbolti 9.4.2018 15:00
Frammistaða sem lofar mjög góðu Guðmundur Guðmundsson stýrði íslenska landsliðinu í fyrsta sinn í sex ár í Gulldeildinni, æfingamóti í Noregi. Leikirnir þrír töpuðust en frammistaðan var stórgóð, sérstaklega gegn heimsmeisturum Frakklands. Sex leikmenn léku sína fyrstu landsleiki. Handbolti 9.4.2018 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 27-25 | Fram komið í lykilstöðu eftir sigur Fram er komið í lykilstöðu í einvígi sínu við ÍBV eftir tveggja marka sigur 27-25 en staðan í einvíginu er nú 2-1. Handbolti 8.4.2018 18:45
Umfjöllun: Ísland - Frakkland 26-28 | Strákarnir stóðu vel í heimsmeisturunum Íslenska landsliðið í handbolta tapaði öllum leikjum sínum í Gulldeildinni, sterku fjögurra liða æfingamóti í Noregi. Handbolti 8.4.2018 15:15
Umfjöllun: Danmörk - Ísland 31-28 | Margt jákvætt þrátt fyrir tap gegn Dönum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði í dag öðrum leik sínum í Gulldeildinni, sterku fjögurra liða æfingamóti sem haldið er í Noregi. Strákarnir okkar mættu Danmörku og þurftu að sætta sig við tap, 31-28. Handbolti 7.4.2018 15:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 23-22 | Haukar jöfnuðu metin eftir hörkuleik Haukar höfðu mætt Val þrisvar í vetur og alltaf verið undir. Valskonur mættu í Schenkerhöllina á Ásvöllum með 1-0 forystu í undanúrslitaeinvígi liðanna en Haukar gerðu sér lítið fyrir og unnu með einu marki og jöfnuðu einvígið. Handbolti 6.4.2018 21:45
Íslensku strákarnir unnu Dag og félaga Íslenska B-landsliðið vann Dag Sigurðsson og lærisveina hans í A-landsliði Japans á æfingamóti í Hollandi í kvöld. Handbolti 6.4.2018 21:08
Haukur er eftir allt saman sá yngsti sem hefur skorað fyrir íslenska landsliðið Nýjasta undrabarnið í íslenska handboltanum náði að slá metið yfir yngsta markaskorara Íslands frá upphafi. Handbolti 6.4.2018 16:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 23-20 | Fyrsti sigur Eyjastúlkna á Fram í vetur Fyrir leikinn í kvöld höfðu ÍBV og Fram mæst fimm sinnum í vetur og Fram farið með sigur í öllum leikjunum, þar á meðal fyrsta leik einvígis þeirra í undanúrslitum Olís deildar kvenna. ÍBV sagði hins vegar stopp í kvöld og náði í fyrsta sigurinn og jafnaði undanúrslitaeinvígið í 1-1. Handbolti 5.4.2018 21:00
Logi Geirs býður Hauki hálfa milljón fyrir umboðssamning Selfyssingurinn Haukur Þrastarsson spilaði sinn fyrsta landsleik með A-landsliði Íslands í handbolta í dag þegar Ísland tapaði fyrir Noregi í Gulldeildinni. Handbolti 5.4.2018 21:00
Frakkar sigruðu Dani Frakkar unnu nokkuð öruggan sigur á Dönum í Gulldeildinni, fjögurra þjóða æfingamóti sem fram fer í Noregi, í kvöld. Handbolti 5.4.2018 20:37
Gerður í tveggja leikja bann Valskonan Gerður Arinbjarnar hefur verið dæmd í tveggja leikja bann af Aganefnd HSÍ fyrir brot á Bertu Rut Harðardóttur í leik Vals og Hauka á Hlíðarenda í gær. Handbolti 5.4.2018 19:33
Umfjöllun: Noregur - Ísland 31-29 | Haukur setti þrjú mörk í fyrsta landsleiknum Þriðja frumraun Guðmundar Guðmundssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta endaði með tveggja marka tapi gegn Norðmönnum í Gulldeildinni, fjögurra þjóða æfingamóti sem fram fer í Noregi. Handbolti 5.4.2018 18:00
Draumur að rætast hjá 16 ára nýliða: „Heiður að fá að æfa með þessum mönnum“ Haukur Þrastarson hefur verið einn besti leikmaður Olís-deildarinnar í vetur og í dag spilar hann sinn fyrsta landsleik. Handbolti 5.4.2018 14:00
Aron: Hrikalega ánægðir að fá Gumma sem er einn besti þjálfari heims Aron Pálmarsson verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í Gulldeildinni í dag. Handbolti 5.4.2018 13:00
Berta komin í gifs eftir atvikið skelfilega | Myndband Berta Rut Harðardóttir fékk verðlaun fyrir að vera besti ungi leikmaður tímabilsins en tímabilið gæti svo verið búið. Handbolti 5.4.2018 10:00
Þolinmæði er lykilorðið okkar Guðmundur Guðmundsson stýrir íslenska landsliðinu á ný í fyrsta sinn í kvöld gegn Noregi í Gullmótinu. Guðmundur hlakkar mikið til þess að henda efnilegum leikmönnum íslenska liðsins út í djúpu laugina. Handbolti 5.4.2018 09:00