Handbolti

Ómar með fimm í sigri Århus

Það voru þónokkrir Íslendingar í eldlínunni í danska handboltanum í dag þegar það kom í ljós hvaða fjögur lið spila í undanúrslitum deildarinnar.

Handbolti

Gísli setti stoðsendingarmet

Gísli Þorgeir Kristjánsson var algjörlega magnaður er FH vann þriggja marka sigur, 41-38, á Selfoss í framlengdum leik og tryggði sér þar með oddaleik í rimmu liðanna um laust sæti í úrslitum Olís-deildarinnar.

Handbolti

Ljónin í bikarúrslitin

Guðjón Valur og Alexander Petterson komust í úrslit þýska bikarsins í dag þegar lið þeirra Rhein-Neckar Löwen bar sigur úr bítum gegn Magdeburg.

Handbolti

Aron í undanúrslit

Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í Barcelona eru komnir í undanúrslit spænska bikarsins eftir þriggja marka sigur, 29-26, á Valladolid í kvöld.

Handbolti

Kristianstad í úrslit

IFK Kristianstad er komið í úrslitarimmunna um sænska meistaratitilinn eftir að liðið vann fjögurra marka sigur, 27-23, á Lugi í fjórða leik liðanna í undanúrslitunum.

Handbolti