Handbolti Hreiðar: Ekki útilokað að ég verði áfram hjá Gróttu Markvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson er sterklega orðaður við brottför frá Gróttu þessa dagana enda fjöldaflótti frá félaginu og fáir að verða eftir í herbúðum félagsins. Handbolti 28.5.2018 13:00 Handbolta-Messi fór hamförum | Myndbönd Diego Simonet varð um helgina fyrsti Suður-Ameríkumaðurinn til að vinna Meistaradeildina. Handbolti 28.5.2018 08:30 Montpellier hafði betur í frönskum úrslitaleik Montpellier stóð uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir sex marka sigur, 32-26, á HBC Nantes í úrslitaleiknum en úrslitahelgin fer fram í Köln um helgina. Handbolti 27.5.2018 17:42 PSG tók bronsið í Meistaradeildinni í handbolta Paris Saint-Germain hafði betur gegn Vardar í leik liðanna um þriðja sætið í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 27.5.2018 15:06 Rhein Neckar Löwen sigraði Ludwigshafen | Úrslitin í Þýskalandi ráðast um næstu helgi Handbolti 27.5.2018 14:30 Hüttenberg í botnsætið Ragnar Jóhannsson skoraði eitt mark þegar lið hans Hüttenberg tapaði fyrir Gummersbach, en fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 27.5.2018 12:30 Franskur úrslitaleikur í Köln Það verður franskur úrslitaleikur í Meistaradeildinni í handbolta þetta árið en Monpellier lagði Vardar að velli, 28-27, í síðari undanúrslitaleiknum í Köln í dag. Handbolti 26.5.2018 17:53 HBC Nantes í úrslit Meistaradeildarinnar í handbolta HBC Nantes sigraði Paris Saint-Germain í undanúrslitum. Handbolti 26.5.2018 15:00 Þakka fyrir handaboltatímabilið með metnaðarfullu myndbandi Myndbandið sýnir skemmtilegar svipmyndir úr einvígi ÍBV og FH. Handbolti 26.5.2018 11:45 Þrefalt hjá Ester og Selfossi á lokahófi HSÍ Lokahóf HSÍ fór fram í kvöld þar sem voru valdir bestu leikmennirnir, mikilvægustu og þeir efnilegustu í Olís-deild karla og kvenna og einnig Grill-66 deildum karla og kvenna. Einnig voru valdir bestu þjálfararnir á nýafsöðnu tímabili. Handbolti 25.5.2018 22:37 Ungar skyttur á leið í Breiðholtið Skytturnar Pétur Árni Hauksson og Ásmundur Atlason eru á leið í Breiðholtið og hafa náð samkomulagi við ÍR um að spila með liðinu á næsta tímabili í Olís deild karla. Handbolti 25.5.2018 07:51 Donni og Kolbeinn Aron í ÍBV Kristján Örn Kristjánsson og Kolbeinn Aron Arnarsson eru gengnir í raðir þrefaldra meistara ÍBV en þetta var tilkynnt á Facebook-síðu ÍBV í kvöld. Handbolti 24.5.2018 23:15 Ísak til Austurríkis Ísak Rafnsson hefur skrifað undir samning við austurríska félagið Scwaz Handball Tirol en þetta herma heimildir Vísis. Handbolti 24.5.2018 19:30 Löwen tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni Rhein-Neckar Löwen tapaði mjög mikilvægum stigum í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar er liðið tapaði með einu marki, 24-23, gegn Melsungen á heimavelli í kvöld. Handbolti 24.5.2018 18:50 Enn einn silfurdrengurinn leggur skóna á hilluna Það heldur áfram að fækka í hópi silfurdrengjanna sem enn spila handbolta en línumaðurinn Róbert Gunnarsson hefur nú ákveðið að leggja skóna á hilluna. Handbolti 23.5.2018 15:00 Ólíklegt að Aron Rafn verði áfram í Eyjum Landsliðsmarkvörðurinn vill komast erlendis og bíður rólegur eftir tilboðum. Handbolti 23.5.2018 14:00 Viktor Gísli æfir með Svensson í Magdeburg Efnilegasti markvörður Íslands verður í æfingabúðum með einum besta markverði sögunnar í Þýskalandi. Handbolti 23.5.2018 12:42 Ásgeir snýr aftur í Mosfellsbæ Afturelding hefur fengið Ásgeir Jónsson til starfa sem aðstoðarþjálfara meistarflokks karla í handbolta. Þá hefur hinn ungi Tumi Steinn Rúnarsson gengið til liðs við félagið. Handbolti 23.5.2018 11:19 Fannar og Donni til Eyja Íslandsmeistararnir láta strax til sín taka á leikmannamarkaðnum í Olís-deild karla. Handbolti 23.5.2018 10:30 Aganefndin klofnaði í ákvörðun refsingar Eyjamaðurinn Andri Heimir Friðriksson mun hefja næstu leiktíð í eins leiks banni, en ekki var samhljómur um þá ákvörðun í úrskurði aganefndar HSÍ. Handbolti 22.5.2018 10:30 Turda sigraði Áskorendakeppni Evrópu Rúmensku ÍBV banarnir unnu einvígið samtals með tíu mörkum. Handbolti 21.5.2018 13:00 Sjáðu Eyjamenn snúa heim með Íslandsmeistaratitilinn ÍBV vann í gær sinn annan Íslandsmeistaratitil í handbolta í sögu félagsins. Því var að sjálfsögðu fagnað með hætti Eyjamanna, innsigling í Herjólfi undir glæsilegri flugeldasýningu. Handbolti 20.5.2018 20:00 Íslandsmeistarasyrpa ÍBV - Gæsahúðarmyndband ÍBV vann átta marka sigur á FH í Kaplakrika dag sem tryggði liðinu Íslandsmeistaratitilinn eftir 3-1 sigur í úrslitaeinvíginu. ÍBV er því þrefaldur meistari en áður hafði liðið orðið bæði deildar- og bikarmeistari. Handbolti 19.5.2018 21:30 Arnar: Við förum í taugarnar á öðrum liðum Arnar Pétursson kveður ÍBV með þrennunni, Íslands-, bikar- og deildarmeistarar eftir tímabil þar sem gekk á ýmsu. Hann fær smá afslöppun áður en hann fer beint í fiskinn. Handbolti 19.5.2018 20:15 Stórbrotið meistaraspjall: Tönnin á Aroni sprakk og gufaði í loft upp ÍBV er Íslandsmeistari eftir öruggan sigur í leik fjögur í úrslitaeinvíginu við FH í Kaplakrika í dag. Nýkrýndir meistarar Kári Kristján Kristjánsson, Aron Rafn Eðvarðsson og Grétar Þór Eyþórsson settust við háborðið hjá Tómasi Þór Þórðarsyni í Seinni bylgjunni eftir leik og fögnuðu titlinum með stórbrotnu viðtali. Handbolti 19.5.2018 19:41 Sigurbergur: Alltaf verið kalt á toppnum Sigurbergur Sveinsson lék vel með ÍBV í sigrinum á FH sem tryggði ÍBV Íslandsmeistaratitilinn. Þessi uppaldi Haukamaður var í frekar góðu skapi eftir leik. Handbolti 19.5.2018 19:34 Haldór Jóhann: Frábær vottun að menn fari í atvinnumennsku frá okkur FH tapaði með átta mörkum fyrir ÍBV á heimavelli sínum í Kaplakrika í dag. Tapið þýddi að ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum Handbolti 19.5.2018 19:22 Myndasyrpa af fögnuði Eyjamanna ÍBV varð Íslandsmeistari í Olísdeild karla í annað skipti í sögu félagsins. Fögnuður leikmanna og stuðningsmanna eftir leik var ósvikinn. Handbolti 19.5.2018 19:17 Einar: Orkan var búin FH tapaði fyrir ÍBV í úrslitaeinvíginu í handbolta í Kaplakrika í dag. ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum að leik loknum. Handbolti 19.5.2018 19:06 Agnar Smári: Get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi Agnar Smári Jónsson fagnaði vel í leikslok í Kaplakrika í dag, rétt eins og hann gerði að Ásvöllum 2014 þegar ÍBV varð meistari. ÍBV varð Íslandsmeistari í annað sinn í sögu félagsins í dag. Handbolti 19.5.2018 19:02 « ‹ ›
Hreiðar: Ekki útilokað að ég verði áfram hjá Gróttu Markvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson er sterklega orðaður við brottför frá Gróttu þessa dagana enda fjöldaflótti frá félaginu og fáir að verða eftir í herbúðum félagsins. Handbolti 28.5.2018 13:00
Handbolta-Messi fór hamförum | Myndbönd Diego Simonet varð um helgina fyrsti Suður-Ameríkumaðurinn til að vinna Meistaradeildina. Handbolti 28.5.2018 08:30
Montpellier hafði betur í frönskum úrslitaleik Montpellier stóð uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu eftir sex marka sigur, 32-26, á HBC Nantes í úrslitaleiknum en úrslitahelgin fer fram í Köln um helgina. Handbolti 27.5.2018 17:42
PSG tók bronsið í Meistaradeildinni í handbolta Paris Saint-Germain hafði betur gegn Vardar í leik liðanna um þriðja sætið í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 27.5.2018 15:06
Rhein Neckar Löwen sigraði Ludwigshafen | Úrslitin í Þýskalandi ráðast um næstu helgi Handbolti 27.5.2018 14:30
Hüttenberg í botnsætið Ragnar Jóhannsson skoraði eitt mark þegar lið hans Hüttenberg tapaði fyrir Gummersbach, en fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 27.5.2018 12:30
Franskur úrslitaleikur í Köln Það verður franskur úrslitaleikur í Meistaradeildinni í handbolta þetta árið en Monpellier lagði Vardar að velli, 28-27, í síðari undanúrslitaleiknum í Köln í dag. Handbolti 26.5.2018 17:53
HBC Nantes í úrslit Meistaradeildarinnar í handbolta HBC Nantes sigraði Paris Saint-Germain í undanúrslitum. Handbolti 26.5.2018 15:00
Þakka fyrir handaboltatímabilið með metnaðarfullu myndbandi Myndbandið sýnir skemmtilegar svipmyndir úr einvígi ÍBV og FH. Handbolti 26.5.2018 11:45
Þrefalt hjá Ester og Selfossi á lokahófi HSÍ Lokahóf HSÍ fór fram í kvöld þar sem voru valdir bestu leikmennirnir, mikilvægustu og þeir efnilegustu í Olís-deild karla og kvenna og einnig Grill-66 deildum karla og kvenna. Einnig voru valdir bestu þjálfararnir á nýafsöðnu tímabili. Handbolti 25.5.2018 22:37
Ungar skyttur á leið í Breiðholtið Skytturnar Pétur Árni Hauksson og Ásmundur Atlason eru á leið í Breiðholtið og hafa náð samkomulagi við ÍR um að spila með liðinu á næsta tímabili í Olís deild karla. Handbolti 25.5.2018 07:51
Donni og Kolbeinn Aron í ÍBV Kristján Örn Kristjánsson og Kolbeinn Aron Arnarsson eru gengnir í raðir þrefaldra meistara ÍBV en þetta var tilkynnt á Facebook-síðu ÍBV í kvöld. Handbolti 24.5.2018 23:15
Ísak til Austurríkis Ísak Rafnsson hefur skrifað undir samning við austurríska félagið Scwaz Handball Tirol en þetta herma heimildir Vísis. Handbolti 24.5.2018 19:30
Löwen tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni Rhein-Neckar Löwen tapaði mjög mikilvægum stigum í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar er liðið tapaði með einu marki, 24-23, gegn Melsungen á heimavelli í kvöld. Handbolti 24.5.2018 18:50
Enn einn silfurdrengurinn leggur skóna á hilluna Það heldur áfram að fækka í hópi silfurdrengjanna sem enn spila handbolta en línumaðurinn Róbert Gunnarsson hefur nú ákveðið að leggja skóna á hilluna. Handbolti 23.5.2018 15:00
Ólíklegt að Aron Rafn verði áfram í Eyjum Landsliðsmarkvörðurinn vill komast erlendis og bíður rólegur eftir tilboðum. Handbolti 23.5.2018 14:00
Viktor Gísli æfir með Svensson í Magdeburg Efnilegasti markvörður Íslands verður í æfingabúðum með einum besta markverði sögunnar í Þýskalandi. Handbolti 23.5.2018 12:42
Ásgeir snýr aftur í Mosfellsbæ Afturelding hefur fengið Ásgeir Jónsson til starfa sem aðstoðarþjálfara meistarflokks karla í handbolta. Þá hefur hinn ungi Tumi Steinn Rúnarsson gengið til liðs við félagið. Handbolti 23.5.2018 11:19
Fannar og Donni til Eyja Íslandsmeistararnir láta strax til sín taka á leikmannamarkaðnum í Olís-deild karla. Handbolti 23.5.2018 10:30
Aganefndin klofnaði í ákvörðun refsingar Eyjamaðurinn Andri Heimir Friðriksson mun hefja næstu leiktíð í eins leiks banni, en ekki var samhljómur um þá ákvörðun í úrskurði aganefndar HSÍ. Handbolti 22.5.2018 10:30
Turda sigraði Áskorendakeppni Evrópu Rúmensku ÍBV banarnir unnu einvígið samtals með tíu mörkum. Handbolti 21.5.2018 13:00
Sjáðu Eyjamenn snúa heim með Íslandsmeistaratitilinn ÍBV vann í gær sinn annan Íslandsmeistaratitil í handbolta í sögu félagsins. Því var að sjálfsögðu fagnað með hætti Eyjamanna, innsigling í Herjólfi undir glæsilegri flugeldasýningu. Handbolti 20.5.2018 20:00
Íslandsmeistarasyrpa ÍBV - Gæsahúðarmyndband ÍBV vann átta marka sigur á FH í Kaplakrika dag sem tryggði liðinu Íslandsmeistaratitilinn eftir 3-1 sigur í úrslitaeinvíginu. ÍBV er því þrefaldur meistari en áður hafði liðið orðið bæði deildar- og bikarmeistari. Handbolti 19.5.2018 21:30
Arnar: Við förum í taugarnar á öðrum liðum Arnar Pétursson kveður ÍBV með þrennunni, Íslands-, bikar- og deildarmeistarar eftir tímabil þar sem gekk á ýmsu. Hann fær smá afslöppun áður en hann fer beint í fiskinn. Handbolti 19.5.2018 20:15
Stórbrotið meistaraspjall: Tönnin á Aroni sprakk og gufaði í loft upp ÍBV er Íslandsmeistari eftir öruggan sigur í leik fjögur í úrslitaeinvíginu við FH í Kaplakrika í dag. Nýkrýndir meistarar Kári Kristján Kristjánsson, Aron Rafn Eðvarðsson og Grétar Þór Eyþórsson settust við háborðið hjá Tómasi Þór Þórðarsyni í Seinni bylgjunni eftir leik og fögnuðu titlinum með stórbrotnu viðtali. Handbolti 19.5.2018 19:41
Sigurbergur: Alltaf verið kalt á toppnum Sigurbergur Sveinsson lék vel með ÍBV í sigrinum á FH sem tryggði ÍBV Íslandsmeistaratitilinn. Þessi uppaldi Haukamaður var í frekar góðu skapi eftir leik. Handbolti 19.5.2018 19:34
Haldór Jóhann: Frábær vottun að menn fari í atvinnumennsku frá okkur FH tapaði með átta mörkum fyrir ÍBV á heimavelli sínum í Kaplakrika í dag. Tapið þýddi að ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum Handbolti 19.5.2018 19:22
Myndasyrpa af fögnuði Eyjamanna ÍBV varð Íslandsmeistari í Olísdeild karla í annað skipti í sögu félagsins. Fögnuður leikmanna og stuðningsmanna eftir leik var ósvikinn. Handbolti 19.5.2018 19:17
Einar: Orkan var búin FH tapaði fyrir ÍBV í úrslitaeinvíginu í handbolta í Kaplakrika í dag. ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum að leik loknum. Handbolti 19.5.2018 19:06
Agnar Smári: Get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi Agnar Smári Jónsson fagnaði vel í leikslok í Kaplakrika í dag, rétt eins og hann gerði að Ásvöllum 2014 þegar ÍBV varð meistari. ÍBV varð Íslandsmeistari í annað sinn í sögu félagsins í dag. Handbolti 19.5.2018 19:02