Handbolti Sextán marka sigur í fimmtánda sigri Barcelona Barcelona er að leika sér að deildinni á Spáni. Handbolti 12.12.2018 20:58 Þórir skrefi nær undanúrslitunum eftir sigur Ungverja Það er rosaleg spenna í milliriðli tvö á EM kvenna í handbolta. Handbolti 12.12.2018 18:33 Bikarslagnum frestað í Eyjum Samgönguörðugleikar og því búið að fresta. Handbolti 12.12.2018 17:29 Norsku stelpurnar kláruðu sitt en nú þurfa þær og Þórir bara að bíða Norska kvennalandsliðið í handbolta vann sinn þriðja sigur í röð á EM kvenna í handbolta í Frakklandi í dag en það kemur ekki í ljós fyrr en seinna í kvöld hvort það nægir til að koma þeim í undanúrslitin. Handbolti 12.12.2018 16:12 Le Kock Hætt'essu: Þrumað í dómara og ljósmyndari fór á kostum Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi og þátturinn var ansi þéttur. Handbolti 11.12.2018 23:30 Þórir opnaði milliriðil tvö upp á gátt Allt opið á EM kvenna í Frakklandi. Handbolti 11.12.2018 21:20 Stefán markahæstur í enn einum sigrinum Hafnfirðingurinn hefur farið á kostum í vetur. Handbolti 11.12.2018 18:25 Lokaskotið: Gott fyrir Róbert að vera í umræðunni hjá Gumma Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari valdi í gær 28 manna hóp sem kemur til greina fyrir HM í Þýskalandi og Danmörku í janúar. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport ræddu landsliðsvalið í þætti gærkvöldsins. Handbolti 11.12.2018 16:00 Bjarki Már fer til Lemgo í sumar Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur ákveðið að færa sig um set í Þýskalandi og yfirgefa Füchse Berlin. Hann gengur til liðs við Lemgo næsta sumar. Handbolti 11.12.2018 12:46 Stelpurnar hans Þóris gætu misst af miklum pening Norska kvennalandsliðið í handbolta verður að vinna Holland í kvöld til að halda smá lífi í vonum sínum um að komast í undanúrslit á EM í handbolta kvenna í Frakklandi. Handbolti 11.12.2018 12:30 Seinni bylgjan: Stórkostlegur kítingur Einars og Tedda á Nesinu Theodór Sigurbjörnsson og Einar Jónsson eru mjög skemmtilegir menn. Þegar tveir skemmtilegir menn hittast þá er gleði. Svona kynnti Tómas Þór Þórðarsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport inn skemmtilegt myndbrot sem náðist af þeim tveim eftir leik Gróttu og ÍBV í Olísdeildinni. Handbolti 11.12.2018 11:30 Seinni bylgjan: Ein af frammistöðum tímabilsins Valur vann Fram nokkuð örugglega í Origohöllinni að Hlíðarenda á sunnudag. Magnús Óli Magnússon var stórkostlegur í leiknum fyrir Val og átti eina af frammistöðum tímabilsins. Handbolti 11.12.2018 09:00 Ásbjörn og Íris best í fyrri hlutanum | Sjáðu öll verðlaunin Nóg af verðlaunum. Handbolti 10.12.2018 22:30 Patrekur: Miklu sterkari deild en fyrir þremur árum Stjórinn á Selfossi var ánægður í kvöld. Handbolti 10.12.2018 22:22 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 25-25 │Adam setti rauðan svip á Hafnarfjörð Það er rauður bragur á Hafnarfjarðarbæ í kvöld þrátt fyrir að leik Hafnarfjarðarliðanna FH og Hauka hafi endað með jafntefli í Kaplakrika í kvöld. Adam Haukur Baumruk tryggði Haukum jafnteflið með marki á lokasekúndunum. Handbolti 10.12.2018 22:15 Gunnar: Adam bjargaði jólunum Adam Haukur Baumruk tryggði Haukum jafntefli gegn FH í Olísdeild karla í Kaplakrika í kvöld. Gunnar Magnússon var ánægður með sinn mann og sagði hann hafa bjargað jólunum, hvorki meira né minna. Handbolti 10.12.2018 21:22 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍR 31-30 │Selfoss marði ÍR Selfoss upp að hlið Vals á toppnum. Handbolti 10.12.2018 21:15 Rússland í undanúrslit eftir stórsigur á Dönum Ellefu marka sigur á slöku liði Dana. Handbolti 10.12.2018 18:32 Síðustu þrír Hafnarfjarðarslagir í Kaplakrika hafa unnist með einu marki Það má búast við mjög spennandi leik í Kaplakrika í kvöld þegar FH-ingar taka á móti nágrönnum sínum í Haukum í 12. umferð Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 10.12.2018 16:30 Guðmundur búinn að velja 28 manna hóp fyrir HM Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta er búinn að velja þá 28 leikmenn sem koma til greina á HM Þýskalandi og Danmörk í janúar. Handbolti 10.12.2018 15:26 725 dagar síðan Haukar unnu FH-inga í Olís deildinni FH tekur í kvöld á móti Haukum í stórleik tólftu umferðar Olís deildar karla í handbolta en FH-ingar geta komist upp fyrir nágranna sína með sigri í leiknum. Handbolti 10.12.2018 15:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 34-28 | Magnús Óli skaut Fram í kaf Sex marka sigur Vals í slagnum um Reykavík. Handbolti 9.12.2018 22:15 Snorri Steinn: Það eru fleiri með augu á Alexander, Ými og Orra Valsmenn fá ekki sanngjarna meðferð segir Snorri Steinn. Handbolti 9.12.2018 21:42 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 33-27 | Afturelding stöðvaði sigurgöngu Stjörnunnar Mjög mikilvægur sigur Aftureldingar á heimavelli gegn funheitu liði Stjörnunnar. Handbolti 9.12.2018 20:00 "Hann er okkar mjaltasnáði og búskapurinn gengur betur þegar hann er með“ Pálmar var ánægður í kvöld og fór á kostum í leikslok. Handbolti 9.12.2018 19:21 Holland og Rússland í góðum málum Holland og Rússland eru með fullt hús stiga í milliriðlunum á EM kvenna. Handbolti 9.12.2018 18:35 Ísak næst markahæstur í bikarsigri | Tap hjá Elverum og West Wien Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í handboltanum. Handbolti 9.12.2018 18:22 Jafnt hjá Svíum og Frökkum á meðan Ungverjar lögðu þær þýsku Fyrri leikjum dagsins á EM kvenna í handbolta er lokið en mótið fer fram í Frakklandi þessa dagana. Handbolti 9.12.2018 16:11 Arnór Þór næstmarkahæstur í sigri Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer unnu öruggan sigur á Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 9.12.2018 14:05 Aron skoraði þrjú í átján marka sigri Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru í algjörum sérflokki í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta og eru með fullt hús stiga eftir fjórtán umferðir. Handbolti 9.12.2018 12:40 « ‹ ›
Sextán marka sigur í fimmtánda sigri Barcelona Barcelona er að leika sér að deildinni á Spáni. Handbolti 12.12.2018 20:58
Þórir skrefi nær undanúrslitunum eftir sigur Ungverja Það er rosaleg spenna í milliriðli tvö á EM kvenna í handbolta. Handbolti 12.12.2018 18:33
Norsku stelpurnar kláruðu sitt en nú þurfa þær og Þórir bara að bíða Norska kvennalandsliðið í handbolta vann sinn þriðja sigur í röð á EM kvenna í handbolta í Frakklandi í dag en það kemur ekki í ljós fyrr en seinna í kvöld hvort það nægir til að koma þeim í undanúrslitin. Handbolti 12.12.2018 16:12
Le Kock Hætt'essu: Þrumað í dómara og ljósmyndari fór á kostum Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi og þátturinn var ansi þéttur. Handbolti 11.12.2018 23:30
Þórir opnaði milliriðil tvö upp á gátt Allt opið á EM kvenna í Frakklandi. Handbolti 11.12.2018 21:20
Stefán markahæstur í enn einum sigrinum Hafnfirðingurinn hefur farið á kostum í vetur. Handbolti 11.12.2018 18:25
Lokaskotið: Gott fyrir Róbert að vera í umræðunni hjá Gumma Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari valdi í gær 28 manna hóp sem kemur til greina fyrir HM í Þýskalandi og Danmörku í janúar. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport ræddu landsliðsvalið í þætti gærkvöldsins. Handbolti 11.12.2018 16:00
Bjarki Már fer til Lemgo í sumar Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur ákveðið að færa sig um set í Þýskalandi og yfirgefa Füchse Berlin. Hann gengur til liðs við Lemgo næsta sumar. Handbolti 11.12.2018 12:46
Stelpurnar hans Þóris gætu misst af miklum pening Norska kvennalandsliðið í handbolta verður að vinna Holland í kvöld til að halda smá lífi í vonum sínum um að komast í undanúrslit á EM í handbolta kvenna í Frakklandi. Handbolti 11.12.2018 12:30
Seinni bylgjan: Stórkostlegur kítingur Einars og Tedda á Nesinu Theodór Sigurbjörnsson og Einar Jónsson eru mjög skemmtilegir menn. Þegar tveir skemmtilegir menn hittast þá er gleði. Svona kynnti Tómas Þór Þórðarsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport inn skemmtilegt myndbrot sem náðist af þeim tveim eftir leik Gróttu og ÍBV í Olísdeildinni. Handbolti 11.12.2018 11:30
Seinni bylgjan: Ein af frammistöðum tímabilsins Valur vann Fram nokkuð örugglega í Origohöllinni að Hlíðarenda á sunnudag. Magnús Óli Magnússon var stórkostlegur í leiknum fyrir Val og átti eina af frammistöðum tímabilsins. Handbolti 11.12.2018 09:00
Ásbjörn og Íris best í fyrri hlutanum | Sjáðu öll verðlaunin Nóg af verðlaunum. Handbolti 10.12.2018 22:30
Patrekur: Miklu sterkari deild en fyrir þremur árum Stjórinn á Selfossi var ánægður í kvöld. Handbolti 10.12.2018 22:22
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 25-25 │Adam setti rauðan svip á Hafnarfjörð Það er rauður bragur á Hafnarfjarðarbæ í kvöld þrátt fyrir að leik Hafnarfjarðarliðanna FH og Hauka hafi endað með jafntefli í Kaplakrika í kvöld. Adam Haukur Baumruk tryggði Haukum jafnteflið með marki á lokasekúndunum. Handbolti 10.12.2018 22:15
Gunnar: Adam bjargaði jólunum Adam Haukur Baumruk tryggði Haukum jafntefli gegn FH í Olísdeild karla í Kaplakrika í kvöld. Gunnar Magnússon var ánægður með sinn mann og sagði hann hafa bjargað jólunum, hvorki meira né minna. Handbolti 10.12.2018 21:22
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍR 31-30 │Selfoss marði ÍR Selfoss upp að hlið Vals á toppnum. Handbolti 10.12.2018 21:15
Rússland í undanúrslit eftir stórsigur á Dönum Ellefu marka sigur á slöku liði Dana. Handbolti 10.12.2018 18:32
Síðustu þrír Hafnarfjarðarslagir í Kaplakrika hafa unnist með einu marki Það má búast við mjög spennandi leik í Kaplakrika í kvöld þegar FH-ingar taka á móti nágrönnum sínum í Haukum í 12. umferð Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 10.12.2018 16:30
Guðmundur búinn að velja 28 manna hóp fyrir HM Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta er búinn að velja þá 28 leikmenn sem koma til greina á HM Þýskalandi og Danmörk í janúar. Handbolti 10.12.2018 15:26
725 dagar síðan Haukar unnu FH-inga í Olís deildinni FH tekur í kvöld á móti Haukum í stórleik tólftu umferðar Olís deildar karla í handbolta en FH-ingar geta komist upp fyrir nágranna sína með sigri í leiknum. Handbolti 10.12.2018 15:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 34-28 | Magnús Óli skaut Fram í kaf Sex marka sigur Vals í slagnum um Reykavík. Handbolti 9.12.2018 22:15
Snorri Steinn: Það eru fleiri með augu á Alexander, Ými og Orra Valsmenn fá ekki sanngjarna meðferð segir Snorri Steinn. Handbolti 9.12.2018 21:42
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 33-27 | Afturelding stöðvaði sigurgöngu Stjörnunnar Mjög mikilvægur sigur Aftureldingar á heimavelli gegn funheitu liði Stjörnunnar. Handbolti 9.12.2018 20:00
"Hann er okkar mjaltasnáði og búskapurinn gengur betur þegar hann er með“ Pálmar var ánægður í kvöld og fór á kostum í leikslok. Handbolti 9.12.2018 19:21
Holland og Rússland í góðum málum Holland og Rússland eru með fullt hús stiga í milliriðlunum á EM kvenna. Handbolti 9.12.2018 18:35
Ísak næst markahæstur í bikarsigri | Tap hjá Elverum og West Wien Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í handboltanum. Handbolti 9.12.2018 18:22
Jafnt hjá Svíum og Frökkum á meðan Ungverjar lögðu þær þýsku Fyrri leikjum dagsins á EM kvenna í handbolta er lokið en mótið fer fram í Frakklandi þessa dagana. Handbolti 9.12.2018 16:11
Arnór Þór næstmarkahæstur í sigri Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer unnu öruggan sigur á Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 9.12.2018 14:05
Aron skoraði þrjú í átján marka sigri Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona eru í algjörum sérflokki í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta og eru með fullt hús stiga eftir fjórtán umferðir. Handbolti 9.12.2018 12:40
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti