Erlent Norðurlöndin sameinast Erlent 20.7.2006 05:45 Koma á fót viðbragðssveitum Erlent 20.7.2006 05:15 Mun skila níu Maóríahöfðum Erlent 20.7.2006 04:30 Hagamaðurinn fær 14 ár Erlent 20.7.2006 04:00 Astmi tengdur sundlaugaklór Erlent 20.7.2006 03:45 Tvö dauðsföll rakin til hitabylgju Þótt sólskinsbros leiki um varir Reykvíkinga, bölva ýmsir hitanum í sand og ösku. Mannskepnan vill alltaf það sem hún ekki hefur. Á meðan Íslendingar þrá ekkert heitar en sól og hita geta sumir ekki beðið eftir næsta kalda rigningardegi. Erlent 19.7.2006 20:08 Átökin breiðast hratt út í Líbanon Dagurinn í dag var sá mannskæðasti síðan stríðið í Líbanon hófst og átökin eru að breiðast út. Forsætisráðherra Ísraels hótar áframhaldandi loftárásum á Líbanon. Tugþúsundir útlendinga eru fastir í landinu og komast hvorki lönd né strönd. Íslendingarnir sem komu heim frá Líbanon í gær grétu af gleði við heimkomuna. Erlent 19.7.2006 19:48 Sökuð um morð eftir fellibylinn Katrínu Læknir og tveir hjúkrunarfræðingar hafa verið handtekin, sökuð um morð á fjórum sjúklingum á spítala í New Orleans eftir fellibylinn Katrínu. Erlent 19.7.2006 19:16 Beitir neitunarvaldi Búist er við að Bush Bandaríkjaforseti beiti neitunarvaldi gegn lögum um að veita auknu fjármagni úr ríkiskassanum til stofnfrumurannsókna úr fósturvísum. Erlent 19.7.2006 12:37 Norður-Kóreumenn undirbúa átök Stjórnvöld í Norður-Kóreu fyrirskipuðu herliði sínu að undirbúa sig fyrir stríð á laugardaginn rétt áður en öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti viðskiptabann á Norður-Kóreu. Erlent 19.7.2006 10:48 Handtekin fyrir morð Bandarískur læknir og tveir hjúkrunarfræðingar sem unnu í ringulreiðinni sem varð í New Orleans eftir fellibylinn Katrínu voru handtekin í gær. Þeim var gefið að sök að hafa myrt fjóra fárveika sjúklinga sem morfíni og öðrum kvalastillandi efnum. Það var læknanemi sem tilkynnti málið. Erlent 19.7.2006 09:14 Bush og Blair töluðu af sér Á G8-fundinum náðist á band einkasamtal George W. Bush og Tony Blair um ástandið í Líbanon. Þar kveður við annan hljóm en í opinberum yfirlýsingum þeirra. Hluti samtalsins fer hér á eftir. Erlent 19.7.2006 07:45 Rúmlega fimmhundruð manns hafa fundis látnir á Jövu Enn er leitað í rústum húsa sem holskeflan á Jövu jafnaði við jörðu. 525 manns hafa nú fundist látnir og 160 til viðbótar er enn saknað. Flóðbylgjan skall á suðurströnd Jövu eftir að jarðskjálfti upp á 7,7 á Richter varð fyrir utan suðurströnd eyjarinnar í fyrradag. Þriggja metra háar öldur skullu fyrirvaralaust á suðurströnd Jövu skömmu eftir skjálftann. Fjöldi þeirra látnu á enn eftir að hækka meðan björgunarfólk leitar í rústum húsa og hótela að eftirlifendum eða líkum. Neyðaraðstoð er nú farin að berast til Jövu, hjálpargögn, matvæli og líkpokar. Erlent 19.7.2006 07:34 Bush beitir neitunarvaldi George W. Bush Bandaríkjaforseti hyggst beita neitunarvaldi gegn lögum um fósturstofnfrumur, sem Bandaríkjaþing hefur samþykkt og sent forsetanum til undirritunar. Erlent 19.7.2006 07:30 Níðingar í framboð Hollenskur dómstóll neitaði á mánudag að banna stjórnmálaflokk barnaníðinga, sem berst fyrir því að kynlífsaldur verði lækkaður niður í tólf ár úr sextán árum. Dómarinn sagði það vera rétt kjósenda að dæma um lögmæti stjórnmálaflokka. Erlent 19.7.2006 07:15 350 létust í flóðbylgjunni Tala þeirra sem létust í flóðbylgjunni sem reið yfir Jövu á Indónesíu á mánudag er komin yfir 340 og vara yfirvöld við því að fleiri muni líklega finnast látnir á næstu dögum. Meðal hinna látnu var sænskur karlmaður, en tvö sænsk börn fundust á lífi í gær. Erlent 19.7.2006 07:00 Búist við langvinnu stríði Níu af hverjum tíu Ísraelum telja árásir ísraelska hersins á Líbanon eiga fullan rétt á sér, samkvæmt ísraelskri skoðanakönnun sem birt var í gær. Sextíu prósent aðspurðra Ísraela eru þeirrar skoðunar að herinn eigi að halda árásunum áfram þangað til Hizbollah-samtökunum í Líbanon hefur verið tortímt. Erlent 19.7.2006 07:00 Ungar konur illa upplýstar Nýlegar rannsóknir sýna að konur virðast illa upplýstar um þá lifnaðarhætti sem geta valdið brjóstakrabbameini, að því er segir á fréttavef BBC. Erlent 19.7.2006 06:30 Varar við þróuninni í Afríku Forseti Frakklands, Jacques Chirac, varaði við því í viðtali á föstudag að Afríkubúar myndu flæða yfir jörðina ef ekkert yrði að gert til að þróa efnahag heimsálfunnar. Í sjónvarpsviðtalinu sagði forsetinn að um helmingur allra 950 milljóna Afríkubúa væri undir sautján ára aldri og að árið 2050 yrðu Afríkubúar orðnir tveir milljarðar talsins. Erlent 19.7.2006 06:30 Bjargaði barni af húsþaki Erlent 19.7.2006 06:00 Breska lögreglan ákærð Manoel Gomes Perreira, sendiherra Brasilíu í Bretlandi, hefur sagt breskum stjórnvöldum að hann sé undrandi á því að enginn breskur lögreglumaður verði ákærður vegna drápsins á Brasilíumanninum Jean Charles de Menezes, sem lét lífið af völdum byssukúlna frá breskum lögreglumönnum á jarðlestastöðinni Stockwell í London hinn 22. júlí á síðasta ári. Erlent 19.7.2006 05:00 Bætur hvetji til barneigna Mörg Evrópulönd hafa gripið til þess ráðs að hækka barnabætur til að hvetja fólk til að eignast fleiri börn. Ísland trónir á toppnum í Evrópu með 2,03 börn á hverja konu. Erlent 19.7.2006 04:00 Fólksflótti frá Líbanon Íbúar Líbanons eru tæplega fjórar milljónir en í landinu býr jafnframt nokkur fjöldi útlendinga víðs vegar að úr heiminum sem nú vill komast burt. Þorri þeirra kemur frá nágrannaríkjunum og kemst því heim af eigin rammleik en tugþúsundir þegna fjarlægari landa hafa verið strandaglópar síðustu daga. Erlent 18.7.2006 19:41 Jarðskjálfinn á Jövu Jarðskjálftar eru tíðir í og við Indónesíu enda gengur þar Indó-Ástralíuflekinn undir Evrasíuflekann. Erlent 18.7.2006 19:35 Átök Ísraelshers og skæruliða Hizbollah-samtakanna ekki í rénun Hafi einhver búist við að átök Ísraelshers og skæruliða Hizbollah-samtakanna væru í rénun þá skjátlast hinum sama hrapalega. Erlent 18.7.2006 19:24 Brugðust ekki við þrátt fyrir viðvörun Þrátt fyrir að stjórnvöld á Indónesíu hafi fengið viðvörun um að jarðskjálftinn við eynna Jövu í gær, gæti valdið flóðbylgju, þá voru ekki gerðar neinar ráðstafanir til að vara fólk við á þeim svæðum sem voru í hættu. Erlent 18.7.2006 17:35 Japanir leggja drög að viðskiptahindrunum Japönsk yfirvöld eru nú að leggja drög að sérstökum viðskiptahindrunum gegn Norður-Kóreumönnum, til viðbótar við takmarkað viðskiptabann sem Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti á laugardaginn. Erlent 18.7.2006 17:29 Vottuðu fórnarlömbum virðingu sína Indverjar vottuðu 207 fórnarlömbum sprengjuárásanna á lestakerfið í Mumbai virðingu sína í dag með einnar mínútu þögn. Forseti Indlands, Abdul Kalam, lagði blómsveig á staðinn þar sem fyrsta sprengjan sprakk þegar nákvæmlega vika var frá fyrstu sprengingunni, rétt fyrir eitt að íslenskum tíma. Erlent 18.7.2006 17:24 Öryggsráðið þarf að taka ákvörðun Leiðtogar átta helstu iðnríkja heims hafa beðið öryggisráð Sameinuðu þjóðanna að taka ákvörðun um hvort senda eigi alþjóðlegt friðargæslulið til Líbanons. Pútín forseti Rússlands, sagði í gær að öryggisráðið væri eini aðilinn sem gæti tekið slíkar ákvarðanir. Erlent 18.7.2006 12:15 Dregur úr eldflaugaárásum Hisbollah Að sögn ísraelskra heryfirvalda hefur nú dregið úr eldflaugaárásum Hizbollah yfir landamærin, á ísraelsk skotmörk, og telja Ísraelar að þeir hafi nú náð að eyðileggja talsverðan hluta af þeim eldflaugum og sprengjum sem Hizbollah hafði yfir að ráða. Erlent 18.7.2006 12:00 « ‹ ›
Tvö dauðsföll rakin til hitabylgju Þótt sólskinsbros leiki um varir Reykvíkinga, bölva ýmsir hitanum í sand og ösku. Mannskepnan vill alltaf það sem hún ekki hefur. Á meðan Íslendingar þrá ekkert heitar en sól og hita geta sumir ekki beðið eftir næsta kalda rigningardegi. Erlent 19.7.2006 20:08
Átökin breiðast hratt út í Líbanon Dagurinn í dag var sá mannskæðasti síðan stríðið í Líbanon hófst og átökin eru að breiðast út. Forsætisráðherra Ísraels hótar áframhaldandi loftárásum á Líbanon. Tugþúsundir útlendinga eru fastir í landinu og komast hvorki lönd né strönd. Íslendingarnir sem komu heim frá Líbanon í gær grétu af gleði við heimkomuna. Erlent 19.7.2006 19:48
Sökuð um morð eftir fellibylinn Katrínu Læknir og tveir hjúkrunarfræðingar hafa verið handtekin, sökuð um morð á fjórum sjúklingum á spítala í New Orleans eftir fellibylinn Katrínu. Erlent 19.7.2006 19:16
Beitir neitunarvaldi Búist er við að Bush Bandaríkjaforseti beiti neitunarvaldi gegn lögum um að veita auknu fjármagni úr ríkiskassanum til stofnfrumurannsókna úr fósturvísum. Erlent 19.7.2006 12:37
Norður-Kóreumenn undirbúa átök Stjórnvöld í Norður-Kóreu fyrirskipuðu herliði sínu að undirbúa sig fyrir stríð á laugardaginn rétt áður en öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti viðskiptabann á Norður-Kóreu. Erlent 19.7.2006 10:48
Handtekin fyrir morð Bandarískur læknir og tveir hjúkrunarfræðingar sem unnu í ringulreiðinni sem varð í New Orleans eftir fellibylinn Katrínu voru handtekin í gær. Þeim var gefið að sök að hafa myrt fjóra fárveika sjúklinga sem morfíni og öðrum kvalastillandi efnum. Það var læknanemi sem tilkynnti málið. Erlent 19.7.2006 09:14
Bush og Blair töluðu af sér Á G8-fundinum náðist á band einkasamtal George W. Bush og Tony Blair um ástandið í Líbanon. Þar kveður við annan hljóm en í opinberum yfirlýsingum þeirra. Hluti samtalsins fer hér á eftir. Erlent 19.7.2006 07:45
Rúmlega fimmhundruð manns hafa fundis látnir á Jövu Enn er leitað í rústum húsa sem holskeflan á Jövu jafnaði við jörðu. 525 manns hafa nú fundist látnir og 160 til viðbótar er enn saknað. Flóðbylgjan skall á suðurströnd Jövu eftir að jarðskjálfti upp á 7,7 á Richter varð fyrir utan suðurströnd eyjarinnar í fyrradag. Þriggja metra háar öldur skullu fyrirvaralaust á suðurströnd Jövu skömmu eftir skjálftann. Fjöldi þeirra látnu á enn eftir að hækka meðan björgunarfólk leitar í rústum húsa og hótela að eftirlifendum eða líkum. Neyðaraðstoð er nú farin að berast til Jövu, hjálpargögn, matvæli og líkpokar. Erlent 19.7.2006 07:34
Bush beitir neitunarvaldi George W. Bush Bandaríkjaforseti hyggst beita neitunarvaldi gegn lögum um fósturstofnfrumur, sem Bandaríkjaþing hefur samþykkt og sent forsetanum til undirritunar. Erlent 19.7.2006 07:30
Níðingar í framboð Hollenskur dómstóll neitaði á mánudag að banna stjórnmálaflokk barnaníðinga, sem berst fyrir því að kynlífsaldur verði lækkaður niður í tólf ár úr sextán árum. Dómarinn sagði það vera rétt kjósenda að dæma um lögmæti stjórnmálaflokka. Erlent 19.7.2006 07:15
350 létust í flóðbylgjunni Tala þeirra sem létust í flóðbylgjunni sem reið yfir Jövu á Indónesíu á mánudag er komin yfir 340 og vara yfirvöld við því að fleiri muni líklega finnast látnir á næstu dögum. Meðal hinna látnu var sænskur karlmaður, en tvö sænsk börn fundust á lífi í gær. Erlent 19.7.2006 07:00
Búist við langvinnu stríði Níu af hverjum tíu Ísraelum telja árásir ísraelska hersins á Líbanon eiga fullan rétt á sér, samkvæmt ísraelskri skoðanakönnun sem birt var í gær. Sextíu prósent aðspurðra Ísraela eru þeirrar skoðunar að herinn eigi að halda árásunum áfram þangað til Hizbollah-samtökunum í Líbanon hefur verið tortímt. Erlent 19.7.2006 07:00
Ungar konur illa upplýstar Nýlegar rannsóknir sýna að konur virðast illa upplýstar um þá lifnaðarhætti sem geta valdið brjóstakrabbameini, að því er segir á fréttavef BBC. Erlent 19.7.2006 06:30
Varar við þróuninni í Afríku Forseti Frakklands, Jacques Chirac, varaði við því í viðtali á föstudag að Afríkubúar myndu flæða yfir jörðina ef ekkert yrði að gert til að þróa efnahag heimsálfunnar. Í sjónvarpsviðtalinu sagði forsetinn að um helmingur allra 950 milljóna Afríkubúa væri undir sautján ára aldri og að árið 2050 yrðu Afríkubúar orðnir tveir milljarðar talsins. Erlent 19.7.2006 06:30
Breska lögreglan ákærð Manoel Gomes Perreira, sendiherra Brasilíu í Bretlandi, hefur sagt breskum stjórnvöldum að hann sé undrandi á því að enginn breskur lögreglumaður verði ákærður vegna drápsins á Brasilíumanninum Jean Charles de Menezes, sem lét lífið af völdum byssukúlna frá breskum lögreglumönnum á jarðlestastöðinni Stockwell í London hinn 22. júlí á síðasta ári. Erlent 19.7.2006 05:00
Bætur hvetji til barneigna Mörg Evrópulönd hafa gripið til þess ráðs að hækka barnabætur til að hvetja fólk til að eignast fleiri börn. Ísland trónir á toppnum í Evrópu með 2,03 börn á hverja konu. Erlent 19.7.2006 04:00
Fólksflótti frá Líbanon Íbúar Líbanons eru tæplega fjórar milljónir en í landinu býr jafnframt nokkur fjöldi útlendinga víðs vegar að úr heiminum sem nú vill komast burt. Þorri þeirra kemur frá nágrannaríkjunum og kemst því heim af eigin rammleik en tugþúsundir þegna fjarlægari landa hafa verið strandaglópar síðustu daga. Erlent 18.7.2006 19:41
Jarðskjálfinn á Jövu Jarðskjálftar eru tíðir í og við Indónesíu enda gengur þar Indó-Ástralíuflekinn undir Evrasíuflekann. Erlent 18.7.2006 19:35
Átök Ísraelshers og skæruliða Hizbollah-samtakanna ekki í rénun Hafi einhver búist við að átök Ísraelshers og skæruliða Hizbollah-samtakanna væru í rénun þá skjátlast hinum sama hrapalega. Erlent 18.7.2006 19:24
Brugðust ekki við þrátt fyrir viðvörun Þrátt fyrir að stjórnvöld á Indónesíu hafi fengið viðvörun um að jarðskjálftinn við eynna Jövu í gær, gæti valdið flóðbylgju, þá voru ekki gerðar neinar ráðstafanir til að vara fólk við á þeim svæðum sem voru í hættu. Erlent 18.7.2006 17:35
Japanir leggja drög að viðskiptahindrunum Japönsk yfirvöld eru nú að leggja drög að sérstökum viðskiptahindrunum gegn Norður-Kóreumönnum, til viðbótar við takmarkað viðskiptabann sem Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti á laugardaginn. Erlent 18.7.2006 17:29
Vottuðu fórnarlömbum virðingu sína Indverjar vottuðu 207 fórnarlömbum sprengjuárásanna á lestakerfið í Mumbai virðingu sína í dag með einnar mínútu þögn. Forseti Indlands, Abdul Kalam, lagði blómsveig á staðinn þar sem fyrsta sprengjan sprakk þegar nákvæmlega vika var frá fyrstu sprengingunni, rétt fyrir eitt að íslenskum tíma. Erlent 18.7.2006 17:24
Öryggsráðið þarf að taka ákvörðun Leiðtogar átta helstu iðnríkja heims hafa beðið öryggisráð Sameinuðu þjóðanna að taka ákvörðun um hvort senda eigi alþjóðlegt friðargæslulið til Líbanons. Pútín forseti Rússlands, sagði í gær að öryggisráðið væri eini aðilinn sem gæti tekið slíkar ákvarðanir. Erlent 18.7.2006 12:15
Dregur úr eldflaugaárásum Hisbollah Að sögn ísraelskra heryfirvalda hefur nú dregið úr eldflaugaárásum Hizbollah yfir landamærin, á ísraelsk skotmörk, og telja Ísraelar að þeir hafi nú náð að eyðileggja talsverðan hluta af þeim eldflaugum og sprengjum sem Hizbollah hafði yfir að ráða. Erlent 18.7.2006 12:00