Fótbolti

Stoðsendingakóngurinn til Sarpsborg

Kristinn Jónsson, besti leikmaður Pepsi-deildar karla 2015 að mati Fréttablaðsins, hefur yfirgefið Breiðblik og samið við norska úrvalsdeildarliðið Sarpsborg 08. Þetta kemur fram á Blikar.is og á heimasíðu norska liðsins.

Íslenski boltinn

Óvissa um Joe Hart

Markvörðurinn meiddist í tapleik Manchester City í gær en ómögulegt er að segja um hversu lengi hann verður frá.

Fótbolti

Eina málið að vinna titla

Matthías Vilhjálmsson er búinn að vera í Rosenborg í aðeins nokkra mánuði en er þegar orðinn tvöfaldur meistari. Ísfirðingurinn stefnir að því að vinna sér fast byrjunarliðssæti og ætlar sér á EM með landsliðinu.

Fótbolti

Ekkert mark á Old Trafford

Manchester United tókst ekki að skora þegar Hollandsmeistarar PSV Eindhoven komu í heimsókn á Old Trafford í kvöld. Lokatölur 0-0.

Fótbolti

Guðmundur og félagar héldu sér uppi

Start tryggði sér áframhaldandi veru í norsku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Jerv á heimavelli í seinni leik liðanna í umspili um sæti í úrvalsdeildinni á næsta tímabili.

Fótbolti