Fótbolti Zidane mætti með alla fjölskylduna | Myndir Zinedine Zidane var í kvöld kynntur sem nýr þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid en hann mun taka við liðinu af Rafael Benitez sem var rekinn eftir aðeins sjö mánuði í starfi. Fótbolti 4.1.2016 19:56 Daníel Guðjohnsen orðinn leikmaður Barcelona Félagsskiptabann Barcelona er ekki lengur í gildi og því geta Börsungar nú fengið nýja leikmenn til félagsins á ný. Barcelona mátti ekki fá nýja leikmenn í fjórtán mánuði eftir að FIFA setti félagið í bann. Fótbolti 4.1.2016 19:48 Florentino Pérez staðfesti brottrekstur Benitez | Zidane tekur við Real Florentino Pérez, forseti Real Madrid, hitti blaðamenn á Bernabeu í kvöld og tilkynnti það formlega að Rafael Benitez, þjálfari liðsins, hafi verið rekinn og að Zinedine Zidane taki við liðinu. Fótbolti 4.1.2016 19:09 Fyrrum leikmaður Ajax og AC Milan orðinn samherji Emils Hellas Verona hefur fengið liðstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins en liðið samdi við hollenska vinstri bakvörðinn Urby Emanuelson. Fótbolti 4.1.2016 19:00 Klopp: Sturridge hefur ekki náð að mæta á nærri því allar æfingar Daniel Sturridge verður ekki með Liverpool-liðinu á móti Stoke í undanúrslitum enska deildabikarsins í vikunni. Hann er orðinn góður af meiðslunum en er ekki í nógu góðu formi. Enski boltinn 4.1.2016 18:15 Zidane vildi fá Casillas aftur til Real Madrid Spænskir miðlar hafa slegið því upp í dag að Real Madrid hafi ákveðið að reka Rafael Benitez og að Zinedine Zidane taki við liðinu. Florentino Pérez heldur blaðamannafund klukkan 18.30 þar sem hann mun væntanlega staðfesta þær fréttir. Fótbolti 4.1.2016 17:56 Cameron hafði ástæðu til að vera hissa Bandaríkjamaðurinn Geoff Cameron verður með á móti Liverpool í undanúrslitum enska deildabikarsins annað kvöld þrátt fyrir að hafa fengið rauða spjaldið á móti West Bromwich í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 4.1.2016 17:30 Gylfi Þór fékk hæstu einkunn Swansea á Old Trafford Valinn maður leiksins af stuðningsmönnum í tapinu gegn Old Trafford. Enski boltinn 4.1.2016 16:00 Segja að Benítez verði rekinn í dag og Zidane taki við Dagar Rafaels Benítez á Bernabéu virðast vera taldir. Fótbolti 4.1.2016 15:15 Defoe til í að bjarga Sunderland Gamla markamaskínan Jermain Defoe, framherji Sunderland, minnti heldur betur á sig er hann skoraði tvö mörk í fallbaráttuslagnum gegn Aston Villa. Enski boltinn 4.1.2016 14:30 Carragher: Dele Alli kominn fram úr Barkley og á að byrja hjá enska landsliðinu Dele Alli ungi tryggði Tottenham eitt stig gegn Everton í baráttu tveggja af bestu ungu miðjumanna Englands. Enski boltinn 4.1.2016 12:00 Notar jólin til að reyna að halda í Aubameyang Framkvæmdastjóri Dortmund ætlar ekki að selja gabonsku markavélina til Englands í janúar. Fótbolti 4.1.2016 11:00 Lögreglumaður vildi handtaka De Jong fyrir tæklinguna í úrslitum HM 2010 Howard Webb fékk skilaboð frá kollega sínum í hálfleik þegar hann sleppti De Jong með gult spjald fyrir karatesparkið. Fótbolti 4.1.2016 10:30 Van Gaal: Gerði leikmennina reiða að tapa svona mörgum leikjum í röð Manchester United rétti aðeins úr kútnum um helgina þegar liðið vann Gylfa Þór Sigurðsson og félaga, 2-1. Enski boltinn 4.1.2016 09:15 United sagt tilbúið að borga 27 milljarða fyrir Neymar Riftunarverð Brasilíumannsins eru 140 milljónir punda og Manchester United ætlar að láta á það reyna í sumar. Enski boltinn 4.1.2016 08:15 Shearer: Benteke þarf að koma sér inn í teiginn og skapa vandræði Markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi skilur ekki hvað Benteke er að gera inn á vellinum fyrir Liverpool. Enski boltinn 4.1.2016 07:45 Æfingarnar hjá Manchester United voru of auðveldar Franski miðjumaðurinn Paul Pogba segir að æfingarnar hjá Juventus séu einfaldlega á öðru plani miðað við það sem hann kynntist sem leikmaður Manchester United. Fótbolti 3.1.2016 23:15 Vardy fer í aðgerð Meiðsli í nára halda markaskoraranum á hliðarlínunni. Enski boltinn 3.1.2016 21:39 Neville stöðvaði Real Madrid Jafntefli í spennandi leik Valencia og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 3.1.2016 21:15 Heimir: Skammast mín fyrir Laugardalsvöll Landsliðsþjálfarinn segir að aðstaðan sem boðið sé upp á í Laugardalnum sé sú langversta sem hann þekkir til. Fótbolti 3.1.2016 18:13 Neitaði fjölmiðlum um viðtal Cesc Fabregas var ekki sáttur eftir 3-0 sigur Chelsea á Crystal Palace í dag. Enski boltinn 3.1.2016 17:58 Jafntefli í bráðfjörugum leik á Goodison Park | Sjáðu mörkin Tottenham og Everton skildu jöfn í bráðfjörugum lokaleik 20. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag en liðin fengu bæði tækifæri til þess að stela sigrinum í seinni hálfleik. Enski boltinn 3.1.2016 17:45 Hiddink: Þurftum á þessum sigri að halda Knattspyrnustjóri Chelsea var að vonum sáttur eftir sannfærandi 3-0 sigur Chelsea á Crystal Palace í dag en þetta var fyrsti sigur Chelsea í annarri stjóratíð Hiddink með félagið. Enski boltinn 3.1.2016 16:30 Ronaldo ætlar ekki út í þjálfun: „Ætla að lifa eins og konungur“ Portúgalska stórstjarnan hefur engan áhuga á því að fara út í þjálfun að ferlinum loknum. Þess í stað ætli hann að njóta lífsins eftir allt sem hann hefur fórnað undanfarin ár. Fótbolti 3.1.2016 16:00 Chelsea sýndi sitt rétta andlit í sannfærandi sigri | Sjáðu mörkin Brasilíska þríeykið Oscar, Willian og Diego Costa sá um Crystal Palace í sannfærandi 3-0 sigri ensku meistaranna. Enski boltinn 3.1.2016 15:15 Wenger ætlar að bæta við leikmanni í janúarglugganum Franski knattspyrnustjórinn segist ætla að bæta við allaveganna einum leikmanni í leikmannahóp Arsenal sem situr í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar mótið er hálfnað. Enski boltinn 3.1.2016 14:45 Hannes Þór fær samkeppni | Fyrrum markvörður Liverpool að semja við NEC Landsliðsmarkvörðurinn fær verðuga samkeppni þegar hann snýr aftur úr meiðslum en NEC samdi í dag við fyrrum markmann Liverpool og ástralska landsliðsins. Fótbolti 3.1.2016 13:07 Sakar stuðningsmenn Espanyol um kynþáttaníð í garð Neymar Fyrirliði Barcelona staðfesti í viðtali við fjölmiðla í gær að leikmenn liðsins hefðu heyrt kynþáttaníðssöngva úr stúkunni en Espanyol var sektað fyrir hegðun stuðningsmanna sinna á Nývangi í haust. Fótbolti 3.1.2016 12:15 Vonast til þess að fá þjálfarastarf hjá Liverpool á næsta ári Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool og núverandi leikmaður LA Galaxy, á von á því að leggja skónna á hilluna að tímabilinu loknu í MLS-deildinni en hann vonast til þess að fá stöðu í þjálfarateymi Liverpool að ferlinum loknum. Enski boltinn 3.1.2016 09:00 Segir Fabregas ekki vera með öruggt sæti í liðinu lengur Guus Hiddink segir að spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas geti ekki lengur gengið að öruggu sæti í liðinu undir hans stjórn. Enski boltinn 3.1.2016 06:00 « ‹ ›
Zidane mætti með alla fjölskylduna | Myndir Zinedine Zidane var í kvöld kynntur sem nýr þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid en hann mun taka við liðinu af Rafael Benitez sem var rekinn eftir aðeins sjö mánuði í starfi. Fótbolti 4.1.2016 19:56
Daníel Guðjohnsen orðinn leikmaður Barcelona Félagsskiptabann Barcelona er ekki lengur í gildi og því geta Börsungar nú fengið nýja leikmenn til félagsins á ný. Barcelona mátti ekki fá nýja leikmenn í fjórtán mánuði eftir að FIFA setti félagið í bann. Fótbolti 4.1.2016 19:48
Florentino Pérez staðfesti brottrekstur Benitez | Zidane tekur við Real Florentino Pérez, forseti Real Madrid, hitti blaðamenn á Bernabeu í kvöld og tilkynnti það formlega að Rafael Benitez, þjálfari liðsins, hafi verið rekinn og að Zinedine Zidane taki við liðinu. Fótbolti 4.1.2016 19:09
Fyrrum leikmaður Ajax og AC Milan orðinn samherji Emils Hellas Verona hefur fengið liðstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins en liðið samdi við hollenska vinstri bakvörðinn Urby Emanuelson. Fótbolti 4.1.2016 19:00
Klopp: Sturridge hefur ekki náð að mæta á nærri því allar æfingar Daniel Sturridge verður ekki með Liverpool-liðinu á móti Stoke í undanúrslitum enska deildabikarsins í vikunni. Hann er orðinn góður af meiðslunum en er ekki í nógu góðu formi. Enski boltinn 4.1.2016 18:15
Zidane vildi fá Casillas aftur til Real Madrid Spænskir miðlar hafa slegið því upp í dag að Real Madrid hafi ákveðið að reka Rafael Benitez og að Zinedine Zidane taki við liðinu. Florentino Pérez heldur blaðamannafund klukkan 18.30 þar sem hann mun væntanlega staðfesta þær fréttir. Fótbolti 4.1.2016 17:56
Cameron hafði ástæðu til að vera hissa Bandaríkjamaðurinn Geoff Cameron verður með á móti Liverpool í undanúrslitum enska deildabikarsins annað kvöld þrátt fyrir að hafa fengið rauða spjaldið á móti West Bromwich í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 4.1.2016 17:30
Gylfi Þór fékk hæstu einkunn Swansea á Old Trafford Valinn maður leiksins af stuðningsmönnum í tapinu gegn Old Trafford. Enski boltinn 4.1.2016 16:00
Segja að Benítez verði rekinn í dag og Zidane taki við Dagar Rafaels Benítez á Bernabéu virðast vera taldir. Fótbolti 4.1.2016 15:15
Defoe til í að bjarga Sunderland Gamla markamaskínan Jermain Defoe, framherji Sunderland, minnti heldur betur á sig er hann skoraði tvö mörk í fallbaráttuslagnum gegn Aston Villa. Enski boltinn 4.1.2016 14:30
Carragher: Dele Alli kominn fram úr Barkley og á að byrja hjá enska landsliðinu Dele Alli ungi tryggði Tottenham eitt stig gegn Everton í baráttu tveggja af bestu ungu miðjumanna Englands. Enski boltinn 4.1.2016 12:00
Notar jólin til að reyna að halda í Aubameyang Framkvæmdastjóri Dortmund ætlar ekki að selja gabonsku markavélina til Englands í janúar. Fótbolti 4.1.2016 11:00
Lögreglumaður vildi handtaka De Jong fyrir tæklinguna í úrslitum HM 2010 Howard Webb fékk skilaboð frá kollega sínum í hálfleik þegar hann sleppti De Jong með gult spjald fyrir karatesparkið. Fótbolti 4.1.2016 10:30
Van Gaal: Gerði leikmennina reiða að tapa svona mörgum leikjum í röð Manchester United rétti aðeins úr kútnum um helgina þegar liðið vann Gylfa Þór Sigurðsson og félaga, 2-1. Enski boltinn 4.1.2016 09:15
United sagt tilbúið að borga 27 milljarða fyrir Neymar Riftunarverð Brasilíumannsins eru 140 milljónir punda og Manchester United ætlar að láta á það reyna í sumar. Enski boltinn 4.1.2016 08:15
Shearer: Benteke þarf að koma sér inn í teiginn og skapa vandræði Markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi skilur ekki hvað Benteke er að gera inn á vellinum fyrir Liverpool. Enski boltinn 4.1.2016 07:45
Æfingarnar hjá Manchester United voru of auðveldar Franski miðjumaðurinn Paul Pogba segir að æfingarnar hjá Juventus séu einfaldlega á öðru plani miðað við það sem hann kynntist sem leikmaður Manchester United. Fótbolti 3.1.2016 23:15
Vardy fer í aðgerð Meiðsli í nára halda markaskoraranum á hliðarlínunni. Enski boltinn 3.1.2016 21:39
Neville stöðvaði Real Madrid Jafntefli í spennandi leik Valencia og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 3.1.2016 21:15
Heimir: Skammast mín fyrir Laugardalsvöll Landsliðsþjálfarinn segir að aðstaðan sem boðið sé upp á í Laugardalnum sé sú langversta sem hann þekkir til. Fótbolti 3.1.2016 18:13
Neitaði fjölmiðlum um viðtal Cesc Fabregas var ekki sáttur eftir 3-0 sigur Chelsea á Crystal Palace í dag. Enski boltinn 3.1.2016 17:58
Jafntefli í bráðfjörugum leik á Goodison Park | Sjáðu mörkin Tottenham og Everton skildu jöfn í bráðfjörugum lokaleik 20. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag en liðin fengu bæði tækifæri til þess að stela sigrinum í seinni hálfleik. Enski boltinn 3.1.2016 17:45
Hiddink: Þurftum á þessum sigri að halda Knattspyrnustjóri Chelsea var að vonum sáttur eftir sannfærandi 3-0 sigur Chelsea á Crystal Palace í dag en þetta var fyrsti sigur Chelsea í annarri stjóratíð Hiddink með félagið. Enski boltinn 3.1.2016 16:30
Ronaldo ætlar ekki út í þjálfun: „Ætla að lifa eins og konungur“ Portúgalska stórstjarnan hefur engan áhuga á því að fara út í þjálfun að ferlinum loknum. Þess í stað ætli hann að njóta lífsins eftir allt sem hann hefur fórnað undanfarin ár. Fótbolti 3.1.2016 16:00
Chelsea sýndi sitt rétta andlit í sannfærandi sigri | Sjáðu mörkin Brasilíska þríeykið Oscar, Willian og Diego Costa sá um Crystal Palace í sannfærandi 3-0 sigri ensku meistaranna. Enski boltinn 3.1.2016 15:15
Wenger ætlar að bæta við leikmanni í janúarglugganum Franski knattspyrnustjórinn segist ætla að bæta við allaveganna einum leikmanni í leikmannahóp Arsenal sem situr í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar mótið er hálfnað. Enski boltinn 3.1.2016 14:45
Hannes Þór fær samkeppni | Fyrrum markvörður Liverpool að semja við NEC Landsliðsmarkvörðurinn fær verðuga samkeppni þegar hann snýr aftur úr meiðslum en NEC samdi í dag við fyrrum markmann Liverpool og ástralska landsliðsins. Fótbolti 3.1.2016 13:07
Sakar stuðningsmenn Espanyol um kynþáttaníð í garð Neymar Fyrirliði Barcelona staðfesti í viðtali við fjölmiðla í gær að leikmenn liðsins hefðu heyrt kynþáttaníðssöngva úr stúkunni en Espanyol var sektað fyrir hegðun stuðningsmanna sinna á Nývangi í haust. Fótbolti 3.1.2016 12:15
Vonast til þess að fá þjálfarastarf hjá Liverpool á næsta ári Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool og núverandi leikmaður LA Galaxy, á von á því að leggja skónna á hilluna að tímabilinu loknu í MLS-deildinni en hann vonast til þess að fá stöðu í þjálfarateymi Liverpool að ferlinum loknum. Enski boltinn 3.1.2016 09:00
Segir Fabregas ekki vera með öruggt sæti í liðinu lengur Guus Hiddink segir að spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas geti ekki lengur gengið að öruggu sæti í liðinu undir hans stjórn. Enski boltinn 3.1.2016 06:00