Fótbolti

Daníel Guðjohnsen orðinn leikmaður Barcelona

Félagsskiptabann Barcelona er ekki lengur í gildi og því geta Börsungar nú fengið nýja leikmenn til félagsins á ný. Barcelona mátti ekki fá nýja leikmenn í fjórtán mánuði eftir að FIFA setti félagið í bann.

Fótbolti

Zidane vildi fá Casillas aftur til Real Madrid

Spænskir miðlar hafa slegið því upp í dag að Real Madrid hafi ákveðið að reka Rafael Benitez og að Zinedine Zidane taki við liðinu. Florentino Pérez heldur blaðamannafund klukkan 18.30 þar sem hann mun væntanlega staðfesta þær fréttir.

Fótbolti

Cameron hafði ástæðu til að vera hissa

Bandaríkjamaðurinn Geoff Cameron verður með á móti Liverpool í undanúrslitum enska deildabikarsins annað kvöld þrátt fyrir að hafa fengið rauða spjaldið á móti West Bromwich í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Enski boltinn