Fótbolti

Kompany missir af EM

Vincent Kompany fyrirliðið belgíska landsliðsins og fyrirliði Manchester City mun missa af EM í Frakklandi vegna meiðsla sem hann hefur verið að glíma við á nára.

Fótbolti

Verratti missir af EM

Ítalinn Marco Verratti verður ekki með á EM í knattspyrnu sem hefst í næsta mánuði í Frakklandi en hann er meiddur á nára og mun ekki leika meira með PSG á tímabilinu.

Fótbolti

Fá tuttugu þúsund miða

Félögin Real Madrid og Atletico Madrid fá tuttugu þúsund miða á hvert félag fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu sem fram fer 28. maí í Mílanóborg.

Fótbolti

AC Milan rétt marði Bologna

Tveir leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en Inter vann Empoli, 2-1 fyrr í dag og AC Milan lagði Bologna af velli 1-0 á útivelli í kvöld.

Fótbolti

Perez ætlar að halda í Zidane

Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur samkvæmt erlendum fjölmiðlum ákveðið að halda Zinedine Zidane sem stjóra liðsins á næsta tímabili en hann tók við liðinum í janúar.

Fótbolti