Fótbolti Barcelona með pálmann í höndunum Barcelona stendur ansi vel að vígi í spænsku úrvalsdeildinni þegar aðeins ein umferð er eftir. Fótbolti 8.5.2016 16:45 Manchester City tapaði dýrmætum stigum gegn Arsenal | Sjáðu mörkin Manchester City og Arsenal skildu jöfn 2-2 í ensku úrvalsdeildinni í dag og eru úrslitin skelfileg fyrir heimamenn í Manchester City. Enski boltinn 8.5.2016 16:45 Þægilegt hjá Liverpool gegn Watford | Sjáðu mörkin Liverpool vann þægilegan sigur á Watford, 2-0, í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 8.5.2016 16:45 Southampton skaust upp í Evrópusæti með sigri á Tottenham Southampton vann frábæran útisigur á Tottenham Hotspurs, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni á White Hart Lane í London í dag. Enski boltinn 8.5.2016 14:15 Van Gaal heldur með Arsenal í leiknum gegn City Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segist halda með Arsenal í leiknum gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 8.5.2016 14:00 Kjartan Henry skoraði í dramatískum sigri Horsens Kjartan Henry Finnbogason skoraði eitt mark fyrir Horsens í dönsku B-deildinni þegar liðið vann 3-2 sigur á Skive í dag. Fótbolti 8.5.2016 13:37 Pardew mun skrifa undir nýjan samning eftir tímabilið Alan Pardew, knattspyrnustjóri Crystal Palace, hefur nú staðfest að hann muni skrifa undir nýjan samning við stjórnendur félagsins eftir tímabilið. Enski boltinn 8.5.2016 12:15 Víkingar hafa samið við spænskan miðvörð Pepsi-deildarliðið Víkingur Ólafsvík hefur náð samkomulagi við miðvörðinn Alexis Egea en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Íslenski boltinn 8.5.2016 11:33 Wenger: Þurfum að bæta við okkur varnarlega Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkennir að liðið þurfi að bæta við sig varnarmönnum fyrir næsta tímabil og sé þörf á að styrkja liðið á aftasta hluta vallarins. Enski boltinn 8.5.2016 09:00 Kompany missir af EM Vincent Kompany fyrirliðið belgíska landsliðsins og fyrirliði Manchester City mun missa af EM í Frakklandi vegna meiðsla sem hann hefur verið að glíma við á nára. Fótbolti 7.5.2016 23:15 Verratti missir af EM Ítalinn Marco Verratti verður ekki með á EM í knattspyrnu sem hefst í næsta mánuði í Frakklandi en hann er meiddur á nára og mun ekki leika meira með PSG á tímabilinu. Fótbolti 7.5.2016 22:30 Fá tuttugu þúsund miða Félögin Real Madrid og Atletico Madrid fá tuttugu þúsund miða á hvert félag fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu sem fram fer 28. maí í Mílanóborg. Fótbolti 7.5.2016 21:45 Sjáðu mörkin sem Pedersen gerði fyrir Fjölni Fjölnir er með fullt hús í Pepsi-deild karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á ÍBV í Grafarvoginum í dag. Fjölnir er nú búið að vinna báða leiki sína í mótinu en Eyjamenn eru með þrjú stig. Íslenski boltinn 7.5.2016 21:33 Sjáðu leikmenn Leicester lyfta titlinum Leicester fékk í dag enska meistaratitilinn afhendan á heimavelli sínum eftir glæsilega 3-1 sigur á Everton. Enski boltinn 7.5.2016 20:58 AC Milan rétt marði Bologna Tveir leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en Inter vann Empoli, 2-1 fyrr í dag og AC Milan lagði Bologna af velli 1-0 á útivelli í kvöld. Fótbolti 7.5.2016 20:52 Perez ætlar að halda í Zidane Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur samkvæmt erlendum fjölmiðlum ákveðið að halda Zinedine Zidane sem stjóra liðsins á næsta tímabili en hann tók við liðinum í janúar. Fótbolti 7.5.2016 19:30 Ágúst: Væri milljónamæringur ef þetta væri eitthvað lottó Gæði erlendu leikmanna Fjölnis er engin heppni en einn þeirra skoraði tvö í dag. Íslenski boltinn 7.5.2016 18:46 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 2-0 | Pedersen afgreiddi Eyjamenn Fjölnir vann frábæran heimasigur á ÍBV, 2-0, í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Liðið er því í efsta sæti deildarinnar með sex stig eftir tvær umferðir. Íslenski boltinn 7.5.2016 18:45 Hafsteinn: Óboðlegt að mæta eins og aumingjar Miðjumaður ÍBV er orðinn langþreyttur á slæmu útivallargengi Eyjamanna. Íslenski boltinn 7.5.2016 18:44 Leicester með Englandsmeistarasýningu á heimavelli | Sjáðu mörkin Leicester hélt upp á sigurinn í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Everton á heimavelli í dag. Enski boltinn 7.5.2016 18:15 KA fer vel af stað í Inkasso-deildinni KA fer vel af stað í Inkasso deildinni í knattspyrnu en liðið valtaði yfir Fram, 3-0, á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 7.5.2016 18:12 Huginn vann frábæran sigur á Fjarðarbyggð Huginn vann góðan útisigur, 2-1, á Fjarðarbyggð í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 7.5.2016 16:39 Newcastle náði aðeins í stig gegn Villa Newcastle og Aston Villa gerður markalaust jafntefli á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 7.5.2016 16:00 Enginn Gylfi en Swansea rúllaði samt yfir West Ham Fjölmargir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 7.5.2016 16:00 Sunderland úr fallsæti eftir risasigur á Chelsea Sunderland vann magnaðan sigur, 3-2, á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og er liðið því komið úr fallsæti eftir leikinn. Enski boltinn 7.5.2016 15:45 Bayern Munchen meistari | Alfreð og félagar áfram í efstu deild Bayern Munchen varð í dag þýskur meistari þegar liðið vann góðan sigur á Ingolstadt, 1-0. Fótbolti 7.5.2016 15:31 Middlesbrough aftur í deild þeirra bestu Middlesbrough er komið aftur í ensku úrvalsdeildina en liðið komst í dag beint upp eftir 1-1 jafntefli við Brighton & Hove Albion í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 7.5.2016 13:56 Mata náði í þrjú stig fyrir United gegn Norwich | Sjáðu markið Manchester United vann gríðarlega mikilvægan sigur á Norwich, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Carrow Road, heimavelli Norwich. Enski boltinn 7.5.2016 13:30 Garðar Örn segist vera endanlega hættur: „Hreinlega grét ég af reiði“ Einn reyndasti dómari landsins er hættur. Fótbolti 7.5.2016 13:00 Leikir í Meistaradeildinni gætu farið fram um helgar frá og með 2021 Leikir í Meistaradeild Evrópu gætu farið fram um helgar frá og með árinu 2021 en þetta er ein af mörgum hugmyndum sem eru ræddar þessa dagana innan UEFA. Fótbolti 7.5.2016 12:45 « ‹ ›
Barcelona með pálmann í höndunum Barcelona stendur ansi vel að vígi í spænsku úrvalsdeildinni þegar aðeins ein umferð er eftir. Fótbolti 8.5.2016 16:45
Manchester City tapaði dýrmætum stigum gegn Arsenal | Sjáðu mörkin Manchester City og Arsenal skildu jöfn 2-2 í ensku úrvalsdeildinni í dag og eru úrslitin skelfileg fyrir heimamenn í Manchester City. Enski boltinn 8.5.2016 16:45
Þægilegt hjá Liverpool gegn Watford | Sjáðu mörkin Liverpool vann þægilegan sigur á Watford, 2-0, í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 8.5.2016 16:45
Southampton skaust upp í Evrópusæti með sigri á Tottenham Southampton vann frábæran útisigur á Tottenham Hotspurs, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni á White Hart Lane í London í dag. Enski boltinn 8.5.2016 14:15
Van Gaal heldur með Arsenal í leiknum gegn City Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, segist halda með Arsenal í leiknum gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 8.5.2016 14:00
Kjartan Henry skoraði í dramatískum sigri Horsens Kjartan Henry Finnbogason skoraði eitt mark fyrir Horsens í dönsku B-deildinni þegar liðið vann 3-2 sigur á Skive í dag. Fótbolti 8.5.2016 13:37
Pardew mun skrifa undir nýjan samning eftir tímabilið Alan Pardew, knattspyrnustjóri Crystal Palace, hefur nú staðfest að hann muni skrifa undir nýjan samning við stjórnendur félagsins eftir tímabilið. Enski boltinn 8.5.2016 12:15
Víkingar hafa samið við spænskan miðvörð Pepsi-deildarliðið Víkingur Ólafsvík hefur náð samkomulagi við miðvörðinn Alexis Egea en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Íslenski boltinn 8.5.2016 11:33
Wenger: Þurfum að bæta við okkur varnarlega Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkennir að liðið þurfi að bæta við sig varnarmönnum fyrir næsta tímabil og sé þörf á að styrkja liðið á aftasta hluta vallarins. Enski boltinn 8.5.2016 09:00
Kompany missir af EM Vincent Kompany fyrirliðið belgíska landsliðsins og fyrirliði Manchester City mun missa af EM í Frakklandi vegna meiðsla sem hann hefur verið að glíma við á nára. Fótbolti 7.5.2016 23:15
Verratti missir af EM Ítalinn Marco Verratti verður ekki með á EM í knattspyrnu sem hefst í næsta mánuði í Frakklandi en hann er meiddur á nára og mun ekki leika meira með PSG á tímabilinu. Fótbolti 7.5.2016 22:30
Fá tuttugu þúsund miða Félögin Real Madrid og Atletico Madrid fá tuttugu þúsund miða á hvert félag fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu sem fram fer 28. maí í Mílanóborg. Fótbolti 7.5.2016 21:45
Sjáðu mörkin sem Pedersen gerði fyrir Fjölni Fjölnir er með fullt hús í Pepsi-deild karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á ÍBV í Grafarvoginum í dag. Fjölnir er nú búið að vinna báða leiki sína í mótinu en Eyjamenn eru með þrjú stig. Íslenski boltinn 7.5.2016 21:33
Sjáðu leikmenn Leicester lyfta titlinum Leicester fékk í dag enska meistaratitilinn afhendan á heimavelli sínum eftir glæsilega 3-1 sigur á Everton. Enski boltinn 7.5.2016 20:58
AC Milan rétt marði Bologna Tveir leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en Inter vann Empoli, 2-1 fyrr í dag og AC Milan lagði Bologna af velli 1-0 á útivelli í kvöld. Fótbolti 7.5.2016 20:52
Perez ætlar að halda í Zidane Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur samkvæmt erlendum fjölmiðlum ákveðið að halda Zinedine Zidane sem stjóra liðsins á næsta tímabili en hann tók við liðinum í janúar. Fótbolti 7.5.2016 19:30
Ágúst: Væri milljónamæringur ef þetta væri eitthvað lottó Gæði erlendu leikmanna Fjölnis er engin heppni en einn þeirra skoraði tvö í dag. Íslenski boltinn 7.5.2016 18:46
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 2-0 | Pedersen afgreiddi Eyjamenn Fjölnir vann frábæran heimasigur á ÍBV, 2-0, í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Liðið er því í efsta sæti deildarinnar með sex stig eftir tvær umferðir. Íslenski boltinn 7.5.2016 18:45
Hafsteinn: Óboðlegt að mæta eins og aumingjar Miðjumaður ÍBV er orðinn langþreyttur á slæmu útivallargengi Eyjamanna. Íslenski boltinn 7.5.2016 18:44
Leicester með Englandsmeistarasýningu á heimavelli | Sjáðu mörkin Leicester hélt upp á sigurinn í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Everton á heimavelli í dag. Enski boltinn 7.5.2016 18:15
KA fer vel af stað í Inkasso-deildinni KA fer vel af stað í Inkasso deildinni í knattspyrnu en liðið valtaði yfir Fram, 3-0, á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 7.5.2016 18:12
Huginn vann frábæran sigur á Fjarðarbyggð Huginn vann góðan útisigur, 2-1, á Fjarðarbyggð í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 7.5.2016 16:39
Newcastle náði aðeins í stig gegn Villa Newcastle og Aston Villa gerður markalaust jafntefli á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 7.5.2016 16:00
Enginn Gylfi en Swansea rúllaði samt yfir West Ham Fjölmargir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 7.5.2016 16:00
Sunderland úr fallsæti eftir risasigur á Chelsea Sunderland vann magnaðan sigur, 3-2, á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og er liðið því komið úr fallsæti eftir leikinn. Enski boltinn 7.5.2016 15:45
Bayern Munchen meistari | Alfreð og félagar áfram í efstu deild Bayern Munchen varð í dag þýskur meistari þegar liðið vann góðan sigur á Ingolstadt, 1-0. Fótbolti 7.5.2016 15:31
Middlesbrough aftur í deild þeirra bestu Middlesbrough er komið aftur í ensku úrvalsdeildina en liðið komst í dag beint upp eftir 1-1 jafntefli við Brighton & Hove Albion í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 7.5.2016 13:56
Mata náði í þrjú stig fyrir United gegn Norwich | Sjáðu markið Manchester United vann gríðarlega mikilvægan sigur á Norwich, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Carrow Road, heimavelli Norwich. Enski boltinn 7.5.2016 13:30
Garðar Örn segist vera endanlega hættur: „Hreinlega grét ég af reiði“ Einn reyndasti dómari landsins er hættur. Fótbolti 7.5.2016 13:00
Leikir í Meistaradeildinni gætu farið fram um helgar frá og með 2021 Leikir í Meistaradeild Evrópu gætu farið fram um helgar frá og með árinu 2021 en þetta er ein af mörgum hugmyndum sem eru ræddar þessa dagana innan UEFA. Fótbolti 7.5.2016 12:45