Enski boltinn

Hreinsanir hjá QPR

Rio Ferdinand og Joey Barton eru meðal sex leikmanna sem hafa verið látnir fara frá QPR sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á dögunum.

Enski boltinn

Norwich í úrvalsdeildina

Norwich er á leið upp í ensku úrvalsdeildina á ný eftir eftir eins árs fjarveru, en Norwich vann 2-0 sigur á Middlesbrough í úrslitaleik um laust sæti í úrvalsdeildinni.

Enski boltinn

Yaya Toure áfram hjá City

Miðjumaðurinn Yaya Toure verður áfram í herbúðum Manchester City, en þetta staðfesti umboðsmaður hans Dimtri Seluk í samtali við Sky Sports fréttastofuna.

Enski boltinn

Agüero markakóngur

Sergio Agüero, framherji Manchester City, varð markakóngur í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 26 mörk, en lokaumferðin í deildinni fór fram í gærkvöldi.

Enski boltinn

Falcao kveður United

Manchester United hefur staðfest að kólumbíski framherjinn Radamel Falcao verði ekki áfram hjá félaginu. Falcao var á láni frá Mónakó og heldur þangað á ný.

Enski boltinn