Enski boltinn Pogba til Manchester United fyrir 80 milljónir punda? Paul Pogba er að fara að mæta íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi á sunnudaginn en hann gæti orðið leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United eftir að Evrópumótinu lýkur. Enski boltinn 1.7.2016 10:30 Guardiola nú búinn að ná í Þjóðverja, Ástrala og Spánverja til Man. City Manchester City hefur keypt upp samning Nolito hjá spænska félaginu Celta Vigo fyrir 13,8 milljónir punda eða 2,2 milljarða íslenskra króna. Nolito var kynntur sem leikmaður City í morgun. Enski boltinn 1.7.2016 08:19 Tölfræði sem gleður stuðningsmenn Man Utd: Zlatan verður alltaf meistari strax Fyrr í dag greindi Zlatan Ibrahimovic frá því að hann væri á leið til Manchester United fyrir næsta tímabil. Enski boltinn 30.6.2016 22:30 KA á toppinn eftir sigur á Selfossi Leiknir Reykjavík, KA og KA unnu leiki sína í Inkasso-deild karla, en þrír leikir fóru fram í áttundu umferðinni í kvöld. Enski boltinn 30.6.2016 21:17 Sturridge vill lykta vel inn á vellinum Daniel Sturridge, framherji Liverpool og enska landsliðsins, er kominn í sumarfrí þökk sé hetjudáðum strákanna okkar í íslenska landsliðsins. Enski boltinn 30.6.2016 17:45 Zlatan á Instagram: Manchester United, ég er að koma Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimović er nú búinn að staðfesta það að hann spili með enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United á komandi leiktíð. Enski boltinn 30.6.2016 15:16 Southampton búið að finna nýjan stjóra Leit Southampton að nýjum knattspyrnustjóra er lokið en félagið hefur ráðið Frakkann Claude Puel til starfa. Enski boltinn 30.6.2016 14:11 Ár síðan að eigendur Leicester tóku risaákvörðun 30. júní 2015 er stór dagur í sögu Leicester City en fyrir tólf mánuðum héldu eflaust margir að þar væru forráðamenn félagsins að skjóta sig í fótinn. Nú geta þeir hinsvegar haldið upp á afmæli einnar bestu ákvörðunar í manna minnum. Enski boltinn 30.6.2016 09:00 Sá sem átti að taka við enska landsliðinu vill ekki starfið Tap Englendinga á móti Íslandi í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi hafði sínar afleiðingar og nú lítur út fyrir að þjálfarastarf enska landsliðsins sé ekki eins eftirsóknarvert og margir héldu. Enski boltinn 30.6.2016 08:15 ITV framleiðir sjónvarpsþætti um Bobby Moore Breska sjónvarpsstöðin ITV er með sjónvarpsþætti um Bobby Moore, fyrrverandi fyrirliða enska landsliðsins, í smíðum. Enski boltinn 29.6.2016 23:30 Klopp: Ég var búinn að fylgjast með Mané í fjögur ár Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kveðst ánægður með að vera loksins búinn að landa senegalska framherjanum Sadio Mané. Enski boltinn 29.6.2016 16:30 Carragher: Erum að búa til krakka en ekki karlmenn Knattspyrnusérðfræðingarnir í Englandi hafa keppst við að greina vanda enska fótboltalandsliðsins eftir að liðið lét litla Ísland slá sig út úr sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi. Enski boltinn 29.6.2016 16:00 Liverpool búið að kaupa Mané Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool hefur fest kaup á Sadio Mané frá Southampton. Enski boltinn 28.6.2016 11:30 John Cross: Fullkomin niðurlæging fyrir England Ísland var betra liðið og átti skilið að vinna, sagði einn þekktasti íþróttafréttamaður Englands. Enski boltinn 27.6.2016 23:42 Einkunnir gegn Englandi: Ragnar bestur með tíu í einkunn Ísland er komið í átta liða úrslit á EM í Frakklandi eftir 2-1 sigur á Englandi á Allianz Riviera í Nice í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið. Enski boltinn 27.6.2016 21:07 United að ganga frá kaupum á Mkhitaryan Manchester United er nálægt því að ganga frá samkomulagi við Dortmund um kaup á miðjumanninum Henrikh Mkhitaryan, en hann er talinn kosta 38 milljónir punda. Enski boltinn 26.6.2016 23:30 Mane í læknisskoðun hjá Liverpool Saido Mane mun undirgangast læknisskoðun hjá Liverpool á morgun, mánudag, eftir að Southampton samþykkti 30 milljóna punda tilboð Liverpool í framherjann. Enski boltinn 26.6.2016 22:54 Heimir Guðjóns gestur Harðar í Sumarmessunni í kvöld Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara FH og núverandi toppliðs Pepsi-deildarinnar, verður gestur í Sumarmessunni í kvöld þar sem fjallað verður um EM í Frakklandi og Ameríkukeppnina í Bandaríkjunum. Enski boltinn 26.6.2016 19:30 Southampton í viðræðum við nýjan stjóra Southampton er í viðræðum við Claude Puel, fyrrum stjóra Monaco og Lyon, um að vera arftaki Ronald Koeman sem stjóri Southampton, en þetta herma heimildir Sky Sports. Enski boltinn 26.6.2016 16:59 Southampton kaupir vonarstjörnu Norwich Southampton hefur fest kaup á enska kantmanninum Nathan Redmond frá Norwich City sem féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Enski boltinn 26.6.2016 08:00 Kristján um aðsóknina: Ekkert skrítið þótt fólkið komi ekki á völlinn Pepsi-mörkin voru dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar var farið yfir 8. umferð Pepsi-deildar karla. Enski boltinn 25.6.2016 22:15 Tíu Haukar unnu Keflvíkinga í sjö marka leik | Úrslitin í Inkasso deild karla Grindvíkingar misstu að tækifærinu að vera einir á toppi Inkasso-deildar í kvöld þegar þeir fengu á sig jöfnunarmark á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Enski boltinn 24.6.2016 22:47 Vardy líkaði ekki leikstíll Arsenal Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hafnaði enski landsliðsframherjinn Jamie Vardy tilboði frá Arsenal þar sem honum fannst fótboltinn hjá félaginu ekki henta sér. Enski boltinn 24.6.2016 15:00 Vardy áfram hjá Leicester | Fer ekki til Arsenal Jamie Vardy hefur gert nýjan fjögurra ára samning við Englandsmeistara Leicester City. Enski boltinn 23.6.2016 09:15 Nolito nálgast Man City Spænski landsliðsmaðurinn Nolito er nálægt því að ganga í raðir Manchester City frá Celta Vigo. Enski boltinn 22.6.2016 15:30 Leicester fær spænskan varnarmann Englandsmeistarar Leicester City eru byrjaðir að styrkja sig fyrir titilvörnina og fengu leikmann í dag. Enski boltinn 21.6.2016 17:30 Zlatan vill hefna sín á Pep Ein af ástæðum þess að Zlatan Ibrahimovic vill ganga í raðir Man. Utd er sú að hann vill hefna sín á Pep Guardiola. Enski boltinn 20.6.2016 19:45 Ungverjar og Íslendingar syngja saman um miðja nótt í Marseille | Myndband Stemningin í Marseille fyrir leik Íslands og Ungverjalands er gríðarlega góð. Enski boltinn 18.6.2016 13:00 Mourinho ætlar að taka Varane frá Real Madrid Franski varnarmaðurinn Raphael Varane er sterklega orðaður við Man. Utd þessa dagana. Enski boltinn 17.6.2016 17:30 Skrtel ekki búinn að semja við Fenerbahce Í gær spurðist það út að Slóvakinn Martin Skrtel væri búinn að semja við tyrkneska félagið Fenerbahce en það er ekki rétt. Enski boltinn 17.6.2016 11:30 « ‹ ›
Pogba til Manchester United fyrir 80 milljónir punda? Paul Pogba er að fara að mæta íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi á sunnudaginn en hann gæti orðið leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United eftir að Evrópumótinu lýkur. Enski boltinn 1.7.2016 10:30
Guardiola nú búinn að ná í Þjóðverja, Ástrala og Spánverja til Man. City Manchester City hefur keypt upp samning Nolito hjá spænska félaginu Celta Vigo fyrir 13,8 milljónir punda eða 2,2 milljarða íslenskra króna. Nolito var kynntur sem leikmaður City í morgun. Enski boltinn 1.7.2016 08:19
Tölfræði sem gleður stuðningsmenn Man Utd: Zlatan verður alltaf meistari strax Fyrr í dag greindi Zlatan Ibrahimovic frá því að hann væri á leið til Manchester United fyrir næsta tímabil. Enski boltinn 30.6.2016 22:30
KA á toppinn eftir sigur á Selfossi Leiknir Reykjavík, KA og KA unnu leiki sína í Inkasso-deild karla, en þrír leikir fóru fram í áttundu umferðinni í kvöld. Enski boltinn 30.6.2016 21:17
Sturridge vill lykta vel inn á vellinum Daniel Sturridge, framherji Liverpool og enska landsliðsins, er kominn í sumarfrí þökk sé hetjudáðum strákanna okkar í íslenska landsliðsins. Enski boltinn 30.6.2016 17:45
Zlatan á Instagram: Manchester United, ég er að koma Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimović er nú búinn að staðfesta það að hann spili með enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United á komandi leiktíð. Enski boltinn 30.6.2016 15:16
Southampton búið að finna nýjan stjóra Leit Southampton að nýjum knattspyrnustjóra er lokið en félagið hefur ráðið Frakkann Claude Puel til starfa. Enski boltinn 30.6.2016 14:11
Ár síðan að eigendur Leicester tóku risaákvörðun 30. júní 2015 er stór dagur í sögu Leicester City en fyrir tólf mánuðum héldu eflaust margir að þar væru forráðamenn félagsins að skjóta sig í fótinn. Nú geta þeir hinsvegar haldið upp á afmæli einnar bestu ákvörðunar í manna minnum. Enski boltinn 30.6.2016 09:00
Sá sem átti að taka við enska landsliðinu vill ekki starfið Tap Englendinga á móti Íslandi í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi hafði sínar afleiðingar og nú lítur út fyrir að þjálfarastarf enska landsliðsins sé ekki eins eftirsóknarvert og margir héldu. Enski boltinn 30.6.2016 08:15
ITV framleiðir sjónvarpsþætti um Bobby Moore Breska sjónvarpsstöðin ITV er með sjónvarpsþætti um Bobby Moore, fyrrverandi fyrirliða enska landsliðsins, í smíðum. Enski boltinn 29.6.2016 23:30
Klopp: Ég var búinn að fylgjast með Mané í fjögur ár Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kveðst ánægður með að vera loksins búinn að landa senegalska framherjanum Sadio Mané. Enski boltinn 29.6.2016 16:30
Carragher: Erum að búa til krakka en ekki karlmenn Knattspyrnusérðfræðingarnir í Englandi hafa keppst við að greina vanda enska fótboltalandsliðsins eftir að liðið lét litla Ísland slá sig út úr sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi. Enski boltinn 29.6.2016 16:00
Liverpool búið að kaupa Mané Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool hefur fest kaup á Sadio Mané frá Southampton. Enski boltinn 28.6.2016 11:30
John Cross: Fullkomin niðurlæging fyrir England Ísland var betra liðið og átti skilið að vinna, sagði einn þekktasti íþróttafréttamaður Englands. Enski boltinn 27.6.2016 23:42
Einkunnir gegn Englandi: Ragnar bestur með tíu í einkunn Ísland er komið í átta liða úrslit á EM í Frakklandi eftir 2-1 sigur á Englandi á Allianz Riviera í Nice í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið. Enski boltinn 27.6.2016 21:07
United að ganga frá kaupum á Mkhitaryan Manchester United er nálægt því að ganga frá samkomulagi við Dortmund um kaup á miðjumanninum Henrikh Mkhitaryan, en hann er talinn kosta 38 milljónir punda. Enski boltinn 26.6.2016 23:30
Mane í læknisskoðun hjá Liverpool Saido Mane mun undirgangast læknisskoðun hjá Liverpool á morgun, mánudag, eftir að Southampton samþykkti 30 milljóna punda tilboð Liverpool í framherjann. Enski boltinn 26.6.2016 22:54
Heimir Guðjóns gestur Harðar í Sumarmessunni í kvöld Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara FH og núverandi toppliðs Pepsi-deildarinnar, verður gestur í Sumarmessunni í kvöld þar sem fjallað verður um EM í Frakklandi og Ameríkukeppnina í Bandaríkjunum. Enski boltinn 26.6.2016 19:30
Southampton í viðræðum við nýjan stjóra Southampton er í viðræðum við Claude Puel, fyrrum stjóra Monaco og Lyon, um að vera arftaki Ronald Koeman sem stjóri Southampton, en þetta herma heimildir Sky Sports. Enski boltinn 26.6.2016 16:59
Southampton kaupir vonarstjörnu Norwich Southampton hefur fest kaup á enska kantmanninum Nathan Redmond frá Norwich City sem féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Enski boltinn 26.6.2016 08:00
Kristján um aðsóknina: Ekkert skrítið þótt fólkið komi ekki á völlinn Pepsi-mörkin voru dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar var farið yfir 8. umferð Pepsi-deildar karla. Enski boltinn 25.6.2016 22:15
Tíu Haukar unnu Keflvíkinga í sjö marka leik | Úrslitin í Inkasso deild karla Grindvíkingar misstu að tækifærinu að vera einir á toppi Inkasso-deildar í kvöld þegar þeir fengu á sig jöfnunarmark á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Enski boltinn 24.6.2016 22:47
Vardy líkaði ekki leikstíll Arsenal Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hafnaði enski landsliðsframherjinn Jamie Vardy tilboði frá Arsenal þar sem honum fannst fótboltinn hjá félaginu ekki henta sér. Enski boltinn 24.6.2016 15:00
Vardy áfram hjá Leicester | Fer ekki til Arsenal Jamie Vardy hefur gert nýjan fjögurra ára samning við Englandsmeistara Leicester City. Enski boltinn 23.6.2016 09:15
Nolito nálgast Man City Spænski landsliðsmaðurinn Nolito er nálægt því að ganga í raðir Manchester City frá Celta Vigo. Enski boltinn 22.6.2016 15:30
Leicester fær spænskan varnarmann Englandsmeistarar Leicester City eru byrjaðir að styrkja sig fyrir titilvörnina og fengu leikmann í dag. Enski boltinn 21.6.2016 17:30
Zlatan vill hefna sín á Pep Ein af ástæðum þess að Zlatan Ibrahimovic vill ganga í raðir Man. Utd er sú að hann vill hefna sín á Pep Guardiola. Enski boltinn 20.6.2016 19:45
Ungverjar og Íslendingar syngja saman um miðja nótt í Marseille | Myndband Stemningin í Marseille fyrir leik Íslands og Ungverjalands er gríðarlega góð. Enski boltinn 18.6.2016 13:00
Mourinho ætlar að taka Varane frá Real Madrid Franski varnarmaðurinn Raphael Varane er sterklega orðaður við Man. Utd þessa dagana. Enski boltinn 17.6.2016 17:30
Skrtel ekki búinn að semja við Fenerbahce Í gær spurðist það út að Slóvakinn Martin Skrtel væri búinn að semja við tyrkneska félagið Fenerbahce en það er ekki rétt. Enski boltinn 17.6.2016 11:30