Enski boltinn Stórkostlegt mark Boufal dugði Dýrlingunum til sigurs | Sjáðu markið Dýrasti leikmaðurinn í sögu Southampton skoraði eina mark leiksins í sigri gegn West Brom en markið var af dýrari gerðinni, Boufal vann boltann á eigin vallarhelmingi, lék á fjóra varnarmenn á leið sinni upp völlinn og lagði boltann í netið. Enski boltinn 21.10.2017 18:15 Mourinho hundóánægður: Áttum ekkert skilið úr þessum leik Sá portúgalski var afar vonsvikinn með spilamennsku sinna manna í 1-2 tapi Manchester United gegn Huddersfield í dag en þetta var fyrsta tap lærisveina Mourinho á tímabilinu. Enski boltinn 21.10.2017 17:15 Stjóralausir Leicester-menn unnu fyrsta sigurinn í tvo mánuði Leicester sótti þrjú stig til Wales í 2-1 sigri gegn Swansea í dag en þetta var fyrsti leikur liðsins eftir að Craig Shakespeare var sagt upp störfum sem þjálfari liðsins á dögunum. Enski boltinn 21.10.2017 16:08 Hörður og Birkir fengu að spila Hörður Björgvin Magnússon og Birkir Bjarnason hafa verið úti í kuldanum hjá stjórum liða sinna, Bristol City og Aston Villa, í ensku 1. deildinni. Þeir fengu hins vegar báðir tækifærið í dag. Enski boltinn 21.10.2017 16:00 Aguero jafnaði markamet City er þeir náðu fimm stiga forskoti | Sjáðu mörkin Sergio Aguero var ekki lengi að láta til sín taka í endurkomunni en um leið jafnaði hann met Eric Brook yfir flest mörk í treyju Manchester City í 3-0 sigri gegn Burnley á heimavelli í dag. Enski boltinn 21.10.2017 15:45 Nýliðarnir unnu United | Sjáðu mörkin Manchester United tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar liðið heimsótti nýliða Huddersfield Town í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 21.10.2017 15:45 Silva: Ekki sanngjörn úrslit Marco Silva segir tap sinna manna í Watford gegn Englandsmeisturum Chelsea hafa verið ósanngjarnt. Enski boltinn 21.10.2017 15:15 Batshuayi og Azpilicueta gáfu Conte líflínu | Sjáðu mörkin Chelsea tók fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar af Watford þegar liðin mættust í hádeginu í dag. Enski boltinn 21.10.2017 13:15 Upphitun: Ná Jói Berg og félagar að stoppa City? │ Myndband Níunda umferð ensku úrvalsdeildarinnar heldur áfram í dag með sjö leikjum, en nýliðar Brighton lögðu West Ham í fyrsta leik umferðarinnar í gærkvöld. Enski boltinn 21.10.2017 09:45 UEFA: Bestu lið Evrópu í dag eru bæði í Manchester Manchester borg á tvö bestu knattspyrnufélög Evrópu samkvæmt núverandi stöðu á styrkleikalista UEFA yfir bestu fótboltafélög álfunnar á þessu tímabili. Enski boltinn 20.10.2017 23:30 West Ham fékk á baukinn Það er orðið verulega heitt undir Slaven Bilic, stjóra West Ham, eftir stórt tap, 0-3, á heimavelli gegn Brighton í kvöld. Enski boltinn 20.10.2017 20:45 Leicester City fékk meiri Meistaradeildarpening en Real Madrid 2016-17 Real Madrid vann Meistaradeildina 2016-17 en enska félagið Leicester City fékk engu að síður meiri pening og ítalska félagið fékk mest allra félaga. Enski boltinn 20.10.2017 17:15 Wenger: Wilshere fær tækifæri í deildinni Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Jack Wilshere fái tækifæri í ensku úrvalsdeildinni fyrr en seinna. Enski boltinn 20.10.2017 14:30 Leikmenn Chelsea orðnir þreyttir á þjálfunaraðferðum Conte Nokkrir leikmanna Englandsmeistara Chelsea ku ekki vera ánægðir með þjálfunaraðferðir Antonios Conte. Enski boltinn 20.10.2017 13:30 Everton grófast í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Everton er grófasta lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn. Enski boltinn 20.10.2017 12:00 Versti pabbi ársins kominn í bann hjá Everton Myndband af framgöngu eins stuðningsmanns Everton í gærkvöldi vakti mikla athygli hér inn á Vísi enda þessi maður eins langt frá því að vera fyrirmyndafaðir og þeir gerast. Enski boltinn 20.10.2017 11:00 Özil hefur sagt samherjunum að hann sé á leið til United Mesut Özil hefur tjáð samherjum sínum hjá Arsenal að hann sé á förum til Manchester United. Enski boltinn 20.10.2017 07:47 Enski boltinn fær sitt frí á Aðfangadag Enska úrvalsdeildin hefur fallið frá þeim fyrirætlunum að vera með leik í ensku úrvalsdeildinni á Aðfangadag. Enski boltinn 19.10.2017 15:55 Leeds vildi fá Aron í sumar Leeds United hafði áhuga á að fá Aron Jóhannsson, framherja Werder Bremen, í sumar. Enski boltinn 19.10.2017 14:00 Fyrrverandi leikmaður Everton furðar sig á kaupunum á Gylfa Tony Cottee, fyrrverandi framherji Everton, setur spurningarmerki við kaup félagsins á Gylfa Þór Sigurðssyni. Enski boltinn 19.10.2017 12:30 Rölti inn á völlinn og hellti sér yfir leikmennina | Myndband Stuðningsmaður Coventry á Englandi lét leikmenn liðsins vita hvað honum fannst um frammistöðu þeirra á móti smáliðinu Forest Green. Enski boltinn 18.10.2017 23:30 Mata hafnaði gylliboði frá Kína Juan Mata hafnaði gylliboði frá liði í kínversku ofurdeildinni og ákvað að halda kyrru fyrir hjá Manchester United. Enski boltinn 18.10.2017 16:45 Segir Harry Kane 20 milljarða virði og vill að Real Madrid kaupi hann Íslandsvinurinn Ramón Calderón sér ekkert athugavert við það að borga 20 milljarða króna fyrir enska framherjann. Enski boltinn 18.10.2017 16:00 Stuðningsmaður Chelsea kastaði flösku í átt að línuverði Lögreglan í London hefur hafið rannsókn á því að stuðningsmaður Chelsea kastaði flösku í áttina að línuverðinum Sian Massey-Ellis í leik liðsins gegn Crystal Palace á Selhurst Park á laugardaginn. Enski boltinn 18.10.2017 12:00 De Bruyne skal fá borgað eins og Neymar Umboðsmaður Belgans ætlar að taka samninginn hans Neymar hjá PSG til fyrirmyndar þegar hann semur aftur fyrir City-manninn. Enski boltinn 18.10.2017 10:00 Stóri Sam líklegastur til að taka við Leicester Sam Allardyce þykir líklegastur til að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Leicester City samkvæmt veðbönkum. Enski boltinn 18.10.2017 08:13 Guardiola spilar Oasis fyrir leiki Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, kemur sínum mönnum í gírinn með því að spila Oasis í búningsklefanum fyrir leiki. Enski boltinn 17.10.2017 22:45 Shakespeare rekinn Enskir fjölmiðlar greina frá því að Leicester City sé búið að reka Craig Shakespeare eftir aðeins fjóra mánuði í starfi. Enski boltinn 17.10.2017 14:28 Gylfi: Hef ekki verið upp á mitt besta Gylfi Þór Sigurðsson segir að Everton þurfi að byrja að vinna leiki og það breyti engu hvort sigrarnir séu ljótir eða ekki. Enski boltinn 17.10.2017 13:45 Carragher telur De Gea vera besta markvörð í heimi Jamie Carragher hefur mikið álit á David de Gea, markverði Manchester United, og segir hann þann besta í heimi. Enski boltinn 17.10.2017 10:30 « ‹ ›
Stórkostlegt mark Boufal dugði Dýrlingunum til sigurs | Sjáðu markið Dýrasti leikmaðurinn í sögu Southampton skoraði eina mark leiksins í sigri gegn West Brom en markið var af dýrari gerðinni, Boufal vann boltann á eigin vallarhelmingi, lék á fjóra varnarmenn á leið sinni upp völlinn og lagði boltann í netið. Enski boltinn 21.10.2017 18:15
Mourinho hundóánægður: Áttum ekkert skilið úr þessum leik Sá portúgalski var afar vonsvikinn með spilamennsku sinna manna í 1-2 tapi Manchester United gegn Huddersfield í dag en þetta var fyrsta tap lærisveina Mourinho á tímabilinu. Enski boltinn 21.10.2017 17:15
Stjóralausir Leicester-menn unnu fyrsta sigurinn í tvo mánuði Leicester sótti þrjú stig til Wales í 2-1 sigri gegn Swansea í dag en þetta var fyrsti leikur liðsins eftir að Craig Shakespeare var sagt upp störfum sem þjálfari liðsins á dögunum. Enski boltinn 21.10.2017 16:08
Hörður og Birkir fengu að spila Hörður Björgvin Magnússon og Birkir Bjarnason hafa verið úti í kuldanum hjá stjórum liða sinna, Bristol City og Aston Villa, í ensku 1. deildinni. Þeir fengu hins vegar báðir tækifærið í dag. Enski boltinn 21.10.2017 16:00
Aguero jafnaði markamet City er þeir náðu fimm stiga forskoti | Sjáðu mörkin Sergio Aguero var ekki lengi að láta til sín taka í endurkomunni en um leið jafnaði hann met Eric Brook yfir flest mörk í treyju Manchester City í 3-0 sigri gegn Burnley á heimavelli í dag. Enski boltinn 21.10.2017 15:45
Nýliðarnir unnu United | Sjáðu mörkin Manchester United tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar liðið heimsótti nýliða Huddersfield Town í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 21.10.2017 15:45
Silva: Ekki sanngjörn úrslit Marco Silva segir tap sinna manna í Watford gegn Englandsmeisturum Chelsea hafa verið ósanngjarnt. Enski boltinn 21.10.2017 15:15
Batshuayi og Azpilicueta gáfu Conte líflínu | Sjáðu mörkin Chelsea tók fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar af Watford þegar liðin mættust í hádeginu í dag. Enski boltinn 21.10.2017 13:15
Upphitun: Ná Jói Berg og félagar að stoppa City? │ Myndband Níunda umferð ensku úrvalsdeildarinnar heldur áfram í dag með sjö leikjum, en nýliðar Brighton lögðu West Ham í fyrsta leik umferðarinnar í gærkvöld. Enski boltinn 21.10.2017 09:45
UEFA: Bestu lið Evrópu í dag eru bæði í Manchester Manchester borg á tvö bestu knattspyrnufélög Evrópu samkvæmt núverandi stöðu á styrkleikalista UEFA yfir bestu fótboltafélög álfunnar á þessu tímabili. Enski boltinn 20.10.2017 23:30
West Ham fékk á baukinn Það er orðið verulega heitt undir Slaven Bilic, stjóra West Ham, eftir stórt tap, 0-3, á heimavelli gegn Brighton í kvöld. Enski boltinn 20.10.2017 20:45
Leicester City fékk meiri Meistaradeildarpening en Real Madrid 2016-17 Real Madrid vann Meistaradeildina 2016-17 en enska félagið Leicester City fékk engu að síður meiri pening og ítalska félagið fékk mest allra félaga. Enski boltinn 20.10.2017 17:15
Wenger: Wilshere fær tækifæri í deildinni Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Jack Wilshere fái tækifæri í ensku úrvalsdeildinni fyrr en seinna. Enski boltinn 20.10.2017 14:30
Leikmenn Chelsea orðnir þreyttir á þjálfunaraðferðum Conte Nokkrir leikmanna Englandsmeistara Chelsea ku ekki vera ánægðir með þjálfunaraðferðir Antonios Conte. Enski boltinn 20.10.2017 13:30
Everton grófast í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Everton er grófasta lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn. Enski boltinn 20.10.2017 12:00
Versti pabbi ársins kominn í bann hjá Everton Myndband af framgöngu eins stuðningsmanns Everton í gærkvöldi vakti mikla athygli hér inn á Vísi enda þessi maður eins langt frá því að vera fyrirmyndafaðir og þeir gerast. Enski boltinn 20.10.2017 11:00
Özil hefur sagt samherjunum að hann sé á leið til United Mesut Özil hefur tjáð samherjum sínum hjá Arsenal að hann sé á förum til Manchester United. Enski boltinn 20.10.2017 07:47
Enski boltinn fær sitt frí á Aðfangadag Enska úrvalsdeildin hefur fallið frá þeim fyrirætlunum að vera með leik í ensku úrvalsdeildinni á Aðfangadag. Enski boltinn 19.10.2017 15:55
Leeds vildi fá Aron í sumar Leeds United hafði áhuga á að fá Aron Jóhannsson, framherja Werder Bremen, í sumar. Enski boltinn 19.10.2017 14:00
Fyrrverandi leikmaður Everton furðar sig á kaupunum á Gylfa Tony Cottee, fyrrverandi framherji Everton, setur spurningarmerki við kaup félagsins á Gylfa Þór Sigurðssyni. Enski boltinn 19.10.2017 12:30
Rölti inn á völlinn og hellti sér yfir leikmennina | Myndband Stuðningsmaður Coventry á Englandi lét leikmenn liðsins vita hvað honum fannst um frammistöðu þeirra á móti smáliðinu Forest Green. Enski boltinn 18.10.2017 23:30
Mata hafnaði gylliboði frá Kína Juan Mata hafnaði gylliboði frá liði í kínversku ofurdeildinni og ákvað að halda kyrru fyrir hjá Manchester United. Enski boltinn 18.10.2017 16:45
Segir Harry Kane 20 milljarða virði og vill að Real Madrid kaupi hann Íslandsvinurinn Ramón Calderón sér ekkert athugavert við það að borga 20 milljarða króna fyrir enska framherjann. Enski boltinn 18.10.2017 16:00
Stuðningsmaður Chelsea kastaði flösku í átt að línuverði Lögreglan í London hefur hafið rannsókn á því að stuðningsmaður Chelsea kastaði flösku í áttina að línuverðinum Sian Massey-Ellis í leik liðsins gegn Crystal Palace á Selhurst Park á laugardaginn. Enski boltinn 18.10.2017 12:00
De Bruyne skal fá borgað eins og Neymar Umboðsmaður Belgans ætlar að taka samninginn hans Neymar hjá PSG til fyrirmyndar þegar hann semur aftur fyrir City-manninn. Enski boltinn 18.10.2017 10:00
Stóri Sam líklegastur til að taka við Leicester Sam Allardyce þykir líklegastur til að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Leicester City samkvæmt veðbönkum. Enski boltinn 18.10.2017 08:13
Guardiola spilar Oasis fyrir leiki Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, kemur sínum mönnum í gírinn með því að spila Oasis í búningsklefanum fyrir leiki. Enski boltinn 17.10.2017 22:45
Shakespeare rekinn Enskir fjölmiðlar greina frá því að Leicester City sé búið að reka Craig Shakespeare eftir aðeins fjóra mánuði í starfi. Enski boltinn 17.10.2017 14:28
Gylfi: Hef ekki verið upp á mitt besta Gylfi Þór Sigurðsson segir að Everton þurfi að byrja að vinna leiki og það breyti engu hvort sigrarnir séu ljótir eða ekki. Enski boltinn 17.10.2017 13:45
Carragher telur De Gea vera besta markvörð í heimi Jamie Carragher hefur mikið álit á David de Gea, markverði Manchester United, og segir hann þann besta í heimi. Enski boltinn 17.10.2017 10:30