Enski boltinn

Hörður og Birkir fengu að spila

Hörður Björgvin Magnússon og Birkir Bjarnason hafa verið úti í kuldanum hjá stjórum liða sinna, Bristol City og Aston Villa, í ensku 1. deildinni. Þeir fengu hins vegar báðir tækifærið í dag.

Enski boltinn

Shakespeare rekinn

Enskir fjölmiðlar greina frá því að Leicester City sé búið að reka Craig Shakespeare eftir aðeins fjóra mánuði í starfi.

Enski boltinn