Enski boltinn

Dyche hyggur ekki á hefndir

Sean Dyche, stjóri Burnley, segir lið sitt ekki vera með hugann við síðustu viðureignir liðsins gegn Arsenal þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Enski boltinn