Enski boltinn

Klopp breytir byrjunarliðinu gegn Burnley

Jurgen Klopp ætlar að gera breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Burnley á morgun. Liverpool spilaði við Leicester í gær og því þarf ekki að koma á óvart að Þjóðverjinn ætli að rúlla liði sínu aðeins, sérstaklega þar sem hann gerir breytingar örar en nokkur annar þjálfari.

Enski boltinn