Enski boltinn

Terry þarf ekki að mæta Chelsea þó Villa fari upp

John Terry yfirgaf Chelsea síðasta sumar eftir 19 ár hjá félaginu. Hann gekk í herbúðir Aston Villa og hafði Villa vinninginn yfir mörg úrvalsdeildarlið því hann gat ekki hugsað sér að mæta Chelsea. Nú er Villa einum leik frá því að tryggja sæti sitt í úrvalsdeildinni að nýju.

Enski boltinn

Man. Utd á eftir Fred

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er þegar byrjaður að leita að leikmönnum til þess að styrkja sitt lið fyrir átökin næsta vetur.

Enski boltinn

Arsenal staðfesti komu Emery

Arsenal hefur nú staðfest að Unai Emery er nýr knattspyrnustjóri félagsins. Tilkynningin er ekki mjög óvænt en Emery var of bráður á sér í gærkvöld og setti inn tilkynningu á heimasíðu sína sem síðan var fjarlægð.

Enski boltinn