Enski boltinn Liverpool búið að ná í Fabinho Liverpool hefur gengið frá kaupum á brasilíska miðjumanninum Fabinho en hann mun ganga til liðs við liðið þegar félagaskiptaglugginn opnar 1. júlí. Enski boltinn 28.5.2018 20:10 Man. Utd byrjar aftur með kvennalið Manchester United fékk í dag leyfi frá enska knattspyrnusambandinu til þess að byrja með kvennalið á nýjan leik. Enski boltinn 28.5.2018 19:00 Segja áhugaleysi Real og PSG opna óvæntan möguleika fyrir Liverpool Markvarðarleit Liverpool gæti endað hjá AC Milan á Ítalíu ef marka má frétt ítalska blaðsins La Repubblica í dag. Enski boltinn 28.5.2018 12:00 Liverpool ætlar að reyna aftur við Alisson eftir mistökin hjá Karius Brasilíski markvörðurinn í Rómarborg er eftirsóttur. Enski boltinn 28.5.2018 09:00 Lögreglan rannsakar morðhótanir sem Karius barst á samskiptamiðlum Merseyside lögreglan hefur hafið rannsókn á morðhótunum sem Loris Karius, markverði Liverpool, barst eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á laugardagskvöldið. Enski boltinn 28.5.2018 07:30 Lichtsteiner sá fyrsti sem Emery fær til Arsenal? Arsenal er í viðræðum við hægri bakvörðinn Stephan Lichtsteiner um að ganga í raðir liðsins í sumar en þetta herma heimildir Sky Sports. Enski boltinn 27.5.2018 07:00 Átti Ramos að fá rautt fyrir þetta? Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool, þurfti að fara af velli eftir rúmlega þrjátíu mínútur í úrslitaleiknum gegn Real Madrid í kvöld. Enski boltinn 26.5.2018 22:43 Klopp um atvikið hjá Salah og Ramos: „Leit illa út“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann hafi haft eitt plan fyrir leikinn gegn Real Madrid í úrslitum Meistaradeildarinnar og það hafi einfaldlega verið að vinna hann. Enski boltinn 26.5.2018 22:06 Karius bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Loris Karius átti slæman dag er Liverpool tapaði 3-1 fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en Karius gerði slæm mistök í tveimur mörkum Real. Enski boltinn 26.5.2018 21:43 Fulham tryggði sér síðasta úrvalsdeildarsætið Birkir Bjarnason var ónotaður varamaður er Aston Villa tapaði 1-0 fyrir Fulham í úrslitaleik um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 26.5.2018 18:00 John Terry þarf ekki að spila gegn Chelsea ef Aston Villa fer upp um deild Aston Villa mætir Fulham í úrslitaleik umspilsins í ensku Championship-deildinni í dag. Enski boltinn 26.5.2018 13:15 Hughes fékk nýjan samning hjá Southampton Mark Hughes hefur skrifað undir þriggja ára samning við Southampton og mun því halda áfram eftir að hafa haldið liðinu í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 26.5.2018 06:00 United vill ekki láta Martial fara fyrir Alderweireld Manchester United vill festa kaup á varnarmanninum Toby Alderweireld frá Tottenham. Forráðamenn félagsins vilja þó ekki setja upp neinn skiptidíl með Anthony Martial. Enski boltinn 25.5.2018 18:45 Viðræður United og umboðsmanna Fred komnar vel á veg Brasilíski mðijumaðurinn Fred staðfesti vð ESPN að viðræður umboðsmanna hans og forráðamanna United væru komnar langt á leið. Enski boltinn 25.5.2018 15:00 Aubameyang: Arsenal hefur staðnað síðustu ár Pierre-Emerick Aubameyang kom til Arsenal í janúar og spilaði síðustu mánuðina af stjóratíð Arsene Wenger hjá félaginu. Aubameyang segir félagið hafa staðnað undir stjórn Wenger og er spenntur fyrir komandi tímum. Enski boltinn 25.5.2018 08:30 Alderweireld og Fred efstir á óskalista Mourinho Toby Alderweireld og Fred eru sagðir efstir á óskalista Manchester United fyrir næsta tímabilið en Jose Mourinho vill styrkja liðið. Enski boltinn 25.5.2018 06:00 Birkir og félagar berjast um 24 milljarða á morgun Aston Villa og Fulham eigast við í úrslitaleik umspilsins í ensku B-deildinni. Enski boltinn 24.5.2018 23:30 Milner og Can klárir í slaginn gegn Real Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur staðfest að þeir James Milner og Emre Can verða klárir í slaginn gegn Real Madrid á laugardag. Enski boltinn 24.5.2018 22:00 Pochettino framlengir við Spurs Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino skrifaði í dag undir nýjan fimm ára samning við Tottenham Hotspur. Enski boltinn 24.5.2018 17:30 Terry þarf ekki að mæta Chelsea þó Villa fari upp John Terry yfirgaf Chelsea síðasta sumar eftir 19 ár hjá félaginu. Hann gekk í herbúðir Aston Villa og hafði Villa vinninginn yfir mörg úrvalsdeildarlið því hann gat ekki hugsað sér að mæta Chelsea. Nú er Villa einum leik frá því að tryggja sæti sitt í úrvalsdeildinni að nýju. Enski boltinn 24.5.2018 16:30 Mourinho og Guardiola geta hugsað sér gott til glóðarinnar gegn Emery Arsenal tilkynnti um ráðningu nýs knattspyrnustjóra, Unai Emery, í morgun. Ráðningin hefur verið yfirvofandi síðustu daga en þeir sem ættu að gleðjast hvað mest yfir henni eru stuðningsmenn Manchester-liðanna. Enski boltinn 23.5.2018 17:15 Man. Utd á eftir Fred Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er þegar byrjaður að leita að leikmönnum til þess að styrkja sitt lið fyrir átökin næsta vetur. Enski boltinn 23.5.2018 16:30 Aron fær nýtt samningstilboð hjá Cardiff Aron Einar Gunnarsson hefur fengið tilboð um framlengingu á samningi sínum hjá velska liðinu Cardiff City, en núverandi samningur hans rennur út í sumar. Enski boltinn 23.5.2018 13:00 Rooney lendir í Washington á morgun Samkvæmt heimildum Sky Sports þá verður Wayne Rooney orðinn leikmaður DC United fyrir vikulok. Enski boltinn 23.5.2018 11:00 Salah þurfti að „gúgla“ van Dijk Mohamed Salah vissi ekki hver Virgil van Dijk var þegar Liverpool keypti hann í janúar og þurfti að „gúgla,“ hann til þess að komast að því hversu gamall Hollendingurinn var. Enski boltinn 23.5.2018 09:00 Arsenal staðfesti komu Emery Arsenal hefur nú staðfest að Unai Emery er nýr knattspyrnustjóri félagsins. Tilkynningin er ekki mjög óvænt en Emery var of bráður á sér í gærkvöld og setti inn tilkynningu á heimasíðu sína sem síðan var fjarlægð. Enski boltinn 23.5.2018 08:40 Heimasíða Emery birti óvart mynd af Arsenal: „Stoltur að vera hluti af fjölskyldunni" Það bendir allt til þess að Unai Emery verði næsti stjóri Arsenal og ef marka má heimasíðu kappans er allt orðið klappað og klárt. Enski boltinn 22.5.2018 22:22 Arsenal sektað fyrir hegðun leikmanna gegn Leicester Arsenal þarf að greiða 20 þúsund pund í sekt til enksa knattspyrnusambandsins fyrir hegðun leikmanna liðsins í leik gegn Leicester í byrjun mánaðarins. Enski boltinn 22.5.2018 14:00 Fáðu að vita allt um verðandi stjóra Arsenal | Myndband Spænski fótboltasérfræðingurinn Guillem Balagué greinir hugmyndafræði og þjálfarastíl Inai Emery í öreindir. Enski boltinn 22.5.2018 13:00 Coleman gæti snúið aftur mánuði eftir að hann var rekinn Chris Coleman gæti snúið aftur til Sunderland aðeins mánuði eftir að hann var rekinn frá félaginu. Nýir eigendur eru mættir á staðinn sem hafa áhuga á endurkomu Coleman. Enski boltinn 22.5.2018 10:00 « ‹ ›
Liverpool búið að ná í Fabinho Liverpool hefur gengið frá kaupum á brasilíska miðjumanninum Fabinho en hann mun ganga til liðs við liðið þegar félagaskiptaglugginn opnar 1. júlí. Enski boltinn 28.5.2018 20:10
Man. Utd byrjar aftur með kvennalið Manchester United fékk í dag leyfi frá enska knattspyrnusambandinu til þess að byrja með kvennalið á nýjan leik. Enski boltinn 28.5.2018 19:00
Segja áhugaleysi Real og PSG opna óvæntan möguleika fyrir Liverpool Markvarðarleit Liverpool gæti endað hjá AC Milan á Ítalíu ef marka má frétt ítalska blaðsins La Repubblica í dag. Enski boltinn 28.5.2018 12:00
Liverpool ætlar að reyna aftur við Alisson eftir mistökin hjá Karius Brasilíski markvörðurinn í Rómarborg er eftirsóttur. Enski boltinn 28.5.2018 09:00
Lögreglan rannsakar morðhótanir sem Karius barst á samskiptamiðlum Merseyside lögreglan hefur hafið rannsókn á morðhótunum sem Loris Karius, markverði Liverpool, barst eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á laugardagskvöldið. Enski boltinn 28.5.2018 07:30
Lichtsteiner sá fyrsti sem Emery fær til Arsenal? Arsenal er í viðræðum við hægri bakvörðinn Stephan Lichtsteiner um að ganga í raðir liðsins í sumar en þetta herma heimildir Sky Sports. Enski boltinn 27.5.2018 07:00
Átti Ramos að fá rautt fyrir þetta? Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool, þurfti að fara af velli eftir rúmlega þrjátíu mínútur í úrslitaleiknum gegn Real Madrid í kvöld. Enski boltinn 26.5.2018 22:43
Klopp um atvikið hjá Salah og Ramos: „Leit illa út“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann hafi haft eitt plan fyrir leikinn gegn Real Madrid í úrslitum Meistaradeildarinnar og það hafi einfaldlega verið að vinna hann. Enski boltinn 26.5.2018 22:06
Karius bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Loris Karius átti slæman dag er Liverpool tapaði 3-1 fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en Karius gerði slæm mistök í tveimur mörkum Real. Enski boltinn 26.5.2018 21:43
Fulham tryggði sér síðasta úrvalsdeildarsætið Birkir Bjarnason var ónotaður varamaður er Aston Villa tapaði 1-0 fyrir Fulham í úrslitaleik um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 26.5.2018 18:00
John Terry þarf ekki að spila gegn Chelsea ef Aston Villa fer upp um deild Aston Villa mætir Fulham í úrslitaleik umspilsins í ensku Championship-deildinni í dag. Enski boltinn 26.5.2018 13:15
Hughes fékk nýjan samning hjá Southampton Mark Hughes hefur skrifað undir þriggja ára samning við Southampton og mun því halda áfram eftir að hafa haldið liðinu í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 26.5.2018 06:00
United vill ekki láta Martial fara fyrir Alderweireld Manchester United vill festa kaup á varnarmanninum Toby Alderweireld frá Tottenham. Forráðamenn félagsins vilja þó ekki setja upp neinn skiptidíl með Anthony Martial. Enski boltinn 25.5.2018 18:45
Viðræður United og umboðsmanna Fred komnar vel á veg Brasilíski mðijumaðurinn Fred staðfesti vð ESPN að viðræður umboðsmanna hans og forráðamanna United væru komnar langt á leið. Enski boltinn 25.5.2018 15:00
Aubameyang: Arsenal hefur staðnað síðustu ár Pierre-Emerick Aubameyang kom til Arsenal í janúar og spilaði síðustu mánuðina af stjóratíð Arsene Wenger hjá félaginu. Aubameyang segir félagið hafa staðnað undir stjórn Wenger og er spenntur fyrir komandi tímum. Enski boltinn 25.5.2018 08:30
Alderweireld og Fred efstir á óskalista Mourinho Toby Alderweireld og Fred eru sagðir efstir á óskalista Manchester United fyrir næsta tímabilið en Jose Mourinho vill styrkja liðið. Enski boltinn 25.5.2018 06:00
Birkir og félagar berjast um 24 milljarða á morgun Aston Villa og Fulham eigast við í úrslitaleik umspilsins í ensku B-deildinni. Enski boltinn 24.5.2018 23:30
Milner og Can klárir í slaginn gegn Real Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur staðfest að þeir James Milner og Emre Can verða klárir í slaginn gegn Real Madrid á laugardag. Enski boltinn 24.5.2018 22:00
Pochettino framlengir við Spurs Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino skrifaði í dag undir nýjan fimm ára samning við Tottenham Hotspur. Enski boltinn 24.5.2018 17:30
Terry þarf ekki að mæta Chelsea þó Villa fari upp John Terry yfirgaf Chelsea síðasta sumar eftir 19 ár hjá félaginu. Hann gekk í herbúðir Aston Villa og hafði Villa vinninginn yfir mörg úrvalsdeildarlið því hann gat ekki hugsað sér að mæta Chelsea. Nú er Villa einum leik frá því að tryggja sæti sitt í úrvalsdeildinni að nýju. Enski boltinn 24.5.2018 16:30
Mourinho og Guardiola geta hugsað sér gott til glóðarinnar gegn Emery Arsenal tilkynnti um ráðningu nýs knattspyrnustjóra, Unai Emery, í morgun. Ráðningin hefur verið yfirvofandi síðustu daga en þeir sem ættu að gleðjast hvað mest yfir henni eru stuðningsmenn Manchester-liðanna. Enski boltinn 23.5.2018 17:15
Man. Utd á eftir Fred Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er þegar byrjaður að leita að leikmönnum til þess að styrkja sitt lið fyrir átökin næsta vetur. Enski boltinn 23.5.2018 16:30
Aron fær nýtt samningstilboð hjá Cardiff Aron Einar Gunnarsson hefur fengið tilboð um framlengingu á samningi sínum hjá velska liðinu Cardiff City, en núverandi samningur hans rennur út í sumar. Enski boltinn 23.5.2018 13:00
Rooney lendir í Washington á morgun Samkvæmt heimildum Sky Sports þá verður Wayne Rooney orðinn leikmaður DC United fyrir vikulok. Enski boltinn 23.5.2018 11:00
Salah þurfti að „gúgla“ van Dijk Mohamed Salah vissi ekki hver Virgil van Dijk var þegar Liverpool keypti hann í janúar og þurfti að „gúgla,“ hann til þess að komast að því hversu gamall Hollendingurinn var. Enski boltinn 23.5.2018 09:00
Arsenal staðfesti komu Emery Arsenal hefur nú staðfest að Unai Emery er nýr knattspyrnustjóri félagsins. Tilkynningin er ekki mjög óvænt en Emery var of bráður á sér í gærkvöld og setti inn tilkynningu á heimasíðu sína sem síðan var fjarlægð. Enski boltinn 23.5.2018 08:40
Heimasíða Emery birti óvart mynd af Arsenal: „Stoltur að vera hluti af fjölskyldunni" Það bendir allt til þess að Unai Emery verði næsti stjóri Arsenal og ef marka má heimasíðu kappans er allt orðið klappað og klárt. Enski boltinn 22.5.2018 22:22
Arsenal sektað fyrir hegðun leikmanna gegn Leicester Arsenal þarf að greiða 20 þúsund pund í sekt til enksa knattspyrnusambandsins fyrir hegðun leikmanna liðsins í leik gegn Leicester í byrjun mánaðarins. Enski boltinn 22.5.2018 14:00
Fáðu að vita allt um verðandi stjóra Arsenal | Myndband Spænski fótboltasérfræðingurinn Guillem Balagué greinir hugmyndafræði og þjálfarastíl Inai Emery í öreindir. Enski boltinn 22.5.2018 13:00
Coleman gæti snúið aftur mánuði eftir að hann var rekinn Chris Coleman gæti snúið aftur til Sunderland aðeins mánuði eftir að hann var rekinn frá félaginu. Nýir eigendur eru mættir á staðinn sem hafa áhuga á endurkomu Coleman. Enski boltinn 22.5.2018 10:00