Enski boltinn Conte ætlar að lögsækja Chelsea Antonio Conte ætlar að lögsækja fyrrum vinnuveitanda sinn, Chelsea, fyrir það hversu langan tíma félagið tók sér í að reka hann. Conte telur að félagið hafi kostað hann nýja atvinnumöguleika. Enski boltinn 20.7.2018 12:00 Chelsea hefur samband við Juventus vegna Higuaín Nýr knattspyrnustjóri Chelsea vann með argentínska framherjanum hjá Napoli. Enski boltinn 20.7.2018 11:00 Mata tryggði United jafntefli í fyrsta leiknum í Ameríkuferðinni Aðeins eitt nýtt nafn kom við sögu í fyrsta æfingaleik tímabilsins hjá Manchester United. Enski boltinn 20.7.2018 08:30 Klopp telur sig hafa keypt einn besta markvörð heims Alisson Becker er dýrasti markvörður sögunnar og Jurgen Klopp hefur engar áhyggjur af því að verðmiðinn muni trufla kappann. Enski boltinn 20.7.2018 08:00 Everton fyrst úrvalsdeildarliða til að láta kvennaliðið frumsýna nýjan búning Kvennalið Everton kynnti í gær nýjan útivallarbúning fyrir næsta tímabil. Það er ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að Everton er fyrsta liðið í úrvalsdeildinni sem lætur kvennaliðið frumsýna nýjan búning. Enski boltinn 20.7.2018 07:00 Yfirmaður knattspyrnumála hjá Roma: „Ekki metnaðarleysi að selja Alisson“ Monchi, yfirmaður knattspyrnumála hjá Roma, segir að selja markvörðinn Alisson til Liverpool sé ekki metnaðarleysi, heldur vel ígrunduð ákvörðun. Enski boltinn 20.7.2018 06:00 Búið að leysa vandræði Sanchez sem er á leið til Bandaríkjanna Alexis Sanchez, sóknarmaður Manchester United, fékk góðar fréttir í dag. Búið er að leysa vandræði hans og hann er á leið til Bandaríkjanna. Enski boltinn 19.7.2018 22:45 Liverpool staðfestir kaupin á Alisson Liverpool hefur gengið frá kaupum á markverðinum Alisson en félagið staðfesti þetta í kvöld. Enski boltinn 19.7.2018 21:15 Tekur nýjasta leikmann Liverpool í gegn Charlie Adam hefur fátt gott að segja um Svisslendinginn Xherdan Shaqiri. Enski boltinn 19.7.2018 16:00 Nýr bakvörður Man Utd missir af fyrstu leikjum tímabilsins Diogo Dalot er meiddur og mun ekki byrja að spila fyrr en í fyrsta lagi í september. Enski boltinn 19.7.2018 11:30 Gianfranco Zola mættur aftur til Chelsea Chelsea goðsögnin verður helsti aðstoðarmaður landa síns, Maurizio Zarri, sem tók nýverið við stjórnartaumunum á Brúnni. Enski boltinn 19.7.2018 09:00 Nýráðinn stjóri Chelsea leiðist félagaskiptamarkaðurinn Maurizio Sarri, þjálfari Chelsea, sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi Chelsea í gær en hann var ráðinn þjálfari liðsins á dögunum. Enski boltinn 19.7.2018 06:00 Jón Daði: Þakklátur fyrir þetta tækifæri Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska landsliðsins og Reading, segir að það sé gaman að vera kominn aftur til móts við félaga sína í Reading. Enski boltinn 18.7.2018 22:15 Chamberlain missir líklega af öllu næsta tímabili Alex Oxlade-Chamberlain, miðjumaður Liverpool, mun missa af nánast öllu næsta tímabili vegna meiðsla sem hann hlaut á síðasta tímabili. Enski boltinn 18.7.2018 17:28 Rooney: Vonandi er ekki langt þangað til að United verður aftur meistari Wayne Rooney var ekkert svo óánægður með gengi sinna gömlu félaga á síðustu leiktíð. Enski boltinn 18.7.2018 15:30 Segja Alisson búinn að samþykkja fimm ára samning hjá Liverpool Liverpool er búið að ganga frá samningum við brasilíska markvörðinn Alisson. Hann mun fljúga til Bretlands í kvöld og gangast undir læknisskoðun hjá liðinu á laugardag. Breska blaðið Guardian greinir frá þessu. Enski boltinn 18.7.2018 14:43 Liverpool að gera Alisson að dýrasta markverði sögunnar Roma er búið að taka 66 milljóna punda tilboði Liverpool í brasilíska markvörðinn. Enski boltinn 18.7.2018 10:50 Sturridge ætlar sér byrjunarliðssæti hjá Liverpool Daniel Sturridge er ekki búinn að gefast upp í samkeppninni um sæti í byrjunarliði Liverpool. Enski boltinn 18.7.2018 08:30 „Emery það besta sem Arsenal hefur gert á markaðnum“ Robert Pires, Arsenal-goðsögnin, segir að það besta sem Arsenal hefur gert á markaðnum í sumar hafi verið að fá Unai Emery sem stjóra liðsins. Enski boltinn 18.7.2018 07:00 Cech og Schmeichel eftir á óskalista Chelsea fari Courtois til Spánar Chelsea hefur áhuga á að fá Petr Cech aftur til félagsins fari svo að Thibaut Courtois yfirgefi félagið í sumar. Enski boltinn 17.7.2018 23:15 Liverpool neitar sögusögnum um Alisson Liverpool hefur neitað þeim sögusögnum að hafa boðið í markvörð Roma, Alisson Becker, en fjölmiðlar greindu frá því fyrr í dag. Enski boltinn 17.7.2018 20:30 Roma íhugar kauptilboð Liverpool í Alisson Liverpool hefur gert kauptilboð í brasilíska markvörðinn Alisson samkvæmt fjölmiðlum á Englandi. Forráðamenn Roma eru sagðir íhuga tilboðið. Enski boltinn 17.7.2018 15:30 Lestarteinar á nýrri keppnistreyju Manchester United Manchester United mun leika í nýjum aðalbúningi þegar keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst þann 10.ágúst næstkomandi. Enski boltinn 17.7.2018 12:30 Missir Son af byrjuninni á Englandi vegna Asíuleikanna? Heung-Min Son, framherji Tottenham, gæti misst af fyrstu leikjum liðsins í úrvalsdeildinni vegna landsliðsverkefna á Asíuleikunum. Enski boltinn 17.7.2018 07:00 Sanchez í vandræðum og komst ekki með United til Bandaríkjanna Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, komst ekki með United í æfingarferð á sunnudag vegna vandræða á vegabréfsáritun kappans. Enski boltinn 17.7.2018 06:00 Southgate sér ekki eftir að hafa látið Kane hafa fyrirliðabandið Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segir að Harry Kane hafi sannað sig sem framtíðarfyrirliði Englands á HM sem lauk í gær. Enski boltinn 16.7.2018 20:30 Henry hættir hjá Sky til að elta þjálfaradrauminn Thierry Henry, aðstoðarþjálfari Belgíu og Arsenal goðsögn, er hættur sem sérfræðingur á Sky Sports sjónvarpsstöðinni og eltir þjálfaradrauminn. Enski boltinn 16.7.2018 19:00 Kane hyggst nýta meðbyrinn frá HM til að aflétta ágústbölvuninni Harry Kane var markahæsti leikmaður HM í Rússlandi en hann hefur aldrei skorað mark í ágúst. Enski boltinn 16.7.2018 12:30 Mourinho: Ég skil ekki afhverju hann kom ekki José Mourinho, stjóri Manchester United, hefur farið fögrum orðum um leikmann Króatíska landsliðsins Ivan Perisic en hann hefur verið lykilmaður hjá Króötum á HM. Enski boltinn 15.7.2018 16:00 Klopp: Lovren hefur rétt fyrir sér Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Dejan Lovren sé án vafa einn af bestu varnarmönnum í heiminum í dag. Enski boltinn 15.7.2018 15:00 « ‹ ›
Conte ætlar að lögsækja Chelsea Antonio Conte ætlar að lögsækja fyrrum vinnuveitanda sinn, Chelsea, fyrir það hversu langan tíma félagið tók sér í að reka hann. Conte telur að félagið hafi kostað hann nýja atvinnumöguleika. Enski boltinn 20.7.2018 12:00
Chelsea hefur samband við Juventus vegna Higuaín Nýr knattspyrnustjóri Chelsea vann með argentínska framherjanum hjá Napoli. Enski boltinn 20.7.2018 11:00
Mata tryggði United jafntefli í fyrsta leiknum í Ameríkuferðinni Aðeins eitt nýtt nafn kom við sögu í fyrsta æfingaleik tímabilsins hjá Manchester United. Enski boltinn 20.7.2018 08:30
Klopp telur sig hafa keypt einn besta markvörð heims Alisson Becker er dýrasti markvörður sögunnar og Jurgen Klopp hefur engar áhyggjur af því að verðmiðinn muni trufla kappann. Enski boltinn 20.7.2018 08:00
Everton fyrst úrvalsdeildarliða til að láta kvennaliðið frumsýna nýjan búning Kvennalið Everton kynnti í gær nýjan útivallarbúning fyrir næsta tímabil. Það er ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að Everton er fyrsta liðið í úrvalsdeildinni sem lætur kvennaliðið frumsýna nýjan búning. Enski boltinn 20.7.2018 07:00
Yfirmaður knattspyrnumála hjá Roma: „Ekki metnaðarleysi að selja Alisson“ Monchi, yfirmaður knattspyrnumála hjá Roma, segir að selja markvörðinn Alisson til Liverpool sé ekki metnaðarleysi, heldur vel ígrunduð ákvörðun. Enski boltinn 20.7.2018 06:00
Búið að leysa vandræði Sanchez sem er á leið til Bandaríkjanna Alexis Sanchez, sóknarmaður Manchester United, fékk góðar fréttir í dag. Búið er að leysa vandræði hans og hann er á leið til Bandaríkjanna. Enski boltinn 19.7.2018 22:45
Liverpool staðfestir kaupin á Alisson Liverpool hefur gengið frá kaupum á markverðinum Alisson en félagið staðfesti þetta í kvöld. Enski boltinn 19.7.2018 21:15
Tekur nýjasta leikmann Liverpool í gegn Charlie Adam hefur fátt gott að segja um Svisslendinginn Xherdan Shaqiri. Enski boltinn 19.7.2018 16:00
Nýr bakvörður Man Utd missir af fyrstu leikjum tímabilsins Diogo Dalot er meiddur og mun ekki byrja að spila fyrr en í fyrsta lagi í september. Enski boltinn 19.7.2018 11:30
Gianfranco Zola mættur aftur til Chelsea Chelsea goðsögnin verður helsti aðstoðarmaður landa síns, Maurizio Zarri, sem tók nýverið við stjórnartaumunum á Brúnni. Enski boltinn 19.7.2018 09:00
Nýráðinn stjóri Chelsea leiðist félagaskiptamarkaðurinn Maurizio Sarri, þjálfari Chelsea, sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi Chelsea í gær en hann var ráðinn þjálfari liðsins á dögunum. Enski boltinn 19.7.2018 06:00
Jón Daði: Þakklátur fyrir þetta tækifæri Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska landsliðsins og Reading, segir að það sé gaman að vera kominn aftur til móts við félaga sína í Reading. Enski boltinn 18.7.2018 22:15
Chamberlain missir líklega af öllu næsta tímabili Alex Oxlade-Chamberlain, miðjumaður Liverpool, mun missa af nánast öllu næsta tímabili vegna meiðsla sem hann hlaut á síðasta tímabili. Enski boltinn 18.7.2018 17:28
Rooney: Vonandi er ekki langt þangað til að United verður aftur meistari Wayne Rooney var ekkert svo óánægður með gengi sinna gömlu félaga á síðustu leiktíð. Enski boltinn 18.7.2018 15:30
Segja Alisson búinn að samþykkja fimm ára samning hjá Liverpool Liverpool er búið að ganga frá samningum við brasilíska markvörðinn Alisson. Hann mun fljúga til Bretlands í kvöld og gangast undir læknisskoðun hjá liðinu á laugardag. Breska blaðið Guardian greinir frá þessu. Enski boltinn 18.7.2018 14:43
Liverpool að gera Alisson að dýrasta markverði sögunnar Roma er búið að taka 66 milljóna punda tilboði Liverpool í brasilíska markvörðinn. Enski boltinn 18.7.2018 10:50
Sturridge ætlar sér byrjunarliðssæti hjá Liverpool Daniel Sturridge er ekki búinn að gefast upp í samkeppninni um sæti í byrjunarliði Liverpool. Enski boltinn 18.7.2018 08:30
„Emery það besta sem Arsenal hefur gert á markaðnum“ Robert Pires, Arsenal-goðsögnin, segir að það besta sem Arsenal hefur gert á markaðnum í sumar hafi verið að fá Unai Emery sem stjóra liðsins. Enski boltinn 18.7.2018 07:00
Cech og Schmeichel eftir á óskalista Chelsea fari Courtois til Spánar Chelsea hefur áhuga á að fá Petr Cech aftur til félagsins fari svo að Thibaut Courtois yfirgefi félagið í sumar. Enski boltinn 17.7.2018 23:15
Liverpool neitar sögusögnum um Alisson Liverpool hefur neitað þeim sögusögnum að hafa boðið í markvörð Roma, Alisson Becker, en fjölmiðlar greindu frá því fyrr í dag. Enski boltinn 17.7.2018 20:30
Roma íhugar kauptilboð Liverpool í Alisson Liverpool hefur gert kauptilboð í brasilíska markvörðinn Alisson samkvæmt fjölmiðlum á Englandi. Forráðamenn Roma eru sagðir íhuga tilboðið. Enski boltinn 17.7.2018 15:30
Lestarteinar á nýrri keppnistreyju Manchester United Manchester United mun leika í nýjum aðalbúningi þegar keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst þann 10.ágúst næstkomandi. Enski boltinn 17.7.2018 12:30
Missir Son af byrjuninni á Englandi vegna Asíuleikanna? Heung-Min Son, framherji Tottenham, gæti misst af fyrstu leikjum liðsins í úrvalsdeildinni vegna landsliðsverkefna á Asíuleikunum. Enski boltinn 17.7.2018 07:00
Sanchez í vandræðum og komst ekki með United til Bandaríkjanna Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, komst ekki með United í æfingarferð á sunnudag vegna vandræða á vegabréfsáritun kappans. Enski boltinn 17.7.2018 06:00
Southgate sér ekki eftir að hafa látið Kane hafa fyrirliðabandið Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segir að Harry Kane hafi sannað sig sem framtíðarfyrirliði Englands á HM sem lauk í gær. Enski boltinn 16.7.2018 20:30
Henry hættir hjá Sky til að elta þjálfaradrauminn Thierry Henry, aðstoðarþjálfari Belgíu og Arsenal goðsögn, er hættur sem sérfræðingur á Sky Sports sjónvarpsstöðinni og eltir þjálfaradrauminn. Enski boltinn 16.7.2018 19:00
Kane hyggst nýta meðbyrinn frá HM til að aflétta ágústbölvuninni Harry Kane var markahæsti leikmaður HM í Rússlandi en hann hefur aldrei skorað mark í ágúst. Enski boltinn 16.7.2018 12:30
Mourinho: Ég skil ekki afhverju hann kom ekki José Mourinho, stjóri Manchester United, hefur farið fögrum orðum um leikmann Króatíska landsliðsins Ivan Perisic en hann hefur verið lykilmaður hjá Króötum á HM. Enski boltinn 15.7.2018 16:00
Klopp: Lovren hefur rétt fyrir sér Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Dejan Lovren sé án vafa einn af bestu varnarmönnum í heiminum í dag. Enski boltinn 15.7.2018 15:00