Enski boltinn Aston Villa gerði jafntefli │ Reading enn án stiga Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Aston Villa sem gerði 1-1 jafntefli við Ipswich Town í ensku Championship-deildinni í dag. Jón Daði Böðvarsson og félagar í Reading töpuðu 1-0 fyrir Bolton. Enski boltinn 18.8.2018 16:45 Tottenham og Leicester ekki í vandræðum með með nýliðana Tottenham og Leicester unnu leiki sína gegn nýliðum Fulham og Wolves. Enski boltinn 18.8.2018 16:00 Everton hafði betur gegn Southampton Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Everton sem vann 2-1 sigur á Southampton í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 18.8.2018 16:00 Mourinho um heimildaþætti City: „Þú getur ekki keypt fagmennsku“ Jose Mourinho er ekki ánægður með heimaldaþáttaröðina All or Nothing: Manchester City, en þar er farið bak við tjöldin hjá Englandsmeisturunum á síðasta tímabili. Enski boltinn 18.8.2018 14:15 Markalaust hjá Cardiff og Newcastle Neil Etheridge varði vítaspyrnu Kenedy í blálok leiksins. Enski boltinn 18.8.2018 13:30 Guardiola: Phil Foden mun fá að spila Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City segist ætla að gefa ungstyrninu Phil Foden tækifæri í fjarveru Kevin De Bruyne. Enski boltinn 18.8.2018 12:36 Emery: Allir leikmenn verða að leggja sitt að mörkum Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal var spurður út í varnarhlutverk Mesut Özil. Enski boltinn 18.8.2018 11:01 Martial fyrstur í United til að fá sekt frá Mourinho Martial var sektaður fyrir að skila sér ekki aftur til Bandaríkjanna þar sem liðið var í æfingaferð eftir að hafa verið viðstaddur fæðingu sonar síns. Enski boltinn 18.8.2018 10:05 Klopp: Við horfum ekki á hin liðin Jurgen Klopp telur ekki að meiðsli Kevin De Bruyne muni hjálpa hinum liðum deildarinnar. Enski boltinn 18.8.2018 09:32 Gray vill hætta að horfa á England á barnum og komast í liðið Demarai Gray, vængmaður Leicester, segist vera búinn að fá nóg af því að horfa á enska landsliðið á barnum og vill komast á næsta stórmót með liðinu. Enski boltinn 18.8.2018 09:00 Guardiola um meiðsli De Bruyne: „Munum reyna okkar besta“ Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að það verði erfitt að komast af án Kevin De Bruyne sem verður frá vegna meiðsla í tvo til þrjá mánuði. Enski boltinn 18.8.2018 08:00 Upphitun: Stórleikur á Brúnni og Gylfi mætir Southampton Enska úrvalsdeildin heldur áfram að rúlla en í dag hefst önnur umferðin. Sex leikir eru á dagskrá í dag. Enski boltinn 18.8.2018 07:00 Liverpool selur Klavan Farinn til Ítalíu fyrir tvær milljóir punda. Enski boltinn 17.8.2018 23:00 De Bruyne missir af báðum leikjunum á móti Íslandi Manchester City maðurinn Kevin De Bruyne verður frá keppni næstu þrjá mánuðina en alvarleiki hnémeiðsla hans er nú kunnur. Enski boltinn 17.8.2018 14:00 Mourinho: Pogba er alltaf kurteis og við höfum aldrei rifist Mikið hefur verið skrifað um samskipti Jose Mourinho og Paul Pogba í ensku blöðunum undanfarna viku og hver greinin á fætur annari hefur sagt frá ósætti á milli knattspyrnustjórans og franska heimsmeistarans. Enski boltinn 17.8.2018 13:37 Ragnar hjá Liverpool á leiðinni í ítölsku deildina Eistneski landsliðsfyrirliðinn Ragnar Klavan spilar ekki á Anfield á þessu tímabili eins og í fyrra. Liverpool ferill hans virðist nú vera á enda. Enski boltinn 17.8.2018 10:00 Fyrrum stjarna Man. United: Pogba búinn að vera martröð fyrir félagið Goðsögnin Paul Ince lætur nýjan fyrirliða Manchester United liðsins heldur betur heyra það í viðtali við enska blaðið Daily Mirror. Enski boltinn 17.8.2018 09:30 Lukaku hyggst hætta með landsliðinu eftir EM 2020 Romelu Lukaku hyggst hætta með landsliðinu eftir EM 2020 en þá verður hann aðeins 27 ára gamall. Enski boltinn 17.8.2018 08:30 Yfirgefur Arsenal fyrir Juventus Tvítugur framherji er að ganga í raðir ítölsku meistaranna. Enski boltinn 17.8.2018 06:00 Walker segir City tilbúið að taka yfir enska fótboltann Kyle Walker, varnarmaður Manchester City, hefur varað félög í ensku úrvalsdeildinni við því að City sé tilbúið til að taka við og ráða yfir enskum fótbolta næstu árin. Enski boltinn 16.8.2018 22:45 Jóhann Berg og félagar áfram eftir framlengingu Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru komnir áfram í næstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á Instanbul Basaksehir. Enski boltinn 16.8.2018 21:49 Þjálfari LSK: Óskastaða fyrir okkur að fá leikmann eins og Sísí Hege Riise, þjálfari norska liðsins Lilleström, var himinlifandi að fá til sín Eyjakonuna Sigríði Láru Garðarsdóttur fyrir lokasprettinn á tímabilinu. Enski boltinn 16.8.2018 14:30 Jóhann Berg: Engar áhyggjur af því að spila tvisvar í viku Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var fulltrúi leikmanna Burnley á blaðamannafundi fyrir seinni leik liðsins á móti Basaksehir í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 16.8.2018 13:30 Óli lofar sóknarleik í kvöld: „Verðum að sækja og ætlum að herja á þá“ Valsmenn spila seinni leik sinn gegn Sheriff frá Moldóvu á Hlíðarenda í kvöld í einvígi liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Valsmenn töpuðu 1-0 ytra í fyrri leiknum. Enski boltinn 16.8.2018 13:00 Ensku fótboltafélögin gætu lent í vandræðum vegna Brexit Ensku félögin eru full af evrópskum leikmönnum en það gæti breyst á næstu árum verði Brexit að veruleika. Enska úrvalsdeildin gæti líka misst sæti sitt sem sú besta í heimi. Enski boltinn 16.8.2018 11:30 Jóhann Berg spilar í elsta liðinu í ensku úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildin er farin af stað og félagsskiptaglugginn er lokaður. Það var því ekki vitlaus hugmynd að bera saman leikmannahópa liðanna tuttugu sem skipa ensku úrvalsdeildina í vetur. Enski boltinn 16.8.2018 10:00 Er staðan hjá Mourinho og Pogba jafnslæm og segir á þessari forsíðu? Hvað áttu að gera þegar deilur knattspyrnustjórans þíns og stærstu stjörnu liðsins eru orðnar efni í dramatískar forsíður ensku blaðanna? Manchester United er í slíkri stöðu og margir bíða forvitnir eftir útkomunni. Enski boltinn 16.8.2018 09:00 Walker um meiðsli De Bruyne: „Stólum ekki bara á einn leikmann“ Kyle Walker, varnarmaður Manchester City, segir að meiðsli Kevin De Bruyne séu mikil óheppni en að liðið sé meira en einn leikmaður. Enski boltinn 16.8.2018 07:00 Brands segir að Everton hafi tekið áhættu með Mina Mina gekk í raðir Everton á lokadegi gluggans en það var ekki allan tímann öruggt. Enski boltinn 16.8.2018 06:00 Schalke boðist leikmenn frá ellefu enskum félögum Mörg ensk félög vilja losa leikmenn til Schalke. Enski boltinn 15.8.2018 23:30 « ‹ ›
Aston Villa gerði jafntefli │ Reading enn án stiga Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Aston Villa sem gerði 1-1 jafntefli við Ipswich Town í ensku Championship-deildinni í dag. Jón Daði Böðvarsson og félagar í Reading töpuðu 1-0 fyrir Bolton. Enski boltinn 18.8.2018 16:45
Tottenham og Leicester ekki í vandræðum með með nýliðana Tottenham og Leicester unnu leiki sína gegn nýliðum Fulham og Wolves. Enski boltinn 18.8.2018 16:00
Everton hafði betur gegn Southampton Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Everton sem vann 2-1 sigur á Southampton í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 18.8.2018 16:00
Mourinho um heimildaþætti City: „Þú getur ekki keypt fagmennsku“ Jose Mourinho er ekki ánægður með heimaldaþáttaröðina All or Nothing: Manchester City, en þar er farið bak við tjöldin hjá Englandsmeisturunum á síðasta tímabili. Enski boltinn 18.8.2018 14:15
Markalaust hjá Cardiff og Newcastle Neil Etheridge varði vítaspyrnu Kenedy í blálok leiksins. Enski boltinn 18.8.2018 13:30
Guardiola: Phil Foden mun fá að spila Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City segist ætla að gefa ungstyrninu Phil Foden tækifæri í fjarveru Kevin De Bruyne. Enski boltinn 18.8.2018 12:36
Emery: Allir leikmenn verða að leggja sitt að mörkum Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal var spurður út í varnarhlutverk Mesut Özil. Enski boltinn 18.8.2018 11:01
Martial fyrstur í United til að fá sekt frá Mourinho Martial var sektaður fyrir að skila sér ekki aftur til Bandaríkjanna þar sem liðið var í æfingaferð eftir að hafa verið viðstaddur fæðingu sonar síns. Enski boltinn 18.8.2018 10:05
Klopp: Við horfum ekki á hin liðin Jurgen Klopp telur ekki að meiðsli Kevin De Bruyne muni hjálpa hinum liðum deildarinnar. Enski boltinn 18.8.2018 09:32
Gray vill hætta að horfa á England á barnum og komast í liðið Demarai Gray, vængmaður Leicester, segist vera búinn að fá nóg af því að horfa á enska landsliðið á barnum og vill komast á næsta stórmót með liðinu. Enski boltinn 18.8.2018 09:00
Guardiola um meiðsli De Bruyne: „Munum reyna okkar besta“ Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að það verði erfitt að komast af án Kevin De Bruyne sem verður frá vegna meiðsla í tvo til þrjá mánuði. Enski boltinn 18.8.2018 08:00
Upphitun: Stórleikur á Brúnni og Gylfi mætir Southampton Enska úrvalsdeildin heldur áfram að rúlla en í dag hefst önnur umferðin. Sex leikir eru á dagskrá í dag. Enski boltinn 18.8.2018 07:00
De Bruyne missir af báðum leikjunum á móti Íslandi Manchester City maðurinn Kevin De Bruyne verður frá keppni næstu þrjá mánuðina en alvarleiki hnémeiðsla hans er nú kunnur. Enski boltinn 17.8.2018 14:00
Mourinho: Pogba er alltaf kurteis og við höfum aldrei rifist Mikið hefur verið skrifað um samskipti Jose Mourinho og Paul Pogba í ensku blöðunum undanfarna viku og hver greinin á fætur annari hefur sagt frá ósætti á milli knattspyrnustjórans og franska heimsmeistarans. Enski boltinn 17.8.2018 13:37
Ragnar hjá Liverpool á leiðinni í ítölsku deildina Eistneski landsliðsfyrirliðinn Ragnar Klavan spilar ekki á Anfield á þessu tímabili eins og í fyrra. Liverpool ferill hans virðist nú vera á enda. Enski boltinn 17.8.2018 10:00
Fyrrum stjarna Man. United: Pogba búinn að vera martröð fyrir félagið Goðsögnin Paul Ince lætur nýjan fyrirliða Manchester United liðsins heldur betur heyra það í viðtali við enska blaðið Daily Mirror. Enski boltinn 17.8.2018 09:30
Lukaku hyggst hætta með landsliðinu eftir EM 2020 Romelu Lukaku hyggst hætta með landsliðinu eftir EM 2020 en þá verður hann aðeins 27 ára gamall. Enski boltinn 17.8.2018 08:30
Yfirgefur Arsenal fyrir Juventus Tvítugur framherji er að ganga í raðir ítölsku meistaranna. Enski boltinn 17.8.2018 06:00
Walker segir City tilbúið að taka yfir enska fótboltann Kyle Walker, varnarmaður Manchester City, hefur varað félög í ensku úrvalsdeildinni við því að City sé tilbúið til að taka við og ráða yfir enskum fótbolta næstu árin. Enski boltinn 16.8.2018 22:45
Jóhann Berg og félagar áfram eftir framlengingu Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru komnir áfram í næstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á Instanbul Basaksehir. Enski boltinn 16.8.2018 21:49
Þjálfari LSK: Óskastaða fyrir okkur að fá leikmann eins og Sísí Hege Riise, þjálfari norska liðsins Lilleström, var himinlifandi að fá til sín Eyjakonuna Sigríði Láru Garðarsdóttur fyrir lokasprettinn á tímabilinu. Enski boltinn 16.8.2018 14:30
Jóhann Berg: Engar áhyggjur af því að spila tvisvar í viku Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var fulltrúi leikmanna Burnley á blaðamannafundi fyrir seinni leik liðsins á móti Basaksehir í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 16.8.2018 13:30
Óli lofar sóknarleik í kvöld: „Verðum að sækja og ætlum að herja á þá“ Valsmenn spila seinni leik sinn gegn Sheriff frá Moldóvu á Hlíðarenda í kvöld í einvígi liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Valsmenn töpuðu 1-0 ytra í fyrri leiknum. Enski boltinn 16.8.2018 13:00
Ensku fótboltafélögin gætu lent í vandræðum vegna Brexit Ensku félögin eru full af evrópskum leikmönnum en það gæti breyst á næstu árum verði Brexit að veruleika. Enska úrvalsdeildin gæti líka misst sæti sitt sem sú besta í heimi. Enski boltinn 16.8.2018 11:30
Jóhann Berg spilar í elsta liðinu í ensku úrvalsdeildinni Enska úrvalsdeildin er farin af stað og félagsskiptaglugginn er lokaður. Það var því ekki vitlaus hugmynd að bera saman leikmannahópa liðanna tuttugu sem skipa ensku úrvalsdeildina í vetur. Enski boltinn 16.8.2018 10:00
Er staðan hjá Mourinho og Pogba jafnslæm og segir á þessari forsíðu? Hvað áttu að gera þegar deilur knattspyrnustjórans þíns og stærstu stjörnu liðsins eru orðnar efni í dramatískar forsíður ensku blaðanna? Manchester United er í slíkri stöðu og margir bíða forvitnir eftir útkomunni. Enski boltinn 16.8.2018 09:00
Walker um meiðsli De Bruyne: „Stólum ekki bara á einn leikmann“ Kyle Walker, varnarmaður Manchester City, segir að meiðsli Kevin De Bruyne séu mikil óheppni en að liðið sé meira en einn leikmaður. Enski boltinn 16.8.2018 07:00
Brands segir að Everton hafi tekið áhættu með Mina Mina gekk í raðir Everton á lokadegi gluggans en það var ekki allan tímann öruggt. Enski boltinn 16.8.2018 06:00
Schalke boðist leikmenn frá ellefu enskum félögum Mörg ensk félög vilja losa leikmenn til Schalke. Enski boltinn 15.8.2018 23:30