Enski boltinn Sjáðu mörk Liverpool og allt það besta frá helginni úr enska boltanum Bestu mörkin, bestu markvörslurnar og uppgjör helgarinnar má sjá hér ásamt mörkunum sem Liverpool skoraði á móti Palace. Enski boltinn 21.8.2018 09:30 Gylfi í liði vikunnar hjá BBC: Frábær frammistaða og besti maður vallarins Gylfi Þór Sigurðsson fær góðar einkunnir fyrir frammistöðuna á móti Southampton. Enski boltinn 21.8.2018 09:00 Maðurinn sem Sir Alex kallaði kúkalabba farinn að gera lítið úr hetjum Man. Utd Ofurumbinn Mino Raiola er langt frá því vinsælasti maðurinn á Old Trafford. Enski boltinn 21.8.2018 08:30 Woodward hefur trú á Mourinho og Zidane bíður ekki á húninum Jose Mourinho, stjóri Manchester United, fær fullt traust frá stjórn Manchester United og enginn pressa er á honum. Enski boltinn 21.8.2018 06:00 Strákarnir í Messunni reyndu við Dele Alli áskorunina og útkoman var stórkostleg Dele Alli fagnaði marki sínu í fyrstu umferðinni með því að láta aðra hendina fyrir augað á sér. Úr varð Dele Alli-áskorunin. Enski boltinn 20.8.2018 23:15 Klopp: Hlauptu eða ég drep þig Þjóðverjinn var í banastuði eftir annan sigur Liverpool á leiktíðinni. Enski boltinn 20.8.2018 22:30 Liverpool með fullt hús og hreint mark eftir tvær umferðir Liverpool er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í ensku úrvalsdeildinni eftir að liðið vann 2-0 sigur á Crystal Palace á útivelli í síðasta leiknum í annarri umferð deildarinnar. Enski boltinn 20.8.2018 20:45 Klopp hætti nánast við að fá Alisson eftir alla gagnrýnina á Karius Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að félagið hafi nánast hætt við að fá Alisson í sumar eftir hvernig fólk hagaði sér gagnvart Loris Karius eftir úrslitaleikurinn í fyrra. Enski boltinn 20.8.2018 19:15 Þetta sannar það að markasóknir Arsenal geta alveg byrjað hjá Cech Mikil umræða var um breyttar áherslur nýja knattspyrnustjóra Arsenal í síðustu viku eftir nokkrar ansi klaufalegar sendingar tékkneska markvarðarins Petr Cech. Um helgina mátti þó strax sjá mikinn mun. Enski boltinn 20.8.2018 17:30 Sarri ætlar að hætta að reykja en lofar að byrja aftur Knattspyrnustjóri Chelsea elskar að fá sér sígó en hann má það ekki í miðjum leik á Englandi. Enski boltinn 20.8.2018 16:30 Þegar Liverpool mætti Crystal Palace síðast á mánudagskvöldi Lokaleikur annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar er í kvöld þegar Crystal Palace tekur á móti Liverpool á Selhurst Park í London. Eitt súrasta kvöldið í sögu Liverpool var þegar liðið mætti Palace síðast á mánudegi. Enski boltinn 20.8.2018 12:00 Það tók Everton heilt ár og fjóra stjóra að fatta það sem allir vita um Gylfa Stuðningsmenn Swansea og íslenska landsliðsins vita alveg hvers vegna Gylfi Þór Sigurðsson fer svona vel af stað með Everton á nýju tímabili. Enski boltinn 20.8.2018 11:30 Man. United stelpurnar stóðu sig miklu betur en strákarnir í gær Manchester United olli stuðningsmönnum sínum miklum vonbrigðum í gær, það er karlaliðið. Stelpurnar björguðu hins vegar deginum með því að vinna erkifjenduna í Liverpool. Enski boltinn 20.8.2018 10:00 Sjáðu stoðsendingu Jóhanns, markasúpu City og skell United Öll mörkin úr sunnudagsleikjum enska boltans má sjá hér. Enski boltinn 20.8.2018 08:00 Mikið mun mæða á Mourinho næstu daga Öllu léttara verður yfir í bláa enda Manchester-borgar, en Manchester City rótburstaði Huddersfield Town, en þar lék Sergio Agüero og skoraði þrjú marka liðsins í 6-1-sigri. Enski boltinn 20.8.2018 07:00 Messan: Gylfi stýrir umferðinni Gylfi Þór Sigurðsson átti góðan leik fyrir Everton er liðið vann 3-1 sigur á Southampton á laugardag. Messan fór yfir hans leik og breytinguna á honum frá því á síðustu leiktíð. Enski boltinn 20.8.2018 07:00 Mourinho sagði sigur Brighton verðskuldaðan en skaut aðeins á dómarann Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að United hefði átt skilið að tapa gegn Brighton í gær en fannst uppbótartími dómarans alltof stuttur. Enski boltinn 20.8.2018 06:00 „Nýtt númer, nýtt hlutverk og nýtt upphaf fyrir Gylfa“ Svona hefst grein Chris Beesley sem fjallar um okkar mann, Gylfa Sigurðsson. Enski boltinn 19.8.2018 22:45 Slakur varnarleikur varð United að falli gegn Brighton Varnarleikur United var ekki til útflutnings í 3-2 tapi gegn Brighton. Enski boltinn 19.8.2018 16:45 Jóhann Berg lagði upp eina mark Burnley í tapi Watford sótti þrjú stig á til Jóhanns Berg Guðmundssonar og félaga í Burnley á Turf Moor í 2.umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 19.8.2018 14:15 Þrenna frá Aguero þegar Englandsmeistararnir léku sér að Huddersfield Manchester City átti ekki í neinum vandræðum með Huddersfield í 2.umferð ensku úrvalsdeildarinnar og skoraði sex mörk áður en yfir lauk. Enski boltinn 19.8.2018 14:15 Hazard ætlar að klára tímabilið með Chelsea Belgíski sóknarmaðurinn Eden Hazard útilokar að yfirgefa Chelsea fyrir Real Madrid í sumar. Enski boltinn 19.8.2018 11:00 Sjáðu öll 17 mörkin úr enska boltanum í gær Sautján mörk skoruð í sex leikjum ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 19.8.2018 09:00 Kane aflétti ágúst bölvuninni eftir rúmlega þúsund mínútur Harry Kane skoraði eitt marka Tottenham í 3-1 sigri á Fulham í gærkvöldi en leikurinn var hluti af annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 19.8.2018 08:00 Strinic tekur sér frí vegna hjarta vandræða Ivan Strinic, varnarmaður AC Milan og króatíska landsliðsins, þarft að taka sér frí frá fotbolta vegna hjartagalla. Enski boltinn 19.8.2018 07:00 Reiðilestur Pochettino yfir blaðamönnum í fimm mínútur Enskir blaðamenn fengu reiðilestur frá Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, er hann var aðspurður út í framtíð miðvarðarins Toby Alderweireld. Enski boltinn 18.8.2018 23:30 Crouch kominn með tvö hundruð mörk á Englandi Tvö hundraðasta mark Peter Crouch í enskum fótbolta bjargaði stigi fyrir Stoke í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 18.8.2018 21:30 Stjóri Gylfa: Sigurinn þýðingarmikill fyrir stuðningsmennina Marco Silva, stjóri Everton, segir að sigur Everton gegn Southampton í úrvalsdeildinni í dag hafi þýtt mikið fyrir stuðningsmenn félagsins. Enski boltinn 18.8.2018 20:45 Thomspon um ummæli Mourinho: „Hvernig getur hann sagt þetta?“ Phil Thompson, fyrrum leikmaður Liverpool og sparkspekingur, segir að ummæli Jose Mourinho um að Liverpool sé að reyna kaupa titilinn séu grátleg. Enski boltinn 18.8.2018 19:00 Alonso tryggði Chelsea sigur í fimm marka leik Fyrri hálfleikurinn var fjörugur en sigurmarkið kom níu mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 18.8.2018 18:15 « ‹ ›
Sjáðu mörk Liverpool og allt það besta frá helginni úr enska boltanum Bestu mörkin, bestu markvörslurnar og uppgjör helgarinnar má sjá hér ásamt mörkunum sem Liverpool skoraði á móti Palace. Enski boltinn 21.8.2018 09:30
Gylfi í liði vikunnar hjá BBC: Frábær frammistaða og besti maður vallarins Gylfi Þór Sigurðsson fær góðar einkunnir fyrir frammistöðuna á móti Southampton. Enski boltinn 21.8.2018 09:00
Maðurinn sem Sir Alex kallaði kúkalabba farinn að gera lítið úr hetjum Man. Utd Ofurumbinn Mino Raiola er langt frá því vinsælasti maðurinn á Old Trafford. Enski boltinn 21.8.2018 08:30
Woodward hefur trú á Mourinho og Zidane bíður ekki á húninum Jose Mourinho, stjóri Manchester United, fær fullt traust frá stjórn Manchester United og enginn pressa er á honum. Enski boltinn 21.8.2018 06:00
Strákarnir í Messunni reyndu við Dele Alli áskorunina og útkoman var stórkostleg Dele Alli fagnaði marki sínu í fyrstu umferðinni með því að láta aðra hendina fyrir augað á sér. Úr varð Dele Alli-áskorunin. Enski boltinn 20.8.2018 23:15
Klopp: Hlauptu eða ég drep þig Þjóðverjinn var í banastuði eftir annan sigur Liverpool á leiktíðinni. Enski boltinn 20.8.2018 22:30
Liverpool með fullt hús og hreint mark eftir tvær umferðir Liverpool er með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í ensku úrvalsdeildinni eftir að liðið vann 2-0 sigur á Crystal Palace á útivelli í síðasta leiknum í annarri umferð deildarinnar. Enski boltinn 20.8.2018 20:45
Klopp hætti nánast við að fá Alisson eftir alla gagnrýnina á Karius Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að félagið hafi nánast hætt við að fá Alisson í sumar eftir hvernig fólk hagaði sér gagnvart Loris Karius eftir úrslitaleikurinn í fyrra. Enski boltinn 20.8.2018 19:15
Þetta sannar það að markasóknir Arsenal geta alveg byrjað hjá Cech Mikil umræða var um breyttar áherslur nýja knattspyrnustjóra Arsenal í síðustu viku eftir nokkrar ansi klaufalegar sendingar tékkneska markvarðarins Petr Cech. Um helgina mátti þó strax sjá mikinn mun. Enski boltinn 20.8.2018 17:30
Sarri ætlar að hætta að reykja en lofar að byrja aftur Knattspyrnustjóri Chelsea elskar að fá sér sígó en hann má það ekki í miðjum leik á Englandi. Enski boltinn 20.8.2018 16:30
Þegar Liverpool mætti Crystal Palace síðast á mánudagskvöldi Lokaleikur annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar er í kvöld þegar Crystal Palace tekur á móti Liverpool á Selhurst Park í London. Eitt súrasta kvöldið í sögu Liverpool var þegar liðið mætti Palace síðast á mánudegi. Enski boltinn 20.8.2018 12:00
Það tók Everton heilt ár og fjóra stjóra að fatta það sem allir vita um Gylfa Stuðningsmenn Swansea og íslenska landsliðsins vita alveg hvers vegna Gylfi Þór Sigurðsson fer svona vel af stað með Everton á nýju tímabili. Enski boltinn 20.8.2018 11:30
Man. United stelpurnar stóðu sig miklu betur en strákarnir í gær Manchester United olli stuðningsmönnum sínum miklum vonbrigðum í gær, það er karlaliðið. Stelpurnar björguðu hins vegar deginum með því að vinna erkifjenduna í Liverpool. Enski boltinn 20.8.2018 10:00
Sjáðu stoðsendingu Jóhanns, markasúpu City og skell United Öll mörkin úr sunnudagsleikjum enska boltans má sjá hér. Enski boltinn 20.8.2018 08:00
Mikið mun mæða á Mourinho næstu daga Öllu léttara verður yfir í bláa enda Manchester-borgar, en Manchester City rótburstaði Huddersfield Town, en þar lék Sergio Agüero og skoraði þrjú marka liðsins í 6-1-sigri. Enski boltinn 20.8.2018 07:00
Messan: Gylfi stýrir umferðinni Gylfi Þór Sigurðsson átti góðan leik fyrir Everton er liðið vann 3-1 sigur á Southampton á laugardag. Messan fór yfir hans leik og breytinguna á honum frá því á síðustu leiktíð. Enski boltinn 20.8.2018 07:00
Mourinho sagði sigur Brighton verðskuldaðan en skaut aðeins á dómarann Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að United hefði átt skilið að tapa gegn Brighton í gær en fannst uppbótartími dómarans alltof stuttur. Enski boltinn 20.8.2018 06:00
„Nýtt númer, nýtt hlutverk og nýtt upphaf fyrir Gylfa“ Svona hefst grein Chris Beesley sem fjallar um okkar mann, Gylfa Sigurðsson. Enski boltinn 19.8.2018 22:45
Slakur varnarleikur varð United að falli gegn Brighton Varnarleikur United var ekki til útflutnings í 3-2 tapi gegn Brighton. Enski boltinn 19.8.2018 16:45
Jóhann Berg lagði upp eina mark Burnley í tapi Watford sótti þrjú stig á til Jóhanns Berg Guðmundssonar og félaga í Burnley á Turf Moor í 2.umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 19.8.2018 14:15
Þrenna frá Aguero þegar Englandsmeistararnir léku sér að Huddersfield Manchester City átti ekki í neinum vandræðum með Huddersfield í 2.umferð ensku úrvalsdeildarinnar og skoraði sex mörk áður en yfir lauk. Enski boltinn 19.8.2018 14:15
Hazard ætlar að klára tímabilið með Chelsea Belgíski sóknarmaðurinn Eden Hazard útilokar að yfirgefa Chelsea fyrir Real Madrid í sumar. Enski boltinn 19.8.2018 11:00
Sjáðu öll 17 mörkin úr enska boltanum í gær Sautján mörk skoruð í sex leikjum ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 19.8.2018 09:00
Kane aflétti ágúst bölvuninni eftir rúmlega þúsund mínútur Harry Kane skoraði eitt marka Tottenham í 3-1 sigri á Fulham í gærkvöldi en leikurinn var hluti af annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 19.8.2018 08:00
Strinic tekur sér frí vegna hjarta vandræða Ivan Strinic, varnarmaður AC Milan og króatíska landsliðsins, þarft að taka sér frí frá fotbolta vegna hjartagalla. Enski boltinn 19.8.2018 07:00
Reiðilestur Pochettino yfir blaðamönnum í fimm mínútur Enskir blaðamenn fengu reiðilestur frá Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, er hann var aðspurður út í framtíð miðvarðarins Toby Alderweireld. Enski boltinn 18.8.2018 23:30
Crouch kominn með tvö hundruð mörk á Englandi Tvö hundraðasta mark Peter Crouch í enskum fótbolta bjargaði stigi fyrir Stoke í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 18.8.2018 21:30
Stjóri Gylfa: Sigurinn þýðingarmikill fyrir stuðningsmennina Marco Silva, stjóri Everton, segir að sigur Everton gegn Southampton í úrvalsdeildinni í dag hafi þýtt mikið fyrir stuðningsmenn félagsins. Enski boltinn 18.8.2018 20:45
Thomspon um ummæli Mourinho: „Hvernig getur hann sagt þetta?“ Phil Thompson, fyrrum leikmaður Liverpool og sparkspekingur, segir að ummæli Jose Mourinho um að Liverpool sé að reyna kaupa titilinn séu grátleg. Enski boltinn 18.8.2018 19:00
Alonso tryggði Chelsea sigur í fimm marka leik Fyrri hálfleikurinn var fjörugur en sigurmarkið kom níu mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 18.8.2018 18:15