Enski boltinn

Engum tekist að hrifsa stig af Liverpool

Liverpool er með tveggja stiga forskot á Manchester City og Chelsea eftir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla. Manchester United mistókst að leggja Wolves að velli, en nágrannaliðin Arsenal og Tottenham Hotspur höfðu betur í sínum leikjum.

Enski boltinn

Meiðsli van Dijk ekki alvarleg

Jurgen Klopp er bjartsýnn á að meiðsli Virgil van Dijk séu ekki alvarleg. Hollenski varnarmaðurinn þurfti að fara af velli í seinni hálfleik í sigri Liverpool á Southampton í gær.

Enski boltinn