Enski boltinn Messan um skiptingu Shaqiri: Eðlilegt að hvíla hann og fara í reitarbolta í seinni Xherdan Shaqiri var maðurinn á bak við tvö af þremur mörkum Liverpool í sigrinum á Southampton um helgina. Þrátt fyrir það tók Jurgen Klopp hann út af í hálfleik. Enski boltinn 24.9.2018 11:00 Jói Berg fær mikið hrós: Svo góður að bakvörðurinn var tekinn út af Jóhann Berg Guðmundsson er einn af lykilmönnum enska úrvalsdeildarliðsins Burnley og frammistaða hans í leik Burnley og Bournemouth um helgina fékk mikið lof. Enski boltinn 24.9.2018 10:30 Carragher: United og Arsenal ná ekki Meistaradeildarsæti Hvorki Manchester United né Arsenal hefur sýnt burði til þess að enda í einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er mat fyrrum leikmannsins og knattspyrnusérfræðingsins Jamie Carragher. Enski boltinn 24.9.2018 09:30 Messan: Mistök að framlengja við Mourinho Manchester United gerði jafntefli við nýliða Wolves á heimavelli í sjöttu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Sérfræðingar Messunnar á Stöð 2 Sport ræddu lið United í þætti gærkvöldsins. Enski boltinn 24.9.2018 08:30 Sjáðu glæsimark Lacazette og uppgjör helgarinnar Alexandre Lacazette skoraði stórkostlegt mark þegar Arsenal hafði betur gegn Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton í lokaleik sjöttu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 24.9.2018 08:00 Engum tekist að hrifsa stig af Liverpool Liverpool er með tveggja stiga forskot á Manchester City og Chelsea eftir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla. Manchester United mistókst að leggja Wolves að velli, en nágrannaliðin Arsenal og Tottenham Hotspur höfðu betur í sínum leikjum. Enski boltinn 24.9.2018 07:30 Harry Kane segist vera sinn helsti gagnrýnandi Harry Kane, sóknarmaður Tottenham segist vera ánægður með gagnrýni fjölmiðla á markaleysi sínu og segist hann í þokkabót vera sinn helsti gagnrýnandi. Enski boltinn 24.9.2018 06:00 Pogba: Á heimavelli verðum við að sækja meira Paul Pogba kallar eftir því að liðsfélagar sínir í Manchester United sæki meira þegar liðið spilar á heimavelli sínum, Old Trafford. Enski boltinn 23.9.2018 23:30 Loris Karius: Ég flúði ekki Liverpool Loris Karius, markvörður Liverpool segist ekki hafa flúið Liverpool er hann yfirgaf félagið til Besiktast á lánssamningi eftir mistök sín í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili. Enski boltinn 23.9.2018 20:00 Tvö mörk á þremur mínútum gerðu út um Everton Arsenal hélt hreinu í fyrsta skipti á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Everton á heimavelli sínum í lokaleik sjöttu umferðar. Enski boltinn 23.9.2018 17:00 Chelsea mistókst að endurheimta toppsætið Chelsea mistókst að endurheimta toppsætið í ensku úrvalsdeildinni af Liverpool þegar liðið gerði markalaust jafntefli við West Ham á útivelli. Enski boltinn 23.9.2018 14:30 Mourinho þarf að hætta að gagnrýna hugarfarið: „Stjóri liðsins er ábyrgur fyrir hugarfarinu“ Jose Mourinho þarf að setja fordæmið fyrir hugarfar leikmanna Manchester United eftir að liðið tók skref aftur á bak í gær. Enski boltinn 23.9.2018 12:00 Meiðsli van Dijk ekki alvarleg Jurgen Klopp er bjartsýnn á að meiðsli Virgil van Dijk séu ekki alvarleg. Hollenski varnarmaðurinn þurfti að fara af velli í seinni hálfleik í sigri Liverpool á Southampton í gær. Enski boltinn 23.9.2018 11:00 Sir Alex um endurkomuna: Ég hef það mjög gott Sir Alex Ferguson var mættur á Old Trafford í gær, tæpum fimm mánuðum eftir að hann fékk heilablóðfall. Hann var stressaður fyrir því að snúa aftur í sætið sitt. Enski boltinn 23.9.2018 10:30 Emery: Titlar mikilvægari en fjórða sætið Unai Emery ætlar sér að vinna titil á fyrsta tímabili sínu hjá Arsenal. Hann segir það mikilvægara en að enda í einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 23.9.2018 10:00 Sjáðu stoðsendingu Jóa Berg og allt það helsta úr enska í gær Tuttugu og þrjú mörk voru skoruð í átta leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp eitt af fjórum mörkum Burnley. Enski boltinn 23.9.2018 09:30 Cazorla: Það vantaði trúna í Arsenal Arsenal-lið Arsene Wenger trúði ekki á sjálft sig en undir stjórn Unai Emery mun liðið eiga frábært tímabil. Þetta sagði fyrrum Arsenal maðurinn Santi Cazorla. Enski boltinn 23.9.2018 09:00 Klopp var ánægður með Shaqiri þrátt fyrir skiptinguna í hálfleik Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segist hafa verið ánægður með úrslitin en ekki spilamennskuna í 3-0 sigrinum á Southampton á heimavelli í gær. Enski boltinn 23.9.2018 09:00 Mourinho: Þú lærir þetta þegar þú ert barn Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var mjög pirraður eftir að United tapaði tveimur stigum á heimavelli er liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolves. Enski boltinn 23.9.2018 08:00 Tottenham á beinu brautina á ný Tottenham vann mikilvægan 2-1 sigur á Brighton í síðdegisleiknum í enska boltanum. Harry Kane og Erik Lamela sáu um markaskorunina fyrir Tottenham. Enski boltinn 22.9.2018 18:15 Jón Daði skoraði þegar Reading vann loks heimasigur Jón Daði Böðvarsson skoraði eitt marka Reading í fyrsta heimasigri liðsins síðan í apríl. Leeds heldur toppsæti ensku B-deildarinnar þrátt fyrir tap. Enski boltinn 22.9.2018 16:22 Jóhann Berg lagði upp í fyrsta sigri Burnley Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp eitt af fjórum mörkum Burnley þegar liðið náði í sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Enski boltinn 22.9.2018 16:00 Úlfarnir sóttu stig á Old Trafford Nýliðar Wolves náðu í stig á Old Trafford þegar þeir sóttu Manchester United heim í dag. Joao Moutinho tryggði Wolves stig með marki í seinni hálfleik. Enski boltinn 22.9.2018 16:00 Liverpool aftur á toppinn Liverpool endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 3-0 sigur á Southampton á Anfield í dag. Enski boltinn 22.9.2018 15:45 Sjáðu Sir Alex snúa aftur á Old Trafford Sir Alex Ferguson snéri aftur á Old Trafford í dag í fyrsta skipti eftir að hann fékk heilablóðfall í byrjun maímánaðar. Enski boltinn 22.9.2018 14:15 Mitrovic tryggði Fulham stig Fulham og Watford skildu jöfn í fjörugum leik á Craven Cottage í dag. Aleksandar Mitrovic tryggði Fulham stig í leiknum. Enski boltinn 22.9.2018 13:15 Sir Alex mættur aftur á Old Trafford: Heiðraður fyrir leik Sir Alex Ferguson er mættur í stúkuna á Old Trafford, í fyrsta skipti síðan hann fékk heilablóðfall í vor. United mun heiðra fyrrum knattspyrnustjórann fyrir leik liðsins gegn Wolves. Enski boltinn 22.9.2018 12:35 Mourinho: Tímabilið verður erfitt Jose Mourinho á von á því að tímabilið verði mjög erfitt fyrir Manchester United þrátt fyrir að gengi liðsins hafi farið batnandi síðustu daga. Enski boltinn 22.9.2018 11:30 Klopp vill að Liverpool verði „ljótasta“ liðið Jurgen Klopp vill að Liverpool verði „ljótasta“ liðið í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.9.2018 09:30 Zaha: Tíminn hjá United var helvíti Wilfried Zaha segist hafa gengið í gegnum „helvíti“ þegar hann var á mála hjá Manchester United. Enski boltinn 22.9.2018 09:00 « ‹ ›
Messan um skiptingu Shaqiri: Eðlilegt að hvíla hann og fara í reitarbolta í seinni Xherdan Shaqiri var maðurinn á bak við tvö af þremur mörkum Liverpool í sigrinum á Southampton um helgina. Þrátt fyrir það tók Jurgen Klopp hann út af í hálfleik. Enski boltinn 24.9.2018 11:00
Jói Berg fær mikið hrós: Svo góður að bakvörðurinn var tekinn út af Jóhann Berg Guðmundsson er einn af lykilmönnum enska úrvalsdeildarliðsins Burnley og frammistaða hans í leik Burnley og Bournemouth um helgina fékk mikið lof. Enski boltinn 24.9.2018 10:30
Carragher: United og Arsenal ná ekki Meistaradeildarsæti Hvorki Manchester United né Arsenal hefur sýnt burði til þess að enda í einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er mat fyrrum leikmannsins og knattspyrnusérfræðingsins Jamie Carragher. Enski boltinn 24.9.2018 09:30
Messan: Mistök að framlengja við Mourinho Manchester United gerði jafntefli við nýliða Wolves á heimavelli í sjöttu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Sérfræðingar Messunnar á Stöð 2 Sport ræddu lið United í þætti gærkvöldsins. Enski boltinn 24.9.2018 08:30
Sjáðu glæsimark Lacazette og uppgjör helgarinnar Alexandre Lacazette skoraði stórkostlegt mark þegar Arsenal hafði betur gegn Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton í lokaleik sjöttu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 24.9.2018 08:00
Engum tekist að hrifsa stig af Liverpool Liverpool er með tveggja stiga forskot á Manchester City og Chelsea eftir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla. Manchester United mistókst að leggja Wolves að velli, en nágrannaliðin Arsenal og Tottenham Hotspur höfðu betur í sínum leikjum. Enski boltinn 24.9.2018 07:30
Harry Kane segist vera sinn helsti gagnrýnandi Harry Kane, sóknarmaður Tottenham segist vera ánægður með gagnrýni fjölmiðla á markaleysi sínu og segist hann í þokkabót vera sinn helsti gagnrýnandi. Enski boltinn 24.9.2018 06:00
Pogba: Á heimavelli verðum við að sækja meira Paul Pogba kallar eftir því að liðsfélagar sínir í Manchester United sæki meira þegar liðið spilar á heimavelli sínum, Old Trafford. Enski boltinn 23.9.2018 23:30
Loris Karius: Ég flúði ekki Liverpool Loris Karius, markvörður Liverpool segist ekki hafa flúið Liverpool er hann yfirgaf félagið til Besiktast á lánssamningi eftir mistök sín í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili. Enski boltinn 23.9.2018 20:00
Tvö mörk á þremur mínútum gerðu út um Everton Arsenal hélt hreinu í fyrsta skipti á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Everton á heimavelli sínum í lokaleik sjöttu umferðar. Enski boltinn 23.9.2018 17:00
Chelsea mistókst að endurheimta toppsætið Chelsea mistókst að endurheimta toppsætið í ensku úrvalsdeildinni af Liverpool þegar liðið gerði markalaust jafntefli við West Ham á útivelli. Enski boltinn 23.9.2018 14:30
Mourinho þarf að hætta að gagnrýna hugarfarið: „Stjóri liðsins er ábyrgur fyrir hugarfarinu“ Jose Mourinho þarf að setja fordæmið fyrir hugarfar leikmanna Manchester United eftir að liðið tók skref aftur á bak í gær. Enski boltinn 23.9.2018 12:00
Meiðsli van Dijk ekki alvarleg Jurgen Klopp er bjartsýnn á að meiðsli Virgil van Dijk séu ekki alvarleg. Hollenski varnarmaðurinn þurfti að fara af velli í seinni hálfleik í sigri Liverpool á Southampton í gær. Enski boltinn 23.9.2018 11:00
Sir Alex um endurkomuna: Ég hef það mjög gott Sir Alex Ferguson var mættur á Old Trafford í gær, tæpum fimm mánuðum eftir að hann fékk heilablóðfall. Hann var stressaður fyrir því að snúa aftur í sætið sitt. Enski boltinn 23.9.2018 10:30
Emery: Titlar mikilvægari en fjórða sætið Unai Emery ætlar sér að vinna titil á fyrsta tímabili sínu hjá Arsenal. Hann segir það mikilvægara en að enda í einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 23.9.2018 10:00
Sjáðu stoðsendingu Jóa Berg og allt það helsta úr enska í gær Tuttugu og þrjú mörk voru skoruð í átta leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp eitt af fjórum mörkum Burnley. Enski boltinn 23.9.2018 09:30
Cazorla: Það vantaði trúna í Arsenal Arsenal-lið Arsene Wenger trúði ekki á sjálft sig en undir stjórn Unai Emery mun liðið eiga frábært tímabil. Þetta sagði fyrrum Arsenal maðurinn Santi Cazorla. Enski boltinn 23.9.2018 09:00
Klopp var ánægður með Shaqiri þrátt fyrir skiptinguna í hálfleik Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segist hafa verið ánægður með úrslitin en ekki spilamennskuna í 3-0 sigrinum á Southampton á heimavelli í gær. Enski boltinn 23.9.2018 09:00
Mourinho: Þú lærir þetta þegar þú ert barn Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var mjög pirraður eftir að United tapaði tveimur stigum á heimavelli er liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolves. Enski boltinn 23.9.2018 08:00
Tottenham á beinu brautina á ný Tottenham vann mikilvægan 2-1 sigur á Brighton í síðdegisleiknum í enska boltanum. Harry Kane og Erik Lamela sáu um markaskorunina fyrir Tottenham. Enski boltinn 22.9.2018 18:15
Jón Daði skoraði þegar Reading vann loks heimasigur Jón Daði Böðvarsson skoraði eitt marka Reading í fyrsta heimasigri liðsins síðan í apríl. Leeds heldur toppsæti ensku B-deildarinnar þrátt fyrir tap. Enski boltinn 22.9.2018 16:22
Jóhann Berg lagði upp í fyrsta sigri Burnley Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp eitt af fjórum mörkum Burnley þegar liðið náði í sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Enski boltinn 22.9.2018 16:00
Úlfarnir sóttu stig á Old Trafford Nýliðar Wolves náðu í stig á Old Trafford þegar þeir sóttu Manchester United heim í dag. Joao Moutinho tryggði Wolves stig með marki í seinni hálfleik. Enski boltinn 22.9.2018 16:00
Liverpool aftur á toppinn Liverpool endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 3-0 sigur á Southampton á Anfield í dag. Enski boltinn 22.9.2018 15:45
Sjáðu Sir Alex snúa aftur á Old Trafford Sir Alex Ferguson snéri aftur á Old Trafford í dag í fyrsta skipti eftir að hann fékk heilablóðfall í byrjun maímánaðar. Enski boltinn 22.9.2018 14:15
Mitrovic tryggði Fulham stig Fulham og Watford skildu jöfn í fjörugum leik á Craven Cottage í dag. Aleksandar Mitrovic tryggði Fulham stig í leiknum. Enski boltinn 22.9.2018 13:15
Sir Alex mættur aftur á Old Trafford: Heiðraður fyrir leik Sir Alex Ferguson er mættur í stúkuna á Old Trafford, í fyrsta skipti síðan hann fékk heilablóðfall í vor. United mun heiðra fyrrum knattspyrnustjórann fyrir leik liðsins gegn Wolves. Enski boltinn 22.9.2018 12:35
Mourinho: Tímabilið verður erfitt Jose Mourinho á von á því að tímabilið verði mjög erfitt fyrir Manchester United þrátt fyrir að gengi liðsins hafi farið batnandi síðustu daga. Enski boltinn 22.9.2018 11:30
Klopp vill að Liverpool verði „ljótasta“ liðið Jurgen Klopp vill að Liverpool verði „ljótasta“ liðið í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.9.2018 09:30
Zaha: Tíminn hjá United var helvíti Wilfried Zaha segist hafa gengið í gegnum „helvíti“ þegar hann var á mála hjá Manchester United. Enski boltinn 22.9.2018 09:00