Enski boltinn Milivojevic kom í veg fyrir tólfta sigur Arsenal í röð Luka Milivojevic, fyrirliði Crystal Palace, skoraði tvívegis fyrir Crystal Palace í 2-2 jafntefli við Arsenal nú í dag. Enski boltinn 28.10.2018 15:30 Chelsea ekki í vandræðum án Hazard Ross Barkley skoraði í sínum þriðja leik í röð í deildinni fyrir Chelsea þegar liðið bar sigurorð á Jóa Berg og félögum í Burnley. Enski boltinn 28.10.2018 15:30 Gracia: Erum með besta leikmannahópinn Javi Gracia, stjóri Watford, lét heldur athyglisverð ummæli fall eftir 3-0 sigur liðsins á Huddersfield í gær. Enski boltinn 28.10.2018 13:15 Segja að eigandi Leicester hafi verið í þyrlunni Fréttamiðilinn Reuters hefur greint frá því að heimildarmaður innan Leicester City hefur staðfest að eigandi félagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, hafi verið í þyrlunni sem brotlennti og sprakk í loft í gær. Enski boltinn 28.10.2018 13:08 De Gea: Verðum að bæta okkur David De Gea, markvörður United, viðurkennir í viðtalið við Sky Sports að tímabilið hingað til hefur verið mjög slakt hjá liðinu og þeir verði að bæta sig. Enski boltinn 28.10.2018 11:30 Emery: Veit ekki hvorn ég mun velja Unai Emery, stjóri Arsenal, segir að hann sé með ákveðinn hausverk yfir því hvorn hann muni velja til þess að standa í marki Arsenal gegn Crystal Palace í dag, Leno eða Cech. Enski boltinn 28.10.2018 11:00 Sjáðu mörkin frá heimsókn Arons og félaga á Anfield í gær Aron Einar Gunnarsson mætti rauða hernum á Anfield í gær þar sem sóknarlína Liverpool var fór í gang þegar líða fór á leikinn og skoraði Xherdan Shaqiri meðal annars sitt fyrsta mark fyrir liðið. Enski boltinn 28.10.2018 10:30 Þyrla eiganda Leicester brotlenti fyrir utan leikvang liðsins Þyrla eiganda Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power, eftir leik Leicester gegn West Ham í kvöld. Enski boltinn 27.10.2018 20:14 Tvö mörk og eitt rautt spjald í síðdegisleiknum Leicester og West Ham skildu jöfn 1-1 í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en leikurinn var nokkuð fjörugur. Enski boltinn 27.10.2018 18:30 Hoddle fluttur á sjúkrahús Glen Hoddle, fyrrum þjálfari Engands, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir að hann hneig niður í sjónvarpssveri BT á Englandi í dag. Enski boltinn 27.10.2018 16:30 Shaqiri skoraði í öruggum sigri Xherdan Shaqiri skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í 4-1 sigri liðsins á Aroni Einari og félögum í Cardiff á Anfield í dag. Enski boltinn 27.10.2018 16:00 Watford og Bournemouth í góðum málum en vandræði á Fulham | Öll úrslit dagsins Watford og Bournemouth eru að gera góða hluti en Fulham er í brasi. Enski boltinn 27.10.2018 15:45 Guardiola: Barátta milli fimm liða Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist vera sannfærður um það að baráttan um ensku úrvalsdeildina sé á milli fimm liða á þessu tímabili. Enski boltinn 27.10.2018 14:45 Cantona: Heilu kynslóðirnar að fara til spillis undir stjórn Mourinho Eric Cantona, fyrrum leikmaður og fyrirliði Manchester United, segist þjást þessa daganna þegar hann horfir á Manchester United spila undir stjórn Mourinho. Enski boltinn 27.10.2018 12:30 Dele Alli nálgast nýjan samning Dele Alli, leikmaður Tottenham, er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við félagið en Sky Sports greinir frá þessu. Enski boltinn 27.10.2018 12:00 Willian: Þurfum ekki að óttast neinn Brasilímaðurinn Willian, leikmaður Chelsea, segir að liðið þurfi ekki að óttast neitt lið í deildinni í vetur en liðið er ennþá taplaust undir stjórn Maurizio Sarri. Enski boltinn 27.10.2018 11:00 Emery um Ramsey: Einbeittu þér að liðinu Unai Emery, stjóri Arsenal, hefur hvatt Aaron Ramsey til þess að einbeita sér að leikjum liðsins en ekki að samningsmálum sínum. Enski boltinn 27.10.2018 10:30 De Gea: Samningsmálin skipta ekki máli David De Gea, markvörður Manchester United, segir að öll hans einbeiting þessa daganna sé á því að vinna leiki með liðinu, en ekki á samningsmálum hans. Enski boltinn 27.10.2018 10:00 Nýr leikvangur Tottenham ekki klár á þessu ári Nýji leikvangur Tottenham verður ekki tilbúinn á þessu ári en þetta staðfesti félagið í dag. Mikil vonbrigði fyrir félagið enda löng bið. Enski boltinn 26.10.2018 23:15 Gylfi í skemmtilegu viðtali: Bað Rory um mynd á Old Trafford og elskar Nando's Everton mætir Manchester United í stórleik sunnudagsins í enska boltanum og í tilefni þess hitar Sky Sports upp fyrir leikinn á heimasíðu sinni. Enski boltinn 26.10.2018 22:30 Birkir fór meiddur af velli í fyrri hálfleik Fór meiddur af velli í tapleik í ensku B-deildinni í kvöld. Enski boltinn 26.10.2018 20:43 Mourinho ekki viss um að de Gea verði áfram Jose Mourinho hefur ekki mikla trú á því að David de Gea muni framlengja samning sinn við Manchester United. Hann biðlar þó til félagsins að gera allt sem það getur til þess að halda markverðinum spænska. Enski boltinn 26.10.2018 15:00 Özil: Ég hlæ að gagnrýnendum mínum Þjóðverjinn Mesut Özil, leikmaður Arsenal, er í áhugaverðu viðtali við Sky Sports í dag þar sem hann fer um víðan völl. Enski boltinn 26.10.2018 12:00 Aron Einar byrjar líklega gegn Liverpool Aron Einar Gunnarsson verður líklega í byrjunarliði Cardiff gegn Liverpool á morgun. Það má lesa á milli línanna hjá Neil Warnock á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 26.10.2018 11:00 Lingard gæti spilað gegn Everton Jesse Lingard nálgast óðfluga endurkomu í lið Manchester United. Hann gæti fengið einhverjar mínútur með liðinu á móti Everton um helgina. Enski boltinn 26.10.2018 10:00 Yfirgefur Sanchez Man Utd eftir eins árs veru? Alexis Sanchez gæti verið á förum frá Man Utd eftir tæplega eins árs veru. Enski boltinn 26.10.2018 08:30 Özil hlær að gagnrýnendum Þýski miðjumaðurinn Mesut Özil þykir mjög umdeildur leikmaður og fær reglulega harða gagnrýni í fjölmiðlum. Enski boltinn 26.10.2018 08:00 Einar Árni: Hrun í anda 2007 Njarðvík steinlá fyrir Tindastól á útivelli í fjórðu umferð Domino's deildar karla í kvöld Enski boltinn 25.10.2018 22:24 Martial hafnaði tilboði United Nýjustu fréttir af samningaviðræðum Anthony Martial og Manchester United eru þær að Martial á að hafa hafnað síðasta tilboði United. Enski boltinn 25.10.2018 17:44 Fyrrum leikmaður Grindavíkur aldrei séð framherja með verri snertingar en Lukaku Romelu Lukaku liggur undir harðri gagnrýni innan Manchester United samfélagsins þessa dagana. Enski boltinn 25.10.2018 12:00 « ‹ ›
Milivojevic kom í veg fyrir tólfta sigur Arsenal í röð Luka Milivojevic, fyrirliði Crystal Palace, skoraði tvívegis fyrir Crystal Palace í 2-2 jafntefli við Arsenal nú í dag. Enski boltinn 28.10.2018 15:30
Chelsea ekki í vandræðum án Hazard Ross Barkley skoraði í sínum þriðja leik í röð í deildinni fyrir Chelsea þegar liðið bar sigurorð á Jóa Berg og félögum í Burnley. Enski boltinn 28.10.2018 15:30
Gracia: Erum með besta leikmannahópinn Javi Gracia, stjóri Watford, lét heldur athyglisverð ummæli fall eftir 3-0 sigur liðsins á Huddersfield í gær. Enski boltinn 28.10.2018 13:15
Segja að eigandi Leicester hafi verið í þyrlunni Fréttamiðilinn Reuters hefur greint frá því að heimildarmaður innan Leicester City hefur staðfest að eigandi félagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, hafi verið í þyrlunni sem brotlennti og sprakk í loft í gær. Enski boltinn 28.10.2018 13:08
De Gea: Verðum að bæta okkur David De Gea, markvörður United, viðurkennir í viðtalið við Sky Sports að tímabilið hingað til hefur verið mjög slakt hjá liðinu og þeir verði að bæta sig. Enski boltinn 28.10.2018 11:30
Emery: Veit ekki hvorn ég mun velja Unai Emery, stjóri Arsenal, segir að hann sé með ákveðinn hausverk yfir því hvorn hann muni velja til þess að standa í marki Arsenal gegn Crystal Palace í dag, Leno eða Cech. Enski boltinn 28.10.2018 11:00
Sjáðu mörkin frá heimsókn Arons og félaga á Anfield í gær Aron Einar Gunnarsson mætti rauða hernum á Anfield í gær þar sem sóknarlína Liverpool var fór í gang þegar líða fór á leikinn og skoraði Xherdan Shaqiri meðal annars sitt fyrsta mark fyrir liðið. Enski boltinn 28.10.2018 10:30
Þyrla eiganda Leicester brotlenti fyrir utan leikvang liðsins Þyrla eiganda Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power, eftir leik Leicester gegn West Ham í kvöld. Enski boltinn 27.10.2018 20:14
Tvö mörk og eitt rautt spjald í síðdegisleiknum Leicester og West Ham skildu jöfn 1-1 í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en leikurinn var nokkuð fjörugur. Enski boltinn 27.10.2018 18:30
Hoddle fluttur á sjúkrahús Glen Hoddle, fyrrum þjálfari Engands, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir að hann hneig niður í sjónvarpssveri BT á Englandi í dag. Enski boltinn 27.10.2018 16:30
Shaqiri skoraði í öruggum sigri Xherdan Shaqiri skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í 4-1 sigri liðsins á Aroni Einari og félögum í Cardiff á Anfield í dag. Enski boltinn 27.10.2018 16:00
Watford og Bournemouth í góðum málum en vandræði á Fulham | Öll úrslit dagsins Watford og Bournemouth eru að gera góða hluti en Fulham er í brasi. Enski boltinn 27.10.2018 15:45
Guardiola: Barátta milli fimm liða Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist vera sannfærður um það að baráttan um ensku úrvalsdeildina sé á milli fimm liða á þessu tímabili. Enski boltinn 27.10.2018 14:45
Cantona: Heilu kynslóðirnar að fara til spillis undir stjórn Mourinho Eric Cantona, fyrrum leikmaður og fyrirliði Manchester United, segist þjást þessa daganna þegar hann horfir á Manchester United spila undir stjórn Mourinho. Enski boltinn 27.10.2018 12:30
Dele Alli nálgast nýjan samning Dele Alli, leikmaður Tottenham, er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við félagið en Sky Sports greinir frá þessu. Enski boltinn 27.10.2018 12:00
Willian: Þurfum ekki að óttast neinn Brasilímaðurinn Willian, leikmaður Chelsea, segir að liðið þurfi ekki að óttast neitt lið í deildinni í vetur en liðið er ennþá taplaust undir stjórn Maurizio Sarri. Enski boltinn 27.10.2018 11:00
Emery um Ramsey: Einbeittu þér að liðinu Unai Emery, stjóri Arsenal, hefur hvatt Aaron Ramsey til þess að einbeita sér að leikjum liðsins en ekki að samningsmálum sínum. Enski boltinn 27.10.2018 10:30
De Gea: Samningsmálin skipta ekki máli David De Gea, markvörður Manchester United, segir að öll hans einbeiting þessa daganna sé á því að vinna leiki með liðinu, en ekki á samningsmálum hans. Enski boltinn 27.10.2018 10:00
Nýr leikvangur Tottenham ekki klár á þessu ári Nýji leikvangur Tottenham verður ekki tilbúinn á þessu ári en þetta staðfesti félagið í dag. Mikil vonbrigði fyrir félagið enda löng bið. Enski boltinn 26.10.2018 23:15
Gylfi í skemmtilegu viðtali: Bað Rory um mynd á Old Trafford og elskar Nando's Everton mætir Manchester United í stórleik sunnudagsins í enska boltanum og í tilefni þess hitar Sky Sports upp fyrir leikinn á heimasíðu sinni. Enski boltinn 26.10.2018 22:30
Birkir fór meiddur af velli í fyrri hálfleik Fór meiddur af velli í tapleik í ensku B-deildinni í kvöld. Enski boltinn 26.10.2018 20:43
Mourinho ekki viss um að de Gea verði áfram Jose Mourinho hefur ekki mikla trú á því að David de Gea muni framlengja samning sinn við Manchester United. Hann biðlar þó til félagsins að gera allt sem það getur til þess að halda markverðinum spænska. Enski boltinn 26.10.2018 15:00
Özil: Ég hlæ að gagnrýnendum mínum Þjóðverjinn Mesut Özil, leikmaður Arsenal, er í áhugaverðu viðtali við Sky Sports í dag þar sem hann fer um víðan völl. Enski boltinn 26.10.2018 12:00
Aron Einar byrjar líklega gegn Liverpool Aron Einar Gunnarsson verður líklega í byrjunarliði Cardiff gegn Liverpool á morgun. Það má lesa á milli línanna hjá Neil Warnock á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 26.10.2018 11:00
Lingard gæti spilað gegn Everton Jesse Lingard nálgast óðfluga endurkomu í lið Manchester United. Hann gæti fengið einhverjar mínútur með liðinu á móti Everton um helgina. Enski boltinn 26.10.2018 10:00
Yfirgefur Sanchez Man Utd eftir eins árs veru? Alexis Sanchez gæti verið á förum frá Man Utd eftir tæplega eins árs veru. Enski boltinn 26.10.2018 08:30
Özil hlær að gagnrýnendum Þýski miðjumaðurinn Mesut Özil þykir mjög umdeildur leikmaður og fær reglulega harða gagnrýni í fjölmiðlum. Enski boltinn 26.10.2018 08:00
Einar Árni: Hrun í anda 2007 Njarðvík steinlá fyrir Tindastól á útivelli í fjórðu umferð Domino's deildar karla í kvöld Enski boltinn 25.10.2018 22:24
Martial hafnaði tilboði United Nýjustu fréttir af samningaviðræðum Anthony Martial og Manchester United eru þær að Martial á að hafa hafnað síðasta tilboði United. Enski boltinn 25.10.2018 17:44
Fyrrum leikmaður Grindavíkur aldrei séð framherja með verri snertingar en Lukaku Romelu Lukaku liggur undir harðri gagnrýni innan Manchester United samfélagsins þessa dagana. Enski boltinn 25.10.2018 12:00