Fjárfestar kaupa 5% hlut í Símanum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. ágúst 2015 13:15 Höfuðstöðvar Símans. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Arion banki hefur selt hópi fjárfesta um 5% hlut í Símanum. Fjárfestahópurinn er samsettur af fjárfestum frá fimm löndum auk nokkurra af stjórnendum Símasamstæðunnar. Stefnt er að skráningu Símans á markað í haust. Í tilkynningu frá Símanum segir að fyrir hópnum fari Bertrand Kan, hollenskur fjárfestir með áratuga reynslu af fjárfestingarstarfsemi á sviði fjarskipta, en það var Orri Hauksson, forstjóri Símans, sem átti frumkvæði að því að hópurinn var myndaður. Arion Banki á eftir söluna um 33% í Símanum. Stefnt er að því að hlutabréf í Símanum verði tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland í haust og stefnir bankinn að því að minnka eignarhlut sinn í félaginu með almennu útboði. "Jákvætt að sjá áhuga erlendra og innlendra fjárfesta. “Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion Banka.Vísir/Gunnar V. AndréssonBertrand Kan, hollenski fjárfestirinn sem leiðir hóp fjárfestanna, vonast til þess að alþjóðleg reynsla hópsins komi fyrirtækinu að notum. Hann hefur áður komið nálægt viðskiptum með Símann en leiddi söluferli Símans fyrir hönd Morgan Stanley fyrir um áratugi síðan. „Það er mjög spennandi að fá að taka þátt í að skrifa næsta kafla í sögu Símans, nú þegar skráning félagsins á hlutabréfamarkað er handan við hornið. Ég kynntist félaginu og íslenskum fjarskiptamarkaði fyrst fyrir um áratug þegar ég hafði með höndum það verkefni að leiða söluferli Símans fyrir hönd Morgan Stanley. Heimurinn hefur tekið miklum breytingum síðan þá, en ég vona að alþjóðleg reynsla mín og annarra fjárfesta í þessum hópi geti komið fyrirtækinu að notum í framtíðinni.“ Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion Banka telur að það sé jákvætt að erlendir sem og innlendir fjárfestar sýnu Símanum áhuga. Arion Banki hyggst halda almennt útboð í haust til að minnka eignarhlut sinn í Símanum. „Það er gleðilegt að sjá áhuga fjárfesta á Símanum nú í aðdraganda skráningar félagsins í kauphöll. Okkur þykir jákvætt að sjá bæði erlenda og innlenda fjárfesta í þeim hópi sem nú kaupir hlut í Símanum og jafnframt að stjórnendur samstæðunnar séu orðnir hluthafar, en það sýnir trú þeirra á félaginu og framtíð þess.“ Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Sjá meira
Arion banki hefur selt hópi fjárfesta um 5% hlut í Símanum. Fjárfestahópurinn er samsettur af fjárfestum frá fimm löndum auk nokkurra af stjórnendum Símasamstæðunnar. Stefnt er að skráningu Símans á markað í haust. Í tilkynningu frá Símanum segir að fyrir hópnum fari Bertrand Kan, hollenskur fjárfestir með áratuga reynslu af fjárfestingarstarfsemi á sviði fjarskipta, en það var Orri Hauksson, forstjóri Símans, sem átti frumkvæði að því að hópurinn var myndaður. Arion Banki á eftir söluna um 33% í Símanum. Stefnt er að því að hlutabréf í Símanum verði tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland í haust og stefnir bankinn að því að minnka eignarhlut sinn í félaginu með almennu útboði. "Jákvætt að sjá áhuga erlendra og innlendra fjárfesta. “Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion Banka.Vísir/Gunnar V. AndréssonBertrand Kan, hollenski fjárfestirinn sem leiðir hóp fjárfestanna, vonast til þess að alþjóðleg reynsla hópsins komi fyrirtækinu að notum. Hann hefur áður komið nálægt viðskiptum með Símann en leiddi söluferli Símans fyrir hönd Morgan Stanley fyrir um áratugi síðan. „Það er mjög spennandi að fá að taka þátt í að skrifa næsta kafla í sögu Símans, nú þegar skráning félagsins á hlutabréfamarkað er handan við hornið. Ég kynntist félaginu og íslenskum fjarskiptamarkaði fyrst fyrir um áratug þegar ég hafði með höndum það verkefni að leiða söluferli Símans fyrir hönd Morgan Stanley. Heimurinn hefur tekið miklum breytingum síðan þá, en ég vona að alþjóðleg reynsla mín og annarra fjárfesta í þessum hópi geti komið fyrirtækinu að notum í framtíðinni.“ Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion Banka telur að það sé jákvætt að erlendir sem og innlendir fjárfestar sýnu Símanum áhuga. Arion Banki hyggst halda almennt útboð í haust til að minnka eignarhlut sinn í Símanum. „Það er gleðilegt að sjá áhuga fjárfesta á Símanum nú í aðdraganda skráningar félagsins í kauphöll. Okkur þykir jákvætt að sjá bæði erlenda og innlenda fjárfesta í þeim hópi sem nú kaupir hlut í Símanum og jafnframt að stjórnendur samstæðunnar séu orðnir hluthafar, en það sýnir trú þeirra á félaginu og framtíð þess.“
Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Sjá meira