„Black Friday“ kominn til Íslands: „Það er allt vitlaust“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. nóvember 2014 11:24 Auglýstu svarta föstudag í dag. vísir „Við byrjuðum reyndar á þessu í fyrra ,“segir Egill Reynisson, annar eigandi Húsgangahallarinnar og Betra Baks, í samtali við Fréttastofu. Húsgagnahöllin, ásamt fjölda fyrirtækja, auglýsir í Fréttablaðinu í dag svokallaðan „Black Friday“. Svarti föstudagur er mesti verslunardagur ársins í Bandaríkjunum en verslanir bjóða þá upp á mikinn afslátt á föstudeginum eftir þakkagjörðarhátíðina. Margar verslanir opna þá mjög snemma dags og hafa opið langt fram á kvöld. Nú virðist eins og enn ein hefðin sé komin til Íslands. Mikill troðningur varð þegar verslanir opnuðu á miðnætti Vestanhafs en röð hafði myndast fyrir utan Húsgagnahöllina í morgun. „Þetta er bara eins og svo margt annað gott og skemmtilegt sem kemur frá Ameríku og maður veit að Íslendingar eru að sækja í þennan dag erlendis. Þetta er bara okkar svar við því, að fá Íslendinga til að versla innanlands.“Húsgagnahöllin upp á Höfða.vísirEgill segir að uppátækið hafi heppnast gríðarlega vel fyrir ári síðan. „Þetta er einkennilegur tímapunktur. Það eru mánaðarlok en samt nýtir fólk þennan dag til að byrja jólainnkaupin.“ Hann segir að það sé nú þegar allt orðið vitlaust upp í Húsgagnahöll. „Það var löng röð þegar við opnuðum og það er allt vitlaust. Við lokuðum einnig klukkan 22 í fyrra en síðasti kúnninn var að fara út um klukkan tólf.“ Fleiri fyrirtæki auglýstu „Black Friday“ í blaðinu í dag en þar má meðal annars nefna Rúmfatalagerinn, The Pier, Skór.is, Debenhams og Betra Bak. Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Sjá meira
„Við byrjuðum reyndar á þessu í fyrra ,“segir Egill Reynisson, annar eigandi Húsgangahallarinnar og Betra Baks, í samtali við Fréttastofu. Húsgagnahöllin, ásamt fjölda fyrirtækja, auglýsir í Fréttablaðinu í dag svokallaðan „Black Friday“. Svarti föstudagur er mesti verslunardagur ársins í Bandaríkjunum en verslanir bjóða þá upp á mikinn afslátt á föstudeginum eftir þakkagjörðarhátíðina. Margar verslanir opna þá mjög snemma dags og hafa opið langt fram á kvöld. Nú virðist eins og enn ein hefðin sé komin til Íslands. Mikill troðningur varð þegar verslanir opnuðu á miðnætti Vestanhafs en röð hafði myndast fyrir utan Húsgagnahöllina í morgun. „Þetta er bara eins og svo margt annað gott og skemmtilegt sem kemur frá Ameríku og maður veit að Íslendingar eru að sækja í þennan dag erlendis. Þetta er bara okkar svar við því, að fá Íslendinga til að versla innanlands.“Húsgagnahöllin upp á Höfða.vísirEgill segir að uppátækið hafi heppnast gríðarlega vel fyrir ári síðan. „Þetta er einkennilegur tímapunktur. Það eru mánaðarlok en samt nýtir fólk þennan dag til að byrja jólainnkaupin.“ Hann segir að það sé nú þegar allt orðið vitlaust upp í Húsgagnahöll. „Það var löng röð þegar við opnuðum og það er allt vitlaust. Við lokuðum einnig klukkan 22 í fyrra en síðasti kúnninn var að fara út um klukkan tólf.“ Fleiri fyrirtæki auglýstu „Black Friday“ í blaðinu í dag en þar má meðal annars nefna Rúmfatalagerinn, The Pier, Skór.is, Debenhams og Betra Bak.
Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Sjá meira