„Black Friday“ kominn til Íslands: „Það er allt vitlaust“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. nóvember 2014 11:24 Auglýstu svarta föstudag í dag. vísir „Við byrjuðum reyndar á þessu í fyrra ,“segir Egill Reynisson, annar eigandi Húsgangahallarinnar og Betra Baks, í samtali við Fréttastofu. Húsgagnahöllin, ásamt fjölda fyrirtækja, auglýsir í Fréttablaðinu í dag svokallaðan „Black Friday“. Svarti föstudagur er mesti verslunardagur ársins í Bandaríkjunum en verslanir bjóða þá upp á mikinn afslátt á föstudeginum eftir þakkagjörðarhátíðina. Margar verslanir opna þá mjög snemma dags og hafa opið langt fram á kvöld. Nú virðist eins og enn ein hefðin sé komin til Íslands. Mikill troðningur varð þegar verslanir opnuðu á miðnætti Vestanhafs en röð hafði myndast fyrir utan Húsgagnahöllina í morgun. „Þetta er bara eins og svo margt annað gott og skemmtilegt sem kemur frá Ameríku og maður veit að Íslendingar eru að sækja í þennan dag erlendis. Þetta er bara okkar svar við því, að fá Íslendinga til að versla innanlands.“Húsgagnahöllin upp á Höfða.vísirEgill segir að uppátækið hafi heppnast gríðarlega vel fyrir ári síðan. „Þetta er einkennilegur tímapunktur. Það eru mánaðarlok en samt nýtir fólk þennan dag til að byrja jólainnkaupin.“ Hann segir að það sé nú þegar allt orðið vitlaust upp í Húsgagnahöll. „Það var löng röð þegar við opnuðum og það er allt vitlaust. Við lokuðum einnig klukkan 22 í fyrra en síðasti kúnninn var að fara út um klukkan tólf.“ Fleiri fyrirtæki auglýstu „Black Friday“ í blaðinu í dag en þar má meðal annars nefna Rúmfatalagerinn, The Pier, Skór.is, Debenhams og Betra Bak. Mest lesið Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent „Gæðastimpill sem einfaldlega virkar” Framúrskarandi fyrirtæki Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Fleiri fréttir 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Sjá meira
„Við byrjuðum reyndar á þessu í fyrra ,“segir Egill Reynisson, annar eigandi Húsgangahallarinnar og Betra Baks, í samtali við Fréttastofu. Húsgagnahöllin, ásamt fjölda fyrirtækja, auglýsir í Fréttablaðinu í dag svokallaðan „Black Friday“. Svarti föstudagur er mesti verslunardagur ársins í Bandaríkjunum en verslanir bjóða þá upp á mikinn afslátt á föstudeginum eftir þakkagjörðarhátíðina. Margar verslanir opna þá mjög snemma dags og hafa opið langt fram á kvöld. Nú virðist eins og enn ein hefðin sé komin til Íslands. Mikill troðningur varð þegar verslanir opnuðu á miðnætti Vestanhafs en röð hafði myndast fyrir utan Húsgagnahöllina í morgun. „Þetta er bara eins og svo margt annað gott og skemmtilegt sem kemur frá Ameríku og maður veit að Íslendingar eru að sækja í þennan dag erlendis. Þetta er bara okkar svar við því, að fá Íslendinga til að versla innanlands.“Húsgagnahöllin upp á Höfða.vísirEgill segir að uppátækið hafi heppnast gríðarlega vel fyrir ári síðan. „Þetta er einkennilegur tímapunktur. Það eru mánaðarlok en samt nýtir fólk þennan dag til að byrja jólainnkaupin.“ Hann segir að það sé nú þegar allt orðið vitlaust upp í Húsgagnahöll. „Það var löng röð þegar við opnuðum og það er allt vitlaust. Við lokuðum einnig klukkan 22 í fyrra en síðasti kúnninn var að fara út um klukkan tólf.“ Fleiri fyrirtæki auglýstu „Black Friday“ í blaðinu í dag en þar má meðal annars nefna Rúmfatalagerinn, The Pier, Skór.is, Debenhams og Betra Bak.
Mest lesið Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent „Gæðastimpill sem einfaldlega virkar” Framúrskarandi fyrirtæki Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Fleiri fréttir 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Sjá meira
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent