Fleiri fréttir

Hagvöxtur árið 2017 var 3,6%

Alls varð 105 milljarða króna afgangur af vöru- og þjónustuviðskiptum. Útflutningur jókst um 4,8% á árinu 2017 á meðan að innflutningur jókst um 11,9%.

Seðlabankinn með neikvætt eigið fé 

Eigið fé Seðlabanka Íslands var neikvætt upp á 1,5 milljarða króna í lok síðasta mánaðar samkvæmt nýbirtum tölum úr efnahagsreikningi bankans.

Losun hafta mikið hagsmunamál

Formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir losun innflæðishafta Seðlabankans gríðarlegt hagsmunamál fyrir heimili og fyrirtæki.

Gísli kveður GAMMA

Gísli Hauksson, fyrrverandi forstjóri og annar stofnenda GAMMA Capital Management hefur látið af störfum hjá fyrirtækinu.

Meirihluti stjórnarmanna á engan hlut

Fimmtungur stjórnarmanna í skráðum félögum á yfir eins prósents hlut í því félagi sem þeir sitja í stjórn hjá. Meirihluti stjórnarmanna á ekkert hlutafé í sínu félagi. Áhrif einkafjárfesta hafa farið dvínandi.

Kosið um kaupauka í næstu viku

Stjórn Klakka, eignarhaldsfélags sem heldur utan um 100 prósenta hlut í eignaleigufyrirtækinu Lykli, hefur boðað til hluthafafundar næsta þriðjudag þar sem lagt verður til að kaupaukagreiðslur til stjórnenda og stjórnar verði dregnar til baka.

Borgun segist ekki hafa brotið gegn bannlista

Borgun segir í bréfi til stjórnar Íslandsbanka ámælisvert hafi bankinn komið gögnum til FME sem eigi að sýna að félagið hafi ekki staðið við skuldbindingar sínar. Ágreiningur um hvort Borgun hafi starfað eftir yfirlýsingu frá 2016.

Leggja til að alþjónustan verði boðin út

Kostnaður ríkissjóðs af því að sinna alþjónustu í póstflutningi gæti numið allt að 450 milljónum króna á ári samkvæmt mati Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands.

Hækkunin hér sú mesta innan OECD

Hvergi innan aðildarríkja OECD hækkaði íbúðaverð frá þriðja ársfjórðungi 2016 til þriðja fjórðungs 2017 eins mikið og hér á landi. Raunhækkunin á Íslandi var 24,9 prósent en 2,9 prósent á evrusvæðinu.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.