Viðskipti innlent

Bein útsending: Ársfundur Samorku

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Helgi Jóhannesson, formaður Samorku.
Helgi Jóhannesson, formaður Samorku.

Opinn ársfundur Samorku verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica í dag, þriðjudaginn 6. mars. Fundurinn hefst klukkan 15 en reiknað er með því að hann standi til 17.

Sýnt verður beint frá fundinum hér á Vísi en útsendinguna má sjá neðst í fréttinni.

Dagskrá:

Ávarp – Helgi Jóhannesson, formaður stjórnar Samorku
Ávarp – Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar

Framlag orku- og veitustarfsemi til loftslagsmála í fortíð, nútíð og framtíð – Inga Dóra Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri Veitna og Kristín Vala Matthíasdóttir, framkvæmdastjóri auðlinda HS Orku

Sameiginleg yfirlýsing orku- og veitutækja um kolefnishlutleysi árið 2040

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, veita yfirlýsingunni viðtöku

Stóra verkefnið – Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs

State of Green: Nation Branding and Storytelling – Finn Mortensen, framkvæmdastjóri

Fundarstjóri: Páll Erland, framkvæmdastjóri Samorku



Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HEIMA
3,6
4
34.130
ORIGO
3,41
11
64.165
HAGA
3,34
9
116.729
FESTI
3,23
14
192.368
SIMINN
3,2
19
269.039

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-3,39
97
445.720
GRND
0
2
1.506
MARL
0
23
231.586
EIM
0
11
201.996
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.