Viðskipti innlent

Tilnefningar til Lúðursins 2017 kynntar

Tinni Sveinsson skrifar
Fjölmargar eftirminnilegar auglýsingar litu dagsins ljós á síðasta ári.
Fjölmargar eftirminnilegar auglýsingar litu dagsins ljós á síðasta ári.

Ímark, samtök markaðsfólks á Íslandi, kynntu í gær tilnefningar til Lúðursins, íslensku auglýsingaverðlaunanna, fyrir síðasta ár.

Verðlaunin verða veitt næstkomandi föstudagskvöld. Fyrr um daginn verður Ímark dagurinn haldinn, ráðstefna þar sem fyrirlesarar kynna nýjustu strauma og stefnur markaðsmála.

Hér fyrir neðan má renna yfir tilnefningar til Lúðurs og neðst í fréttinni er hægt að fletta myndasafni með tilnefndum verkum.

Kvikmyndaðar auglýsingar

Allir eru Ligeglad, Veitur
Auglýsingastofa: Hvíta húsiðEM kvenna - óstöðvandi, Icelandair
Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofanLeikurinn okkar, Íslensk getspá
Auglýsingastofa: ENNEMMThe Hardest Karaoke Song in the World, Íslandsstofa
Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofanÞú veist betur - Mottumars, Krabbameinsfélagið
Auglýsingastofa: Brandenburg

Prentauglýsingar

Epalhommar, Epal
Auglýsingastofa: Brandenburg

Heimili þitt í háloftunum, Icelandair
Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan

Sögulegt stefnumót, Einkamál
Auglýsingastofa: Brandenburg

Veistu hvað þú átt, Vörður
Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan

Þú veist betur, Mottumars, Krabbameinsfélagið
Auglýsingastofa: Brandenburg


Vefauglýsingar

Alvofen Express - við verkjum, bólgu og hita, Alvogen
Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík

Farasparabara, Íslandsbanki
Auglýsingastofa: Brandenburg

Rauðakrossbúðin og stjórnarmyndun 2017, Rauði krossinn
Auglýsingastofa: Hvíta húsið

Skuggarnir, Sögur útgáfa
Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík

Þú veist betur - Mottumars, Krabbameinsfélagið
Auglýsingastofa: Brandenburg
 

Stafrænar auglýsingar

Boli fer hringinn, gefðu þér tíma, EM
Auglýsingastofa: ENNEMM

Meistarverk, Strætó
Auglýsingastofa: ENNEMM

Pizzaofninn, Dominos
Auglýsingastofa: Pipar/TBWA

Sorpranos II - Lygamælir, Sorpa
Auglýsingastofa: Brandenburg

The hardest karoke song in the world, Íslandsstofa
Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan
 

Samfélagsmiðlar

Meistarverk, Strætó
Auglýsingastofa: ENNEMM

NTV - Sjónvarp á fimmtudögum í Júlí, NOVA
Auglýsingastofa: Brandenburg

Sorpranos II - Lygamælir, Sorpa
Auglýsingastofa: Brandenburg

The A - Ö of Ísland, Íslandsstofa
Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan

WOWlympics, WOWair
Auglýsingastofa: Brandenburg
 

Umhverfisauglýsingar og viðburðir

Flugleikhús 80 ára afmæli Icelandair, Icelandair
Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan

Höldum fókus 3, Samgöngustofa, Síminn og Sjóvá
Auglýsingastofa: Tjarnargatan

Lava eldfjallamiðstöð, Lava museum
Auglýsingastofa: Gagarín og Basalt

Rafmagnslaust í Höllinni, Orkusalan
Auglýsingastofa: Brandenburg

Týnt kort? Arion banki
Auglýsingastofa: Hvíta húsið
 

Veggspjöld og skilti

1984, Borgarleikhúsið
Auglýsingastofa: ENNEMM

Lestrarhetjur Ævars, Ævar vísindamaður
Auglýsingastofa: Brandenburg

Litbrigði, Kontor Reykjavík
Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík

Rocky Horror, Borgarleikhúsið
Auglýsingastofa: ENNEMM

Tónskáldin, Sinfóníuhljómsveit Íslands
Auglýsingastofa: Döðlur
 

Bein markaðssetning

Dvalarleyfi á Brandenburg, Brandenburg
Auglýsingastofa: Brandenburg

Gestabók um borð, Icelandair Connect
Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan

Höldum fókus 3, Samgöngustofa
Auglýsingastofa: Tjarnargatan

Jattebra, Orkusalan
Auglýsingastofa: Brandenburg

Skerðing, ÖBÍ
Auglýsingastofa: ENNEMM
 

Mörkun - ásýnd vörumerkis

Hlemmur mathöll, Reykjavíkurborg
Auglýsingastofa: Jónsson & Le´Macks

Íslandsbanki - endurmörkun, Íslandsbanki
Auglýsingastofa: Brandenburg

Matarauður, Matarauður Íslands
Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan

Meninga - endurmörkun Meninga
Auglýsingastofa: Erla&Jónas

Þrenna - endurmörkun, Síminn
Auglýsingastofa: Tvist
 

Herferðir

Allir eru Ligeglad, Veitur
Auglýsingastofa: Hvíta húsið

EM kvenna - Óstöðvandi, Icelandair
Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan

Sorpranos - Meira og minna endurunnið efni, Sorpa
Auglýsingastofa: Brandenburg

The A - Ö of Ísland, Íslandsstofa
Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan

Þú veist betur - Mottumars, Krabbameinsfélagið
Auglýsingastofa: Brandenburg


Almannaheillaauglýsingar

Hverfið mitt kosning, Reykjavíkurborg
Auglýsingastofa: Hvíta húsið

Höldum fókus 3, Samgöngustofa, Síminn og Sjóvá
Auglýsingastofa: Tjarnargatan

Lúxus eða lífsnauðsyn, Öryrkjabandalag Íslands
Auglýsingastofa: ENNEMM

Skólarapp, UNICEF
Auglýsingastofa: Tjarnargatan

Þú veist betur - Mottumars, Krabbameinsfélagið
Auglýsingastofa: Brandenburg


Útvarpsauglýsingar

Fyrsti heimavöllurinn, VÍS
Auglýsingastofa: ENNEMM

Jólaauglýsingar Atlantsolíu, Atlantsolía
Auglýsingastofa: H:N Markaðssamskipti

Lúxus eða lífsnauðsyn, Öryrkjabandalag Íslands
Auglýsingastofa: ENNEMM

Sögulegt stefnumót, Einkamál
Auglýsingastofa: Brandenburg

Þú veist betur - Mottumars, Krabbameinsfélagið
Auglýsingastofa: Brandenburg

Epalhommar, Epal Auglýsingastofa: Brandenburg
Heimili þitt í háloftunum, Icelandair Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan
Sögulegt stefnumót, Einkamál Auglýsingastofa: Brandenburg
Veistu hvað þú átt, Vörður Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan
Þú veist betur, Mottumars, Krabbameinsfélagið Auglýsingastofa: Brandenburg
Allir eru Ligeglad, Veitur Auglýsingastofa: Hvíta húsið
EM kvenna - óstöðvandi, Icelandair Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan
Leikurinn okkar, Íslensk getspá Auglýsingastofa: ENNEMM
Þú veist betur - Mottumars, Krabbameinsfélagið Auglýsingastofa: Brandenburg
The Hardest Karaoke Song in the World, Íslandsstofa Auglýsingastofa: Íslenska auglýsingastofan
Fyrsti heimavöllurinn, VÍS Auglýsingastofa: ENNEMM
Lúxus eða lífsnauðsyn, Öryrkjabandalag Íslands Auglýsingastofa: ENNEMM
Sögulegt stefnumót, Einkamál Auglýsingastofa: Brandenburg
Þú veist betur - Mottumars, Krabbameinsfélagið Auglýsingastofa: Brandenburg
Jólaauglýsingar Atlantsolíu, Atlantsolía Auglýsingastofa: H:N Markaðssamskipti


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HEIMA
3,6
4
34.130
ORIGO
3,41
11
64.165
HAGA
3,34
9
116.729
FESTI
3,23
14
192.368
SIMINN
3,2
19
269.039

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-3,39
97
445.720
GRND
0
2
1.506
MARL
0
23
231.586
EIM
0
11
201.996
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.