Viðskipti innlent

Tvö ný kosin í stjórnina

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Úlfar Steindórsson.
Úlfar Steindórsson. Vísir/GVA

 Tvö ný voru kjörin í stjórn Icelandair Group á aðalfundi í gær. Þau Guðmundur Hafsteinsson og Heiðrún Jónsdóttir koma ný inn í stjórn. Ásthildur Margrét Otharsdóttir, Ómar Benediktsson og Úlfar Steindórsson, formaður stjórnar, voru öll endurkjörin.

Georg Lúðvíksson, stofnandi Meniga, gaf ekki kost á sér í stjórn. Sjö einstaklingar gáfu kost á sér í stjórnina en þær Helga Viðarsdóttir og Katrín Olga Jóhannesdóttir voru ekki kjörnar.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HEIMA
3,6
4
34.130
ORIGO
3,41
11
64.165
HAGA
3,34
9
116.729
FESTI
3,23
14
192.368
SIMINN
3,2
19
269.039

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-3,39
97
445.720
GRND
0
2
1.506
MARL
0
23
231.586
EIM
0
11
201.996
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.