Fleiri fréttir

Ákvað að starfa við áhugamálið

Birta Líf Þórudóttir er 21 árs nemi í markaðsfræði með mikinn áhuga á markaðssetningu áhrifavalda. Hún segist hafa verið í sífellu að fá góðar hugmyndir og ákvað í kjölfarið að stofna eigið fyrirtæki.

GOT stjörnur í næsta Carpool Karaoke

Næsti þáttur af Carpool Karaoke verður af dýrari gerðinni en þá mæta leikkonurnar Maisie Williams og Sophie Turner sem hafa slegið rækilega í gegn í þáttunum Game of Thrones undanfarin ár.

Betri frammistaða á plöntufæði

Bergsveinn Ólafsson, knattspyrnumaður hjá FH, gerðist plöntuæta fyrir tveimur árum og er sannfærður um að það hafi hjálpað honum í boltanum.

Undir trénu valin til þátttöku á Toronto kvikmyndahátíðinni

"Hátíðirnar eru mjög ólíkar, í Feneyjum er mikið um fjölmiðla og glamúr og þar eiga fyrstu dómarnir eftir að birtast, en Toronto er stærri og og virkar meira eins og sölu- og markaðshátíð ásamt því að vera lykillinn að Norður-Ameríku.“

Þetta vill fólk sjá í klámi

Þegar kemur að klámi er hægt að skoða margskonar mismunandi tegundir af kvikmyndum og hefur fólk því smekk fyrir mismunandi hlutum.

Fatlaðir eru líka kynverur

Réttindabarátta er langhlaup, með krókum og kimum, því getur verið erfitt að sjá hvernig hún stendur og hvað hefur áunnist.

Við megum ekki sofna á verðinum

Hanna Katrín Friðriksson og Ragnhildur Sverrisdóttir segja umburðarlyndi þurfa að vera gagnkvæmt í allri hinsegin umræðu.

Nixon býður sig mögulega fram til ríkisstjóra

Úr öllum áttum er þrýst á leikkonuna Cynthiu Nixon að gefa kost á sér til ríkisstjóra New York-fylkis í Bandaríkjunum. Leikkonan hefur um þó nokkra hríð haft sterkar pólitískar skoðanir og gert sig gildandi í umræðunni um menntamál.

Búðu þig undir maraþonið

Það ætti vart að hafa farið fram hjá neinum að Reykjavíkurmaraþonið nálgast óðfluga. Fréttablaðið ráðleggur hlaupurum hvernig á að undirbúa sig síðustu vikuna fyrir hlaup.

Sjá næstu 50 fréttir