Fleiri fréttir

Kringlan fagnar 30 árum

Verslanamiðstöðin Kringlan var opnuð 13. ágúst 1987 og fagnar 30 ára afmæli á sunnudag. Landsmenn fylgdust náið með uppbyggingunni sem gjörbreytti verslun hér á landi.

Máli útvarpsmanns gegn Taylor Swift vísað frá

Skortur á sönnunargögnum var ástæða þess að kæru fyrrverandi útvarpsmanns gegn Taylor Swift vegna atvinnumissins var vísað frá í gær. Swift hefur sakað útvarpsmanninn um að hafa káfað á afturenda sínum.

Tískubloggarnir spenntir fyrir Vero Moda

Kynning: Stór hópur tískubloggara og annara áhrifavalda kom saman á Mathúsi Garðabæjar á fimmtudaginn. Tilefnið var að kynna nýju haustvörurnar og gefa innsýn í það sem er að gerast í búðum BESTSELLER á næstunni.

SKAM stjarna í erótískum spennutrylli

Tarjei Sandvik Moe sem fór með hlutverk Isaks í norsku unglingaþáttunum SKAM mun heldur betur bregða sér í nýtt hlutverk í erótíska spennutryllinum "Ástarsamband"

Góð lög, verri flutningur

Góðar lagasmíðar, en einhæfar útsetningar og flatur söngur olli vonbrigðum á upphafstónleikum Djasshátíðar Reykjavíkur.

Ung og lítil hátíð en við borgum listamönnum

Plan-B Festival er myndlistarhátíð sem hefst í Borgarnesi í dag en Sigríður Þóra Óðinsdóttir, ein af skipuleggjendum hátíðarinnar, segir myndlistina á leiðinni úr miðborg Reykjavíkur en að aðrir staðir taki við.

Víkingar í afmælisskapi

Víkingafélagið Rimmugýgur fagnar 20 ára afmæli með veglegri víkingahátíð um helgina. Bardagasýningar, handverksmarkaður, víkingaskóli barnanna, bogfimi og tónlist eru á meðal þess sem verður á dagskránni.

Pankynhneigð dragdíva sigrar heiminn

Sigurður Heimir Guðjónsson er formaður, framkvæmdastjóri og framleiðandi. Gógó Starr er dragdrottning, boylesque-listamaður og díva. Saman hafa þau séð og sigrað á Íslandi og í New York og heimurinn bíður.

Hvíti strákur ársins

Garðar Eyfjörð Sigurðsson hefur getið sér gott orð á Snapchat upp á síðkastið en hann hefur þó verið þekktur í lengri tíma sem rapparinn Kilo. Hann hefur sent frá sér plötu og ætlar sér stóra hluti á næstunni.

Að hverfa í fjöldann og skapa sér líf utan hjónabands

Svo veistu að þú varst ekki hér. Hinsegin sagnfræði og hinsegin saga á Íslandi, er einkar forvitnilegt greinasafn sem kemur út í vikunni. Ásta Kristín Benediktsdóttir er ein ritstjóra og hún segir að ýmislegt í sögu hinsegin fólks á Íslandi og sé enn órannsakað.

Myndasöguhetjan Bruce á bol

Bolir með teiknimyndahetjunni Bruce the Angry Bear komu á markað í vikunni en myndskreytingin á þeim byggir á samnefndri teiknimyndasögu sem birtist vikulega á vefsíðunni GayIceland.

Framkvæmdu magnaða tilraun með skál af vatni

Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys.

Fegurðin fundin í ljótleikanum

Bolli Magnússon ljósmyndari tók sér fyrir hendur í sumar að mynda Kópavoginn og varpa á hann öðru ljósi en Kópavogsbúar, og aðrir, eru vanir að sjá bæinn í. Helst eru það iðnaðarhverfi og niðurníðsla sem heilla.

Besta tjaldsvæðið í borginni

"Nei nú er nóg komið,“ segir Sindri Hjartarson í færslu sinni á Twitter og birtir nokkuð sérstaka mynd með.

Sjá næstu 50 fréttir