Lífið kynningar

Tískubloggarnir spenntir fyrir Vero Moda

Thelma Dögg Guðmundsen og Gyða Dröfn bloggarar.
Thelma Dögg Guðmundsen og Gyða Dröfn bloggarar.

KYNNING
Það var stór hópur tískubloggara og annara áhrifavalda sem kom saman á Mathúsi Garðabæjar á fimmtudaginn. Tilefnið var að kynna nýju haustvörurnar og gefa innsýn í það sem er að gerast í búðum BESTSELLER á næstunni. Það sem vakti mesta athygli er nýjung frá Vero Moda sem kallast AWARE. Um er að ræða mjög áhugaverða línu þar sem áhersla er lögð á umhverfisvænni efnistegundir en eftirspurnin eftir slíku er alltaf að aukast. Gífurleg spenna myndaðist á staðnum og það verður gaman að fylgjast með öllum þessum nýju vörum koma í búðir á næstu vikum.
Fleiri fréttir

Sjá meira