Fleiri fréttir

Undir trénu valin til þátttöku á Toronto kvikmyndahátíðinni

"Hátíðirnar eru mjög ólíkar, í Feneyjum er mikið um fjölmiðla og glamúr og þar eiga fyrstu dómarnir eftir að birtast, en Toronto er stærri og og virkar meira eins og sölu- og markaðshátíð ásamt því að vera lykillinn að Norður-Ameríku.“

Þetta vill fólk sjá í klámi

Þegar kemur að klámi er hægt að skoða margskonar mismunandi tegundir af kvikmyndum og hefur fólk því smekk fyrir mismunandi hlutum.

Það er félagsleg athöfn að skrifa

Björg Árnadóttir rithöfundur og stofnandi Stílvopnsins segir skriftir ekki einmanalega iðju.  Námskeiðin eru haldin í ReykjavíkurAkademíunni en einnig er hægt að panta þau hvert á land sem er.

Birta mynd af upplifun transmanneskju

Þær Hallfríður Þóra Tryggvadóttir og Vala Ómarsdóttir hefja í dag tökur á stuttmynd sinni ÉG. Í henni er fjallað um innra líf transmanneskju. Einungis konur koma að vinnunni við myndina.

Maus mun aldrei hætta

Hljómsveitin Maus mun spila á Airwaves hátíðinni í nóvember næstkomandi og þar ætla þeir að taka plötuna Lof mér að falla að þínu eyra en platan verður 20 ára þennan sama nóvember. Sveitin stefnir á vínylútgáfu við sama tækifæri.

Framtíð íslenskrar bransamennsku

Hiphop-hátíð Menningarnætur var haldin í fyrra og verður endurtekin í ár. Að hátíðinni standa nokkrir félagar sem eru allir fæddir um eða eftir 2000 og vissu í raun ekkert hvað þeir voru að fara út í.

Rebekka Sif frumsýnir myndband

Rebekka Sif Stefánsdóttir, tónlistarkona, gefur út sína fyrstu plötu fimmtudaginn 17. ágúst og af því tilefni gefur hún út tónlistarmynd við tiltillag plötunnar "Wondering“ sem er frumsýnt hér á Vísi.

Fatlaðir eru líka kynverur

Réttindabarátta er langhlaup, með krókum og kimum, því getur verið erfitt að sjá hvernig hún stendur og hvað hefur áunnist.

Við megum ekki sofna á verðinum

Hanna Katrín Friðriksson og Ragnhildur Sverrisdóttir segja umburðarlyndi þurfa að vera gagnkvæmt í allri hinsegin umræðu.

Nixon býður sig mögulega fram til ríkisstjóra

Úr öllum áttum er þrýst á leikkonuna Cynthiu Nixon að gefa kost á sér til ríkisstjóra New York-fylkis í Bandaríkjunum. Leikkonan hefur um þó nokkra hríð haft sterkar pólitískar skoðanir og gert sig gildandi í umræðunni um menntamál.

Sjá næstu 50 fréttir