Leikjavísir

HRingurinn & Tuddinn í beinni: Úrslitin fara fram í dag

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
280 keppendur skráðu sig til leiks og hófst keppnin á föstudagskvöldið.
280 keppendur skráðu sig til leiks og hófst keppnin á föstudagskvöldið.

Keppt verður til úrslita á HRingnum & Tuddanum 2017, íslandsmeistaramótinu í tölvuleikjum. 280 keppendur skráðu sig til leiks og hófst keppnin á föstudagskvöldið.

Það má búast við gríðarlega spennandi viðureignum í öllum leikjum. Hægt verður að fylgjast með öllum leikjum á svæðinu eða á streymisveitum HRingsins og Tuddans.

Dagskrá er eftirfarandi:

CS:GO 
13.00: Semi finals - CAZ vs VECA 
16.00: Semi finals - Seven vs * 
19.00: Finals

Watch live video from gegttv on www.twitch.tv

League of Legends
14:00: Finals

Watch live video from gegttv on www.twitch.tv

Hearthstone
14.00: Semi finals – Crazyness vs Stingi
14.00: Semi finals – Skyman vs Shadowstorm
17.00: Finals

Watch live video from gegttv on www.twitch.tv


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira