Fleiri fréttir

Betra andrúmsloft án Zlatan

Það var frídagur hjá íslenska landsliðinu í gær og því nýttu flestir fjölmiðlar daginn til þess að heimsækja æfingasvæði sænska landsliðsins.

Ískalt í toppsæti Pepsi deildar karla í fótbolta

Valsmenn komust í efsta sæti Pepsi-deildar karla í síðustu umferð og heimsækja Eyjamenn í kvöld þegar 9. umferðina fer af stað. Þá kemur í ljós hvort Hlíðarendapiltar ná að breyta skelfilegu gengi toppliðanna í síðustu umferðum.

Alfreð: Setti eitthvað heimsmet á EM

Alfreð Finnbogason er eini leikmaður landsliðsins sem hefur upplifað það að fara í leikbann á stórmóti. Hann lofar að halda sig á mottunni á HM.

Sjá næstu 50 fréttir